Fótbolti

Suarez skoraði tvö og Liverpool á toppinn

Luis Suarez er óstöðvandi þessa dagana og hann sló glæsilegt met í dag með því að skora tvö mörk í 3-1 sigri Liverpool á Cardiff. Suarez er búinn að skora tíu mörk í desember sem er met í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er þess utan komið á topp deildarinnar.

Enski boltinn

Tveggja leikja bann Wilshere stendur

Hversu dýrt er að sýna stuðningsmönnum andstæðinganna "puttann"? Tveggja leikja bann er svarið við þeirri spurningu eins og Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur nú komist að.

Enski boltinn

Abel snýr aftur til Eyja

Einn skemmtilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar hin síðari ár, markvörðurinn Abel Dhaira, er á leið í íslenska boltann á ný en hann er búinn að semja við ÍBV.

Íslenski boltinn

Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0.

Fótbolti

Ribery bestur í Þýskalandi

Frakkinn Franck Ribery átti frábært ár með Bayern München og það kom því engum á óvart að hann skildi hafa verið valinn besti leikmaður þýsku Bundesligunnar.

Fótbolti

Townsend farinn í jólafrí

Tottenham verður væntanlega án vængmannsins Andros Townsend yfir jólahátíðina en hann tognaði aftan í læri í leiknum gegn West Ham í deildabikarnum í gær.

Enski boltinn