Enski boltinn Chelsea enskur meistari | Sjáðu markið sem tryggði titilinn Chelsea tryggði sér sinn fyrsta deildarmeistaratitilinn síðan 2010 með sigri á Crystal Palace á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 3.5.2015 14:15 Williamson neitar fyrir ásakanir Carver Mike Williamson, varnarmaður Newcastle, gefur lítið fyrir þau ummæli stjóra Newcastle, John Carver, að Williamson hafi reynt að fá viljandi rautt spjald í tapi liðsins gegn Leicester í gær. Enski boltinn 3.5.2015 13:30 Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2015 06:00 City styrkir stöðu sína með sigri Sergio Agüero kom Manchester City upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham. Enski boltinn 3.5.2015 00:01 Van Gaal: Tímabilið vonbrigði hjá Di Maria Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að tímabilið hjá Angel di Maria séu mikil vonbrigði; vonbrigði fyrir sig og eiinnig fyrir Argentínumanninn sjálfan. Enski boltinn 2.5.2015 22:15 Þriðja tap United í röð | Sjáðu sigurmark WBA Það gengur illa hjá United þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni, en í dag töpuðu þeir fyrir Tony Pulis og lærisveinum í West Bromwich Albion. Enski boltinn 2.5.2015 18:15 VIlla og Sunderland með mikilvæga sigra í botnbaráttunni Aston Villa, Sunderland og West Ham unnu öll góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigrar Sunderland og Villa mikilvægir í botnbaráttunni. Enski boltinn 2.5.2015 16:03 Montero og Ki sáu um Stoke Swansea vann 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jefferson Montero og Sung-Yeung Ki voru á skotskónum. Enski boltinn 2.5.2015 15:45 Gerrard úr skúrk í hetju | Sjáðu mörkin Steven Gerrard tryggði Liverpool sigur á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Gerrard með skalla á 88. mínútu, en skömmu áður hafði hann klúðrað vítaspyrnu. Enski boltinn 2.5.2015 15:45 Carver sakar Williamson um viljandi rautt spjald John Carver, stjóri Newcastle, sakar Ian Williamson, varnarmann liðsins, um að hafa látið reka sig útaf vísvitandi í leik liðsins gegn Leicester í dag. Enski boltinn 2.5.2015 15:09 Viðar lagði upp sigurmark Sainty Viðar Örn Kjartansson lagði upp sigurmark Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 2.5.2015 13:40 Áttunda tap Newcastle í röð | Sjáðu mörkin Áttunda tap Newcastle í röð og þeir eru í bullandi vandræðum. Búnir að sogast í botnbaráttuna, en allt á uppleið hjá nýliðum Leicester. Enski boltinn 2.5.2015 13:30 Brentford og Ipswich í umspilið á markatölu Allir fjórir Íslendingarnir í ensku B-deildinni í knattspyrnu voru í byrjunarliði sinna liða í lokaumferð deildarinnar. Allir nema Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu allan leikinn. Enski boltinn 2.5.2015 13:16 Eiginkona Rio látin Rebecca Ellison, eiginkona Rio Ferdinand, er látin, en það var Rio sjálfur sem greindi frá þessi í yfirlýsingu. Rebecca hafði barist við krabbamein. Enski boltinn 2.5.2015 11:30 Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. Enski boltinn 1.5.2015 20:30 Van Gaal: Rútuferðir munu hjálpa okkur Manchester United ætlar aftur til Bandaríkjanna í æfingaferð en hún verður þægilegri og betri í sumar. Enski boltinn 1.5.2015 19:45 Kári og félagar áfrýja ekki stigatapinu Þrjú stig voru tekin af Rotherham í ensku B-deildinni fyrir að nota ólöglegan leikmann. Enski boltinn 1.5.2015 18:15 Rio ber virðingu fyrir afrekum Terry Fyrrum landsliðsfélagarnir hafa ekki talast við síðan að Terry var sakaður um kynþáttaníð gagnvart bróður Rio Ferdinand. Enski boltinn 1.5.2015 14:45 Rooney spilar þrátt fyrir meiðsli Louis van Gaal segir að Wayne Rooney verði með Manchester United gegn West Brom á morgun. Enski boltinn 1.5.2015 13:39 Wenger: Vanvirðing hjá Mourinho Arsene Wenger kveikir aftur í erjunum sínum við Jose Mourinho, stjóra Chelsea. Enski boltinn 1.5.2015 11:30 Móðir leikmanns lamdi aðalsamningamann Arsenal Móðirin hefur