Fótbolti Staða Björns og félaga slæm Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í liði Úlfanna töpuðu 2-1 á útivelli gegn Charlton í 44. umferð Championship-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 14:22 Buðum mikla peninga í Gylfa Brian McDermott, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Reading, er í ítarlegu viðtali við Dailymail um helgina. Enski boltinn 20.4.2013 12:45 Fabregas hetja Börsunga Barcelona vann 1-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Cesc Fabregas skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Fótbolti 20.4.2013 11:01 Özil með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid hvíldi margar kanónur þegar liðið lagði Real Betis að velli 3-1 á heimavelli í dag. Fótbolti 20.4.2013 11:00 Di Canio heldur áfram að fagna | Úrslit dagsins Sunderland vann góðan sigur á Everton og Stoke gerði stöðu QPR vonlausa með sigri á Loftus Road. Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 10:54 Tvö rauð í tæpum sigri Arsenal Arsenal vann nauman 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Enski boltinn 20.4.2013 10:51 Ákvað að sleppa mér alveg Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð í vikunni. Landsliðsfyrirliðinn hefur aldrei leikið betur og segist tilbúinn að spila fótbolta með þeim bestu. Enski boltinn 20.4.2013 06:00 Aron Einar og Heiðar deildarmeistarar Cardiff tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í Championship-deildinni með 1-1 jafntefli gegn Burnley á Turf Moor. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Enski boltinn 20.4.2013 00:20 Terry neitaði að taka í hönd Bernstein John Terry er greinilega enn sótillur út í enska knattspyrnusambandið fyrir að taka af sér fyrirliðaband enska landsliðsins á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2013 22:45 Bann Balotelli stytt um einn leik Bann Mario Balotelli, leikmanns AC Milan, hefur verið stytt um einn leik en hann missir samt af leiknum gegn Ítalíumeisturum Juventus á sunnudaginn. Fótbolti 19.4.2013 22:00 Pétur er stoltur af mér Alfreð Finnbogason segir að það sé mikill heiður fyrir sig að hafa náð að skrifa sig inn í íslenska knattspyrnusögu í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 21:36 Start skildi Vålerenga eftir í fallsæti Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði Start sem unnu góðan 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:29 Alfreð bætti met Péturs Alfreð Finnbogason er búinn að bæta 33 ára gamalt markamet Péturs Péturssonar en það gerði hann með því að skora í leik Heerenveen gegn Ajax, toppliði hollensku úrvalsdeildarinnar, í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:19 Stjarnan sló út FH-inga Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir 3-1 sigur á FH í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2013 19:07 AEK fallið úr grísku úrvalsdeildinni AEK féll í dag úr efstu deild í Grikklandi í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það var staðfest þegar að þrjú stig voru dregin af liðinu af aganefnd grísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2013 18:08 Spilltir dómarar þáðu vændi Dómarartríó frá Líbanon er sakað um að hafa þegið vændi í skiptum fyrir að hagræða úrslitum í leik í Asíubikarnum á dögunum. Fótbolti 19.4.2013 16:30 Grímuklæddir stuðningsmenn brutust inn í klefann Tugir stuðningsmanna argentínska knattspyrnuliðsins Huracan brutust inn í klefa liðsins eftir að liðið datt út úr argentínska bikarnum á miðvikudagskvöld. Fótbolti 19.4.2013 15:00 Völler staðfestir viðræður við Chelsea Andre Schürrle gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea í sumar. Íþróttastjóri Bayer Leverkusen hefur staðfest viðræður félaganna. Fótbolti 19.4.2013 13:30 Bale og Hazard tilnefndir í báðum flokkum Tilkynnt hefur verið hvaða sex leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins og efnilegasti leikmaður ársins á Englandi. Það eru samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem standa að kjörinu. Enski boltinn 19.4.2013 11:14 Leikið gegn Færeyingum í 25. skipti Knattspyrnusambönd Íslands og Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 19.4.2013 10:30 Bebe: Ég skildi aldrei hvað Ferguson sagði Portúgalinn Bebe, leikmaður Manchester United, var í athyglisverðu viðtali hjá dagblaði í heimalandinu í dag. Fótbolti 18.4.2013 23:30 Ég átti að verða næsti Pele "Þegar fjórtán ára dreng er líkt við Pele búast allir við því að hann fari inn á völlinn og stjórni leiknum frá upphafi til enda.“ Fótbolti 18.4.2013 23:00 Eigendur Liverpool leituðu ráða hjá Manchester United Hinn bandríski John Henry, eigandi Liverpool, var óhræddur við að leita ráða hjá bæði Manchester United og Arsenal um hvernig ætti að standa best að rekstri enskra knattsyprnufélaga. Enski boltinn 18.4.2013 22:23 Íslendingaslagur í úrslitum bikarsins Arnór Smárason spilaði allan leikinn þegar að Esbjerg hafði betur gegn Bröndby, 3-1, í framlengdum undanúrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 18.4.2013 21:04 Víkingur Ó, Breiðablik og Valur áfram Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði þrennu þegar að Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarkeppni karla eftir 4-2 sigur á ÍA. Fótbolti 18.4.2013 20:53 Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Zulte Waregem vann í kvöld góðan sigur á Club Brugge, 4-3, á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.4.2013 20:35 37 milljarðar í leikvanga í Líbíu Líbía ætlar að verja andvirði 37 milljarða íslenskra króna til byggingu knattspyrnuleikvanga. Afríkukeppnin fer fram í landinu árið 2017. Fótbolti 18.4.2013 16:45 Aron fór fyrir dansinum Cardiff City tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið eftir markalaust jafntefli á heimavelli gegn Charlton. Áfanganum var vel fagnað af leikmönnum liðsins. Enski boltinn 18.4.2013 15:00 Skaginn teflir fram varaliði gegn Ólsurum Átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með þremur stórleikjum. Íslenski boltinn 18.4.2013 14:15 Glæsimark Luiz og rangstöðumark Van Persie David Luiz bauð áhorfendum á Craven Cottage gott kvöld með bylmingsskoti af 30 metra færi sem söng í markvinklinum í leik Chelsea gegn Fulham í gærkvöldi. Enski boltinn 18.4.2013 12:45 « ‹ ›
Staða Björns og félaga slæm Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í liði Úlfanna töpuðu 2-1 á útivelli gegn Charlton í 44. umferð Championship-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 14:22
Buðum mikla peninga í Gylfa Brian McDermott, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Reading, er í ítarlegu viðtali við Dailymail um helgina. Enski boltinn 20.4.2013 12:45
Fabregas hetja Börsunga Barcelona vann 1-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Cesc Fabregas skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Fótbolti 20.4.2013 11:01
Özil með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid hvíldi margar kanónur þegar liðið lagði Real Betis að velli 3-1 á heimavelli í dag. Fótbolti 20.4.2013 11:00
Di Canio heldur áfram að fagna | Úrslit dagsins Sunderland vann góðan sigur á Everton og Stoke gerði stöðu QPR vonlausa með sigri á Loftus Road. Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 10:54
Tvö rauð í tæpum sigri Arsenal Arsenal vann nauman 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Enski boltinn 20.4.2013 10:51
Ákvað að sleppa mér alveg Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð í vikunni. Landsliðsfyrirliðinn hefur aldrei leikið betur og segist tilbúinn að spila fótbolta með þeim bestu. Enski boltinn 20.4.2013 06:00
Aron Einar og Heiðar deildarmeistarar Cardiff tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í Championship-deildinni með 1-1 jafntefli gegn Burnley á Turf Moor. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Enski boltinn 20.4.2013 00:20
Terry neitaði að taka í hönd Bernstein John Terry er greinilega enn sótillur út í enska knattspyrnusambandið fyrir að taka af sér fyrirliðaband enska landsliðsins á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2013 22:45
Bann Balotelli stytt um einn leik Bann Mario Balotelli, leikmanns AC Milan, hefur verið stytt um einn leik en hann missir samt af leiknum gegn Ítalíumeisturum Juventus á sunnudaginn. Fótbolti 19.4.2013 22:00
