Fótbolti

Fanndís með Messi-tilþrif í gær

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar.

Íslenski boltinn

365, N1 og KSÍ í samstarf um sýningar á leikjum í 1. deild karla

Önnur umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld og nú hafa 365, N1 og KSÍ gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á SportTV og Vísir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar.

Íslenski boltinn

Bjarni Ólafur í KR?

Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti.

Íslenski boltinn