Enski boltinn Getur ekki spilað fótbolta eftir að hafa farið út með ruslið Miðjumaðurinn Shaun Hutchinson getur ekki spilað með liði sínu Millwall gegn Hull City í ensku bikarkeppninni á morgun. Ástæðan er þó heldur óvenjuleg. Enski boltinn 4.1.2019 19:45 Svo sannarlega maður stóru leikjanna Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.1.2019 18:15 Sigraði krabbameinið og er nú komin til Chelsea Þjóðverjinn Ann-Katrin Berger er nýjasti leikmaður Chelsea en markvörðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning í dag. Enski boltinn 4.1.2019 16:30 Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. Enski boltinn 4.1.2019 15:30 Umræða í Messunni um Arsenal: Er þetta ekki sorglegt? Messan tók fyrir fyrstu leiki nýja ársins í ensku úrvalsdeildinni í þætti sínum í gærkvöldi og þar á meðal var fjallað um lið Arsenal. Enski boltinn 4.1.2019 15:00 Solskjær fundar með Woodward vegna leikmannakaupa Ole Gunnar Solskjær mun eiga fund með framkvæmdarstjóra Manchester United Ed Woodward og ræða möguleg kaup í janúar. Enski boltinn 4.1.2019 14:00 Tveir frá bæði Liverpool og Tottenham koma til greina sem sá besti í desember Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt sjö leikmenn fyrir kosninguna á besta knattspyrnumanni desember í deildinni. Enski boltinn 4.1.2019 13:15 Þessir keppa við Klopp um titilinn stjóri mánaðarins Fimm stjórar og átta mörk eiga möguleika á verðlaunum fyrir desembermánuð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2019 13:00 Enska sambandið rannsakar kókaínneyslu hjá enskum fótboltamanni Enska knattspyrnusambandið kallar eftir því að fólk gefi sig fram sem hefur meiri upplýsingar um ónefndan enskan fótboltamann sem var sparkað útaf næturklúbbi fyrir jólin. Enski boltinn 4.1.2019 12:30 Hjörvar í Messunni: Eini taplausi stjórinn í deildinni Messan fór yfir síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær og ræddi meðal annars frábært gengi Manchester United sem hefur unnið alla fjóra leiki sína frá því að Norðmaður settist í stjórastólinn. Enski boltinn 4.1.2019 11:30 Draumur Pochettino að vinna Meistaradeildina með Tottenham Mauricio Pochettino segir hans helsta markmið vera að vinna Meistaradeild Evrópu eða Englandsmistaratitil með Tottenham. Enski boltinn 4.1.2019 11:00 Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. Enski boltinn 4.1.2019 10:30 Tækling Shelvey á Pogba hafði sínar afleiðingar Allt lítur út fyrir það að Paul Pogba missi um helgina af sínum fyrsta leik eftir að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. Enski boltinn 4.1.2019 10:00 Tottenham setti 25 milljóna punda verðmiða á Alderweireld Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi Toby Alderweireld og er hann nú bundinn félaginu til 2020. Enski boltinn 4.1.2019 09:45 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. Enski boltinn 4.1.2019 09:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. Enski boltinn 4.1.2019 09:00 Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. Enski boltinn 4.1.2019 08:00 Fyrrum samherji Solskjær segir hann eiga skilið starfið til framtíðar haldi gengið svona áfram John O'Shea, fyrrum varnarmaður Manchester United og samherji Ole Gunnar Solskjær, segir að ef gengi United haldi áfram eins og það hefur verið eigi Solskjær að fá lengri samning. Enski boltinn 4.1.2019 07:00 Arsenal ekki búið að bjóða í Navas og Emery vill sjá Ramsey einbeita sér að næsta leik Það er búið að opna janúar gluggann og þá fer slúðrið í gang. Nóg af sögum í dag og Unai Emery þurfti að sitja fyrir svörum um sögusagnir á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 4.1.2019 06:00 Klopp: Mér líkar vel við Kompany en hvernig í veröldinni er þetta ekki rautt spjald? Þjóðverjinn var ekki sáttur með dómgæsluna í fyrsta tapi Liverpool í deildinni. Enski boltinn 3.1.2019 22:25 City í seilingarfjarlægð frá Liverpool eftir sigurmark Sane Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er City vann viðureign liðanna í kvöld, 2-1. Leroy Sane skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 3.1.2019 21:45 Chelsea setur stuðningsmann í þriggja ára bann Chelsea hefur sett stuðningsmann í þriggja ára bann fyrir ummæli sem hann lét falla á leik gegn Brigton. Enski boltinn 3.1.2019 21:30 Pochettino vonast til að Eriksen framlengi þrátt fyrir áhuga stórliða Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það væri frábært ef að Christian Eriksen myndi skrifa undir nýjan samning við félagið en er ekki viss hvað framtíðin beri í skauti sér. Enski boltinn 3.1.2019 20:45 Loks getur de Gea hætt að væla Ander Herrera fagnaði manna mest að Manchester United hafi náð að halda hreinu í gær því þá hættir David de Gea að væla. Enski boltinn 3.1.2019 20:00 Liverpool svaraði rassskellinum á móti City í fyrravetur með þremur sigrum í röð Manchester City og Liverpool mætast í kvöld í risaleik í ensku úrvalsdeildinni en margir líta á leikinn sem einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Það er líka von á góðri skemmtun ef við skoðum fjóra leiki liðanna í fyrravetur. Enski boltinn 3.1.2019 17:15 Gerrard fær Jermain Defoe til sín í Rangers Enski framherjinn Jermain Defoe ætlar að spila næstu mánuðina með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.1.2019 16:15 Austin kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framherja Southampton, Charlie Austin, fyrir hegðun sína í leik Southampton og Manchester City á sunnudag. Enski boltinn 3.1.2019 16:00 Desember var algjör draumur fyrir Liverpool og hér eru sönnunargögnin Liverpool spilar sinn fyrsta leik á árinu 2019 í kvöld þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsækja Englandsmeistara Manchester City á Ethiad. Stuðningsfólk Liverpool fékk nóg af jólagjöfum í síðasta mánuði ársins. Enski boltinn 3.1.2019 15:30 United hleður batteríin í Dúbaí Ole Gunnar Solskjær ætlar að skjótast með leikmenn sína í sólina í Dúbaí og hlaða rafhlöðurnar eftir jólahátíðirnar fyrir leikinn við Tottenham. Enski boltinn 3.1.2019 15:00 Stuðningsmenn Man. United hóta því að flytja úr landi ef Liverpool verður meistari Stuðningsmenn Manchester United hryllir flesta við tilhugsuninni að Liverpool lyfti Englandsmeistarabikarnum í vor. Liverpool gæti komist nær því með sigri á nágrönnum þeirra í City í kvöld. Enski boltinn 3.1.2019 14:00 « ‹ ›
Getur ekki spilað fótbolta eftir að hafa farið út með ruslið Miðjumaðurinn Shaun Hutchinson getur ekki spilað með liði sínu Millwall gegn Hull City í ensku bikarkeppninni á morgun. Ástæðan er þó heldur óvenjuleg. Enski boltinn 4.1.2019 19:45
Svo sannarlega maður stóru leikjanna Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.1.2019 18:15
Sigraði krabbameinið og er nú komin til Chelsea Þjóðverjinn Ann-Katrin Berger er nýjasti leikmaður Chelsea en markvörðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning í dag. Enski boltinn 4.1.2019 16:30
Öryggisverðirnir á Ethiad eltu Benjamin Mendy inn á völlinn Benjamin Mendy gat ekki spilað með Manchester City á móti Liverpool í gær þar sem hann er meiddur. Þessi litríki bakvörður kom samt aðeins við sögu í leikslok. Enski boltinn 4.1.2019 15:30
Umræða í Messunni um Arsenal: Er þetta ekki sorglegt? Messan tók fyrir fyrstu leiki nýja ársins í ensku úrvalsdeildinni í þætti sínum í gærkvöldi og þar á meðal var fjallað um lið Arsenal. Enski boltinn 4.1.2019 15:00
Solskjær fundar með Woodward vegna leikmannakaupa Ole Gunnar Solskjær mun eiga fund með framkvæmdarstjóra Manchester United Ed Woodward og ræða möguleg kaup í janúar. Enski boltinn 4.1.2019 14:00
Tveir frá bæði Liverpool og Tottenham koma til greina sem sá besti í desember Enska úrvalsdeildin hefur tilnefnt sjö leikmenn fyrir kosninguna á besta knattspyrnumanni desember í deildinni. Enski boltinn 4.1.2019 13:15
Þessir keppa við Klopp um titilinn stjóri mánaðarins Fimm stjórar og átta mörk eiga möguleika á verðlaunum fyrir desembermánuð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2019 13:00
Enska sambandið rannsakar kókaínneyslu hjá enskum fótboltamanni Enska knattspyrnusambandið kallar eftir því að fólk gefi sig fram sem hefur meiri upplýsingar um ónefndan enskan fótboltamann sem var sparkað útaf næturklúbbi fyrir jólin. Enski boltinn 4.1.2019 12:30
Hjörvar í Messunni: Eini taplausi stjórinn í deildinni Messan fór yfir síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær og ræddi meðal annars frábært gengi Manchester United sem hefur unnið alla fjóra leiki sína frá því að Norðmaður settist í stjórastólinn. Enski boltinn 4.1.2019 11:30
