Fótbolti

Börsungar misstigu sig gegn Valencia

Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli.

Fótbolti

Owen mögulega refsað

Enska knattspyrnusambandið gæti gripið til aðgerða gegn Michael Owen en hann virtist slá til Mikel Arteta í leik Stoke og Arsenal í gær.

Enski boltinn

Ólafur Ingi í sigurliði

Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Zulte-Waregem í fyrsta sinn síðan í október þegar að lið hans, 2-1, vann Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti

Skorin upp herör gegn einelti

Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi.

Íslenski boltinn

Fær United hjálp frá Liverpool?

Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri.

Enski boltinn

Búnir að finna nýtt met fyrir Messi að slá

Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina.

Fótbolti