Fótbolti

Robben frá í sex vikur

Arjen Robben var borinn af velli þegar að lið hans, Bayern München, hafði betur gegn Augsburg í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi.

Fótbolti

Þjálfarinn hefur mikla trú á mér

Íslendingaliðin Hellas Verona og Sampdoria mætast í bikarslag á Ítalíu í kvöld. Emil Hallfreðsson verður hvíldur en Hafnfirðingurinn vonar að Birkir Bjarnason fái langþráð tækifæri undri stjórn Sinisa Mihajlovic.

Fótbolti

Sjáið Kobe stelast inn á mynd af Messi

Kobe Bryant og Lionel Messi eru tveir af þekktustu íþróttamönnum heims. Kobe hefur verið einn besti körfuboltamaður í heimi í langan tíma og Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður heims.

Fótbolti

Alfreð spilaði allan leikinn

Alfreð Finnbogason snéri aftur í lið Heerenveen í kvöld eftir meiðsli en það dugði ekki til fyrir hans menn sem urðu að sætta sig við jafntefli.

Fótbolti

Platini reyndi að ögra mér

Cristiano Ronaldo hefur gefið til kynna að hann muni mögulega sniðganga athöfn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, þegar að knattspyrnumaður ársins verður útnefndur.

Fótbolti

Holtby tryggði Spurs sigur

Gylfi Þór Sigurðsson kom ekkert við sögu er Tottenham vann fínan sigur á Fulham, 1-2, sem mætti spræku liði Fulham sem var mætt til leiks með nýjan stjóra.

Enski boltinn

Elmar eftirsóttur í Hollandi

Danska blaðið BT greinir frá því í dag að þrjú hollensk lið hafi augastað á Theódóri Elmari Bjarnasyni, leikmanni Randers í dönsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti