Enski boltinn Conte um velgengnina: "Erum lið á öllum tímapunktum leiksins" Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir eigi skilið klapp á bakið eftir ellefta deildarsigurinn í röð, en Chelsea vann Crystal Palace 1-0 í dag. Enski boltinn 17.12.2016 21:00 Zlatan afgreiddi WBA | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic afgreiddi West Bromwich Albion fyrir Manchester United, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. Enski boltinn 17.12.2016 19:30 Jón Daði eini Íslendingurinn í sigurliði Jón Daði Böðvarsson var eini Íslendingurinn í sigurliði í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en Wolves vann 2-0 sigur á Nottingham Forest á útivelli. Enski boltinn 17.12.2016 17:21 Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. Enski boltinn 17.12.2016 17:00 Meistararnir björguðu stigi einum færri | Sjáðu mörkin Meistararnir í Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt gegn Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sunderland og West Ham unnu mikilvæga sigra. Enski boltinn 17.12.2016 17:00 Costa tryggði Chelsea ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn ellefta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Crystal Palace á útivelli í hádegisleik enska boltans, 1-0. Enski boltinn 17.12.2016 14:15 Mourinho: Verð að hvíla Zlatan José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi í dag. Mourinho sagði þó að hann yrði finna leið til að hvíla hinn 35 ára gamla Zlatan. Enski boltinn 16.12.2016 17:45 Penninn á lofti á Goodison Park Stuðningsmenn Everton fengu góða jólagjöf í dag þegar þrír leikmenn skrifuðu undir nýja samninga við félagið. Enski boltinn 16.12.2016 16:00 Jürgen Klopp mikill aðdáandi Rocky-myndanna Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sló að venju á létta strengi á blaðamannafundi en það er nánast hægt að ganga að því vísu að Þjóðverjinn bjóði upp á eitthvað skemmtilegt á þessum fundum. Enski boltinn 16.12.2016 14:30 Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. Enski boltinn 16.12.2016 13:45 Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. Enski boltinn 16.12.2016 11:30 Alexis Sanchez fær ekkert að vita um framtíð Wenger Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur átt frábært tímabil með Arsenal og ensku blöðin slá upp fréttum af samningaviðræðum hans við Arsenal. Enski boltinn 16.12.2016 10:00 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns Enski boltinn 16.12.2016 07:00 Koeman hefur áhuga á United-tvíeykinu sem er í kuldanum hjá Mourinho Ronald Koeman hefur áhuga á að fá Morgan Schneiderlin og Memphis Depay, leikmenn Manchester United, til Everton í janúarglugganum. Enski boltinn 15.12.2016 18:00 Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. Enski boltinn 15.12.2016 16:00 Myndavélamarkið hans Ronaldo það 500. á ferlinum Cristiano Ronaldo er búinn að skora 500 mörk í félagsliðafótbolta á ferlinum. Enski boltinn 15.12.2016 14:00 Myndbandsdómgæsla notuð í sigri Real Madrid á HM félagsliða Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu sitthvort markið er Evrópumeistararnir komust í úrslitaleikinn. Enski boltinn 15.12.2016 12:35 Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Enski boltinn 15.12.2016 10:00 Vilja bara fá eiginhandaráritun Zola og þess vegna réðu þeir hann Enska félagið Birmingham City ætlar að gefa Ítalanum Gianfranco Zola eitt tækifæri enn til sanna sig sem knattspyrnustjóri í enska boltanum en það eru ekki allir hrifnir af því. Enski boltinn 15.12.2016 09:30 Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. Enski boltinn 15.12.2016 09:00 Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2016 08:20 Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. Enski boltinn 15.12.2016 07:56 Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. Enski boltinn 14.12.2016 22:19 Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. Enski boltinn 14.12.2016 22:07 Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. Enski boltinn 14.12.2016 21:45 Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. Enski boltinn 14.12.2016 21:45 Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. Enski boltinn 14.12.2016 21:45 Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. Enski boltinn 14.12.2016 21:30 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. Enski boltinn 14.12.2016 21:30 Hazard ekki með í kvöld Eden Hazard verður ekki með Chelsea í leiknum gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 14.12.2016 16:30 « ‹ ›
Conte um velgengnina: "Erum lið á öllum tímapunktum leiksins" Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir eigi skilið klapp á bakið eftir ellefta deildarsigurinn í röð, en Chelsea vann Crystal Palace 1-0 í dag. Enski boltinn 17.12.2016 21:00
Zlatan afgreiddi WBA | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic afgreiddi West Bromwich Albion fyrir Manchester United, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. Enski boltinn 17.12.2016 19:30
Jón Daði eini Íslendingurinn í sigurliði Jón Daði Böðvarsson var eini Íslendingurinn í sigurliði í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en Wolves vann 2-0 sigur á Nottingham Forest á útivelli. Enski boltinn 17.12.2016 17:21
