Fótbolti

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 1-1

Leikurinn byrjaði með látum en strax á þriðju mínútu komst Ólafur Karl Finsen í ákjósanlegt skallafæri en Srdjan Rajkovic kom boltanum frá marki með sannkallaðri sjónvarpsvörslu enda leikurinn í beinni á Stöð2 Sport. Stuttu seinna fengu gestirnir horn og boltinn endaði í netinu en Magnús Þórisson hafði þá flautað á brot í teignum og markið taldi því ekki.

Íslenski boltinn

Blanc tekur líklega við PSG

Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur náð samkomulagi við knattspyrnustjórann Laurent Blanc um að stýra liðinu næstu tvö ár.

Fótbolti

Óli Þórðar: Við erum lagðir í einelti

Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, í 1.deild karla í knattspyrnu vandaði ekki dómaranum kveðjurnar eftir leik Víkings og Hauka sem lauk 2-2 fyrr í dag. Víkingur komst í 2-0 í leiknum en með tveimur mörkum undir lok leiksins náðu Haukar að jafna metin.

Íslenski boltinn

Grindavík rígheldur í toppsætið

Fimm leikjum er nýlokið í 1. deild karla í knattspyrnu en þar ber helst að nefna flottan sigur KA-manna á liðið BÍ/Bolungarvíkur fyrir norðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, gerði eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Íslenski boltinn

N'Zogbia meiddist í fríinu

Knattspyrnumaðurinn Charles N'Zogbia, leikmaður Aston Villa, varð fyrir því óláni að meiðast á ökkla er hann var staddur í sumarfríi í Miami í Bandaríkjunum.

Enski boltinn

City gefst upp á Cavani

Enska knattspyrnuliðið Manchester City virðist hafa lagt árar í bát í kapphlaupinu um úrúgvæska framherjann Edinson Cavani frá Napoli.

Fótbolti

Úgandska þjóðhetjan í Eyjum

Tonny Mawejje hefur spilað á Íslandi í rúm fjögur ár en hann kemur langt að, alla leið frá Úganda. Hann er hetja í heimalandinu um þessar mundir eftir afrek sín með landsliðinu og sagði Fréttablaðinu sögu sína.

Íslenski boltinn

Skatturinn gegn löggunni

Eignarhald nokkurra liða í efstu deild í Úganda er með óvenjulegasta móti. Police FC er til að mynda í eigu lögreglunnar þar í landi og URA í eigu skattsins, en URA stendur fyrir Uganda Revenue Authority. Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV, lék með báðum þessum liðum.

Íslenski boltinn

Napoli hefur ekki efni á Skrtel

Karol Csonto, umboðsmaður Martin Skrtel, hefur nú tjáð sig um mögulega sölu á leikmanninum til ítalska félagsins Napoli en samkvæmt honum mun félagið ekki hafa efni á þessum sterka varnarmanni.

Enski boltinn

Bannað að vera með iPad á bekknum

Eins og Vísir greindi frá í morgun þá voru Stjörnumenn með iPad á bekknum hjá sér í gær. Þar fylgdust þeir með útsendingu leiksins í gegn OZ-appið. Þar af leiðandi gátu þeir spólað til baka og skoðað vafaatvik og annað.

Íslenski boltinn