Fótbolti

Gomis tryggði Swansea aftur sigur á Arsenal

Swansea varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni síðan Tottenham bar sigurorð af nágrönnum sínum 7. febrúar síðastliðinn. Lokatölur 0-1, Swansea í vil sem vann báða leiki liðanna á tímabilinu.

Enski boltinn

OB skellti toppliðinu

OB fjarlægðist fallbaráttuna í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 3-1 sigri á toppliði Midtjylland. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru báðir í eldlínunni.

Fótbolti

Aron hetja Alkmaar

Aron Jóhannsson var hetja AZ Alkmaar gegn NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Aron skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Dagný þýskur meistari með Bayern

Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru þýskir deildarmeistarar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á SGS Essen í dag. Wolfsburg tapaði stigum og því Bayern meistari.

Fótbolti