Fótbolti Neymar ekki með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar Forseti Barcelona segir að Barcelona og knattspyrnusamband Brasilíu hafi gert með sér samkomulag þess efnis að Neymar muni ekki spila með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar en að hann muni hins vegar spila með Brasilíu á Ólympíuleikunum. Fótbolti 3.4.2016 08:00 Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. Enski boltinn 3.4.2016 06:00 Messi sendi dætrum Obama tvær áritaðar treyjur Bætti upp fyrir að ná ekki að hitta Bandaríkjaforseta og dætur hans. Fótbolti 3.4.2016 00:01 19 sigrar í síðustu 20 leikjum hjá Juventus staðreynd eftir sigur á Empoli Juventus tapaði síðast leik í október. Í kvöld kom Empoli í heimsókn á Juventus Stadium og þar fóru heimamenn með 1-0 sigur af hólmi. Fótbolti 2.4.2016 20:51 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur á Barcelona | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í fjörugum leik. Barcelona er nú með sex stiga forystu á Atletico Madrid en Real er stigi á eftir Atletico, í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 2.4.2016 20:15 Liverpool og Tottenham skildu jöfn í bráðfjörugum leik | Sjáðu mörkin Tottenham mistókst að minnkað forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig eftir 1-1 jafntefli við Liverpool. Harry Kane skoraði mark Tottenham en þetta var sjötta markið hans í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 2.4.2016 18:15 Rosenborg hafði betur gegn Valerenga sem er enn án stiga Það tók Rosenborg 83 mínútur að brjóta Valerenga á bak aftur en lokatölur urðu 2-0, Rosenborg í vil. Fjórir Íslendingar komu við sögu í leiknum. Björn Daníel Sverrisson hafði betur gegn Guðmundi Kristjánssyni í öðrum Íslendingaslag. Fótbolti 2.4.2016 17:58 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. Fótbolti 2.4.2016 17:27 Fram og ÍBV skyldu jöfn í tíu marka leik í Lengjubikar karla Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fjölnir sótti þrjú stig austur með sigri á Leikni F. Fótbolti 2.4.2016 16:41 Jóhann Berg skoraði en Aron Einar varamaður Íslendingarnir í eldlínunni í neðri deildunum í Englandi. Enski boltinn 2.4.2016 16:10 Norwich vann dramatískan sigur á Newcastle | Úrslit dagsins Newcastle er í vondum málum eftir dramatískt tap á útivelli í botnbaráttuslag gegn Norwich. Leikurinn endaði 3-2 en sigurmarkið kom undir blálokinn. Enski boltinn 2.4.2016 16:00 Manchester City ekki í nokkrum vandræðum með Bournemouth Það var ekki að sjá að útivallagengi Man. City hafi verið slæmt þegar liðið fór í heimsókn til Bournemouth á suðurströnd Englands. City fór með 4-0 sigur af hólmi og styrkti stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn 2.4.2016 16:00 Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. Enski boltinn 2.4.2016 15:45 Arsenal heldur enn pressu á Tottenham og Leicester eftir sigur á Watford | Sjáðu mörkin Arsenal vann sannfærandi 4-0 sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag og náði þar að hefna fyrir tapið gegn Watford í bikarnum á dögunum. Arsenal er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Enski boltinn 2.4.2016 15:45 Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz Alfreð Finnbogason komst ekki á blað þegar Augsburg beið lægri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli með marki frá Franck Ribery. Fótbolti 2.4.2016 15:15 Stabæk hafði betur í Íslendingaslagnum gegn Klepp Stabæk fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en það sama verður ekki sagt um Íslendingaliðið Klepp sem tapað hefur tveimur fyrstu leikjum sínum. Fótbolti 2.4.2016 15:14 Landsliðsmarkvörður Jamaíku til liðs við Stjörnuna í Garðabæ Stjarnan hefur fengið Duwayne Kerr til liðs við sig frá Sarpsborg 08 en Kerr er einn af landsliðsmarkvörðum Jamaíku. Fótbolti 2.4.2016 14:45 Vökvunarkerfið fór í gang í miðjum leik hjá Alfreð | Myndband Fótbolti 2.4.2016 14:29 Meistararnir í Norrköping töpuðu fyrsta leiknum í titilvörn sinni Fjórir Íslendingar komu við sögu í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar Malmö FF bar sigurorð á IFK Norrköping, 3-1. Fótbolti 2.4.2016 13:07 Ólafur Ingi og félagar halda áfram að tapa Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Genclerbirligi töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð þegar Konyaspor kom í heimsókn. Ólafi Inga var skipt útaf í hálfleik. Fótbolti 2.4.2016 12:43 