Fótbolti Gomis tryggði Swansea aftur sigur á Arsenal Swansea varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni síðan Tottenham bar sigurorð af nágrönnum sínum 7. febrúar síðastliðinn. Lokatölur 0-1, Swansea í vil sem vann báða leiki liðanna á tímabilinu. Enski boltinn 11.5.2015 17:36 Atli Viðar einu marki frá 100 marka klúbbnum Atli Viðar Björnsson kom FH á bragðið gegn í 2-0 sigrinum á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 11.5.2015 17:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍA 0-1 | Garðar hetja Skagamanna í Breiðholtinu ÍA bar sigurorð af Leikni í fyrsta leik Breiðhyltinga í efstu deild. Garðar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan seinni hálfleik. Íslenski boltinn 11.5.2015 16:49 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-2 | Guðjón Pétur ásinn í ermi Blika Breiðablik og KR skildu jöfn í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2015 16:44 Bjarni vann fyrsta heimaleikinn fyrir 18 árum en enginn hefur unnið síðan Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, tapaði fyrsta heimaleiknum sem þjálfari Eyjaliðsins í gær þegar Stjörnumenn sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 11.5.2015 15:45 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. Íslenski boltinn 11.5.2015 15:42 Bróðir Adebayors stelur öllu steini léttara Afríski framherjinn las bróður sínum pistilinn á Facebook fyrir að stela meðal annars hálsfesti af móður þeirra. Enski boltinn 11.5.2015 15:00 Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. Fótbolti 11.5.2015 14:00 Guardiola: Ég hef sagt þetta tvö hundruð milljón sinnum Pep Guardiola, þjálfari þýska stórliðins Bayern München, segir að hann verði áfram með liðið á næsta tímabili þrátt fyrir stanslausan orðróm um að hann sé að fara til Manchester City. Fótbolti 11.5.2015 13:30 Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. Íslenski boltinn 11.5.2015 13:15 Krakkar frá 20 þjóðlöndum leiða leikmenn Leiknis og ÍA inn á völlinn í kvöld Leiknismenn vekja athygli á verðlaunuðu jafnréttisstarfi sínu fyrir sjónvarpsleikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2015 13:00 Lars Lagerbäck farinn að vinna fyrir UEFA Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina. Fótbolti 11.5.2015 12:30 Svona var stemningin þegar Leiknir komst upp | Fyrsti heimaleikurinn í kvöld Heldur Garðar Gunnlaugsson áfram að hrella Leiknismenn eins og í fyrra? Íslenski boltinn 11.5.2015 12:00 Emil með sjö stoðsendingar í síðustu níu leikjum Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Emil Hallfreðsson kom aftur inn í lið Hellas Verona eftir meiðsli og lagði upp bæði mörk liðsins um helgina. Fótbolti 11.5.2015 11:30 Fjölnismenn svara plakatagríni Pepsi-markanna Keyptu auglýsingapláss á strætóskýli við höfuðstöðvar 365 með mynd af Hödda Magg, Hjörvari Hafliða og Ágústi Gylfasyni. Íslenski boltinn 11.5.2015 10:45 Memphis kvaddi með Ronaldo-marki og spilar með United á næsta tímabili | Myndband Stuðningsmenn Manchester United geta byrjað að hlakka til að sjá Memphis Depay á Old Trafford á næsta tímabili en þessi snjalli leikmaður skoraði stórglæsilegt mark um helgina. Enski boltinn 11.5.2015 10:00 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 11.5.2015 09:30 Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Fótbolti 11.5.2015 08:30 Gerrard gaf lítið fyrir lófaklapp stuðningsmanna Chelsea Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði jöfnunarmark liðsins á móti Englandsmeisturum Chelsea í gær en það var ekki nóg og liðið á nú ekki lengur raunhæfa möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. Enski boltinn 11.5.2015 08:00 Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. Íslenski boltinn 10.5.2015 21:54 Enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking í jafntefli Það var enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking Stavanger gegn Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 10.5.2015 17:47 Gunnar Heiðar hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson voru í eldlínunni í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Håcken vann Örebro 2-0. Fótbolti 10.5.2015 17:28 OB skellti toppliðinu OB fjarlægðist fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á toppliði Midtjylland. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru báðir í eldlínunni. Fótbolti 10.5.2015 16:52 Meistaradeildarsætið nánast úr sögunni hjá Liverpool | Sjáðu mörkin Liverpool á nánast engan möguleika á að leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.5.2015 16:45 Fyrsti tapleikur Glódísar í Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn Eskilstuna sem tapaði 3-0 fyrir Piteå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.5.2015 16:39 Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. Fótbolti 10.5.2015 15:30 Aron hetja Alkmaar Aron Jóhannsson var hetja AZ Alkmaar gegn NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Aron skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 10.5.2015 14:40 Markasúpa City felldi QPR | Sjáðu mörkin Manchester City rúllaði yfir QPR og felldi þá um leið úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 6-0 sigur City, en Aguero skoraði meðal annars þrennu. Enski boltinn 10.5.2015 14:15 Henry: De Gea átti að vera besti ungi leikmaðurinn en ekki Kane Thierry Henry, Arsenal goðsögnin, segir að David de Gea, markvörður Manchester United, hafi átt að vera kosinn besti ungi leikmaður ársins, en ekki Harry Kane, framherji Tottenham. Enski boltinn 10.5.2015 14:00 Dagný þýskur meistari með Bayern Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru þýskir deildarmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á SGS Essen í dag. Wolfsburg tapaði stigum og því Bayern meistari. Fótbolti 10.5.2015 13:59 « ‹ ›
Gomis tryggði Swansea aftur sigur á Arsenal Swansea varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni síðan Tottenham bar sigurorð af nágrönnum sínum 7. febrúar síðastliðinn. Lokatölur 0-1, Swansea í vil sem vann báða leiki liðanna á tímabilinu. Enski boltinn 11.5.2015 17:36
Atli Viðar einu marki frá 100 marka klúbbnum Atli Viðar Björnsson kom FH á bragðið gegn í 2-0 sigrinum á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 11.5.2015 17:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - ÍA 0-1 | Garðar hetja Skagamanna í Breiðholtinu ÍA bar sigurorð af Leikni í fyrsta leik Breiðhyltinga í efstu deild. Garðar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan seinni hálfleik. Íslenski boltinn 11.5.2015 16:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 2-2 | Guðjón Pétur ásinn í ermi Blika Breiðablik og KR skildu jöfn í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 11.5.2015 16:44
Bjarni vann fyrsta heimaleikinn fyrir 18 árum en enginn hefur unnið síðan Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, tapaði fyrsta heimaleiknum sem þjálfari Eyjaliðsins í gær þegar Stjörnumenn sóttu þrjú stig til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 11.5.2015 15:45
Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. Íslenski boltinn 11.5.2015 15:42
Bróðir Adebayors stelur öllu steini léttara Afríski framherjinn las bróður sínum pistilinn á Facebook fyrir að stela meðal annars hálsfesti af móður þeirra. Enski boltinn 11.5.2015 15:00
Kevin-Prince Boateng fékk sparkið hjá Schalke Horst Heldt, íþróttastjóri Schalke, stóð við stóru orðin en hann hótaði því að tap liðsins á móti Köln í þýsku deildinni um helgina hefði miklar afleiðingar. Fótbolti 11.5.2015 14:00
Guardiola: Ég hef sagt þetta tvö hundruð milljón sinnum Pep Guardiola, þjálfari þýska stórliðins Bayern München, segir að hann verði áfram með liðið á næsta tímabili þrátt fyrir stanslausan orðróm um að hann sé að fara til Manchester City. Fótbolti 11.5.2015 13:30
Stelpurnar byrja innanhúss Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss. Íslenski boltinn 11.5.2015 13:15
