Fótbolti AZ í lykilstöðu eftir 3-0 sigur á Alfreð og félögum AZ Alkmaar er í góðum málum eftir 3-0 sigur á heimavelli í kvöld í fyrri leiknum á móti Heerenveen í hollenska umspilinu um laust sæti í Evrópudeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.5.2014 20:52 Van Gaal: Manchester United er besta félagið í heimi Það stefnir allt í það að Hollendingurinn Louis van Gaal verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United en félagið ætlar þó ekki að tilkynna um nýjan stjóra fyrr en eftir lokaumferðina um næstu helgi. Enski boltinn 7.5.2014 19:52 Leikmenn Paris St-Germain urðu meistarar í upphitun Paris St-Germain varð í kvöld franskur meistari í fótbolta annað árið í röð en Parísarmenn þurftu þó ekki að klára sinn leik í kvöld til að landa titlinum. Fótbolti 7.5.2014 19:14 Tap hjá liðum Guðmanns og Kristins Íslendingaliðin Brommapojkarna og Mjällby náðu ekki að fylgja eftir fyrstu sigurleikjum tímabilsins þegar þau töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 19:03 Ronaldo meiddist og Real Madrid náði bara jafntefli Real Madrid náði bara 1-1 jafntefli á móti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real-menn átti möguleika á því að minnka forskot nágrannanna í Atlético Madrid í tvö stig með sigri. Fótbolti 7.5.2014 18:30 Sunderland bjargaði sér með sigri á WBA Sunderland verður áfram í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lærisveinar Gus Poyet björguðu sér endanlega frá falli í kvöld með því að vinna West Bromwich Albion 2-0 á heimavelli. Enski boltinn 7.5.2014 18:15 Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 7.5.2014 18:15 Guðmundur skaut Sarpsborg áfram í norska bikarnum Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í Sarpsborg eru komnir áfram í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Lörenskog í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 18:04 Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. Enski boltinn 7.5.2014 17:30 Liverpool-mennirnir ekki nógu góðir fyrir HM-hóp Brasilíu Fjórir leikmenn Chelsea voru valdir í HM-hóp Brasilíumanna sem var tilkynntur í dag en landsliðsþjálfarinn Luiz Felipe Scolari hefur hinsvegar ekki not fyrir Brassana í Liverpool-liðinu. Fótbolti 7.5.2014 17:00 Fyrsta konan til að þjálfa atvinnumannalið Helena Costa brýtur í sumar blað í knattspyrnusögu Frakklands. Fótbolti 7.5.2014 16:15 Figo hafði gáfurnar - Ronaldo hefur kraftinn Fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals segir samlanda sína tvo af þeim bestu í sögu knattspyrnunnar. Enski boltinn 7.5.2014 15:30 Þóra: Þeirra helsti sóknarmaður vill helst ekki spila vörn Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, segir stelpurnar okkar klárar í slaginn á móti Sviss í undankeppni EM 2015 á morgun. Fótbolti 7.5.2014 13:16 Januzaj fær betur borgað en Ronaldo og Messi á sama aldri Paris Saint-Germain reyndi að stela Belganum unga fimm múnútum áður en hann skrifaði undir nýjan samning við Manchester United. Enski boltinn 7.5.2014 12:30 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. Fótbolti 7.5.2014 12:00 Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. Enski boltinn 7.5.2014 11:15 Kolbeinn ætlar að fara frá Ajax "Ég er opinn fyrir nýrri áskorun,“ segir Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 7.5.2014 10:30 Van Persie: Við komum aftur, treystið mér! Robin van Persie hefur ekki áhyggjur af framtíð Manchester United þrátt fyrir afar dapurt gengi á tímabilinu en hann skoraði eitt mark í síðasta heimaleik liðsins á tímabilinu í gær. Enski boltinn 7.5.2014 09:17 Gerrard: Suárez sá besti sem ég hef spilað með Luis Suárez hirti þrenn einstaklingsverðlaun til viðbótar á lokahófi Liverpool og fyrirliði liðsins ber mikið lof á framherjann sem hefur verið frábær á tímabilinu. Enski boltinn 7.5.2014 08:45 Danskur sóknarmaður semur við Stjörnuna Stjarnan hefur fundið frekari liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagið