Enski boltinn United vill fá Norwich-mann sem yfirmann knattspyrnumála Stuart Webber gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United. Enski boltinn 25.5.2019 12:07 „De Ligt sá eini sem getur tekið við keflinu af Kompany“ Fyrrverandi leikmaður Mancheser City segir að fyrirliði Ajax væri fullkominn eftirmaður Vincents Kompany hjá félaginu. Enski boltinn 25.5.2019 10:45 Tottenham tilbúið að borga 80 milljónir punda fyrir Bournemouth-tvíeykið Mauricio Pochettino vill fá Bournemouth-mennina Callum Wilson og David Brooks til Tottenham. Enski boltinn 25.5.2019 10:01 Bayern vill fá Sané Bayern München ætlar að reyna að fá Leroy Sané í sumar. Enski boltinn 25.5.2019 09:40 „Sánchez minnir á Torres hjá Chelsea“ Fyrrverandi framherji Manchester United segir margt líkt með Alexis Sánchez og Fernando Torres. Enski boltinn 24.5.2019 22:00 Enginn vill til Bakú Arsenal og Chelsea seldu um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Enski boltinn 24.5.2019 16:30 Liverpool slapp oftast með skrekkinn Samkvæmt tölfræðiupplýsingum frá Paddy Power Games gáfu dómarar í ensku deildinni Liverpool fæstu gulu spjöldin miðað við brot rauða hersins. Enski boltinn 24.5.2019 14:00 Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. Enski boltinn 24.5.2019 12:30 Lingard og Rashford reyndu að endurgera frægasta mark Solskjær fyrir United Marcus Rashford og Jesse Lingard voru ekki háir í loftinu þegar knattspyrnustjórinn þeirra í dag tryggði Manchester United sigur í Meistaradeildinni. Enski boltinn 24.5.2019 09:00 Þrjú ensk félög á eftir James Rodriguez James Rodriguez gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum í morgun. Enski boltinn 24.5.2019 08:30 Liverpool fékk meiri pening en meistarar Manchester City Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Enski boltinn 24.5.2019 08:00 Fer ekki til Manchester United Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum. Enski boltinn 23.5.2019 12:30 Sarri: Ef staðan er þannig, rekið mig þá núna Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, tók illa í þá tilhugsun að framtíð hans á Stamford Bridge ráðist á úrslitunum í leiknum á móti Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Í boði er sæti í Meistaradeildinni fyrir Arsenal en Chelsea hefur þegar tryggt sér sitt sæti. Enski boltinn 23.5.2019 11:00 Metáhugi á ársmiðunum hjá Manchester United Manchester United vann kannski bara tvo af síðustu tíu leikjum sínum á tímabilinu en stuðningsmenn félagsins ætla ekki hoppa frá borði. Enski boltinn 22.5.2019 19:00 Alexander-Arnold gæti skrifað söguna í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Madrid gæti orðið sögulegur fyrir bakvörð Liverpool liðsins. Enski boltinn 22.5.2019 17:00 Nýr framherji Chelsea setur markið hátt og dreymir um að gera eins og Hazard Christian Pulisic var kynntur sem leikmaður Chelsea í gær en félagið keypti hann frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 22.5.2019 13:00 Sjáðu hvað Manchester City stjörnurnar gerðu við Englandsbikarinn Myndir af Englandsbikarnum á netinu sögu ekki alla söguna. Enski boltinn 22.5.2019 10:00 Velski Messi búinn að semja við Man. Utd Daniel James verður líklega fyrsti maðurinn sem að Manchester United kaupir í sumar. Enski boltinn 22.5.2019 09:30 Gylfi hljóp alla leið frá Reykjavík til Akureyrar á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson hljóp meira en 401 kílómetra í 38 leikjum sínum með Everton í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili og er hann í hópi duglegustu leikmanna deildarinnar. Enski boltinn 22.5.2019 09:00 Van Persie: Ole Gunnar Solskjær er rétti maðurinn Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um það að gamla félagið hans sé að gera rétt með því að fastráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 22.5.2019 08:00 Fyrstur til að vera kosinn bestur í þremur af bestu deildunum Cristiano Ronaldo fullkomnaði tvær einstakar þrennur á sínu fyrsta tímabilið með Juventus. Metin hrannast