Fótbolti Draumakvöld fyrir Carlos Tevez Tryggði Argentínu sigur á Kólumbíu nokkrum mínútum eftir að það var staðfest að hann væri á leið aftur til Boca Juniors. Fótbolti 27.6.2015 08:32 Bandaríkin mætir Þýskaland í undanúrslitum Þær bandarísku höfðu betur gegn Kína í nótt, 1-0. Fótbolti 27.6.2015 08:10 Þýsku stelpurnar unnu eftir vítakeppni Þýska kvennalandsliðið er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir sigur á Frökkum eftir vítakeppni í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 26.6.2015 22:46 Vill hleypa fjölmiðlamönnum inn í klefann hjá Rúnari Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström, vill taka upp gamla siði í samskiptum við blaðamenn en Íslendingurinn Rúnar Kristinsson tók við þjálfun Lilleström-liðsins fyrir þetta tímabil. Fótbolti 26.6.2015 22:30 Sjáið markið sem stal öllum stigum í Árbænum í kvöld Varamaðurinn Ásgeir Örn Arnþórsson var hetja Fylkismanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Víkingum í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.6.2015 22:28 Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 21:58 Mótherjar KR hafa ekki tapað deildarleik síðan í apríl | Unnu í kvöld Írska félagið Cork City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld í írsku úrvalsdeildinni og koma inn í leikinn á móti KR með sigur í fjórum síðustu leikjum sínum. Fótbolti 26.6.2015 20:48 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. Fótbolti 26.6.2015 20:04 Bournemouth borgar metfé fyrir góðhjartaðan bakvörð Nýliðar Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á vinstri bakverðinum Tyrone Mings frá Ipswich Town. Enski boltinn 26.6.2015 19:15 Wambach sleppur með áminningu FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn. Fótbolti 26.6.2015 18:45 Spjaldaglaðasti dómari færeysku deildarinnar dæmir leik Fjölnis og FH Færeyingurinn Eiler Rasmussen mun dæma leik Fjölnis og FH í Pepsi-deildinni sem fer fram á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.6.2015 18:15 Hollenskt úrvalsdeildarlið búið að bjóða í Hannes Landsliðsmarkvörðurinn spenntur fyrir liðinu og vill komast til Hollands en einnig er tilboð frá Tyrklandi á borðinu. Fótbolti 26.6.2015 16:44 Sjáðu mörkin sem gerðu Steingrím Jóhannesson að goðsögn Eyjamaðurinn tekinn fyrir í Goðsögnum efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2015 16:30 Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. Fótbolti 26.6.2015 16:15 Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. Fótbolti 26.6.2015 16:00 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ Fótbolti 26.6.2015 15:46 Allt það helsta úr 16-liða úrslitunum | Myndband Átta-liða úrslitin á HM í Kanada hefjast í kvöld með tveimur risaleikjum. Fótbolti 26.6.2015 15:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. Enski boltinn 26.6.2015 13:54 Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Átta liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast í kvöld með stórleik Þjóðverja og Frakka. Fótbolti 26.6.2015 13:30 Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. Fótbolti 26.6.2015 13:00 Ólympíudraumur Maríu lifir enn Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM. Fótbolti 26.6.2015 12:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 12:14 Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. Fótbolti 26.6.2015 11:30 Manchester United vill ólmt fá Schneiderlin Southampton virðist vera að missa sína bestu menn annað árið í röð. Enski boltinn 26.6.2015 10:30 Ég er ekki vinsælasti maðurinn hjá Randers Theodór Elmar Bjarnason samdi á dögunum við AGF í Danmörku og varð um leið að skúrki hjá áhangendum síns gamla félags. Fótbolti 26.6.2015 09:30 Liverpool færist nær Clyne Brendan Rodgers að landa enska landsliðsbakverðinum fyrir 12,5 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2015 09:00 Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. Íslenski boltinn 26.6.2015 08:45 Cech fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag Tékkneski markvörðurinn búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Lundúnaliðinu og aðeins læknisskoðunin eftir. Enski boltinn 26.6.2015 08:30 Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. Fótbolti 26.6.2015 07:54 Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.6.2015 07:00 « ‹ ›