hefur samið við 25 ára gamla Dana. Íslenski boltinn 7.5.2014 08:14 Fylkir semur við sænskan framherja Fylkismenn gengu í gærkvöldi frá eins árs samningi við sænskan framherja sem á að skora mörkin fyrir Árbæinga í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2014 07:48 Mads Nielsen: Íslenskan er mesta vandamálið Danski miðvörðurinn Mads Nielsen er leikmaður 1. umferðar í Pepsi-deildinni. Hann vildi flytja til Íslands til að standa á eigin fótum. Býr með James Hurst. Íslenski boltinn 7.5.2014 06:00 Cristiano Ronaldo: Neymar getur orðið sá besti í heimi Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og portúgalska landsliðsins í fótbolta, hefur trú á því að Brasilíumaðurinn geti orðið besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 6.5.2014 23:45 Liverpool hefur ekki fengið á sig fleiri mörk í tuttugu ár Liverpool fór langt með að klúðra möguleikanum á því að enda 24 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park. Enski boltinn 6.5.2014 23:15 Ekki gerst síðan í fyrsta leik Rooney - Hver er þessi Wilson? | Myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson sló í gegn í kvöld í sínum fyrsta leik í búningi Manchester United en hann skoraði þá tvö mörk í 3-1 sigri á Hull í síðasta heimaleik Manchester United á Old Trafford á leiktíðinni. Enski boltinn 6.5.2014 21:54 Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. Enski boltinn 6.5.2014 21:21 Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2014 20:19 Lánsmaðurinn ungi frá Juve að bjarga Sassoulo Domenico Berardi, 19 ára strákur sem er á láni frá Juventus, er langt kominn með að bjarga nýliðum Sassoulo frá falli úr ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.5.2014 20:00 Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.5.2014 19:27 Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. Enski boltinn 6.5.2014 18:15 « ‹ ›
AZ í lykilstöðu eftir 3-0 sigur á Alfreð og félögum AZ Alkmaar er í góðum málum eftir 3-0 sigur á heimavelli í kvöld í fyrri leiknum á móti Heerenveen í hollenska umspilinu um laust sæti í Evrópudeildinni í fótbolta á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.5.2014 20:52
Van Gaal: Manchester United er besta félagið í heimi Það stefnir allt í það að Hollendingurinn Louis van Gaal verði næsti knattspyrnustjóri Manchester United en félagið ætlar þó ekki að tilkynna um nýjan stjóra fyrr en eftir lokaumferðina um næstu helgi. Enski boltinn 7.5.2014 19:52
Leikmenn Paris St-Germain urðu meistarar í upphitun Paris St-Germain varð í kvöld franskur meistari í fótbolta annað árið í röð en Parísarmenn þurftu þó ekki að klára sinn leik í kvöld til að landa titlinum. Fótbolti 7.5.2014 19:14
Tap hjá liðum Guðmanns og Kristins Íslendingaliðin Brommapojkarna og Mjällby náðu ekki að fylgja eftir fyrstu sigurleikjum tímabilsins þegar þau töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 19:03
Ronaldo meiddist og Real Madrid náði bara jafntefli Real Madrid náði bara 1-1 jafntefli á móti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real-menn átti möguleika á því að minnka forskot nágrannanna í Atlético Madrid í tvö stig með sigri. Fótbolti 7.5.2014 18:30
Sunderland bjargaði sér með sigri á WBA Sunderland verður áfram í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en lærisveinar Gus Poyet björguðu sér endanlega frá falli í kvöld með því að vinna West Bromwich Albion 2-0 á heimavelli. Enski boltinn 7.5.2014 18:15
Manchester City skoraði fjögur mörk í seinni og fór á toppinn | Myndband Manchester City er komið með aðra höndina á Englandsmeistaratitilinn eftir 4-0 stórsigur á Aston Villa á Ethiad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 7.5.2014 18:15
Guðmundur skaut Sarpsborg áfram í norska bikarnum Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í Sarpsborg eru komnir áfram í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Lörenskog í kvöld. Fótbolti 7.5.2014 18:04
Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. Enski boltinn 7.5.2014 17:30
Liverpool-mennirnir ekki nógu góðir fyrir HM-hóp Brasilíu Fjórir leikmenn Chelsea voru valdir í HM-hóp Brasilíumanna sem var tilkynntur í dag en landsliðsþjálfarinn Luiz Felipe Scolari hefur hinsvegar ekki not fyrir Brassana í Liverpool-liðinu. Fótbolti 7.5.2014 17:00
Fyrsta konan til að þjálfa atvinnumannalið Helena Costa brýtur í sumar blað í knattspyrnusögu Frakklands. Fótbolti 7.5.2014 16:15
Figo hafði gáfurnar - Ronaldo hefur kraftinn Fyrrverandi landsliðsmaður Portúgals segir samlanda sína tvo af þeim bestu í sögu knattspyrnunnar. Enski boltinn 7.5.2014 15:30
Þóra: Þeirra helsti sóknarmaður vill helst ekki spila vörn Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, segir stelpurnar okkar klárar í slaginn á móti Sviss í undankeppni EM 2015 á morgun. Fótbolti 7.5.2014 13:16
Januzaj fær betur borgað en Ronaldo og Messi á sama aldri Paris Saint-Germain reyndi að stela Belganum unga fimm múnútum áður en hann skrifaði undir nýjan samning við Manchester United. Enski boltinn 7.5.2014 12:30
Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. Fótbolti 7.5.2014 12:00
Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. Enski boltinn 7.5.2014 11:15
Kolbeinn ætlar að fara frá Ajax "Ég er opinn fyrir nýrri áskorun,“ segir Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 7.5.2014 10:30
Van Persie: Við komum aftur, treystið mér! Robin van Persie hefur ekki áhyggjur af framtíð Manchester United þrátt fyrir afar dapurt gengi á tímabilinu en hann skoraði eitt mark í síðasta heimaleik liðsins á tímabilinu í gær. Enski boltinn 7.5.2014 09:17
Gerrard: Suárez sá besti sem ég hef spilað með Luis Suárez hirti þrenn einstaklingsverðlaun til viðbótar á lokahófi Liverpool og fyrirliði liðsins ber mikið lof á framherjann sem hefur verið frábær á tímabilinu. Enski boltinn 7.5.2014 08:45
Danskur sóknarmaður semur við Stjörnuna Stjarnan hefur fundið frekari liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagið hefur samið við 25 ára gamla Dana. Íslenski boltinn 7.5.2014 08:14
Fylkir semur við sænskan framherja Fylkismenn gengu í gærkvöldi frá eins árs samningi við sænskan framherja sem á að skora mörkin fyrir Árbæinga í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2014 07:48
Mads Nielsen: Íslenskan er mesta vandamálið Danski miðvörðurinn Mads Nielsen er leikmaður 1. umferðar í Pepsi-deildinni. Hann vildi flytja til Íslands til að standa á eigin fótum. Býr með James Hurst. Íslenski boltinn 7.5.2014 06:00
Cristiano Ronaldo: Neymar getur orðið sá besti í heimi Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og portúgalska landsliðsins í fótbolta, hefur trú á því að Brasilíumaðurinn geti orðið besti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 6.5.2014 23:45
Liverpool hefur ekki fengið á sig fleiri mörk í tuttugu ár Liverpool fór langt með að klúðra möguleikanum á því að enda 24 ára bið eftir Englandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið missti niður 3-0 forystu á Selhurst Park. Enski boltinn 6.5.2014 23:15
Ekki gerst síðan í fyrsta leik Rooney - Hver er þessi Wilson? | Myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson sló í gegn í kvöld í sínum fyrsta leik í búningi Manchester United en hann skoraði þá tvö mörk í 3-1 sigri á Hull í síðasta heimaleik Manchester United á Old Trafford á leiktíðinni. Enski boltinn 6.5.2014 21:54
Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. Enski boltinn 6.5.2014 21:21
Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2014 20:19
Lánsmaðurinn ungi frá Juve að bjarga Sassoulo Domenico Berardi, 19 ára strákur sem er á láni frá Juventus, er langt kominn með að bjarga nýliðum Sassoulo frá falli úr ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.5.2014 20:00
Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.5.2014 19:27
Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. Enski boltinn 6.5.2014 18:15