Fótbolti Chelsea hafði betur gegn Arsenal Chelsea vann flottan sigur, 2-1, á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 00:01 Ákvörðun Guardiola kom Ferguson á óvart Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var hissa á því að Spánverjinn Pep Guardiola skyldi ákveða að taka við Bayern München. Enski boltinn 19.1.2013 23:00 Jóhann Berg lagði upp tvö mörk í stórsigri Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson átti flottan leik fyrir AZ Alkmaar í hollenska boltanum í kvöld og lagði upp tvö mörk er liðið vann stórsigur, 4-1, á Vitesse í kvöld. Fótbolti 19.1.2013 21:50 Cole framlengir við Chelsea Það var fastlega búist við því að enski landsliðsbakvörðurinn Ashley Cole myndi yfirgefa Chelsea í sumar en af því verður ekki. Enski boltinn 19.1.2013 20:15 Cardiff með tíu stiga forskot á toppnum Íslendingaliðið Cardiff City stefnir hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er komið með tíu stiga forskot í ensku B-deildinni eftir 1-2 útisigur á Blackpool. Enski boltinn 19.1.2013 19:16 Laudrup leitar að nýjum framherja Michael Laudrup, stjóri Swansea, ætlar að styrkja lið sitt í janúarglugganum og leitar nú að manni fyrir Danny Graham sem vill komast frá félaginu. Enski boltinn 19.1.2013 13:45 Lampard líklega á leiðinni til Galaxy Sterkur orðrómur er um að Frank Lampard, leikmaður Chelsea, sé á leið til bandaríska liðsins LA Galaxy og einhverjir fjölmiðlar halda því fram að búið sé að semja við Lampard. Enski boltinn 19.1.2013 12:15 Aston Villa missti niður tveggja marka forskot Aston Villa komst upp úr fallsæti í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn WBA. Villa missti þó niður tveggja marka forskot í leiknum. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 Rodgers hrósaði Henderson og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir glæsilegan 5-0 sigur Liverpool á Norwich í dag. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 City og Liverpool á sigurbraut | Úrslit dagsins Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag og Liverpool var í miklu stuði gegn Norwich. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 Platt: Megum ekki hugsa of mikið um Man. Utd Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag er liðið vann fínan 2-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 19.1.2013 00:01 Fyrsta tap Barcelona í vetur Barcelona tapaði, 3-2, mjög óvænt í kvöld gegn Real Sociedad. Þetta var fyrsta tap Barcelona í spænsku deildinni í vetur. Fótbolti 19.1.2013 00:01 Einum miðjumanni færra hjá Tottenham Brasilíumaðurinn Sandro verður ekkert meira með Tottenham á þessu tímabili en hann þurfti að ganga í gegnum hnéaðgerð eftir að hafa meiðst í markalausu jafntefli við QPR á dögunum. Enski boltinn 18.1.2013 17:00 Torres gæti farið í skiptum fyrir Falcao Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Chelsea, segist fullviss um að ferill Spánverjans Fernando Torres hjá Chelsea nálgist sinn endapunkt. Koma Demba Ba beri vitni um það. Enski boltinn 18.1.2013 15:45 Milan bara á eftir Kaká Forsvarsmenn AC Milan hafa dregið til baka þær vangaveltur um að félagið sé að reyna að ná í Mario Balotelli, leikmann Manchester City. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var með frétt um að Kaka og Balotelli væru báðir á leiðinni til Milan en Adriano Galliani, varaforseti Milan, segir svo ekki vera. Fótbolti 18.1.2013 15:30 Wenger finnur til með Benitez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, finnur til með Rafa Benitez, stjóra Chelsea, en sá síðarnefndi hefur ekki beint fengið góðar móttökur frá stuðningsmönnum Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 15:00 Edda og Ólína sömdu við Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir eru á leið í enska boltann en þær eru báðar búnar að semja við Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 14:24 Valdes fer frá Barcelona Markvörður Barcelona, Victor Valdes, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að framlengja samning sinn við félagið sem rennur út sumarið 2014. Fótbolti 18.1.2013 14:15 Lahm: Guardiola er einn besti þjálfari heims Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, bíður spenntur eftir komu spænska þjálfarans, Pep Guardiola, til félagsins. Hann tekur við liðinu næsta sumar. Fótbolti 18.1.2013 12:45 Walcott verður áfram hjá Arsenal Sagan endalausa um Theo Walcott er á enda en hann hefur samþykkt nýtt þriggja ára samningstilboð frá Arsenal. Enski boltinn 18.1.2013 12:32 Adkins rekinn frá Southampton Southampton rak í dag stjórann sinn, Nigel Adkins, úr starfi. Hann var búinn að þjálfa liðið í tvö og hálft ár. Argentínumaðurin Mauricio Pochettino tekur við starfinu. Enski boltinn 