Fótbolti

Er Cristiano Ronaldo ennþá dýrasti knattspyrnumaður heims?

Spænska blaðið AS slær því upp á vefsíðu sinni í dag að forráðamenn Real Madrid hafi sagt við Cristiano Ronaldo að hann væri enn dýrasti knattspyrnumaður heims. Real Madrid heldur því fram að félagið hafi ekki borgað eins mikið fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale.

Fótbolti

Gylfi: Verðum að nýta færin

Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið mikinn með íslenska landsliðinu í undankeppni HM og liðið þarf á töfrum hans að halda í leiknum gegn Sviss í kvöld.

Fótbolti

Birkir: Megum ekki pakka í vörn

"Þetta er mjög sterkt lið en við spiluðum okkar besta leik á móti þeim heima. Við reynum að horfa á það og gera okkar besta," sagði Birkir Bjarnason en hann verður í átökum gegn Sviss í kvöld.

Fótbolti

Jóhann Berg þarf engan Range Rover

"Það er ákveðin gryfja sem myndast í Kaplakrika. Völlurinn er mjög lágur og ekki þessi hlaupabraut eins og í Laugardalnum,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands.

Fótbolti

Arsenal missteig sig

Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool hafa fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi efstu deildar ensku knattspyrnunnar.

Enski boltinn

Alfreð glímir við meiðsli og tæpur fyrir leikinn í kvöld

Meiðsli hafa verið að plaga íslenska liðið í undirbúningi leiksins. Emil Hallfreðsson er farinn heim vegna sinna meiðsla og þeir Sölvi Geir Ottesen og Gunnar Heiðar Þorvaldsson æfðu ekkert síðustu tvo daga vegna meiðsla. Alfreð Finnbogason hefur aftur á móti verið að taka þátt í æfingum síðustu daga en ekki var endilega búist við því.

Fótbolti

Stig með okkur heim væri frábært afrek

Eiður Smári Guðjohnsen og Gunnleifur Gunnleifsson gætu komið inn í byrjunarlið Íslands í kvöld. Gunnleifur varði mark Íslands í síðasta leik og hefur staðið sig vel í sumar. Eiður Smári hefur aftur á móti átt flottar innkomur í liðið og breytt spili liðsins.

Fótbolti

Ísland fær stuðning í kvöld

Það er ágætis stemning fyrir leik Sviss og Íslands meðal Íslendinga á svæðinu en von er á allt að 300 Íslendingum á leikinn. Einhverjir koma að heiman en flestir eru þó búsettir í Evrópu.

Fótbolti

Emil farinn heim

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Emils Hallfreðssonar í leiknum gegn Sviss annað kvöld.

Fótbolti