Fótbolti

Roma kaupir Mattia Destro

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mynd / Getty Images
Ítalska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á Mattia Destro sem hefur verið hjá liðinu á láni undanfarið ár.

Leikmaðurnin var í eigi Siena áður en hann var formlega keyptur yfir til AS Roma.

Destro var í lykilhlutverki hjá ítalska U-21 landsliðinu sem komst í úrslit Evrópumótsins gegn Spánverjum á dögunum, en urðu að láta silfrið nægja að þessu sinni.

Roma greiður 16 milljónir evra fyrir leikmanninn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×