Fótbolti

Messi heim til Argentínu í meðferð

Lionel Messi er á heimleið. Hann spilar ekki fleiri leiki með Barcelona á árinu og á morgun flýgur hann heim til Argentínu til að fá meðferð við meiðslunum sem hafa hrjáð hann í vetur.

Fótbolti

Gylfi bestur og skoraði fallegasta markið

Fréttablaðið gerir í dag upp frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2014 sem lauk á dögunum. Síðustu fimmtán mánuði endurskrifuðu íslensku strákarnir og Lars Lagerbäck sögu íslenska landsliðsins í undankeppni heimsmeistarakeppninnar.

Fótbolti

Vidal sá um FCK

Arturo Vidal skoraði öll þrjú mörk Juventus í mikilvægum 3-1 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Danirnir eru fyrir vikið úr leik í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitunum.

Fótbolti

Búið að vera brjálað tímabil

Goðsögnin Ryan Giggs mun fagna fertugsafmæli sínu á föstudag en þrátt fyrir háan "knattspyrnualdur" er Giggs enn í hörkuformi og gæti þess vegna spilað á næsta tímabili.

Enski boltinn

Ragnar glímir við Carlos Tevez

Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða báðir í eldlínunni með danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá fara fram síðari leikirnir í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar. FCK mætir þá stórliði Juventus í Tórínó í afar mikilvægum leik í B-riðli.

Fótbolti