Fótbolti

Öruggt hjá Sevilla | Sjáðu mörkin

Sevilla er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað árið í röð eftir samanlagðan 5-0 sigur á Fiorentina í undanúrslitunum. Sevilla vann seinni leik liðanna 0-2 í kvöld.

Fótbolti

Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco.

Fótbolti