Fótbolti Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 16:00 Ólafur Ingi og félagar í góðri stöðu | Úrslit kvöldsins Belgíska liðið Zulte Waregem er í öðru sæti síns riðils í Evrópudeild UEFA eftir sigur á enska B-deildarliðinu Wigan á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Belganna. Fótbolti 28.11.2013 15:55 Messi heim til Argentínu í meðferð Lionel Messi er á heimleið. Hann spilar ekki fleiri leiki með Barcelona á árinu og á morgun flýgur hann heim til Argentínu til að fá meðferð við meiðslunum sem hafa hrjáð hann í vetur. Fótbolti 28.11.2013 14:00 FIFA mun ekki taka HM 2014 af Brasilíumönnum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er ekki með varaplan í gangi varðandi Heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Brasilíumönnum gengur ekki nógu vel að gera allt klárt. Fótbolti 28.11.2013 13:29 Ísland niður um fjögur sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 50. sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun en íslenska liðið lækkar um fjögur sæti frá því á listanum sem var gefinn út í október. Fótbolti 28.11.2013 11:11 Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. Íslenski boltinn 28.11.2013 11:00 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41 Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52 Pat Rice berst við krabbamein Pat Rice, fyrrum leikmaður Arsenal og seinna aðstoðarmaður Arsene Wenger, hefur verið lagður inn á sjúkrahús en hann berst nú við krabbamein. Enski boltinn 28.11.2013 09:30 Denis Irwin: Það mun enginn jafna afrek Ryan Giggs Denis Irwin, fyrrum liðsfélagi Ryan Giggs, telur engar líkur á því að einhver annar leikmaður nái að vinna fleiri titla en Giggs og sömuleiðis ætti leikjametið að vera nokkuð öruggt líka að hans mati. Enski boltinn 28.11.2013 09:00 Gylfi bestur og skoraði fallegasta markið Fréttablaðið gerir í dag upp frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2014 sem lauk á dögunum. Síðustu fimmtán mánuði endurskrifuðu íslensku strákarnir og Lars Lagerbäck sögu íslenska landsliðsins í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Fótbolti 28.11.2013 08:00 Hannes var klár í vítaspyrnukeppni Landsliðsmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson eru gestir Sportspjallsins sem verður frumsýnt hér á Vísi á morgun. Fótbolti 27.11.2013 23:45 Jóhann áfram í Stjörnunni Jóhann Laxdal hefur skrifað undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Það kom fram á Instagram-síðu félagsins í kvöld. Fótbolti 27.11.2013 23:30 Villas-Boas segist njóta trausts forráðamanna Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir ekkert hæft í þeim fregnum að starf hans hjá félaginu sé í hættu. Enski boltinn 27.11.2013 23:11 Ólafur Örn tekur við Fyllingsdalen Ólafur Örn Bjarnason er á leið aftur til Noregs þar sem hann mun taka við C-deildarliði Fyllingdalen þar í landi. Fótbolti 27.11.2013 23:05 Giggs: Hefðum getað skorað fleiri mörk Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hraði leikmanna hafi nýst vel í 5-0 sigri liðsins á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.11.2013 22:45 Flamini kominn í stríð við búningastjóra Arsenal Mathieu Flamini er búinn að gera allt vitlaust hjá Arsenal eftir að hann gerðist svo djarfur að klippa ermarnar af treyjunni sinni. Þetta er í annað sinn sem hann gerir það. Enski boltinn 27.11.2013 18:15 Þrír létust í slysi við knattspyrnuleikvang í Brasilíu Byggingakrani hrundi við knattspyrnuleikvang í Sao Paulo í Brasilíu í dag með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. Fótbolti 27.11.2013 16:38 Aron Einar með víkingatattú á bringunni Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, er sannur víkingur og til að undristrika það hefur hann fengið sér svakalegt víkingatattú á bringuna. Fótbolti 27.11.2013 15:53 City skoraði fjögur gegn Tékkunum Manchester City á enn möguleika á að hirða toppsæti D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. Fótbolti 27.11.2013 15:42 Vidal sá um FCK Arturo Vidal skoraði öll þrjú mörk Juventus í mikilvægum 3-1 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Danirnir eru fyrir vikið úr leik í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 27.11.2013 15:39 Rooney fór á kostum í stórsigri United Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannkallaðan stórsigur á Bayer Leverkusen á útivelli, 5-0. Fótbolti 27.11.2013 15:35 Bayern bætti met með tíunda sigrinum í röð Bayern München er öruggt með toppsæti í D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu í snjókomunni í Rússlandi í dag. Fótbolti 27.11.2013 15:31 PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að öll fjögur ensku liðin eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 27.11.2013 15:27 Man. City hefur áhuga á Casillas Iker Casillas gæti verið búinn að finna lausn á sínum vandamálum því enska stórliðið Man. City hefur mikinn áhuga á að kaupa hann frá Real Madrid. Enski boltinn 27.11.2013 13:15 Búið að vera brjálað tímabil Goðsögnin Ryan Giggs mun fagna fertugsafmæli sínu á föstudag en þrátt fyrir háan "knattspyrnualdur" er Giggs enn í hörkuformi og gæti þess vegna spilað á næsta tímabili. Enski boltinn 27.11.2013 11:15 Jermain Defoe fær 17,7 milljónir á viku hjá Toronto Daily Mirror slær því upp í morgun að enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe sé á leiðinni til kanadíska liðsins Toronto FC í janúarglugganum. Tottenham mun fá um sex milljónir punda fyrir leikmanninn eða 1,2 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 27.11.2013 10:45 Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.11.2013 10:15 Mike Phelan segist hafa verið hinn rétti stjóri United síðustu árin Mike Phelan, fyrrum aðstoðarknattspyrnustjóri Sir Alex Ferguson, heldur því fram í viðtali við Daily Mail að hann hafi í raun verið hinn rétti stjóri Manchester United síðustu árin. Enski boltinn 27.11.2013 08:30 Ragnar glímir við Carlos Tevez Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða báðir í eldlínunni með danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá fara fram síðari leikirnir í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar. FCK mætir þá stórliði Juventus í Tórínó í afar mikilvægum leik í B-riðli. Fótbolti 27.11.2013 08:00 « ‹ ›
Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 16:00
Ólafur Ingi og félagar í góðri stöðu | Úrslit kvöldsins Belgíska liðið Zulte Waregem er í öðru sæti síns riðils í Evrópudeild UEFA eftir sigur á enska B-deildarliðinu Wigan á útivelli. Ólafur Ingi Skúlason var í byrjunarliði Belganna. Fótbolti 28.11.2013 15:55
Messi heim til Argentínu í meðferð Lionel Messi er á heimleið. Hann spilar ekki fleiri leiki með Barcelona á árinu og á morgun flýgur hann heim til Argentínu til að fá meðferð við meiðslunum sem hafa hrjáð hann í vetur. Fótbolti 28.11.2013 14:00
FIFA mun ekki taka HM 2014 af Brasilíumönnum Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er ekki með varaplan í gangi varðandi Heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Brasilíu næsta sumar. Brasilíumönnum gengur ekki nógu vel að gera allt klárt. Fótbolti 28.11.2013 13:29
Ísland niður um fjögur sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 50. sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun en íslenska liðið lækkar um fjögur sæti frá því á listanum sem var gefinn út í október. Fótbolti 28.11.2013 11:11
Óvenjumargir kvendómarar á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út nokkuð ítarlega skýrslu til að varpa ljósi á stöðu kvennaknattspyrnu í álfunni. Íslenski boltinn 28.11.2013 11:00
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41
Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52
Pat Rice berst við krabbamein Pat Rice, fyrrum leikmaður Arsenal og seinna aðstoðarmaður Arsene Wenger, hefur verið lagður inn á sjúkrahús en hann berst nú við krabbamein. Enski boltinn 28.11.2013 09:30
Denis Irwin: Það mun enginn jafna afrek Ryan Giggs Denis Irwin, fyrrum liðsfélagi Ryan Giggs, telur engar líkur á því að einhver annar leikmaður nái að vinna fleiri titla en Giggs og sömuleiðis ætti leikjametið að vera nokkuð öruggt líka að hans mati. Enski boltinn 28.11.2013 09:00
Gylfi bestur og skoraði fallegasta markið Fréttablaðið gerir í dag upp frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2014 sem lauk á dögunum. Síðustu fimmtán mánuði endurskrifuðu íslensku strákarnir og Lars Lagerbäck sögu íslenska landsliðsins í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Fótbolti 28.11.2013 08:00