18.1.2013 12:26 Rodgers: Suarez er viðkvæmur strákur Luis Suarez, framherji Liverpool, er einkar lunkinn við að koma sér í vandræði. Nú síðast fyrir að hafa viðurkennt að hafa reynt að fiska víti gegn Stoke. Enski boltinn 18.1.2013 09:10 Malouda hefur aldrei hitt Benitez Hver man eftir Florent Malouda? Jú, hann er enn leikmaður Chelsea þó svo hann spili ekkert með liðinu. Hann hefur ekki einu sinni hitt stjórann, Rafa Benitez. Enski boltinn 17.1.2013 22:45 Lennon skoraði í sínum fyrsta leik í rúma fimm mánuði Steven Lennon lék í kvöld sinn fyrsta leik eftir að hann ristarbrotnaði á móti FH í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Lennon átti flotta endurkomu því hann skoraði mark Fram í 1-1 jafntefli á móti Víkingi í Egilshöllinni í Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Fótbolti 17.1.2013 22:12 Milan vill fá Kaká lánaðan AC Milan tilkynnti í dag að félagið hefði hafið viðræður við Real Madrid um að fá Brasilíumanninn Kaká að láni. Fótbolti 17.1.2013 20:00 Guardiola var ekki á eftir peningunum Spánverjinn Pep Guardiola er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við þýska félagið Bayern München eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Stjórnarformaður félagsins segir að Guardiola hafi ekki valið Bayern út af peningunum. Fótbolti 17.1.2013 18:00 Guðmundur Steinarsson skiptir yfir í Njarðvík Guðmundur Steinarsson, markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi, mun leika með C-deildarliði Njarðvíkur í sumar en þetta kom fram í viðtali við hann á mbl.is í dag. Guðmundur var að hugsa um að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en ákvað að slá til og spila með nágrönnunum í Njarðvík. Íslenski boltinn 17.1.2013 17:32 Wenger hefur áhuga á Cavani og Zaha Arsenal hefur ekkert látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar en það er enn nóg eftir af mánuðinum. Enski boltinn 17.1.2013 17:00 Rodgers brjálaður út í Suarez Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur við framherjann sinn, Luis Suarez, eftir að framherjinn viðurkenndi að hafa dýft sér viljandi í leik gegn Stoke. Enski boltinn 17.1.2013 15:36 Eiður átti frumkvæðið að skiptunum yfir til Club Brugge Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska knattspyrnuliðinu Club Brugge, var í viðtali í Boltanum í morgun. Fótbolti 17.1.2013 14:15 « ‹ ›
Chelsea hafði betur gegn Arsenal Chelsea vann flottan sigur, 2-1, á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 20.1.2013 00:01
Ákvörðun Guardiola kom Ferguson á óvart Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var hissa á því að Spánverjinn Pep Guardiola skyldi ákveða að taka við Bayern München. Enski boltinn 19.1.2013 23:00
Jóhann Berg lagði upp tvö mörk í stórsigri Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson átti flottan leik fyrir AZ Alkmaar í hollenska boltanum í kvöld og lagði upp tvö mörk er liðið vann stórsigur, 4-1, á Vitesse í kvöld. Fótbolti 19.1.2013 21:50
Cole framlengir við Chelsea Það var fastlega búist við því að enski landsliðsbakvörðurinn Ashley Cole myndi yfirgefa Chelsea í sumar en af því verður ekki. Enski boltinn 19.1.2013 20:15
Cardiff með tíu stiga forskot á toppnum Íslendingaliðið Cardiff City stefnir hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er komið með tíu stiga forskot í ensku B-deildinni eftir 1-2 útisigur á Blackpool. Enski boltinn 19.1.2013 19:16
Laudrup leitar að nýjum framherja Michael Laudrup, stjóri Swansea, ætlar að styrkja lið sitt í janúarglugganum og leitar nú að manni fyrir Danny Graham sem vill komast frá félaginu. Enski boltinn 19.1.2013 13:45
Lampard líklega á leiðinni til Galaxy Sterkur orðrómur er um að Frank Lampard, leikmaður Chelsea, sé á leið til bandaríska liðsins LA Galaxy og einhverjir fjölmiðlar halda því fram að búið sé að semja við Lampard. Enski boltinn 19.1.2013 12:15
Aston Villa missti niður tveggja marka forskot Aston Villa komst upp úr fallsæti í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn WBA. Villa missti þó niður tveggja marka forskot í leiknum. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
Rodgers hrósaði Henderson og Sturridge Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir glæsilegan 5-0 sigur Liverpool á Norwich í dag. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
City og Liverpool á sigurbraut | Úrslit dagsins Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag og Liverpool var í miklu stuði gegn Norwich. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
Platt: Megum ekki hugsa of mikið um Man. Utd Man. City minnkaði forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig í dag er liðið vann fínan 2-0 sigur á Fulham. Enski boltinn 19.1.2013 00:01
