Fótbolti Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. Fótbolti 31.5.2013 13:30 Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. Fótbolti 31.5.2013 12:45 England fær að spila á Maracana-vellinum England mun spila vináttulandsleik gegn Brasilíu á hinum fræga Maracana-leikvangi á sunnudag þrátt fyrir áhyggjur af öryggi áhorfenda. Fótbolti 31.5.2013 10:30 Leonardo dæmdur í níu mánaða bann Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG og fyrrum þjálfari liðsins, gekk allt of langt með hegðun sinni á dögunum og hefur verið refsað grimmilega fyrir það. Fótbolti 31.5.2013 09:45 Þrír þjálfarar koma til greina hjá Everton Leitin að eftirmanni David Moyes hjá Everton heldur áfram og nú er nýtt nafn komið í umræðuna. Það er Ralf Rangnick, þjálfari þýska liðsins Schalke. Enski boltinn 31.5.2013 09:00 Suarez skellir skuldinni á fjölmiðla Það er ansi margt sem bendir til þess að framherjinn Luis Suarez fari frá Liverpool í sumar. Hann hefur nú í annað sinn á skömmum tíma gefið í skyn að hann sé að fara. Hermt er að hann sé búinn að ná samkomulagi við Real Madrid en Liverpool hefur samt ekki samþykkt tilboð frá spænska félaginu. Enski boltinn 31.5.2013 07:56 Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. Fótbolti 31.5.2013 07:47 Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. Íslenski boltinn 31.5.2013 07:00 Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. Íslenski boltinn 31.5.2013 00:01 Þetta var barnalega dæmt Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:37 Haukur Páll reyndi að svindla Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna á Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:27 Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:22 Víkingur slapp með skrekkinn á Álftanesi Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 sigur á Álftanesi í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyru í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:17 Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 18:49 Abidal felldi tár og kvaddi Barcelona Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er í leit að nýju félagsliði. Barcelona mun ekki endurnýja samning sinn við Abidal. Fótbolti 30.5.2013 18:38 Matthías skaut Start áfram í bikarnum Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmark Start í 2-1 sigri á c-deildarliði Flekkeröy í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2013 18:27 Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna. Fótbolti 30.5.2013 17:15 Gagnrýnin hvetur mig til dáða Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið. Enski boltinn 30.5.2013 15:00 Allir á Spáni fegnir að Mourinho sé að fara Jose Mourinho er væntanlega á leið aftur til Chelsea og menn þar á bæ eru himinlifandi yfir þeim tíðindum. Varaforseti Barcelona hefur þó varað Chelsea-menn við Portúgalanum. Enski boltinn 30.5.2013 14:15 Ganso fer ekki á neinu tombóluverði Brasilíska félagið Sao Paulo segir að franska félagið PSG þurfi að galopna veskið ef það ætlar sér að kaupa brasilíska landsliðsmanninn Ganso. Fótbolti 30.5.2013 12:00 Eftirhermur norskra táninga á Luis Suarez slá í gegn Tæplega 800 þúsund manns hafa horft á myndband fimm norskra táninga þar sem þeir gera stólpagrín að Luis Suarez, framherja Liverpool. Enski boltinn 30.5.2013 11:17 Bale er fæddur til þess að spila með Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á Gareth Bale, leikmanni Tottenham, og er fastlega búist við því að Real muni reyna að kaupa leikmanninn. Fótbolti 30.5.2013 11:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:14 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:12 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:05 Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. Fótbolti 30.5.2013 09:00 Pellegrini á leið til Man. City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að búinn að gera munnlegt samkomulag við Man. City um að taka við liðinu af Roberto Mancini. Enski boltinn 30.5.2013 07:37 Stoke ræður Mark Hughes Stoke City hefur staðfest að Mark Hughes er orðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við liðinu af Tony Pulis sem var látinn fara á dögunum. Enski boltinn 30.5.2013 07:33 « ‹ ›
Higuain er púslið sem vantar hjá Juve Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er efstur á óskalista Ítalíumeistara Juventus en liðið vill fá heimsklassamarkaskorara í sínar raðir. Fótbolti 31.5.2013 13:30