Draumakvöld fyrir Carlos Tevez Tryggði Argentínu sigur á Kólumbíu nokkrum mínútum eftir að það var staðfest að hann væri á leið aftur til Boca Juniors. Fótbolti 27.6.2015 08:32
Bandaríkin mætir Þýskaland í undanúrslitum Þær bandarísku höfðu betur gegn Kína í nótt, 1-0. Fótbolti 27.6.2015 08:10
Þýsku stelpurnar unnu eftir vítakeppni Þýska kvennalandsliðið er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir sigur á Frökkum eftir vítakeppni í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 26.6.2015 22:46
Vill hleypa fjölmiðlamönnum inn í klefann hjá Rúnari Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström, vill taka upp gamla siði í samskiptum við blaðamenn en Íslendingurinn Rúnar Kristinsson tók við þjálfun Lilleström-liðsins fyrir þetta tímabil. Fótbolti 26.6.2015 22:30
Sjáið markið sem stal öllum stigum í Árbænum í kvöld Varamaðurinn Ásgeir Örn Arnþórsson var hetja Fylkismanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Víkingum í fyrsta leik tíundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.6.2015 22:28
Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 21:58
Mótherjar KR hafa ekki tapað deildarleik síðan í apríl | Unnu í kvöld Írska félagið Cork City hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld í írsku úrvalsdeildinni og koma inn í leikinn á móti KR með sigur í fjórum síðustu leikjum sínum. Fótbolti 26.6.2015 20:48
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. Fótbolti 26.6.2015 20:04
Bournemouth borgar metfé fyrir góðhjartaðan bakvörð Nýliðar Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á vinstri bakverðinum Tyrone Mings frá Ipswich Town. Enski boltinn 26.6.2015 19:15
Wambach sleppur með áminningu FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn. Fótbolti 26.6.2015 18:45
Spjaldaglaðasti dómari færeysku deildarinnar dæmir leik Fjölnis og FH Færeyingurinn Eiler Rasmussen mun dæma leik Fjölnis og FH í Pepsi-deildinni sem fer fram á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 26.6.2015 18:15
Hollenskt úrvalsdeildarlið búið að bjóða í Hannes Landsliðsmarkvörðurinn spenntur fyrir liðinu og vill komast til Hollands en einnig er tilboð frá Tyrklandi á borðinu. Fótbolti 26.6.2015 16:44
Sjáðu mörkin sem gerðu Steingrím Jóhannesson að goðsögn Eyjamaðurinn tekinn fyrir í Goðsögnum efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2015 16:30
Nýtt útspil frá Blatter: Ég sagði ekki af mér Sepp Blatter, nýkjörinn forseti FIFA, er kannski ekki að fara að hætta eftir allt saman ef marka má nýjasta viðtalið við hann. Fótbolti 26.6.2015 16:15
Ribery íhugar að hætta Þrálát meiðsli hafa gert einum besta leikmanni heims erfitt fyrir. Fótbolti 26.6.2015 16:00
Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ Fótbolti 26.6.2015 15:46
Allt það helsta úr 16-liða úrslitunum | Myndband Átta-liða úrslitin á HM í Kanada hefjast í kvöld með tveimur risaleikjum. Fótbolti 26.6.2015 15:00
Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. Enski boltinn 26.6.2015 13:54
Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Átta liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast í kvöld með stórleik Þjóðverja og Frakka. Fótbolti 26.6.2015 13:30
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. Fótbolti 26.6.2015 13:00
Ólympíudraumur Maríu lifir enn Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM. Fótbolti 26.6.2015 12:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 26.6.2015 12:14
Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. Fótbolti 26.6.2015 11:30
Manchester United vill ólmt fá Schneiderlin Southampton virðist vera að missa sína bestu menn annað árið í röð. Enski boltinn 26.6.2015 10:30
Ég er ekki vinsælasti maðurinn hjá Randers Theodór Elmar Bjarnason samdi á dögunum við AGF í Danmörku og varð um leið að skúrki hjá áhangendum síns gamla félags. Fótbolti 26.6.2015 09:30
Liverpool færist nær Clyne Brendan Rodgers að landa enska landsliðsbakverðinum fyrir 12,5 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2015 09:00
Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. Íslenski boltinn 26.6.2015 08:45
Cech fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag Tékkneski markvörðurinn búinn að samþykkja kaup og kjör hjá Lundúnaliðinu og aðeins læknisskoðunin eftir. Enski boltinn 26.6.2015 08:30
Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. Fótbolti 26.6.2015 07:54
Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.6.2015 07:00