Fótbolti Juventus endurheimti þriggja stiga forystu Juventus situr aftur eitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Chievo í dag. Fótbolti 3.2.2013 13:37 Oliver spilaði með aðalliði AGF Oliver Sigrurjónsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AGF í Danmörku. Fótbolti 3.2.2013 13:02 Gascoigne er í lífshættu Umboðsmaður fyrrum knattspyrnumannsins Paul Gascoigne segir að líf hans sé í hættu eftir að hann byrjaði að drekka aftur. Enski boltinn 3.2.2013 12:15 Börsungar misstigu sig gegn Valencia Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 3.2.2013 11:29 Klaufaleg mistök Reina kostuðu Liverpool sigurinn Sergio Agüero bjargaði stigi fyrir Manchester City sem gerið 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:28 Þrumufleygur Bale tryggði Tottenham sigur Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu mínúturnar þegar að Tottenham vann vann 1-0 sigur á West Brom í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:27 Mourinho: Ég ber ábyrgð á tapinu Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Fótbolti 3.2.2013 11:00 Owen mögulega refsað Enska knattspyrnusambandið gæti gripið til aðgerða gegn Michael Owen en hann virtist slá til Mikel Arteta í leik Stoke og Arsenal í gær. Enski boltinn 3.2.2013 00:01 Ronaldo tryggði andstæðingnum sigur Markahrókurinn Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiks Granada og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld - en í vitlaust mark. Fótbolti 2.2.2013 22:54 Ólafur Ingi í sigurliði Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Zulte-Waregem í fyrsta sinn síðan í október þegar að lið hans, 2-1, vann Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2013 21:23 Ferguson: Þetta var frábær leikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi ekki verið auðvelt að spila gegn Fulham í dag. United vann 1-0 sigur, þökk sé marki Wayne Rooney á 78. mínútu. Enski boltinn 2.2.2013 20:01 Bayern með fjórtán stiga forystu Bayern München vann í dag sinn þriðja leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Mainz á útivelli. Fótbolti 2.2.2013 17:56 Skoraði með fyrstu snertingunni í fyrsta leiknum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff styrktu stöðu sína enn fremur á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á Leeds í dag. Enski boltinn 2.2.2013 17:20 Remy spilaði ekki vegna meiðsla Loic Remy missti af leik QPR og Norwich í dag vegna nárameiðsla. Þetta staðfesti Harry Redknapp, stjóri liðsins, eftir leikinn í dag. Enski boltinn 2.2.2013 15:53 Rooney frábað sér vítaspyrnuskyldur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi óskað þess að sleppa við að taka vítaspyrnur í leikjum liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 15:44 West Ham mun kaupa Carroll í sumar David Sullivan, annar eiganda West Ham, segir að félagið muni ganga frá kaupum á Andy Carroll frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 15:21 United með tíu stiga forystu á toppnum Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Fulham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2013 14:35 Pulis óánægður með leikmenn Arsenal Tony Pulis, stjóri Stoke, lýsti óánægju sinni með framkomu leikmanna Arsenal þegar að Lukas Podolski skoraði sigurmark síðarnefnda liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 14:31 Benitez: Átti að vera víti og rautt Rafael Benitez segir að dómgæsla Howard Webb hafi reynst sínum mönnum dýrkeypt í 3-2 tapinu gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 2.2.2013 14:29 Franska byltingin byrjuð í Newcastle | Öll úrslit dagsins Moussa Sissoko var hetja Newcastle sem vann 3-2 sigur á Chelsea. Arsenal og West Ham unnu sína leiki en öðrum lyktaði með jafntefli. Enski boltinn 2.2.2013 14:27 Doni fékk hjartaáfall hjá Liverpool Alexander Doni segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki getað spila fótbolta að undanförnu sé að hann fékk hjartaáfall í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 14:19 Anzhi keypti Willian á sex milljarða Brasilíumaðurinn Willian er genginn