Wenger óánægður með ummæli Mesut Özil Arsene Wenger vill að sínir leikmenn hafi trú á að Arsenal geti unnið deildina þar til annað kemur í ljós. Hann var ósáttur við ummæli Mesut Özil sem sagði að Arsenal hafi misst af tækifærinu. Enski boltinn 2.4.2016 12:00 Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. Enski boltinn 2.4.2016 00:01 Við erum allir eins Þýskt neðrideildarlið lét breyta liðsmynd sinni til að sýna stuðning við tvö blökkumenn í liðinu sem urðu fyrir ofbeldi. Fótbolti 1.4.2016 23:15 Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Enski boltinn 1.4.2016 22:30 Pape á skotskónum í Akraneshöllinni í kvöld Pape Mamadou Faye skoraði tvívegis fyrir Víking Ólafsvík í kvöld í öruggum sigri á Fjarðabyggð í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 1.4.2016 21:57 Eva Núra hetja Fylkisliðsins í kvöld Eva Núra Abrahamsdóttir tryggði Fylki 2-1 sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í kvöld en þetta var fyrsti sigur Árbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. Íslenski boltinn 1.4.2016 21:50 Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Enski boltinn 1.4.2016 21:24 Hvarf niður i holu í miðjum fótboltaleik | Myndband Það er oft þröngt um fótboltavellina í Englandi og Loftus Road, heimavöllur Queens Park Rangers, er þar enginn undantekning. Enski boltinn 1.4.2016 21:02 Geir býst við því að tárast þegar strákarnir labba inn á völlinn í Frakklandi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var einn viðmælendanna í innslagi um íslenska fótboltakraftaverkið í fótboltaþættinum Football Focus sem er vikulega á dagskrá á BBC í Bretlandi. Fótbolti 1.4.2016 20:39 BBC heimsótti Ísland og gerði dramatískt innslag um íslenska kraftaverkið | Myndband Það eru bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi en árangur íslenska fótboltalandsliðsins hefur vakið heimsathygli. Fótbolti 1.4.2016 20:00 « ‹ ›
Neymar ekki með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar Forseti Barcelona segir að Barcelona og knattspyrnusamband Brasilíu hafi gert með sér samkomulag þess efnis að Neymar muni ekki spila með Brasilíu í Suður Ameríkukeppninni í sumar en að hann muni hins vegar spila með Brasilíu á Ólympíuleikunum. Fótbolti 3.4.2016 08:00
Ranieri fékk ítalska pylsu á blaðamannafundi Á blaðamannafundi hjá Leicester nýlega kom það til tals að slátrari í bænum væri að selja ítalska pylsu sem hann kallaði Ranieri, í höfuðið á ítalska þjálfara Leicester-liðsins. Enski boltinn 3.4.2016 06:00
Messi sendi dætrum Obama tvær áritaðar treyjur Bætti upp fyrir að ná ekki að hitta Bandaríkjaforseta og dætur hans. Fótbolti 3.4.2016 00:01
19 sigrar í síðustu 20 leikjum hjá Juventus staðreynd eftir sigur á Empoli Juventus tapaði síðast leik í október. Í kvöld kom Empoli í heimsókn á Juventus Stadium og þar fóru heimamenn með 1-0 sigur af hólmi. Fótbolti 2.4.2016 20:51
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur á Barcelona | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í fjörugum leik. Barcelona er nú með sex stiga forystu á Atletico Madrid en Real er stigi á eftir Atletico, í þriðja sæti deildarinnar. Fótbolti 2.4.2016 20:15
Liverpool og Tottenham skildu jöfn í bráðfjörugum leik | Sjáðu mörkin Tottenham mistókst að minnkað forskot Leicester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig eftir 1-1 jafntefli við Liverpool. Harry Kane skoraði mark Tottenham en þetta var sjötta markið hans í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 2.4.2016 18:15
Rosenborg hafði betur gegn Valerenga sem er enn án stiga Það tók Rosenborg 83 mínútur að brjóta Valerenga á bak aftur en lokatölur urðu 2-0, Rosenborg í vil. Fjórir Íslendingar komu við sögu í leiknum. Björn Daníel Sverrisson hafði betur gegn Guðmundi Kristjánssyni í öðrum Íslendingaslag. Fótbolti 2.4.2016 17:58
Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. Fótbolti 2.4.2016 17:27
Fram og ÍBV skyldu jöfn í tíu marka leik í Lengjubikar karla Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fjölnir sótti þrjú stig austur með sigri á Leikni F. Fótbolti 2.4.2016 16:41
Jóhann Berg skoraði en Aron Einar varamaður Íslendingarnir í eldlínunni í neðri deildunum í Englandi. Enski boltinn 2.4.2016 16:10
Norwich vann dramatískan sigur á Newcastle | Úrslit dagsins Newcastle er í vondum málum eftir dramatískt tap á útivelli í botnbaráttuslag gegn Norwich. Leikurinn endaði 3-2 en sigurmarkið kom undir blálokinn. Enski boltinn 2.4.2016 16:00