Gylfi og félagar við botninn | Sjáðu mörkin Áfram heldur að ganga illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea sem eru nú komnir við botn ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 tap gegn Middlesbrough. Enski boltinn 17.12.2016 17:00
Meistararnir björguðu stigi einum færri | Sjáðu mörkin Meistararnir í Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt gegn Stoke á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sunderland og West Ham unnu mikilvæga sigra. Enski boltinn 17.12.2016 17:00
Costa tryggði Chelsea ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn ellefta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Crystal Palace á útivelli í hádegisleik enska boltans, 1-0. Enski boltinn 17.12.2016 14:15
Mourinho: Verð að hvíla Zlatan José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi í dag. Mourinho sagði þó að hann yrði finna leið til að hvíla hinn 35 ára gamla Zlatan. Enski boltinn 16.12.2016 17:45
Penninn á lofti á Goodison Park Stuðningsmenn Everton fengu góða jólagjöf í dag þegar þrír leikmenn skrifuðu undir nýja samninga við félagið. Enski boltinn 16.12.2016 16:00
Jürgen Klopp mikill aðdáandi Rocky-myndanna Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sló að venju á létta strengi á blaðamannafundi en það er nánast hægt að ganga að því vísu að Þjóðverjinn bjóði upp á eitthvað skemmtilegt á þessum fundum. Enski boltinn 16.12.2016 14:30
Oscar verður launahæsti leikmaður heims | Fær 160.000 pundum meira á viku en Suárez Brasilíumaðurinn Oscar verður launahæsti leikmaður heims ef af félagaskiptum hans til kínverska liðsins Shanghai SIPG verður. Enski boltinn 16.12.2016 13:45
Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. Enski boltinn 16.12.2016 11:30
Alexis Sanchez fær ekkert að vita um framtíð Wenger Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur átt frábært tímabil með Arsenal og ensku blöðin slá upp fréttum af samningaviðræðum hans við Arsenal. Enski boltinn 16.12.2016 10:00
Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns Enski boltinn 16.12.2016 07:00
Koeman hefur áhuga á United-tvíeykinu sem er í kuldanum hjá Mourinho Ronald Koeman hefur áhuga á að fá Morgan Schneiderlin og Memphis Depay, leikmenn Manchester United, til Everton í janúarglugganum. Enski boltinn 15.12.2016 18:00
Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. Enski boltinn 15.12.2016 16:00
Myndavélamarkið hans Ronaldo það 500. á ferlinum Cristiano Ronaldo er búinn að skora 500 mörk í félagsliðafótbolta á ferlinum. Enski boltinn 15.12.2016 14:00
Myndbandsdómgæsla notuð í sigri Real Madrid á HM félagsliða Karim Benzema og Cristiano Ronaldo skoruðu sitthvort markið er Evrópumeistararnir komust í úrslitaleikinn. Enski boltinn 15.12.2016 12:35
Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. Enski boltinn 15.12.2016 10:00
Vilja bara fá eiginhandaráritun Zola og þess vegna réðu þeir hann Enska félagið Birmingham City ætlar að gefa Ítalanum Gianfranco Zola eitt tækifæri enn til sanna sig sem knattspyrnustjóri í enska boltanum en það eru ekki allir hrifnir af því. Enski boltinn 15.12.2016 09:30
Marcos Rojo fær að heyra það í ensku blöðunum í dag Ruddatækling Marcos Rojo í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er uppslátturinn á forsíðum nokkra blaða. Enski boltinn 15.12.2016 09:00
Fyrsta skallaþrennan í 19 ár | Sjáðu mörkin Varnarmenn Swansea City réðu ekkert við Salomón Rondón, framherja West Brom, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2016 08:20
Óheppnin heldur áfram að elta Gündogan Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, verður frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla sem varð fyrir gegn Watford í gær. Enski boltinn 15.12.2016 07:56
Mourinho: Við vorum óstöðvandi í 20 mínútur "No comment,“ var svar Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, er hann var spurður út í dómarann í leik Crystal Palace og Man. Utd í kvöld. United vann leikinn, 1-2. Enski boltinn 14.12.2016 22:19
Klopp: Við hefðum getað skorað meira Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sitt lið í kvöld enda lék það vel gegn Middlesbrough og vann 3-0 sigur. Enski boltinn 14.12.2016 22:07
Þrenna Rondon sá um Gylfa og félaga | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea máttu sætta sig við 3-1 tap gegn WBA í enska boltanum í kvöld. Enski boltinn 14.12.2016 21:45
Zlatan bjargaði United | Sjáðu mörkin Svíinn Zlatan Ibrahimovic tryggði Man. Utd öll þrjú stigin í kvöld er United sótti Crystal Palace heim á Selhurst Park. Enski boltinn 14.12.2016 21:45
Man. City afgreiddi Watford | Öll úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og gekk mikið á eins og venjulega. Enski boltinn 14.12.2016 21:45
Lallana afgreiddi Boro | Sjáðu mörkin Adam Lallana var í miklu stuði í kvöld er Liverpool heimsótti Middlesbrough. Enski boltinn 14.12.2016 21:30
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. Enski boltinn 14.12.2016 21:30
Hazard ekki með í kvöld Eden Hazard verður ekki með Chelsea í leiknum gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 14.12.2016 16:30