Hannes var klár í vítaspyrnukeppni Landsliðsmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson eru gestir Sportspjallsins sem verður frumsýnt hér á Vísi á morgun. Fótbolti 27.11.2013 23:45
Jóhann áfram í Stjörnunni Jóhann Laxdal hefur skrifað undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Það kom fram á Instagram-síðu félagsins í kvöld. Fótbolti 27.11.2013 23:30
Villas-Boas segist njóta trausts forráðamanna Tottenham Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir ekkert hæft í þeim fregnum að starf hans hjá félaginu sé í hættu. Enski boltinn 27.11.2013 23:11
Ólafur Örn tekur við Fyllingsdalen Ólafur Örn Bjarnason er á leið aftur til Noregs þar sem hann mun taka við C-deildarliði Fyllingdalen þar í landi. Fótbolti 27.11.2013 23:05
Giggs: Hefðum getað skorað fleiri mörk Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hraði leikmanna hafi nýst vel í 5-0 sigri liðsins á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 27.11.2013 22:45
Flamini kominn í stríð við búningastjóra Arsenal Mathieu Flamini er búinn að gera allt vitlaust hjá Arsenal eftir að hann gerðist svo djarfur að klippa ermarnar af treyjunni sinni. Þetta er í annað sinn sem hann gerir það. Enski boltinn 27.11.2013 18:15
Þrír létust í slysi við knattspyrnuleikvang í Brasilíu Byggingakrani hrundi við knattspyrnuleikvang í Sao Paulo í Brasilíu í dag með þeim afleiðingum að þrír létu lífið. Fótbolti 27.11.2013 16:38
Aron Einar með víkingatattú á bringunni Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, er sannur víkingur og til að undristrika það hefur hann fengið sér svakalegt víkingatattú á bringuna. Fótbolti 27.11.2013 15:53
City skoraði fjögur gegn Tékkunum Manchester City á enn möguleika á að hirða toppsæti D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. Fótbolti 27.11.2013 15:42
Vidal sá um FCK Arturo Vidal skoraði öll þrjú mörk Juventus í mikilvægum 3-1 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Danirnir eru fyrir vikið úr leik í baráttunni um sæti í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 27.11.2013 15:39
Rooney fór á kostum í stórsigri United Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannkallaðan stórsigur á Bayer Leverkusen á útivelli, 5-0. Fótbolti 27.11.2013 15:35
Bayern bætti met með tíunda sigrinum í röð Bayern München er öruggt með toppsæti í D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu í snjókomunni í Rússlandi í dag. Fótbolti 27.11.2013 15:31
PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að öll fjögur ensku liðin eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 27.11.2013 15:27
Man. City hefur áhuga á Casillas Iker Casillas gæti verið búinn að finna lausn á sínum vandamálum því enska stórliðið Man. City hefur mikinn áhuga á að kaupa hann frá Real Madrid. Enski boltinn 27.11.2013 13:15
Búið að vera brjálað tímabil Goðsögnin Ryan Giggs mun fagna fertugsafmæli sínu á föstudag en þrátt fyrir háan "knattspyrnualdur" er Giggs enn í hörkuformi og gæti þess vegna spilað á næsta tímabili. Enski boltinn 27.11.2013 11:15
Jermain Defoe fær 17,7 milljónir á viku hjá Toronto Daily Mirror slær því upp í morgun að enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe sé á leiðinni til kanadíska liðsins Toronto FC í janúarglugganum. Tottenham mun fá um sex milljónir punda fyrir leikmanninn eða 1,2 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 27.11.2013 10:45
Blikar skipta um markverði Markverðirnir Sonný Lára Þráinsdóttir og Halla Margrét Hinriksdóttir eru gengnar í raðir bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu. Íslenski boltinn 27.11.2013 10:15
Mike Phelan segist hafa verið hinn rétti stjóri United síðustu árin Mike Phelan, fyrrum aðstoðarknattspyrnustjóri Sir Alex Ferguson, heldur því fram í viðtali við Daily Mail að hann hafi í raun verið hinn rétti stjóri Manchester United síðustu árin. Enski boltinn 27.11.2013 08:30
Ragnar glímir við Carlos Tevez Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða báðir í eldlínunni með danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá fara fram síðari leikirnir í fimmtu og næstsíðustu umferð riðlakeppninnar. FCK mætir þá stórliði Juventus í Tórínó í afar mikilvægum leik í B-riðli. Fótbolti 27.11.2013 08:00