Manchester City ekki í nokkrum vandræðum með Bournemouth Það var ekki að sjá að útivallagengi Man. City hafi verið slæmt þegar liðið fór í heimsókn til Bournemouth á suðurströnd Englands. City fór með 4-0 sigur af hólmi og styrkti stöðu sína í 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn 2.4.2016 16:00
Gylfi skoraði í frábærri endurkomu Swansea | Sjáðu mark Gylfa Bjargaði stigi eftir að hafa lent undir 2-0 á erfiðum útivelli. Enski boltinn 2.4.2016 15:45
Arsenal heldur enn pressu á Tottenham og Leicester eftir sigur á Watford | Sjáðu mörkin Arsenal vann sannfærandi 4-0 sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag og náði þar að hefna fyrir tapið gegn Watford í bikarnum á dögunum. Arsenal er nú átta stigum á eftir toppliði Leicester. Enski boltinn 2.4.2016 15:45
Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz Alfreð Finnbogason komst ekki á blað þegar Augsburg beið lægri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli með marki frá Franck Ribery. Fótbolti 2.4.2016 15:15
Stabæk hafði betur í Íslendingaslagnum gegn Klepp Stabæk fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en það sama verður ekki sagt um Íslendingaliðið Klepp sem tapað hefur tveimur fyrstu leikjum sínum. Fótbolti 2.4.2016 15:14
Landsliðsmarkvörður Jamaíku til liðs við Stjörnuna í Garðabæ Stjarnan hefur fengið Duwayne Kerr til liðs við sig frá Sarpsborg 08 en Kerr er einn af landsliðsmarkvörðum Jamaíku. Fótbolti 2.4.2016 14:45
Meistararnir í Norrköping töpuðu fyrsta leiknum í titilvörn sinni Fjórir Íslendingar komu við sögu í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar Malmö FF bar sigurorð á IFK Norrköping, 3-1. Fótbolti 2.4.2016 13:07
Ólafur Ingi og félagar halda áfram að tapa Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Genclerbirligi töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð þegar Konyaspor kom í heimsókn. Ólafi Inga var skipt útaf í hálfleik. Fótbolti 2.4.2016 12:43
Wenger óánægður með ummæli Mesut Özil Arsene Wenger vill að sínir leikmenn hafi trú á að Arsenal geti unnið deildina þar til annað kemur í ljós. Hann var ósáttur við ummæli Mesut Özil sem sagði að Arsenal hafi misst af tækifærinu. Enski boltinn 2.4.2016 12:00
Leik lokið: Aston Villa - Chelsea 0-4 | Sjáðu fyrsta mark Pato fyrir Chelsea Botnlið Aston Villa tapaði sínum sjöunda leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið tók á móti Chelsea á heimavelli sínum. Chelsea fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi og hefur ekki tapað í deildinni undir stjórn Guus Hiddink. Enski boltinn 2.4.2016 00:01
Við erum allir eins Þýskt neðrideildarlið lét breyta liðsmynd sinni til að sýna stuðning við tvö blökkumenn í liðinu sem urðu fyrir ofbeldi. Fótbolti 1.4.2016 23:15
Svona eru sigurlíkur Leicester í öllum leikjunum sem liðið á eftir Leicester City er með fimm stiga forystu á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins sjö umferðir eru eftir. Enski boltinn 1.4.2016 22:30
Pape á skotskónum í Akraneshöllinni í kvöld Pape Mamadou Faye skoraði tvívegis fyrir Víking Ólafsvík í kvöld í öruggum sigri á Fjarðabyggð í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 1.4.2016 21:57
Eva Núra hetja Fylkisliðsins í kvöld Eva Núra Abrahamsdóttir tryggði Fylki 2-1 sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í kvöld en þetta var fyrsti sigur Árbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár. Íslenski boltinn 1.4.2016 21:50
Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. Enski boltinn 1.4.2016 21:24
Hvarf niður i holu í miðjum fótboltaleik | Myndband Það er oft þröngt um fótboltavellina í Englandi og Loftus Road, heimavöllur Queens Park Rangers, er þar enginn undantekning. Enski boltinn 1.4.2016 21:02
Geir býst við því að tárast þegar strákarnir labba inn á völlinn í Frakklandi Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var einn viðmælendanna í innslagi um íslenska fótboltakraftaverkið í fótboltaþættinum Football Focus sem er vikulega á dagskrá á BBC í Bretlandi. Fótbolti 1.4.2016 20:39
BBC heimsótti Ísland og gerði dramatískt innslag um íslenska kraftaverkið | Myndband Það eru bara rúmir tveir mánuðir í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi en árangur íslenska fótboltalandsliðsins hefur vakið heimsathygli. Fótbolti 1.4.2016 20:00