Fótbolti

Þýsku stelpurnar unnu eftir vítakeppni

Þýska kvennalandsliðið er komið í undanúrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir sigur á Frökkum eftir vítakeppni í leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Fótbolti

Wambach sleppur með áminningu

FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur áminnt Abby Wambach, framherja bandaríska landsliðsins, fyrir ummæli hennar eftir leik Bandaríkjanna og Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Kanada á mánudaginn.

Fótbolti