Fótbolti Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Fjölmargir leikur fóru fram í kvöld í undankeppni HM í Brasilíu sem fram fer árið 2014 og hjá sjá úrslit kvöldins hér að neðan. Fótbolti 6.9.2013 15:14 Ísland gæti dottið niður í fimmta sætið í kvöld Ísland mætir Sviss í kvöld í undankeppni HM í fótbolta í Brasilíu en þarna mætast liðin í fyrsta (Sviss) og þriðja sæti (Ísland) E-riðilsins. Fótbolti 6.9.2013 14:45 Gunnleifur: Ég er hættur að æsa mig Reynsluboltinn Gunnleifur Gunnleifsson var pollslakur er Vísir hitti á hann í gær. Sat með kaffibolla í góða veðrinu og hafði ekki miklar áhyggjur af lífinu. Fótbolti 6.9.2013 14:00 Er Cristiano Ronaldo ennþá dýrasti knattspyrnumaður heims? Spænska blaðið AS slær því upp á vefsíðu sinni í dag að forráðamenn Real Madrid hafi sagt við Cristiano Ronaldo að hann væri enn dýrasti knattspyrnumaður heims. Real Madrid heldur því fram að félagið hafi ekki borgað eins mikið fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. Fótbolti 6.9.2013 13:33 Gylfi: Verðum að nýta færin Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið mikinn með íslenska landsliðinu í undankeppni HM og liðið þarf á töfrum hans að halda í leiknum gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 6.9.2013 13:15 Hólmfríður framlengdi samning sinn við Avaldsnes Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir verður áfram leikmaður norska félagsins Avaldsnes. Kantmaðurinn skrifaði undir samning út leiktíðina árið 2014 í gær. Fótbolti 6.9.2013 12:45 Byrjar ekki vel hjá Demichelis hjá Manchester City Manchester City keypti argentínska varnarmanninn Martin Demichelis rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði á dögunum og ætlunin var að styrkja vörn liðsins sem hefur ekki verið alltof sannfærandi í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 6.9.2013 12:37 Birkir: Megum ekki pakka í vörn "Þetta er mjög sterkt lið en við spiluðum okkar besta leik á móti þeim heima. Við reynum að horfa á það og gera okkar besta," sagði Birkir Bjarnason en hann verður í átökum gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 6.9.2013 12:15 Eiður: Mikil jákvæðni í kringum íslenska liðið Eiður Smári Guðjohnsen segist ekki gera neina kröfu um að vera í byrjunarliði Íslands gegn Sviss í kvöld. Hann sætti sig við það hlutverk sem hann fái. Fótbolti 6.9.2013 11:49 Jóhann Berg þarf engan Range Rover "Það er ákveðin gryfja sem myndast í Kaplakrika. Völlurinn er mjög lágur og ekki þessi hlaupabraut eins og í Laugardalnum,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands. Fótbolti 6.9.2013 11:45 Leik lokið: Sviss - Ísland 4-4 | Söguleg endurkoma - Myndir Íslands og Sviss gerðu ótrúlegt jafntefli, 4-4, í undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Fótbolti 6.9.2013 11:40 Valdi Lambert fram yfir Defoe Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í undankeppni HM á Wembley í kvöld. Enski boltinn 6.9.2013 10:30 Arsenal missteig sig Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool hafa fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi efstu deildar ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn 6.9.2013 09:45 Alfreð glímir við meiðsli og tæpur fyrir leikinn í kvöld Meiðsli hafa verið að plaga íslenska liðið í undirbúningi leiksins. Emil Hallfreðsson er farinn heim vegna sinna meiðsla og þeir Sölvi Geir Ottesen og Gunnar Heiðar Þorvaldsson æfðu ekkert síðustu tvo daga vegna meiðsla. Alfreð Finnbogason hefur aftur á móti verið að taka