Fyrsta tap Barcelona í vetur Barcelona tapaði, 3-2, mjög óvænt í kvöld gegn Real Sociedad. Þetta var fyrsta tap Barcelona í spænsku deildinni í vetur. Fótbolti 19.1.2013 00:01
Einum miðjumanni færra hjá Tottenham Brasilíumaðurinn Sandro verður ekkert meira með Tottenham á þessu tímabili en hann þurfti að ganga í gegnum hnéaðgerð eftir að hafa meiðst í markalausu jafntefli við QPR á dögunum. Enski boltinn 18.1.2013 17:00
Torres gæti farið í skiptum fyrir Falcao Ray Wilkins, fyrrum aðstoðarstjóri Chelsea, segist fullviss um að ferill Spánverjans Fernando Torres hjá Chelsea nálgist sinn endapunkt. Koma Demba Ba beri vitni um það. Enski boltinn 18.1.2013 15:45
Milan bara á eftir Kaká Forsvarsmenn AC Milan hafa dregið til baka þær vangaveltur um að félagið sé að reyna að ná í Mario Balotelli, leikmann Manchester City. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport var með frétt um að Kaka og Balotelli væru báðir á leiðinni til Milan en Adriano Galliani, varaforseti Milan, segir svo ekki vera. Fótbolti 18.1.2013 15:30
Wenger finnur til með Benitez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, finnur til með Rafa Benitez, stjóra Chelsea, en sá síðarnefndi hefur ekki beint fengið góðar móttökur frá stuðningsmönnum Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 15:00
Edda og Ólína sömdu við Chelsea Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir eru á leið í enska boltann en þær eru báðar búnar að semja við Chelsea. Enski boltinn 18.1.2013 14:24
Valdes fer frá Barcelona Markvörður Barcelona, Victor Valdes, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að framlengja samning sinn við félagið sem rennur út sumarið 2014. Fótbolti 18.1.2013 14:15
Lahm: Guardiola er einn besti þjálfari heims Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, bíður spenntur eftir komu spænska þjálfarans, Pep Guardiola, til félagsins. Hann tekur við liðinu næsta sumar. Fótbolti 18.1.2013 12:45
Walcott verður áfram hjá Arsenal Sagan endalausa um Theo Walcott er á enda en hann hefur samþykkt nýtt þriggja ára samningstilboð frá Arsenal. Enski boltinn 18.1.2013 12:32
Adkins rekinn frá Southampton Southampton rak í dag stjórann sinn, Nigel Adkins, úr starfi. Hann var búinn að þjálfa liðið í tvö og hálft ár. Argentínumaðurin Mauricio Pochettino tekur við starfinu. Enski boltinn 18.1.2013 12:26
Rodgers: Suarez er viðkvæmur strákur Luis Suarez, framherji Liverpool, er einkar lunkinn við að koma sér í vandræði. Nú síðast fyrir að hafa viðurkennt að hafa reynt að fiska víti gegn Stoke. Enski boltinn 18.1.2013 09:10
Malouda hefur aldrei hitt Benitez Hver man eftir Florent Malouda? Jú, hann er enn leikmaður Chelsea þó svo hann spili ekkert með liðinu. Hann hefur ekki einu sinni hitt stjórann, Rafa Benitez. Enski boltinn 17.1.2013 22:45
Lennon skoraði í sínum fyrsta leik í rúma fimm mánuði Steven Lennon lék í kvöld sinn fyrsta leik eftir að hann ristarbrotnaði á móti FH í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Lennon átti flotta endurkomu því hann skoraði mark Fram í 1-1 jafntefli á móti Víkingi í Egilshöllinni í Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Fótbolti 17.1.2013 22:12
Milan vill fá Kaká lánaðan AC Milan tilkynnti í dag að félagið hefði hafið viðræður við Real Madrid um að fá Brasilíumanninn Kaká að láni. Fótbolti 17.1.2013 20:00
Guardiola var ekki á eftir peningunum Spánverjinn Pep Guardiola er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við þýska félagið Bayern München eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Stjórnarformaður félagsins segir að Guardiola hafi ekki valið Bayern út af peningunum. Fótbolti 17.1.2013 18:00
Guðmundur Steinarsson skiptir yfir í Njarðvík Guðmundur Steinarsson, markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi, mun leika með C-deildarliði Njarðvíkur í sumar en þetta kom fram í viðtali við hann á mbl.is í dag. Guðmundur var að hugsa um að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil en ákvað að slá til og spila með nágrönnunum í Njarðvík. Íslenski boltinn 17.1.2013 17:32
Wenger hefur áhuga á Cavani og Zaha Arsenal hefur ekkert látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar en það er enn nóg eftir af mánuðinum. Enski boltinn 17.1.2013 17:00
Rodgers brjálaður út í Suarez Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur við framherjann sinn, Luis Suarez, eftir að framherjinn viðurkenndi að hafa dýft sér viljandi í leik gegn Stoke. Enski boltinn 17.1.2013 15:36
Eiður átti frumkvæðið að skiptunum yfir til Club Brugge Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska knattspyrnuliðinu Club Brugge, var í viðtali í Boltanum í morgun. Fótbolti 17.1.2013 14:15