Fótbolti Íslandsbani nýr þjálfari Skúla Jóns hjá Elfsborg Sænska liðið Elfsborg hefur ráðið nýjan þjálfara en Joergen Lennartsson var rekinn frá félaginu í dag. Klas Ingesson mun taka við liðinu en hann var í bronsliði Svía frá HM 1994. Fótbolti 30.9.2013 17:09 Kolbeinn í liði vikunnar Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, er í liði helgarinnar að mati Telegraff. Fótbolti 30.9.2013 16:00 KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 15:42 Steinþór orðaður við Viking | Fjórði Íslendingurinn á leiðinni ? Steinþór Freyr Þorsteinsson gæti verið á leiðinni til norska úrvalsdeildarfélagsins Viking en þetta kemur fram á vef norska blaðsins Aftenbladet. Fótbolti 30.9.2013 14:30 Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. Íslenski boltinn 30.9.2013 14:00 Wenger: Illa farið með Benitez hjá Chelsea Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býr liðið sitt nú undir leik á móti ítalska liðinu Napoli í Meistaradeildinni en þar mætir hann aftur spænska knattspyrnustjóranum Rafael Benitez. Arsenal og Napoli mætast á Emirates Stadium á morgun. Enski boltinn 30.9.2013 13:45 Þjálfari Elfsborg rekinn | Góðar fréttir fyrir Skúla? Forráðamenn sænska knattspyrnuliðsins Elfsborg hafa rekið þjálfara liðsins en Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá liðinu. Fótbolti 30.9.2013 13:23 Rodgers um Suarez og Sturridge: Ekki til betra framherjapar í deildinni Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er himinlifandi með framherjaparið sitt Luis Suarez og Daniel Sturridge sem skoruðu mörk liðsins í 3-1 útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 30.9.2013 13:00 Magnað ævintýri hjá KV | Myndband KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar mun leika í 1. deild á næsta ári en liðið komst upp í deildina eftir 1-1 jafntefli við Gróttu í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 30.9.2013 12:15 Katrín fékk kveðju frá Sturridge eftir að Liverpool varð meistari Katrín Ómarsdóttir varð í gær enskur meistari með Liverpool er liðið hafði betur gegn Bristol City, 2-0, í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið myndi hafna ofar í deildinni. Enski boltinn 30.9.2013 11:30 KR-ingar troðfylltu Eiðistorg | Myndband KR-ingar hömpuðu 26. Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins um helgina en liðið bar sigur úr býtum gegn Fram, 2-1, í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 30.9.2013 10:00 Bojana ráðin yfirþjálfari hjá KR Bojana Besic hefur verið ráðinn yfirþjálfari kvennaflokka KR í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.9.2013 09:15 Lukaku með tvö mörk í sigri Everton Romelu Lukaku, lánsmaður frá Chelsea, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Everton vann 3-2 heimasigur á Newcastle á Goodison Park í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Everton var 3-0 yfir í hálfleik en gestirnir frá Newcastle settu spennu í leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Enski boltinn 30.9.2013 08:37 Moyes virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Ferguson David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra liðsins, um að halda áfram sama þjálfarateymi í kringum liðið. Enski boltinn 30.9.2013 08:30 Yfirnjósnari Newcastle fylgdist með Alfreð Graham Carr, yfirnjósnari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, sá Alfreð Finnbogason skora tvö mörk fyrir Heerenveen á dögunum. Enski boltinn 30.9.2013 08:00 KR Norðurlandameistari í titlum Vesturbæjarstórveldið tók á móti sínum 26. Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu í meistaraflokki karla á laugardaginn eftir 2-1 sigur á Fram. Íslenski boltinn 30.9.2013 07:00 „Ég er enn pínu sár“ KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson mun seint gleyma tímabilinu sem lauk um helgina. Þá varð hann Íslandsmeistari og vann einnig persónulega sigra. Þjónustu hans var ekki óskað fyrir tímabilið. Hann neitaði að fara, tók sig saman í andlitinu og var í Íslenski boltinn 30.9.2013 06:30 Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 06:00 Roberto Mancini í viðræðum við Galatasaray Roberto Mancini virðist vera að taka við Galatasaray í Tyrklandi en twitter-síða félagsins birti mynd af Mancini og framkvæmdarstjóra félagsins rétt í þessu. Fótbolti 29.9.2013 20:20 Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 18:08 Rodgers ánægður með sigurinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur gegn Sunderland í dag. Luis Suarez var að spila fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni frá því í apríl. Enski boltinn 29.9.2013 17:36 Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. Fótbolti 29.9.2013 15:07 Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. Fótbolti 29.9.2013 14:52 Katrín skoraði þegar Liverpool tryggði sér titilinn Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri gegn Bristol. Katrín Ómarsdóttir var að venju í byrjunarliði Liverpool og átti fínan leik á miðjunni og skoraði mark. Enski boltinn 29.9.2013 14:43 Alfreð óstöðvandi í Hollandi Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Heerenveen gegn Cambuur á heimavelli. Alfreð hefur verið sjóðandi heitur í upphafi tímabilsins skoraði í dag sitt tíunda mark í aðeins sjö leikjum. Fótbolti 29.9.2013 14:31 Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United á Old Trafford í gær. Þetta var fyrsti sigur WBA á Manchester United á Old Trafford í deildinni síðan 1978. Enski boltinn 29.9.2013 14:15 SönderjyskE steinlá í Esjberg Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE töpuðu stórt gegn Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 13:45 Messi frá næstu vikurnar | Ætti að ná El Clasico Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims meiddist í 2-0 sigri Barcelona gegn Almeria í gærkvöldi. Skoðanir hafa leitt í ljós að um er að ræða meiðsli aftan á hægra læri og Messi verður frá næstu vikurnar. Fótbolti 29.9.2013 13:15 Moyes dregur úr væntingum Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. Enski boltinn 29.9.2013 12:45 Ronaldinho gæti misst af HM félagsliða HM félagsliða er í hættu hjá brasilíska snillingnum Ronaldinho sem er meiddur og verður líklega frá í þrjá mánuði. Fótbolti 29.9.2013 10:00 « ‹ ›
Íslandsbani nýr þjálfari Skúla Jóns hjá Elfsborg Sænska liðið Elfsborg hefur ráðið nýjan þjálfara en Joergen Lennartsson var rekinn frá félaginu í dag. Klas Ingesson mun taka við liðinu en hann var í bronsliði Svía frá HM 1994. Fótbolti 30.9.2013 17:09
Kolbeinn í liði vikunnar Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, er í liði helgarinnar að mati Telegraff. Fótbolti 30.9.2013 16:00
KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 15:42
Steinþór orðaður við Viking | Fjórði Íslendingurinn á leiðinni ? Steinþór Freyr Þorsteinsson gæti verið á leiðinni til norska úrvalsdeildarfélagsins Viking en þetta kemur fram á vef norska blaðsins Aftenbladet. Fótbolti 30.9.2013 14:30
Erfiðustu ár Alfreðs 16 til 18 ára - Blikar hættir að velja besta fólkið Daði Rafnsson, yfirþjálfari yngri flokka hjá Breiðabliki, skrifar í dag grein inn á heimasíðu félagsins þar sem hann útskýrir fyrir iðkendum og foreldrum af hverju Blikar hafa ákveðið að hætta að verðlauna besta og efnilegasta fólkið í yngri flokkum sínum. Íslenski boltinn 30.9.2013 14:00
Wenger: Illa farið með Benitez hjá Chelsea Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býr liðið sitt nú undir leik á móti ítalska liðinu Napoli í Meistaradeildinni en þar mætir hann aftur spænska knattspyrnustjóranum Rafael Benitez. Arsenal og Napoli mætast á Emirates Stadium á morgun. Enski boltinn 30.9.2013 13:45
Þjálfari Elfsborg rekinn | Góðar fréttir fyrir Skúla? Forráðamenn sænska knattspyrnuliðsins Elfsborg hafa rekið þjálfara liðsins en Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá liðinu. Fótbolti 30.9.2013 13:23
Rodgers um Suarez og Sturridge: Ekki til betra framherjapar í deildinni Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er himinlifandi með framherjaparið sitt Luis Suarez og Daniel Sturridge sem skoruðu mörk liðsins í 3-1 útisigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 30.9.2013 13:00
Magnað ævintýri hjá KV | Myndband KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar mun leika í 1. deild á næsta ári en liðið komst upp í deildina eftir 1-1 jafntefli við Gróttu í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 30.9.2013 12:15
Katrín fékk kveðju frá Sturridge eftir að Liverpool varð meistari Katrín Ómarsdóttir varð í gær enskur meistari með Liverpool er liðið hafði betur gegn Bristol City, 2-0, í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið myndi hafna ofar í deildinni. Enski boltinn 30.9.2013 11:30
KR-ingar troðfylltu Eiðistorg | Myndband KR-ingar hömpuðu 26. Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins um helgina en liðið bar sigur úr býtum gegn Fram, 2-1, í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 30.9.2013 10:00
Bojana ráðin yfirþjálfari hjá KR Bojana Besic hefur verið ráðinn yfirþjálfari kvennaflokka KR í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.9.2013 09:15