Krakkar frá 20 þjóðlöndum leiða leikmenn Leiknis og ÍA inn á völlinn í kvöld Leiknismenn vekja athygli á verðlaunuðu jafnréttisstarfi sínu fyrir sjónvarpsleikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2015 13:00
Lars Lagerbäck farinn að vinna fyrir UEFA Lars Lagerbäck, annar af þjálfurum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður í sérstakri tækninefnd UEFA (Technical Study Group) fyrir Evrópudeildina. Fótbolti 11.5.2015 12:30
Svona var stemningin þegar Leiknir komst upp | Fyrsti heimaleikurinn í kvöld Heldur Garðar Gunnlaugsson áfram að hrella Leiknismenn eins og í fyrra? Íslenski boltinn 11.5.2015 12:00
Emil með sjö stoðsendingar í síðustu níu leikjum Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Emil Hallfreðsson kom aftur inn í lið Hellas Verona eftir meiðsli og lagði upp bæði mörk liðsins um helgina. Fótbolti 11.5.2015 11:30
Fjölnismenn svara plakatagríni Pepsi-markanna Keyptu auglýsingapláss á strætóskýli við höfuðstöðvar 365 með mynd af Hödda Magg, Hjörvari Hafliða og Ágústi Gylfasyni. Íslenski boltinn 11.5.2015 10:45
Memphis kvaddi með Ronaldo-marki og spilar með United á næsta tímabili | Myndband Stuðningsmenn Manchester United geta byrjað að hlakka til að sjá Memphis Depay á Old Trafford á næsta tímabili en þessi snjalli leikmaður skoraði stórglæsilegt mark um helgina. Enski boltinn 11.5.2015 10:00
Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. Íslenski boltinn 11.5.2015 09:30
Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Fótbolti 11.5.2015 08:30
Gerrard gaf lítið fyrir lófaklapp stuðningsmanna Chelsea Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði jöfnunarmark liðsins á móti Englandsmeisturum Chelsea í gær en það var ekki nóg og liðið á nú ekki lengur raunhæfa möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina. Enski boltinn 11.5.2015 08:00
Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. Íslenski boltinn 10.5.2015 21:54
Enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking í jafntefli Það var enginn Íslendingur í byrjunarliði Viking Stavanger gegn Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fótbolti 10.5.2015 17:47
Gunnar Heiðar hafði betur í Íslendingaslag Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Eiður Aron Sigurbjörnsson voru í eldlínunni í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Håcken vann Örebro 2-0. Fótbolti 10.5.2015 17:28
OB skellti toppliðinu OB fjarlægðist fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á toppliði Midtjylland. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru báðir í eldlínunni. Fótbolti 10.5.2015 16:52
Meistaradeildarsætið nánast úr sögunni hjá Liverpool | Sjáðu mörkin Liverpool á nánast engan möguleika á að leika í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.5.2015 16:45
Fyrsti tapleikur Glódísar í Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn Eskilstuna sem tapaði 3-0 fyrir Piteå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.5.2015 16:39
Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. Fótbolti 10.5.2015 15:30
Aron hetja Alkmaar Aron Jóhannsson var hetja AZ Alkmaar gegn NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Aron skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 10.5.2015 14:40
Markasúpa City felldi QPR | Sjáðu mörkin Manchester City rúllaði yfir QPR og felldi þá um leið úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 6-0 sigur City, en Aguero skoraði meðal annars þrennu. Enski boltinn 10.5.2015 14:15
Henry: De Gea átti að vera besti ungi leikmaðurinn en ekki Kane Thierry Henry, Arsenal goðsögnin, segir að David de Gea, markvörður Manchester United, hafi átt að vera kosinn besti ungi leikmaður ársins, en ekki Harry Kane, framherji Tottenham. Enski boltinn 10.5.2015 14:00
Dagný þýskur meistari með Bayern Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru þýskir deildarmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á SGS Essen í dag. Wolfsburg tapaði stigum og því Bayern meistari. Fótbolti 10.5.2015 13:59