Fótbolti

Rúrik með glæsimark í Íslendingaslag

FC Kaupmannahöfn vann mikilvægan 2-1 sigur á Sönderjyske í fallbaráttunni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark FCK sem var 1-0 yfir í hálfleik.

Fótbolti

Gautaborg tapaði í Stokkhólmi

IFK Gautaborg tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um sænska meistaratitilinn í dag þegar liðið tapaði 2-1 jafntefli við Djurgården í Stokkhólmi. Hjálmar Jónsson lék allan leikinn fyrir Gautaborg.

Fótbolti

Mark Jóhanns dugði ekki til

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fyrir AZ sem tapaði 2-1 fyrir Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron Jóhannsson lvar einnig í byrjunarliði AZ.

Fótbolti

Mourinho: Dýfur eru smánarlegar

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea segist ætla að refsa leikmönnum sínum sem gera sig seka um að kasta sér niður til þess eins að reyna að veiða brot á andstæðing sinn, m.ö.o. dýfa sér.

Enski boltinn

Januzaj gæti leikið fyrir England

Adnan Januzaj sem sló í gegn þegar hann skoraði bæði mörk Manchester United sem lagði Sunderland 2-1 að velli í gær í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta gæti leikið fyrir enska landsliðið í framtíðinni þrátt fyrir að vera fæddur í Belgíu.

Enski boltinn

Mark Wilshere dugði ekki til

Arsenal varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið gerði 1-1 jafntefli við West Brom á The Hawthorns.

Enski boltinn