Fótbolti Njarðvík og Keflavík síðustu tvö liðin inn í átta liða úrslitin Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Enski boltinn 8.12.2015 21:24 Alves telur að Messi vinni Gullknöttinn með yfirburðum Dani Alves er handviss um að Lionel Messi, samherji hans hjá Barcelona, fái Gullknöttinn 2015, sem veittur er besta knattspyrnumanni í heimi. Fótbolti 8.12.2015 20:15 Albert Guðmundsson skoraði aftur í Meistaradeild yngri liða Albert Guðmundsson skoraði sigurmark PSV Eindhoven þegar liðið vann 2-1 sigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild yngri liða í dag. Fótbolti 8.12.2015 18:47 Gylfi á þrjú af fimm flottustu mörkum Íslands í undankeppninni | Myndband Knattspyrnusamband Evrópu hefur valið fimm flottustu mörk Íslands í undankeppni EM 2016 en íslensks karlalandsliðið tryggði sér þá sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 8.12.2015 17:43 Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? Enski boltinn 8.12.2015 16:00 Montaði sig af 4 milljóna króna úri sem var svo stolið af vopnuðum ræningjum Mauro Icardi, leikmaður Inter, hugsar sig betur um næst áður en hann flaggar skartinu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.12.2015 14:30 Carragher: Varnarmenn Man City geta ekki hlaupið Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, var ekki hrifinn af varnarleik Manchester City í 2-0 tapinu fyrir Stoke City á laugardaginn. Enski boltinn 8.12.2015 13:45 Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. Enski boltinn 8.12.2015 13:00 Ferguson: Leicester getur orðið meistari Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, er afar hrifinn af liði Leicester City sem situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.12.2015 11:30 Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Enski boltinn 8.12.2015 11:00 Finnst Firmino verið alveg ömurlegur Goðsögn hjá Liverpool skilur ekki hvað hefur hrjáð Brasilíumanninn í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 8.12.2015 09:30 Martínez: Lukaku er einstakur leikmaður Belgíski framherjinn Romelu Lukaku skoraði sitt 50. mark í búningi Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8.12.2015 09:04 Van Gaal: Mörkin munu koma hjá Martial Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á franska framherjanum Anthony Martial þrátt fyrir að honum hafi gengið illa að skora að undanförnu. Fótbolti 8.12.2015 08:01 Beckham vill að HM 2022 fari fram í Katar David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og enska landsliðsins, er á því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta eigi að fara fram í Katar eftir tæp sjö ár. Fótbolti 7.12.2015 23:00 Þrjú skot í tréverkið og Everton fékk bara eitt stig Everton og Crystal Palace gerði 1-1 jafntefli í í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 7.12.2015 21:45 Schweinsteiger gæti verið á leiðinni í þriggja leikja bann Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá Manchester United hefur verið kærður af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir framgöngu sína í leik Manchester United og West Ham um helgina. Enski boltinn 7.12.2015 20:51 Fimm úrvalsdeildarslagir í 3. umferð enska bikarsins | Þessi lið mætast Í kvöld var dregið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en úrvalsdeildarliðin koma nú inn í bikarinn. Enski boltinn 7.12.2015 19:47 Kári Árnason verður fyrirliði á móti Real Madrid á morgun Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason mun leiða sitt lið út á Santiago Bernabeu annað kvöld þegar Malmö mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2015 18:12 Suárez: Ég steig ekki viljandi á Abdennour Luís Suárez, framherji Barcelona, þvertekur fyrir að hafa stigið viljandi á Aymen Abdennour, varnarmann Valencia, í leik liðanna á laugardaginn.