upp hvers sem Portúgalinn fer. Enski boltinn 21.5.2019 22:00 Fyrirliðinn missti næstum því af markinu sem skaut Liverpool í úrslitaleikinn Fyrirliðinn var að leggja á ráðin en náði þó markinu að endingu. Enski boltinn 21.5.2019 19:00 Keyrði Pep Guardiola heim af sigurhátíð Manchester City Stuðningsmaður Manchester City fékk heldur betur flottan gest í bílinn sinn á leiðinni heim frá sigurhátíð Manchester City í gærkvöldi. Enski boltinn 21.5.2019 13:30 Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. Enski boltinn 21.5.2019 11:15 Fullt af leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eru samningslausir eða á förum Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Enski boltinn 21.5.2019 09:30 Alan Shearer segir þetta City lið vera það besta í sögunni Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en sannfærður að enska úrvalsdeildin hafi aldrei séð betra lið en lið Manchester City sem hefur unnið Englandsmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil. Enski boltinn 21.5.2019 08:30 Vincent Kompany ákvað að hætta eftir markið á móti Leicester Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Enski boltinn 21.5.2019 08:00 Guardiola: Verðum bara dæmdir af Meistaradeildinni Pep Guardiola veit að liðið hans verður á endanum dæmt eftir því hvort liðið vinnur þann eyrnastóra. Enski boltinn 20.5.2019 19:45 Manchester City tókst að landa þrennunni um helgina Manchester City varð um helgina fyrsta karlaliðið til að verða handhafi þeirra þriggja stóru titla sem keppt er um á enskri grundu ár hvert. Liðið hafði tryggt sér sigur í enska deildabikarnum, enska meistaratitilinn og liðið lyfti enska bikarnum á laugardaginn. Enski boltinn 20.5.2019 17:00 Töframaðurinn Potter tekinn við Brighton Einn mest spennandi þjálfari heims fær tækifærið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2019 15:50 « ‹ ›
United vill fá Norwich-mann sem yfirmann knattspyrnumála Stuart Webber gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United. Enski boltinn 25.5.2019 12:07
„De Ligt sá eini sem getur tekið við keflinu af Kompany“ Fyrrverandi leikmaður Mancheser City segir að fyrirliði Ajax væri fullkominn eftirmaður Vincents Kompany hjá félaginu. Enski boltinn 25.5.2019 10:45
Tottenham tilbúið að borga 80 milljónir punda fyrir Bournemouth-tvíeykið Mauricio Pochettino vill fá Bournemouth-mennina Callum Wilson og David Brooks til Tottenham. Enski boltinn 25.5.2019 10:01
Bayern vill fá Sané Bayern München ætlar að reyna að fá Leroy Sané í sumar. Enski boltinn 25.5.2019 09:40
„Sánchez minnir á Torres hjá Chelsea“ Fyrrverandi framherji Manchester United segir margt líkt með Alexis Sánchez og Fernando Torres. Enski boltinn 24.5.2019 22:00
Enginn vill til Bakú Arsenal og Chelsea seldu um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Enski boltinn 24.5.2019 16:30
Liverpool slapp oftast með skrekkinn Samkvæmt tölfræðiupplýsingum frá Paddy Power Games gáfu dómarar í ensku deildinni Liverpool fæstu gulu spjöldin miðað við brot rauða hersins. Enski boltinn 24.5.2019 14:00
Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. Enski boltinn 24.5.2019 12:30
Lingard og Rashford reyndu að endurgera frægasta mark Solskjær fyrir United Marcus Rashford og Jesse Lingard voru ekki háir í loftinu þegar knattspyrnustjórinn þeirra í dag tryggði Manchester United sigur í Meistaradeildinni. Enski boltinn 24.5.2019 09:00
Þrjú ensk félög á eftir James Rodriguez James Rodriguez gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina á næstu leiktíð ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum í morgun. Enski boltinn 24.5.2019 08:30
Liverpool fékk meiri pening en meistarar Manchester City Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Enski boltinn 24.5.2019 08:00
Fer ekki til Manchester United Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum. Enski boltinn 23.5.2019 12:30