þátt í æfingum síðustu daga en ekki var endilega búist við því. Fótbolti 6.9.2013 08:30 Stig með okkur heim væri frábært afrek Eiður Smári Guðjohnsen og Gunnleifur Gunnleifsson gætu komið inn í byrjunarlið Íslands í kvöld. Gunnleifur varði mark Íslands í síðasta leik og hefur staðið sig vel í sumar. Eiður Smári hefur aftur á móti átt flottar innkomur í liðið og breytt spili liðsins. Fótbolti 6.9.2013 08:00 Við verðum að brjóta þá niður og vera sterkari og grimmari í návígi Það mun væntanlega mikið mæða á miðverðinum Ragnari Sigurðssyni í leiknum í kvöld. Sviss er með gríðarlega öflugt sóknarlið og það verður væntanlega nóg að gera hjá Ragnari og félögum. Fótbolti 6.9.2013 07:30 Þeir eru kannski búnir að kaupa svolítið mikið af miðjumönnum Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Stade de Suisse á morgun. Það hefur mikið gengið á hjá félagi hans, Tottenham, upp á síðkastið. Fótbolti 6.9.2013 07:00 Ísland fær stuðning í kvöld Það er ágætis stemning fyrir leik Sviss og Íslands meðal Íslendinga á svæðinu en von er á allt að 300 Íslendingum á leikinn. Einhverjir koma að heiman en flestir eru þó búsettir í Evrópu. Fótbolti 6.9.2013 06:30 Íslensku strákarnir í Sviss | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Sviss annað kvöld en leikurinn fer fram á Stade de Suisse-vellinum í Bern. Fótbolti 5.9.2013 23:00 Demichelis frá keppni í sex vikur Martin Demichelis, nýjasti leikmaður Manchester City, varð fyrir slæmum meiðslum á æfingu og verður frá keppni næstu sex vikurnar. Enski boltinn 5.9.2013 21:20 KA valtaði yfir Völsung KA-menn völtuðu yfir Völsung frá Húsavík, 6-0, í 1. deild karla í kvöld en leikurinn fór fram á Húsavíkurvelli. Íslenski boltinn 5.9.2013 20:17 Ekkert fjallað um íslenska liðið í svissneskum fjölmiðlum Það var þokkaleg mæting hjá svissneskum fjölmiðlamönnum á æfingu íslenska landsliðsins í gær en ansi margir virtust hafa setið heima. Fótbolti 5.9.2013 19:15 Sturridge meiddur | Missir af landsleiknum gegn Moldóvu Enska landsliðið í knattspyrnu verður án krafta Daniel Sturridge er liðið mætir Moldóvu í undankeppni HM annað kvöld. Enski boltinn 5.9.2013 18:45 Heimir fundaði með fjölmiðlamönnum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hélt stuttan fund með fjölmiðlamönnum í Bern í dag. Fótbolti 5.9.2013 17:45 United tryggði sér Nani til 2018 Manchester United tilkynnti í dag að portúgalski kantmaðurinn Nani hefði skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 5.9.2013 17:00 Tim Howard hissa á sjálfstrausti Arons Aron Jóhannsson er í landsliðshópi Bandaríkjanna sem mætir Kostaríka í undankeppni HM 2014 aðfaranótt laugardags. Fótbolti 5.9.2013 16:15 Eiður má ekki ræða um Club Brügge Framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Club Brügge hefur verið í umræðunni upp á síðkastið og talað um að hann gæti verið á förum frá félaginu. Fótbolti 5.9.2013 15:58 Alfreð tók þátt í lokaæfingunni Framherjinn Alfreð Finnbogason var með á æfingu íslenska landsliðsins í Sviss í dag. Óvissa ríkir með þátttöku hans í landsleiknum í Bern annað kvöld. Fótbolti 5.9.2013 15:00 Emil farinn heim Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Emils Hallfreðssonar í leiknum gegn Sviss annað kvöld. Fótbolti 5.9.2013 14:08 „United þarf yfirmann knattspyrnumála“ Manchester United þarf aðstoð þegar kemur að félagaskiptum leikmanna. Þetta er mat Damien Comolli sem gegndi stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Tottenham og Liverpool. Enski boltinn 5.9.2013 13:15 « ‹ ›
Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Fjölmargir leikur fóru fram í kvöld í undankeppni HM í Brasilíu sem fram fer árið 2014 og hjá sjá úrslit kvöldins hér að neðan. Fótbolti 6.9.2013 15:14
Ísland gæti dottið niður í fimmta sætið í kvöld Ísland mætir Sviss í kvöld í undankeppni HM í fótbolta í Brasilíu en þarna mætast liðin í fyrsta (Sviss) og þriðja sæti (Ísland) E-riðilsins. Fótbolti 6.9.2013 14:45
Gunnleifur: Ég er hættur að æsa mig Reynsluboltinn Gunnleifur Gunnleifsson var pollslakur er Vísir hitti á hann í gær. Sat með kaffibolla í góða veðrinu og hafði ekki miklar áhyggjur af lífinu. Fótbolti 6.9.2013 14:00
Er Cristiano Ronaldo ennþá dýrasti knattspyrnumaður heims? Spænska blaðið AS slær því upp á vefsíðu sinni í dag að forráðamenn Real Madrid hafi sagt við Cristiano Ronaldo að hann væri enn dýrasti knattspyrnumaður heims. Real Madrid heldur því fram að félagið hafi ekki borgað eins mikið fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. Fótbolti 6.9.2013 13:33
Gylfi: Verðum að nýta færin Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið mikinn með íslenska landsliðinu í undankeppni HM og liðið þarf á töfrum hans að halda í leiknum gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 6.9.2013 13:15
Hólmfríður framlengdi samning sinn við Avaldsnes Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir verður áfram leikmaður norska félagsins Avaldsnes. Kantmaðurinn skrifaði undir samning út leiktíðina árið 2014 í gær. Fótbolti 6.9.2013 12:45
Byrjar ekki vel hjá Demichelis hjá Manchester City Manchester City keypti argentínska varnarmanninn Martin Demichelis rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði á dögunum og ætlunin var að styrkja vörn liðsins sem hefur ekki verið alltof sannfærandi í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 6.9.2013 12:37
Birkir: Megum ekki pakka í vörn "Þetta er mjög sterkt lið en við spiluðum okkar besta leik á móti þeim heima. Við reynum að horfa á það og gera okkar besta," sagði Birkir Bjarnason en hann verður í átökum gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 6.9.2013 12:15
Eiður: Mikil jákvæðni í kringum íslenska liðið Eiður Smári Guðjohnsen segist ekki gera neina kröfu um að vera í byrjunarliði Íslands gegn Sviss í kvöld. Hann sætti sig við það hlutverk sem hann fái. Fótbolti 6.9.2013 11:49
Jóhann Berg þarf engan Range Rover "Það er ákveðin gryfja sem myndast í Kaplakrika. Völlurinn er mjög lágur og ekki þessi hlaupabraut eins og í Laugardalnum,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands. Fótbolti 6.9.2013 11:45
Leik lokið: Sviss - Ísland 4-4 | Söguleg endurkoma - Myndir Íslands og Sviss gerðu ótrúlegt jafntefli, 4-4, í undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Fótbolti 6.9.2013 11:40
Valdi Lambert fram yfir Defoe Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í undankeppni HM á Wembley í kvöld. Enski boltinn 6.9.2013 10:30
Arsenal missteig sig Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool hafa fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi efstu deildar ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn 6.9.2013 09:45
Alfreð glímir við meiðsli og tæpur fyrir leikinn í kvöld Meiðsli hafa verið að plaga íslenska liðið í undirbúningi leiksins. Emil Hallfreðsson er farinn heim vegna sinna meiðsla og þeir Sölvi Geir Ottesen og Gunnar Heiðar Þorvaldsson æfðu ekkert síðustu tvo daga vegna meiðsla. Alfreð Finnbogason hefur aftur á móti verið að taka þátt í æfingum síðustu daga en ekki var endilega búist við því. Fótbolti 6.9.2013 08:30
