Fótbolti

Eiður átti frumkvæðið að skiptunum yfir til Club Brugge

Arnar í landsleik gegn Skotum.
Arnar í landsleik gegn Skotum.
Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska knattspyrnuliðinu Club Brugge, var í viðtali í Boltanum í morgun.

Arnar fór þar yfir fyrstu dagana í nýja starfinu, kaupunum á Eiði Smára Guðjohnsen frá Cercle og nágrannaslag liðanna á sunnudaginn.

Hlusta má á áhugavert viðtal Hjartar Hjartarsonar við Arnar hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×