til liðs við rússneska liðið Anzhi Makhachkala sem greiddi 35 milljónir evra, 6 milljarða króna, fyrir kappann. Fótbolti 2.2.2013 13:00 Fjórða jafntefli QPR í röð QPR situr sem fastast í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli við Norwich. Enski boltinn 2.2.2013 11:06 Skorin upp herör gegn einelti Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi. Íslenski boltinn 2.2.2013 10:00 Tottenham hefði getað hagnast um 900 milljónir með sölunni á Gylfa Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Reading reyndu ítrekað að kaupa landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins frá Tottenham. Brian McDermott, stjóri liðsins, staðfesti að félagið hefði gert þrjú tilboð, sem öllum hefði verið hafnað. Enski boltinn 2.2.2013 09:00 Fær United hjálp frá Liverpool? Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 2.2.2013 06:00 Suarez: Ég yrði geðveikur ef ég læsi það sem er skrifað um mig Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekkert að leiðinni til Pep Guardiola í Bayern München ef marka má viðtal hans við útvarpsstöð í heimalandinu Úrúgvæ. Enski boltinn 1.2.2013 23:45 Búnir að finna nýtt met fyrir Messi að slá Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina. Fótbolti 1.2.2013 23:15 PSG með þriggja stiga forskot á toppnum Paris Saint Germain vann 4-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld og náði þar með þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.2.2013 22:05 Emil átti þátt í marki en Verona tapaði stigum Emil Hallfreðsson átti þátt í marki Hellas Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Reggina á útivelli í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2013 21:49 « ‹ ›
Juventus endurheimti þriggja stiga forystu Juventus situr aftur eitt á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Chievo í dag. Fótbolti 3.2.2013 13:37
Oliver spilaði með aðalliði AGF Oliver Sigrurjónsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AGF í Danmörku. Fótbolti 3.2.2013 13:02
Gascoigne er í lífshættu Umboðsmaður fyrrum knattspyrnumannsins Paul Gascoigne segir að líf hans sé í hættu eftir að hann byrjaði að drekka aftur. Enski boltinn 3.2.2013 12:15
Börsungar misstigu sig gegn Valencia Glæsileg markvarsla Victor Valdes í lok leiks Barcelona og Valencia kom í veg fyrir tap fyrrnefnda liðsins í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 3.2.2013 11:29
Klaufaleg mistök Reina kostuðu Liverpool sigurinn Sergio Agüero bjargaði stigi fyrir Manchester City sem gerið 2-2 jafntefli við Liverpool á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:28
Þrumufleygur Bale tryggði Tottenham sigur Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu mínúturnar þegar að Tottenham vann vann 1-0 sigur á West Brom í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.2.2013 11:27
Mourinho: Ég ber ábyrgð á tapinu Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Fótbolti 3.2.2013 11:00
Owen mögulega refsað Enska knattspyrnusambandið gæti gripið til aðgerða gegn Michael Owen en hann virtist slá til Mikel Arteta í leik Stoke og Arsenal í gær. Enski boltinn 3.2.2013 00:01
Ronaldo tryggði andstæðingnum sigur Markahrókurinn Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiks Granada og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld - en í vitlaust mark. Fótbolti 2.2.2013 22:54
Ólafur Ingi í sigurliði Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Zulte-Waregem í fyrsta sinn síðan í október þegar að lið hans, 2-1, vann Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.2.2013 21:23
Ferguson: Þetta var frábær leikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi ekki verið auðvelt að spila gegn Fulham í dag. United vann 1-0 sigur, þökk sé marki Wayne Rooney á 78. mínútu. Enski boltinn 2.2.2013 20:01
Bayern með fjórtán stiga forystu Bayern München vann í dag sinn þriðja leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn gegn Mainz á útivelli. Fótbolti 2.2.2013 17:56
