Fótbolti

Tap hjá liðum Guðmanns og Kristins

Íslendingaliðin Brommapojkarna og Mjällby náðu ekki að fylgja eftir fyrstu sigurleikjum tímabilsins þegar þau töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti

Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik

Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan.

Enski boltinn