Stig með okkur heim væri frábært afrek Eiður Smári Guðjohnsen og Gunnleifur Gunnleifsson gætu komið inn í byrjunarlið Íslands í kvöld. Gunnleifur varði mark Íslands í síðasta leik og hefur staðið sig vel í sumar. Eiður Smári hefur aftur á móti átt flottar innkomur í liðið og breytt spili liðsins. Fótbolti 6.9.2013 08:00
Við verðum að brjóta þá niður og vera sterkari og grimmari í návígi Það mun væntanlega mikið mæða á miðverðinum Ragnari Sigurðssyni í leiknum í kvöld. Sviss er með gríðarlega öflugt sóknarlið og það verður væntanlega nóg að gera hjá Ragnari og félögum. Fótbolti 6.9.2013 07:30
Þeir eru kannski búnir að kaupa svolítið mikið af miðjumönnum Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Stade de Suisse á morgun. Það hefur mikið gengið á hjá félagi hans, Tottenham, upp á síðkastið. Fótbolti 6.9.2013 07:00
Ísland fær stuðning í kvöld Það er ágætis stemning fyrir leik Sviss og Íslands meðal Íslendinga á svæðinu en von er á allt að 300 Íslendingum á leikinn. Einhverjir koma að heiman en flestir eru þó búsettir í Evrópu. Fótbolti 6.9.2013 06:30
Íslensku strákarnir í Sviss | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Sviss annað kvöld en leikurinn fer fram á Stade de Suisse-vellinum í Bern. Fótbolti 5.9.2013 23:00
Demichelis frá keppni í sex vikur Martin Demichelis, nýjasti leikmaður Manchester City, varð fyrir slæmum meiðslum á æfingu og verður frá keppni næstu sex vikurnar. Enski boltinn 5.9.2013 21:20
KA valtaði yfir Völsung KA-menn völtuðu yfir Völsung frá Húsavík, 6-0, í 1. deild karla í kvöld en leikurinn fór fram á Húsavíkurvelli. Íslenski boltinn 5.9.2013 20:17
Ekkert fjallað um íslenska liðið í svissneskum fjölmiðlum Það var þokkaleg mæting hjá svissneskum fjölmiðlamönnum á æfingu íslenska landsliðsins í gær en ansi margir virtust hafa setið heima. Fótbolti 5.9.2013 19:15
Sturridge meiddur | Missir af landsleiknum gegn Moldóvu Enska landsliðið í knattspyrnu verður án krafta Daniel Sturridge er liðið mætir Moldóvu í undankeppni HM annað kvöld. Enski boltinn 5.9.2013 18:45
Heimir fundaði með fjölmiðlamönnum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hélt stuttan fund með fjölmiðlamönnum í Bern í dag. Fótbolti 5.9.2013 17:45
United tryggði sér Nani til 2018 Manchester United tilkynnti í dag að portúgalski kantmaðurinn Nani hefði skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 5.9.2013 17:00
Tim Howard hissa á sjálfstrausti Arons Aron Jóhannsson er í landsliðshópi Bandaríkjanna sem mætir Kostaríka í undankeppni HM 2014 aðfaranótt laugardags. Fótbolti 5.9.2013 16:15
Eiður má ekki ræða um Club Brügge Framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Club Brügge hefur verið í umræðunni upp á síðkastið og talað um að hann gæti verið á förum frá félaginu. Fótbolti 5.9.2013 15:58
Alfreð tók þátt í lokaæfingunni Framherjinn Alfreð Finnbogason var með á æfingu íslenska landsliðsins í Sviss í dag. Óvissa ríkir með þátttöku hans í landsleiknum í Bern annað kvöld. Fótbolti 5.9.2013 15:00
Emil farinn heim Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Emils Hallfreðssonar í leiknum gegn Sviss annað kvöld. Fótbolti 5.9.2013 14:08
„United þarf yfirmann knattspyrnumála“ Manchester United þarf aðstoð þegar kemur að félagaskiptum leikmanna. Þetta er mat Damien Comolli sem gegndi stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Tottenham og Liverpool. Enski boltinn 5.9.2013 13:15