° Fótbolti 7.12.2015 18:00 Dæmdu síðast hjá Manchester United og Arsenal en nú hjá Chelsea Íslenskir dómarar halda áfram að dæma hjá unglingaliðum stóru klúbbanna en nú hefur Gunnar Jarl Jónsson fengið flott verkefni í vikunni. Fótbolti 7.12.2015 17:15 HK fær liðsstyrk Knattspyrnumaðurinn Ragnar Leósson skrifaði í gær undir eins árs samning við 1. deildarlið HK. Íslenski boltinn 7.12.2015 16:30 Rooney og Schneiderlin ekki með Man Utd í Wolfsburg Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 7.12.2015 13:30 Ekki reka Mourinho Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, segir að það væru mistök hjá Chelsea ef félagið ákveður að reka Jose Mourinho sem knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 7.12.2015 13:00 Eiður Smári í draumaliði Gronkjær Jesper Gronkjær, fyrrverandi landsliðsmaður Dana, valdi Eið Smára Guðjohnsen í draumalið sitt, sem er skipað leikmönnum sem hann lék með á ferlinum. Fótbolti 7.12.2015 11:45 Man. City vill gera Vieira að stjóra félagsins Stjórnarmenn Man. City hafa miklar mætur á Patrick Vieira og sjá hann fyrir sér sem framtíðarstjóra félagsins. Enski boltinn 7.12.2015 11:15 McClaren: Vonandi verður þetta snúningspunktur á tímabilinu Steve McClaren var létt eftir 2-0 sigur Newcastle United á Liverpool í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 7.12.2015 10:45 FBI skoðar þátt Blatter í ISL-skandalnum Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. Fótbolti 7.12.2015 10:15 Pardew: Hef áhuga á að starfa erlendis Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur áhuga á að reyna fyrir sér í þjálfun utan Englands. Enski boltinn 7.12.2015 09:45 Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. Enski boltinn 7.12.2015 08:52 Portland meistari | Kristinn lék ekki með Portland Timbers vann í gær 2-1 sigur á Columbus Crew í úrslitaleik MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 7.12.2015 07:40 « ‹ ›
Njarðvík og Keflavík síðustu tvö liðin inn í átta liða úrslitin Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Enski boltinn 8.12.2015 21:24
Alves telur að Messi vinni Gullknöttinn með yfirburðum Dani Alves er handviss um að Lionel Messi, samherji hans hjá Barcelona, fái Gullknöttinn 2015, sem veittur er besta knattspyrnumanni í heimi. Fótbolti 8.12.2015 20:15
Albert Guðmundsson skoraði aftur í Meistaradeild yngri liða Albert Guðmundsson skoraði sigurmark PSV Eindhoven þegar liðið vann 2-1 sigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild yngri liða í dag. Fótbolti 8.12.2015 18:47
Gylfi á þrjú af fimm flottustu mörkum Íslands í undankeppninni | Myndband Knattspyrnusamband Evrópu hefur valið fimm flottustu mörk Íslands í undankeppni EM 2016 en íslensks karlalandsliðið tryggði sér þá sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 8.12.2015 17:43
Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Manchester United spilar leiðinlegan fótbolta en er þetta bara lognið á undan storminum? Enski boltinn 8.12.2015 16:00
Montaði sig af 4 milljóna króna úri sem var svo stolið af vopnuðum ræningjum Mauro Icardi, leikmaður Inter, hugsar sig betur um næst áður en hann flaggar skartinu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.12.2015 14:30
Carragher: Varnarmenn Man City geta ekki hlaupið Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, var ekki hrifinn af varnarleik Manchester City í 2-0 tapinu fyrir Stoke City á laugardaginn. Enski boltinn 8.12.2015 13:45
Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. Enski boltinn 8.12.2015 13:00
Ferguson: Leicester getur orðið meistari Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, er afar hrifinn af liði Leicester City sem situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 8.12.2015 11:30
Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Enski boltinn 8.12.2015 11:00
Finnst Firmino verið alveg ömurlegur Goðsögn hjá Liverpool skilur ekki hvað hefur hrjáð Brasilíumanninn í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 8.12.2015 09:30