Pétur er stoltur af mér Alfreð Finnbogason segir að það sé mikill heiður fyrir sig að hafa náð að skrifa sig inn í íslenska knattspyrnusögu í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 21:36
Start skildi Vålerenga eftir í fallsæti Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði Start sem unnu góðan 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:29
Alfreð bætti met Péturs Alfreð Finnbogason er búinn að bæta 33 ára gamalt markamet Péturs Péturssonar en það gerði hann með því að skora í leik Heerenveen gegn Ajax, toppliði hollensku úrvalsdeildarinnar, í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:19
Stjarnan sló út FH-inga Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir 3-1 sigur á FH í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2013 19:07
AEK fallið úr grísku úrvalsdeildinni AEK féll í dag úr efstu deild í Grikklandi í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það var staðfest þegar að þrjú stig voru dregin af liðinu af aganefnd grísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2013 18:08
Spilltir dómarar þáðu vændi Dómarartríó frá Líbanon er sakað um að hafa þegið vændi í skiptum fyrir að hagræða úrslitum í leik í Asíubikarnum á dögunum. Fótbolti 19.4.2013 16:30
Grímuklæddir stuðningsmenn brutust inn í klefann Tugir stuðningsmanna argentínska knattspyrnuliðsins Huracan brutust inn í klefa liðsins eftir að liðið datt út úr argentínska bikarnum á miðvikudagskvöld. Fótbolti 19.4.2013 15:00
Völler staðfestir viðræður við Chelsea Andre Schürrle gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea í sumar. Íþróttastjóri Bayer Leverkusen hefur staðfest viðræður félaganna. Fótbolti 19.4.2013 13:30
Bale og Hazard tilnefndir í báðum flokkum Tilkynnt hefur verið hvaða sex leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins og efnilegasti leikmaður ársins á Englandi. Það eru samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem standa að kjörinu. Enski boltinn 19.4.2013 11:14
Leikið gegn Færeyingum í 25. skipti Knattspyrnusambönd Íslands og Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 19.4.2013 10:30
Bebe: Ég skildi aldrei hvað Ferguson sagði Portúgalinn Bebe, leikmaður Manchester United, var í athyglisverðu viðtali hjá dagblaði í heimalandinu í dag. Fótbolti 18.4.2013 23:30
Ég átti að verða næsti Pele "Þegar fjórtán ára dreng er líkt við Pele búast allir við því að hann fari inn á völlinn og stjórni leiknum frá upphafi til enda.“ Fótbolti 18.4.2013 23:00
Eigendur Liverpool leituðu ráða hjá Manchester United Hinn bandríski John Henry, eigandi Liverpool, var óhræddur við að leita ráða hjá bæði Manchester United og Arsenal um hvernig ætti að standa best að rekstri enskra knattsyprnufélaga. Enski boltinn 18.4.2013 22:23
Íslendingaslagur í úrslitum bikarsins Arnór Smárason spilaði allan leikinn þegar að Esbjerg hafði betur gegn Bröndby, 3-1, í framlengdum undanúrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 18.4.2013 21:04
Víkingur Ó, Breiðablik og Valur áfram Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði þrennu þegar að Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarkeppni karla eftir 4-2 sigur á ÍA. Fótbolti 18.4.2013 20:53
Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Zulte Waregem vann í kvöld góðan sigur á Club Brugge, 4-3, á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.4.2013 20:35
37 milljarðar í leikvanga í Líbíu Líbía ætlar að verja andvirði 37 milljarða íslenskra króna til byggingu knattspyrnuleikvanga. Afríkukeppnin fer fram í landinu árið 2017. Fótbolti 18.4.2013 16:45
Aron fór fyrir dansinum Cardiff City tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið eftir markalaust jafntefli á heimavelli gegn Charlton. Áfanganum var vel fagnað af leikmönnum liðsins. Enski boltinn 18.4.2013 15:00
Skaginn teflir fram varaliði gegn Ólsurum Átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með þremur stórleikjum. Íslenski boltinn 18.4.2013 14:15
Glæsimark Luiz og rangstöðumark Van Persie David Luiz bauð áhorfendum á Craven Cottage gott kvöld með bylmingsskoti af 30 metra færi sem söng í markvinklinum í leik Chelsea gegn Fulham í gærkvöldi. Enski boltinn 18.4.2013 12:45