Skoraði með fyrstu snertingunni í fyrsta leiknum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff styrktu stöðu sína enn fremur á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á Leeds í dag. Enski boltinn 2.2.2013 17:20
Remy spilaði ekki vegna meiðsla Loic Remy missti af leik QPR og Norwich í dag vegna nárameiðsla. Þetta staðfesti Harry Redknapp, stjóri liðsins, eftir leikinn í dag. Enski boltinn 2.2.2013 15:53
Rooney frábað sér vítaspyrnuskyldur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hafi óskað þess að sleppa við að taka vítaspyrnur í leikjum liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 15:44
West Ham mun kaupa Carroll í sumar David Sullivan, annar eiganda West Ham, segir að félagið muni ganga frá kaupum á Andy Carroll frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 15:21
United með tíu stiga forystu á toppnum Wayne Rooney skoraði sigurmark Manchester United gegn Fulham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2013 14:35
Pulis óánægður með leikmenn Arsenal Tony Pulis, stjóri Stoke, lýsti óánægju sinni með framkomu leikmanna Arsenal þegar að Lukas Podolski skoraði sigurmark síðarnefnda liðsins. Enski boltinn 2.2.2013 14:31
Benitez: Átti að vera víti og rautt Rafael Benitez segir að dómgæsla Howard Webb hafi reynst sínum mönnum dýrkeypt í 3-2 tapinu gegn Newcastle í dag. Enski boltinn 2.2.2013 14:29
Franska byltingin byrjuð í Newcastle | Öll úrslit dagsins Moussa Sissoko var hetja Newcastle sem vann 3-2 sigur á Chelsea. Arsenal og West Ham unnu sína leiki en öðrum lyktaði með jafntefli. Enski boltinn 2.2.2013 14:27
Doni fékk hjartaáfall hjá Liverpool Alexander Doni segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki getað spila fótbolta að undanförnu sé að hann fékk hjartaáfall í sumar. Enski boltinn 2.2.2013 14:19
Anzhi keypti Willian á sex milljarða Brasilíumaðurinn Willian er genginn til liðs við rússneska liðið Anzhi Makhachkala sem greiddi 35 milljónir evra, 6 milljarða króna, fyrir kappann. Fótbolti 2.2.2013 13:00
Fjórða jafntefli QPR í röð QPR situr sem fastast í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli við Norwich. Enski boltinn 2.2.2013 11:06
Skorin upp herör gegn einelti Myndband sem leikmenn A-landsliðs kvenna í knattspyrnu sendu frá sér í haust varð kveikjan að samstarfi KSÍ við yfirvöld um þátttöku knattspyrnuhreyfingarinnar í baráttunni gegn einelti í íslensku samfélagi. Íslenski boltinn 2.2.2013 10:00
Tottenham hefði getað hagnast um 900 milljónir með sölunni á Gylfa Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Reading reyndu ítrekað að kaupa landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til félagsins frá Tottenham. Brian McDermott, stjóri liðsins, staðfesti að félagið hefði gert þrjú tilboð, sem öllum hefði verið hafnað. Enski boltinn 2.2.2013 09:00
Fær United hjálp frá Liverpool? Manchester City tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í enska boltanum en þar geta Liverpool-menn hjálpað erkifjendum sínum í Manchester United. United heimsækir Fulham í kvöld og nær tíu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 2.2.2013 06:00
Suarez: Ég yrði geðveikur ef ég læsi það sem er skrifað um mig Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekkert að leiðinni til Pep Guardiola í Bayern München ef marka má viðtal hans við útvarpsstöð í heimalandinu Úrúgvæ. Enski boltinn 1.2.2013 23:45
Búnir að finna nýtt met fyrir Messi að slá Knattspyrnutölfræðingar hafa nú fundið nýtt met fyrir Lionel Messi til að slá en argentínski snillingurinn hefur verið afar duglegur að safna að sér markametum síðustu misserin. 85 ára markamet er nú í hættu haldi Messi áfram á sömu braut út leiktíðina. Fótbolti 1.2.2013 23:15
PSG með þriggja stiga forskot á toppnum Paris Saint Germain vann 4-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld og náði þar með þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.2.2013 22:05
Emil átti þátt í marki en Verona tapaði stigum Emil Hallfreðsson átti þátt í marki Hellas Verona þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Reggina á útivelli í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2013 21:49