Sarri: Ef staðan er þannig, rekið mig þá núna Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, tók illa í þá tilhugsun að framtíð hans á Stamford Bridge ráðist á úrslitunum í leiknum á móti Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Í boði er sæti í Meistaradeildinni fyrir Arsenal en Chelsea hefur þegar tryggt sér sitt sæti. Enski boltinn 23.5.2019 11:00
Metáhugi á ársmiðunum hjá Manchester United Manchester United vann kannski bara tvo af síðustu tíu leikjum sínum á tímabilinu en stuðningsmenn félagsins ætla ekki hoppa frá borði. Enski boltinn 22.5.2019 19:00
Alexander-Arnold gæti skrifað söguna í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Madrid gæti orðið sögulegur fyrir bakvörð Liverpool liðsins. Enski boltinn 22.5.2019 17:00
Nýr framherji Chelsea setur markið hátt og dreymir um að gera eins og Hazard Christian Pulisic var kynntur sem leikmaður Chelsea í gær en félagið keypti hann frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 22.5.2019 13:00
Sjáðu hvað Manchester City stjörnurnar gerðu við Englandsbikarinn Myndir af Englandsbikarnum á netinu sögu ekki alla söguna. Enski boltinn 22.5.2019 10:00
Velski Messi búinn að semja við Man. Utd Daniel James verður líklega fyrsti maðurinn sem að Manchester United kaupir í sumar. Enski boltinn 22.5.2019 09:30
Gylfi hljóp alla leið frá Reykjavík til Akureyrar á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson hljóp meira en 401 kílómetra í 38 leikjum sínum með Everton í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili og er hann í hópi duglegustu leikmanna deildarinnar. Enski boltinn 22.5.2019 09:00
Van Persie: Ole Gunnar Solskjær er rétti maðurinn Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um það að gamla félagið hans sé að gera rétt með því að fastráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 22.5.2019 08:00
Fyrstur til að vera kosinn bestur í þremur af bestu deildunum Cristiano Ronaldo fullkomnaði tvær einstakar þrennur á sínu fyrsta tímabilið með Juventus. Metin hrannast upp hvers sem Portúgalinn fer. Enski boltinn 21.5.2019 22:00
Fyrirliðinn missti næstum því af markinu sem skaut Liverpool í úrslitaleikinn Fyrirliðinn var að leggja á ráðin en náði þó markinu að endingu. Enski boltinn 21.5.2019 19:00
Keyrði Pep Guardiola heim af sigurhátíð Manchester City Stuðningsmaður Manchester City fékk heldur betur flottan gest í bílinn sinn á leiðinni heim frá sigurhátíð Manchester City í gærkvöldi. Enski boltinn 21.5.2019 13:30
Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. Enski boltinn 21.5.2019 11:15
Fullt af leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni eru samningslausir eða á förum Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki eini leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem er að renna út á samning í sumar. Enski boltinn 21.5.2019 09:30
Alan Shearer segir þetta City lið vera það besta í sögunni Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en sannfærður að enska úrvalsdeildin hafi aldrei séð betra lið en lið Manchester City sem hefur unnið Englandsmeistaratitilinn undanfarin tvö tímabil. Enski boltinn 21.5.2019 08:30
Vincent Kompany ákvað að hætta eftir markið á móti Leicester Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, er á förum frá Englandsmeisturunum til að gerast spilandi þjálfari hjá belgíska félaginu Anderlecht. Enski boltinn 21.5.2019 08:00
Guardiola: Verðum bara dæmdir af Meistaradeildinni Pep Guardiola veit að liðið hans verður á endanum dæmt eftir því hvort liðið vinnur þann eyrnastóra. Enski boltinn 20.5.2019 19:45
Manchester City tókst að landa þrennunni um helgina Manchester City varð um helgina fyrsta karlaliðið til að verða handhafi þeirra þriggja stóru titla sem keppt er um á enskri grundu ár hvert. Liðið hafði tryggt sér sigur í enska deildabikarnum, enska meistaratitilinn og liðið lyfti enska bikarnum á laugardaginn. Enski boltinn 20.5.2019 17:00
Töframaðurinn Potter tekinn við Brighton Einn mest spennandi þjálfari heims fær tækifærið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2019 15:50