Forráðamenn Inter reyndu að brjóta mig niður Hollendingurinn Wesley Sneijder ber ekki sterkar taugar til síns gamla félags, Inter, og það hlakkaði í honum er allt gekk á afturfótunum hjá Inter í vetur. Fótbolti 31.5.2013 12:45
England fær að spila á Maracana-vellinum England mun spila vináttulandsleik gegn Brasilíu á hinum fræga Maracana-leikvangi á sunnudag þrátt fyrir áhyggjur af öryggi áhorfenda. Fótbolti 31.5.2013 10:30
Leonardo dæmdur í níu mánaða bann Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG og fyrrum þjálfari liðsins, gekk allt of langt með hegðun sinni á dögunum og hefur verið refsað grimmilega fyrir það. Fótbolti 31.5.2013 09:45
Þrír þjálfarar koma til greina hjá Everton Leitin að eftirmanni David Moyes hjá Everton heldur áfram og nú er nýtt nafn komið í umræðuna. Það er Ralf Rangnick, þjálfari þýska liðsins Schalke. Enski boltinn 31.5.2013 09:00
Suarez skellir skuldinni á fjölmiðla Það er ansi margt sem bendir til þess að framherjinn Luis Suarez fari frá Liverpool í sumar. Hann hefur nú í annað sinn á skömmum tíma gefið í skyn að hann sé að fara. Hermt er að hann sé búinn að ná samkomulagi við Real Madrid en Liverpool hefur samt ekki samþykkt tilboð frá spænska félaginu. Enski boltinn 31.5.2013 07:56
Fabregas verður ekki seldur Það er búið að orða Cesc Fabregas mikið við England síðustu daga og þá hefur hann sérstaklega mikið verið orðaður við Man. Utd. Fótbolti 31.5.2013 07:47
Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. Íslenski boltinn 31.5.2013 07:00
Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. Íslenski boltinn 31.5.2013 00:01
Þetta var barnalega dæmt Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:37
Haukur Páll reyndi að svindla Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna á Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:27
Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:22
Víkingur slapp með skrekkinn á Álftanesi Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 sigur á Álftanesi í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyru í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:17
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 18:49
Abidal felldi tár og kvaddi Barcelona Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er í leit að nýju félagsliði. Barcelona mun ekki endurnýja samning sinn við Abidal. Fótbolti 30.5.2013 18:38
Matthías skaut Start áfram í bikarnum Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmark Start í 2-1 sigri á c-deildarliði Flekkeröy í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2013 18:27
Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna. Fótbolti 30.5.2013 17:15
Gagnrýnin hvetur mig til dáða Mark Hughes var kynntur sem nýr stjóri Stoke í dag. Ráðningin er ekkert sérstaklega vinsæl enda var byrjað að mótmæla henni í gær þegar Hughes var ekki búinn að skrifa undir við félagið. Enski boltinn 30.5.2013 15:00
Allir á Spáni fegnir að Mourinho sé að fara Jose Mourinho er væntanlega á leið aftur til Chelsea og menn þar á bæ eru himinlifandi yfir þeim tíðindum. Varaforseti Barcelona hefur þó varað Chelsea-menn við Portúgalanum. Enski boltinn 30.5.2013 14:15
Ganso fer ekki á neinu tombóluverði Brasilíska félagið Sao Paulo segir að franska félagið PSG þurfi að galopna veskið ef það ætlar sér að kaupa brasilíska landsliðsmanninn Ganso. Fótbolti 30.5.2013 12:00
Eftirhermur norskra táninga á Luis Suarez slá í gegn Tæplega 800 þúsund manns hafa horft á myndband fimm norskra táninga þar sem þeir gera stólpagrín að Luis Suarez, framherja Liverpool. Enski boltinn 30.5.2013 11:17
Bale er fæddur til þess að spila með Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, fer ekki leynt með aðdáun sína á Gareth Bale, leikmanni Tottenham, og er fastlega búist við því að Real muni reyna að kaupa leikmanninn. Fótbolti 30.5.2013 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:12
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. Íslenski boltinn 30.5.2013 09:05
Bayern verðmætasta vörumerkið í boltanum Bayern München heldur áfram að vinna frækna sigra en félagið er nú orðið verðmætasta vörumerkið í fótboltaheiminum. Bayern hefur velt Man. Utd af stalli úr toppsætinu. Fótbolti 30.5.2013 09:00
Pellegrini á leið til Man. City Manuel Pellegrini hefur staðfest að hann sé að búinn að gera munnlegt samkomulag við Man. City um að taka við liðinu af Roberto Mancini. Enski boltinn 30.5.2013 07:37
Stoke ræður Mark Hughes Stoke City hefur staðfest að Mark Hughes er orðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann tekur við liðinu af Tony Pulis sem var látinn fara á dögunum. Enski boltinn 30.5.2013 07:33