Lukaku með tvö mörk í sigri Everton Romelu Lukaku, lánsmaður frá Chelsea, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Everton vann 3-2 heimasigur á Newcastle á Goodison Park í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Everton var 3-0 yfir í hálfleik en gestirnir frá Newcastle settu spennu í leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Enski boltinn 30.9.2013 08:37
Moyes virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Ferguson David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist hafa hunsað ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra liðsins, um að halda áfram sama þjálfarateymi í kringum liðið. Enski boltinn 30.9.2013 08:30
Yfirnjósnari Newcastle fylgdist með Alfreð Graham Carr, yfirnjósnari enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, sá Alfreð Finnbogason skora tvö mörk fyrir Heerenveen á dögunum. Enski boltinn 30.9.2013 08:00
KR Norðurlandameistari í titlum Vesturbæjarstórveldið tók á móti sínum 26. Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu í meistaraflokki karla á laugardaginn eftir 2-1 sigur á Fram. Íslenski boltinn 30.9.2013 07:00
„Ég er enn pínu sár“ KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson mun seint gleyma tímabilinu sem lauk um helgina. Þá varð hann Íslandsmeistari og vann einnig persónulega sigra. Þjónustu hans var ekki óskað fyrir tímabilið. Hann neitaði að fara, tók sig saman í andlitinu og var í Íslenski boltinn 30.9.2013 06:30
Atli fékk fréttir af bekknum Það var hart barist um gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla fær. Þrír leikmenn enduðu með 13 mörk í deildinni: FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson, KR-ingurinn Gary Martin og Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson. Atli Viðar lék fæsta leiki af þremenningunum og fær því gullskóinn. Íslenski boltinn 30.9.2013 06:00
Roberto Mancini í viðræðum við Galatasaray Roberto Mancini virðist vera að taka við Galatasaray í Tyrklandi en twitter-síða félagsins birti mynd af Mancini og framkvæmdarstjóra félagsins rétt í þessu. Fótbolti 29.9.2013 20:20
Steinþór Freyr skoraði í jafntefli | Matthías heldur áfram að skora Steinþór Freyr Þorsteinsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 18:08
Rodgers ánægður með sigurinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var ánægður með lærisveina sína eftir 3-1 sigur gegn Sunderland í dag. Luis Suarez var að spila fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni frá því í apríl. Enski boltinn 29.9.2013 17:36
Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. Fótbolti 29.9.2013 15:07
Slæmur dagur fyrir Íslendinga í Svíþjóð Halmstad og Göteborg töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var í byrjunarliði Halmstad og Hjálmar Jónsson í liði Göteborg en Kristinn Steindórsson og Hjörtur Logi Valgarðsson sátu á bekknum alla leikina. Fótbolti 29.9.2013 14:52
Katrín skoraði þegar Liverpool tryggði sér titilinn Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri gegn Bristol. Katrín Ómarsdóttir var að venju í byrjunarliði Liverpool og átti fínan leik á miðjunni og skoraði mark. Enski boltinn 29.9.2013 14:43
Alfreð óstöðvandi í Hollandi Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Heerenveen gegn Cambuur á heimavelli. Alfreð hefur verið sjóðandi heitur í upphafi tímabilsins skoraði í dag sitt tíunda mark í aðeins sjö leikjum. Fótbolti 29.9.2013 14:31
Sjáðu mörkin úr óvæntum sigri WBA West Bromwich Albion gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United á Old Trafford í gær. Þetta var fyrsti sigur WBA á Manchester United á Old Trafford í deildinni síðan 1978. Enski boltinn 29.9.2013 14:15
SönderjyskE steinlá í Esjberg Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE töpuðu stórt gegn Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2013 13:45
Messi frá næstu vikurnar | Ætti að ná El Clasico Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims meiddist í 2-0 sigri Barcelona gegn Almeria í gærkvöldi. Skoðanir hafa leitt í ljós að um er að ræða meiðsli aftan á hægra læri og Messi verður frá næstu vikurnar. Fótbolti 29.9.2013 13:15
Moyes dregur úr væntingum Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. Enski boltinn 29.9.2013 12:45
Ronaldinho gæti misst af HM félagsliða HM félagsliða er í hættu hjá brasilíska snillingnum Ronaldinho sem er meiddur og verður líklega frá í þrjá mánuði. Fótbolti 29.9.2013 10:00