verið bönnuð frá skrifstofum félagsins. Enski boltinn 30.4.2015 23:00 Tíu ár í dag síðan Eiður Smári vann fyrsta titilinn með Chelsea | Myndband Chelsea-menn eru einum sigri frá því að tryggja sér enska meistaratitilinn í fimmta sinn en í dag eru tíu ár frá miklum tímamótum í sögu félagsins. Enski boltinn 30.4.2015 10:45 Pearson kallaði blaðamann strút Hinn litríki stjóri Leicester, Nigel Pearson, bilaðist við blaðamann eftir leik Leicester og Chelsea í gær. Enski boltinn 30.4.2015 10:15 Lewis: Gæti spilað í 3-4 ár í viðbót en ég tek eitt enn Darrel Lewis var magnaður með liði Tindastóls í kvöld og skoraði 37 stig. Það dugði þó ekki til gegn verðandi Íslandsmeisturum KR. Enski boltinn 29.4.2015 22:21 Það var bara "bíb, bíb, bíb" í hálfleik hjá Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn koma níu og hálfum fingri á Englandsmeistaratitilinn eftir 3-1 útisigur á Leicester í kvöld. Enski boltinn 29.4.2015 22:06 Terry orðinn markahæsti varnarmaðurinn John Terry, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir Chelsea í kvöld þegar liðið steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum með 3-1 útisigri á Leicester. Enski boltinn 29.4.2015 20:59 Leicester komst yfir en Chelsea svaraði með þremur mörkum Chelsea náði ellefu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 29.4.2015 18:00 Enska úrvalsdeildin aldrei verið eins léleg David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, er ekki hrifinn af boltanum sem hann hefur séð í ensku úrvalsdeildinni í ár. Enski boltinn 29.4.2015 16:00 Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 28.4.2015 23:30 25 ár síðan að Liverpool varð síðast enskur meistari Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á móti fallbaráttuliði Hull í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni sem þýðir að Meistaradeildardraumur félagsins er endanlega dáinn. Enski boltinn 28.4.2015 23:00 « ‹ ›
Chelsea enskur meistari | Sjáðu markið sem tryggði titilinn Chelsea tryggði sér sinn fyrsta deildarmeistaratitilinn síðan 2010 með sigri á Crystal Palace á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 3.5.2015 14:15
Williamson neitar fyrir ásakanir Carver Mike Williamson, varnarmaður Newcastle, gefur lítið fyrir þau ummæli stjóra Newcastle, John Carver, að Williamson hafi reynt að fá viljandi rautt spjald í tapi liðsins gegn Leicester í gær. Enski boltinn 3.5.2015 13:30
Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2015 06:00
City styrkir stöðu sína með sigri Sergio Agüero kom Manchester City upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham. Enski boltinn 3.5.2015 00:01
Van Gaal: Tímabilið vonbrigði hjá Di Maria Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að tímabilið hjá Angel di Maria séu mikil vonbrigði; vonbrigði fyrir sig og eiinnig fyrir Argentínumanninn sjálfan. Enski boltinn 2.5.2015 22:15
Þriðja tap United í röð | Sjáðu sigurmark WBA Það gengur illa hjá United þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni, en í dag töpuðu þeir fyrir Tony Pulis og lærisveinum í West Bromwich Albion. Enski boltinn 2.5.2015 18:15
VIlla og Sunderland með mikilvæga sigra í botnbaráttunni Aston Villa, Sunderland og West Ham unnu öll góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigrar Sunderland og Villa mikilvægir í botnbaráttunni. Enski boltinn 2.5.2015 16:03
Montero og Ki sáu um Stoke Swansea vann 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jefferson Montero og Sung-Yeung Ki voru á skotskónum. Enski boltinn 2.5.2015 15:45
Gerrard úr skúrk í hetju | Sjáðu mörkin Steven Gerrard tryggði Liverpool sigur á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Gerrard með skalla á 88. mínútu, en skömmu áður hafði hann klúðrað vítaspyrnu. Enski boltinn 2.5.2015 15:45
Carver sakar Williamson um viljandi rautt spjald John Carver, stjóri Newcastle, sakar Ian Williamson, varnarmann liðsins, um að hafa látið reka sig útaf vísvitandi í leik liðsins gegn Leicester í dag. Enski boltinn 2.5.2015 15:09
Viðar lagði upp sigurmark Sainty Viðar Örn Kjartansson lagði upp sigurmark Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 2.5.2015 13:40
Áttunda tap Newcastle í röð | Sjáðu mörkin Áttunda tap Newcastle í röð og þeir eru í bullandi vandræðum. Búnir að sogast í botnbaráttuna, en allt á uppleið hjá nýliðum Leicester. Enski boltinn 2.5.2015 13:30
Brentford og Ipswich í umspilið á markatölu Allir fjórir Íslendingarnir í ensku B-deildinni í knattspyrnu voru í byrjunarliði sinna liða í lokaumferð deildarinnar. Allir nema Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu allan leikinn. Enski boltinn 2.5.2015 13:16
Eiginkona Rio látin Rebecca Ellison, eiginkona Rio Ferdinand, er látin, en það var Rio sjálfur sem greindi frá þessi í yfirlýsingu. Rebecca hafði barist við krabbamein. Enski boltinn 2.5.2015 11:30
Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. Enski boltinn 1.5.2015 20:30
Van Gaal: Rútuferðir munu hjálpa okkur Manchester United ætlar aftur til Bandaríkjanna í æfingaferð en hún verður þægilegri og betri í sumar. Enski boltinn 1.5.2015 19:45
Kári og félagar áfrýja ekki stigatapinu Þrjú stig voru tekin af Rotherham í ensku B-deildinni fyrir að nota ólöglegan leikmann. Enski boltinn 1.5.2015 18:15
Rio ber virðingu fyrir afrekum Terry Fyrrum landsliðsfélagarnir hafa ekki talast við síðan að Terry var sakaður um kynþáttaníð gagnvart bróður Rio Ferdinand. Enski boltinn 1.5.2015 14:45
Rooney spilar þrátt fyrir meiðsli Louis van Gaal segir að Wayne Rooney verði með Manchester United gegn West Brom á morgun. Enski boltinn 1.5.2015 13:39
Wenger: Vanvirðing hjá Mourinho Arsene Wenger kveikir aftur í erjunum sínum við Jose Mourinho, stjóra Chelsea. Enski boltinn 1.5.2015 11:30
Móðir leikmanns lamdi aðalsamningamann Arsenal Móðirin hefur verið bönnuð frá skrifstofum félagsins. Enski boltinn 30.4.2015 23:00
Tíu ár í dag síðan Eiður Smári vann fyrsta titilinn með Chelsea | Myndband Chelsea-menn eru einum sigri frá því að tryggja sér enska meistaratitilinn í fimmta sinn en í dag eru tíu ár frá miklum tímamótum í sögu félagsins. Enski boltinn 30.4.2015 10:45
Pearson kallaði blaðamann strút Hinn litríki stjóri Leicester, Nigel Pearson, bilaðist við blaðamann eftir leik Leicester og Chelsea í gær. Enski boltinn 30.4.2015 10:15
Lewis: Gæti spilað í 3-4 ár í viðbót en ég tek eitt enn Darrel Lewis var magnaður með liði Tindastóls í kvöld og skoraði 37 stig. Það dugði þó ekki til gegn verðandi Íslandsmeisturum KR. Enski boltinn 29.4.2015 22:21
Það var bara "bíb, bíb, bíb" í hálfleik hjá Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn koma níu og hálfum fingri á Englandsmeistaratitilinn eftir 3-1 útisigur á Leicester í kvöld. Enski boltinn 29.4.2015 22:06
Terry orðinn markahæsti varnarmaðurinn John Terry, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir Chelsea í kvöld þegar liðið steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum með 3-1 útisigri á Leicester. Enski boltinn 29.4.2015 20:59
Leicester komst yfir en Chelsea svaraði með þremur mörkum Chelsea náði ellefu stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 útisigur á Leicester City í kvöld. Enski boltinn 29.4.2015 18:00
Enska úrvalsdeildin aldrei verið eins léleg David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, er ekki hrifinn af boltanum sem hann hefur séð í ensku úrvalsdeildinni í ár. Enski boltinn 29.4.2015 16:00
Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Enski boltinn 28.4.2015 23:30
25 ár síðan að Liverpool varð síðast enskur meistari Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á móti fallbaráttuliði Hull í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni sem þýðir að Meistaradeildardraumur félagsins er endanlega dáinn. Enski boltinn 28.4.2015 23:00