Draumur Pochettino að vinna Meistaradeildina með Tottenham Mauricio Pochettino segir hans helsta markmið vera að vinna Meistaradeild Evrópu eða Englandsmistaratitil með Tottenham. Enski boltinn 4.1.2019 11:00
Sigurlíkur Liverpool lækkuðu bara um fimm prósent Tölfræðisíðan Fivethirtyeight reiknar jafnan út sigurlíkur liða í leikjum og mótum og enska úrvalsdeildin er þar engin undantekning. Enski boltinn 4.1.2019 10:30
Tækling Shelvey á Pogba hafði sínar afleiðingar Allt lítur út fyrir það að Paul Pogba missi um helgina af sínum fyrsta leik eftir að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. Enski boltinn 4.1.2019 10:00
Tottenham setti 25 milljóna punda verðmiða á Alderweireld Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi Toby Alderweireld og er hann nú bundinn félaginu til 2020. Enski boltinn 4.1.2019 09:45
Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. Enski boltinn 4.1.2019 09:30
Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. Enski boltinn 4.1.2019 09:00
Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. Enski boltinn 4.1.2019 08:00
Fyrrum samherji Solskjær segir hann eiga skilið starfið til framtíðar haldi gengið svona áfram John O'Shea, fyrrum varnarmaður Manchester United og samherji Ole Gunnar Solskjær, segir að ef gengi United haldi áfram eins og það hefur verið eigi Solskjær að fá lengri samning. Enski boltinn 4.1.2019 07:00
Arsenal ekki búið að bjóða í Navas og Emery vill sjá Ramsey einbeita sér að næsta leik Það er búið að opna janúar gluggann og þá fer slúðrið í gang. Nóg af sögum í dag og Unai Emery þurfti að sitja fyrir svörum um sögusagnir á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 4.1.2019 06:00
Klopp: Mér líkar vel við Kompany en hvernig í veröldinni er þetta ekki rautt spjald? Þjóðverjinn var ekki sáttur með dómgæsluna í fyrsta tapi Liverpool í deildinni. Enski boltinn 3.1.2019 22:25
City í seilingarfjarlægð frá Liverpool eftir sigurmark Sane Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er City vann viðureign liðanna í kvöld, 2-1. Leroy Sane skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 3.1.2019 21:45
Chelsea setur stuðningsmann í þriggja ára bann Chelsea hefur sett stuðningsmann í þriggja ára bann fyrir ummæli sem hann lét falla á leik gegn Brigton. Enski boltinn 3.1.2019 21:30
Pochettino vonast til að Eriksen framlengi þrátt fyrir áhuga stórliða Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það væri frábært ef að Christian Eriksen myndi skrifa undir nýjan samning við félagið en er ekki viss hvað framtíðin beri í skauti sér. Enski boltinn 3.1.2019 20:45
Loks getur de Gea hætt að væla Ander Herrera fagnaði manna mest að Manchester United hafi náð að halda hreinu í gær því þá hættir David de Gea að væla. Enski boltinn 3.1.2019 20:00
Liverpool svaraði rassskellinum á móti City í fyrravetur með þremur sigrum í röð Manchester City og Liverpool mætast í kvöld í risaleik í ensku úrvalsdeildinni en margir líta á leikinn sem einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Það er líka von á góðri skemmtun ef við skoðum fjóra leiki liðanna í fyrravetur. Enski boltinn 3.1.2019 17:15
Gerrard fær Jermain Defoe til sín í Rangers Enski framherjinn Jermain Defoe ætlar að spila næstu mánuðina með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.1.2019 16:15
Austin kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framherja Southampton, Charlie Austin, fyrir hegðun sína í leik Southampton og Manchester City á sunnudag. Enski boltinn 3.1.2019 16:00
Desember var algjör draumur fyrir Liverpool og hér eru sönnunargögnin Liverpool spilar sinn fyrsta leik á árinu 2019 í kvöld þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsækja Englandsmeistara Manchester City á Ethiad. Stuðningsfólk Liverpool fékk nóg af jólagjöfum í síðasta mánuði ársins. Enski boltinn 3.1.2019 15:30
United hleður batteríin í Dúbaí Ole Gunnar Solskjær ætlar að skjótast með leikmenn sína í sólina í Dúbaí og hlaða rafhlöðurnar eftir jólahátíðirnar fyrir leikinn við Tottenham. Enski boltinn 3.1.2019 15:00
Stuðningsmenn Man. United hóta því að flytja úr landi ef Liverpool verður meistari Stuðningsmenn Manchester United hryllir flesta við tilhugsuninni að Liverpool lyfti Englandsmeistarabikarnum í vor. Liverpool gæti komist nær því með sigri á nágrönnum þeirra í City í kvöld. Enski boltinn 3.1.2019 14:00