Enski boltinn

Eiginkona Rio látin

Rebecca Ellison, eiginkona Rio Ferdinand, er látin, en það var Rio sjálfur sem greindi frá þessi í yfirlýsingu. Rebecca hafði barist við krabbamein.

Enski boltinn