Martínez: Lukaku er einstakur leikmaður Belgíski framherjinn Romelu Lukaku skoraði sitt 50. mark í búningi Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 8.12.2015 09:04
Van Gaal: Mörkin munu koma hjá Martial Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á franska framherjanum Anthony Martial þrátt fyrir að honum hafi gengið illa að skora að undanförnu. Fótbolti 8.12.2015 08:01
Beckham vill að HM 2022 fari fram í Katar David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og enska landsliðsins, er á því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta eigi að fara fram í Katar eftir tæp sjö ár. Fótbolti 7.12.2015 23:00
Þrjú skot í tréverkið og Everton fékk bara eitt stig Everton og Crystal Palace gerði 1-1 jafntefli í í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Goodison Park í kvöld. Enski boltinn 7.12.2015 21:45
Schweinsteiger gæti verið á leiðinni í þriggja leikja bann Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá Manchester United hefur verið kærður af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir framgöngu sína í leik Manchester United og West Ham um helgina. Enski boltinn 7.12.2015 20:51
Fimm úrvalsdeildarslagir í 3. umferð enska bikarsins | Þessi lið mætast Í kvöld var dregið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en úrvalsdeildarliðin koma nú inn í bikarinn. Enski boltinn 7.12.2015 19:47
Kári Árnason verður fyrirliði á móti Real Madrid á morgun Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason mun leiða sitt lið út á Santiago Bernabeu annað kvöld þegar Malmö mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2015 18:12
Suárez: Ég steig ekki viljandi á Abdennour Luís Suárez, framherji Barcelona, þvertekur fyrir að hafa stigið viljandi á Aymen Abdennour, varnarmann Valencia, í leik liðanna á laugardaginn.° Fótbolti 7.12.2015 18:00
Dæmdu síðast hjá Manchester United og Arsenal en nú hjá Chelsea Íslenskir dómarar halda áfram að dæma hjá unglingaliðum stóru klúbbanna en nú hefur Gunnar Jarl Jónsson fengið flott verkefni í vikunni. Fótbolti 7.12.2015 17:15
HK fær liðsstyrk Knattspyrnumaðurinn Ragnar Leósson skrifaði í gær undir eins árs samning við 1. deildarlið HK. Íslenski boltinn 7.12.2015 16:30
Rooney og Schneiderlin ekki með Man Utd í Wolfsburg Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 7.12.2015 13:30
Ekki reka Mourinho Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, segir að það væru mistök hjá Chelsea ef félagið ákveður að reka Jose Mourinho sem knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 7.12.2015 13:00
Eiður Smári í draumaliði Gronkjær Jesper Gronkjær, fyrrverandi landsliðsmaður Dana, valdi Eið Smára Guðjohnsen í draumalið sitt, sem er skipað leikmönnum sem hann lék með á ferlinum. Fótbolti 7.12.2015 11:45
Man. City vill gera Vieira að stjóra félagsins Stjórnarmenn Man. City hafa miklar mætur á Patrick Vieira og sjá hann fyrir sér sem framtíðarstjóra félagsins. Enski boltinn 7.12.2015 11:15
McClaren: Vonandi verður þetta snúningspunktur á tímabilinu Steve McClaren var létt eftir 2-0 sigur Newcastle United á Liverpool í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 7.12.2015 10:45
FBI skoðar þátt Blatter í ISL-skandalnum Eitt stærsta hneykslismálið hjá FIFA síðustu árin tengist markaðsfyrirtækinu ISL sem fékk öll sjónvarpsréttindi vegna HM. Fótbolti 7.12.2015 10:15
Pardew: Hef áhuga á að starfa erlendis Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur áhuga á að reyna fyrir sér í þjálfun utan Englands. Enski boltinn 7.12.2015 09:45
Özil: Mitt besta tímabil Mesut Özil segir að þetta tímabil sé hans besta á ferlinum til þessa. Enski boltinn 7.12.2015 08:52
Portland meistari | Kristinn lék ekki með Portland Timbers vann í gær 2-1 sigur á Columbus Crew í úrslitaleik MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fótbolti 7.12.2015 07:40
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti