Enski boltinn Óstöðugleiki fer í taugarnar á Wenger Arsene Wenger stjóri Arsenal horfði upp á sína menn tapa 2-0 fyrir Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skömmu áður hafði liðið lagt Manchester United á heimavelli en allt annað var að sjá til liðsins í dag. Enski boltinn 15.11.2008 20:44 Hefðum átt að klára Arsenal í fyrri hálfleik Martin O´Neill stjóri Aston Villa var að vonum ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur þeirra á Arsenal á útivelli í dag. Þetta var fyrsti sigur Villa á Arsenal á útivelli síðan 1993. Enski boltinn 15.11.2008 20:37 Rooney og Ferdinand ekki með Englandi gegn Þjóðverjum Wayne Rooney og Rio Ferdinand, leikmenn Manchester United, leika ekki með enska landsliðinu á miðvikudaginn þegar það mætir Þjóðverjum í æfingaleik í Berlín. Enski boltinn 15.11.2008 19:47 Chelsea á toppinn eftir auðveldan sigur á WBA Chelsea vann í kvöld tíunda útisigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann auðveldan 3-0 útisigur á botnliði West Brom. Enski boltinn 15.11.2008 19:27 Arsenal steinlá heima - United burstaði Stoke Arsenal tapaði í dag 2-0 á heimavelli fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United burstaði Stoke 5-0 og skaust í þriðja sætið. Enski boltinn 15.11.2008 17:10 Liverpool á toppinn Liverpool smellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton á Reebok vellinum í fyrsta leik dagsins á Englandi. Dirk Kuyt og Steven Gerrard trygðu liðinu verðskuldaðan sigur með marki í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 15.11.2008 14:43 Jóhannes Karl og félagar mæta Arsenal Í dag var dregið í fjórðungsúrslitin enska deildarbikarnum í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Burnley fá annan stórleikinn í röð, því eftir að hafa slegið Chelsea eftirminnilega út í síðustu umferð fá þeir nú Arsenal í heimsókn. Enski boltinn 15.11.2008 12:56 Ballack hefur ekki áhyggjur af samningsmálum Michael Ballack segir að samningastaða sín hjá Chelsea sé ekkert áhyggjuefni og hafi ekki áhrif á frammistöðu hans á vellinum. Enski boltinn 14.11.2008 20:45 Lampard valinn leikmaður mánaðarins Frank Lampard, leikmaður Chelsea, var í dag valinn leikmaður októbermánaðar en fyrr í dag var Rafa Benitez hjá Liverpool kjörinn besti knattspyrnustjórinn. Enski boltinn 14.11.2008 18:30 Benitez knattspyrnustjóri októbermánaðar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann alla fjóra deildarleiki sína í mánuðinum og þar á meðal sögulegan 1-0 útisigur á Chelsea. Enski boltinn 14.11.2008 15:54 Ferdinand styður hert lyfjaeftirlit Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United hefur lýst yfir stuðningi yfir það herta lyfjaeftirlit sem fyrirhugað er í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.11.2008 15:21 Drogba ákærður Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið ákærður fyrir að kasta smápeningi í átt að áhorfendum Burnley í leik liðanna í deildabikarnum í vikunni. Enski boltinn 14.11.2008 13:51 Zola endurheimtir fimm leikmenn Gianfranco Zola, stjóri West Ham, hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina. Hann endurheimtir fimm leikmenn úr meiðslum og leikbönnum. Enski boltinn 14.11.2008 12:15 Bennett: Menn haga sér eins og villidýr Úrvalsdeildardómarinn Steve Bennett gagnrýnir stjóra og leikmenn í deildinni harðlega fyrir að haga sér eins og villidýr á leikjum. Enski boltinn 14.11.2008 10:36 Poyet: Það var rétt að reka okkur Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham, segir að stjórn félagsins hafi gert rétt með því að láta hann og Juande Ramos fara á sínum tíma. Enski boltinn 14.11.2008 10:26 Keane axlar ábyrgð á slæmu gengi Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur nú tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum frá því það lagði granna sína í Newcastle í lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 14.11.2008 10:18 Eduardo æfði með Arsenal í dag Eduardo er sagður í króatískum fjölmiðlum hafa mætt á sína fyrstu æfingu hjá Arsenal eftir meiðsli sín sem hann varð fyrir í febrúar síðastliðnum. Enski boltinn 13.11.2008 20:30 Deco ánægður með að hafa valið Chelsea Deco segist ánægður með að hafa valið að ganga til liðs við Chelsea í sumar frekar en Inter sem var einnig að sækjast eftir starfskröftum hans. Enski boltinn 13.11.2008 19:29 Delap segist ekki ætla að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum Rory Delap, leikmaður Stoke, segir engar líkur á því að hann muni keppa á Ólympíuleikum fyrir hönd Írlands - í spjótkasti. Enski boltinn 13.11.2008 17:49 Leikmaður rekinn frá Walsall Enska C-deildarliðið Walsall hefur rekið einn leikmann úr sínum röðum, hinn tvítuga Ishmel Demontagnac, eftir að hann var handtekinn um helgina. Enski boltinn 13.11.2008 17:34 Heiðar á ekki von á að fara til QPR Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hjá Bolton á ekki von á því að ganga í raðir QPR eins og til stóð. Enski boltinn 13.11.2008 16:58 Guðjón horfir til Englands Guðjón Þórðarson segist hafa fullan hug á að taka við liði á Englandi á ný. Hann er nú að ljúka við að ná sér í þjálfunarréttindi Uefa. Enski boltinn 13.11.2008 16:13 Harmar að líkja dómara við Mikka mús Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur beðið dómarann Mark Atkinson afsökunar á því að hafa líkt honum við Mikka mús eftir 2-1 tap liðsins gegn Newcastle um daginn. Enski boltinn 13.11.2008 16:05 Scholes á góðum batavegi Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United gæti snúið mun fyrr til baka úr meiðslum sínum en áætlað var ef marka má frátt breska blaðsins Sun í dag. Enski boltinn 13.11.2008 10:58 Ég ætti að hætta núna Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gat leyft sér að slá á létta strengi í gær eftir að liðið vann fimmta sigur sinn í sex leikjum síðan hann tók við. Enski boltinn 13.11.2008 10:47 Zaki verður seldur hæstbjóðanda Framherjinn Amr Zaki sem spilar sem lánsmaður hjá Wigan í ensku úrvalsdeildinni, verður seldur til hæstbjóðanda þegar samningur hans við Wigan rennur út. Enski boltinn 13.11.2008 10:36 Drogba til rannsóknar vegna peningakasts Didier Drogba, leikmaður Chelsea, gæti átt yfir höfuð sér kæru frá enska knattspyrnusambandinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Burnley í deildarbikarnum í gær. Enski boltinn 13.11.2008 10:28 Meiðsli Gomes ekki alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðslin sem Heurelho Gomes markvörður varð fyrir í kvöld séu ekki alvarleg. Enski boltinn 12.11.2008 22:43 Burnley sló út Chelsea Burnley gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló út Chelsea á Stamford Bridge er liðin mættust í ensku deildarbikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 12.11.2008 22:34 Tottenham fór illa með Liverpool Tottenham vann í kvöld 4-2 sigur á Liverpool í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. Enski boltinn 12.11.2008 21:43 « ‹ ›
Óstöðugleiki fer í taugarnar á Wenger Arsene Wenger stjóri Arsenal horfði upp á sína menn tapa 2-0 fyrir Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skömmu áður hafði liðið lagt Manchester United á heimavelli en allt annað var að sjá til liðsins í dag. Enski boltinn 15.11.2008 20:44
Hefðum átt að klára Arsenal í fyrri hálfleik Martin O´Neill stjóri Aston Villa var að vonum ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur þeirra á Arsenal á útivelli í dag. Þetta var fyrsti sigur Villa á Arsenal á útivelli síðan 1993. Enski boltinn 15.11.2008 20:37
Rooney og Ferdinand ekki með Englandi gegn Þjóðverjum Wayne Rooney og Rio Ferdinand, leikmenn Manchester United, leika ekki með enska landsliðinu á miðvikudaginn þegar það mætir Þjóðverjum í æfingaleik í Berlín. Enski boltinn 15.11.2008 19:47
Chelsea á toppinn eftir auðveldan sigur á WBA Chelsea vann í kvöld tíunda útisigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann auðveldan 3-0 útisigur á botnliði West Brom. Enski boltinn 15.11.2008 19:27
Arsenal steinlá heima - United burstaði Stoke Arsenal tapaði í dag 2-0 á heimavelli fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United burstaði Stoke 5-0 og skaust í þriðja sætið. Enski boltinn 15.11.2008 17:10
Liverpool á toppinn Liverpool smellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton á Reebok vellinum í fyrsta leik dagsins á Englandi. Dirk Kuyt og Steven Gerrard trygðu liðinu verðskuldaðan sigur með marki í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 15.11.2008 14:43
Jóhannes Karl og félagar mæta Arsenal Í dag var dregið í fjórðungsúrslitin enska deildarbikarnum í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Burnley fá annan stórleikinn í röð, því eftir að hafa slegið Chelsea eftirminnilega út í síðustu umferð fá þeir nú Arsenal í heimsókn. Enski boltinn 15.11.2008 12:56
Ballack hefur ekki áhyggjur af samningsmálum Michael Ballack segir að samningastaða sín hjá Chelsea sé ekkert áhyggjuefni og hafi ekki áhrif á frammistöðu hans á vellinum. Enski boltinn 14.11.2008 20:45
Lampard valinn leikmaður mánaðarins Frank Lampard, leikmaður Chelsea, var í dag valinn leikmaður októbermánaðar en fyrr í dag var Rafa Benitez hjá Liverpool kjörinn besti knattspyrnustjórinn. Enski boltinn 14.11.2008 18:30
Benitez knattspyrnustjóri októbermánaðar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann alla fjóra deildarleiki sína í mánuðinum og þar á meðal sögulegan 1-0 útisigur á Chelsea. Enski boltinn 14.11.2008 15:54
Ferdinand styður hert lyfjaeftirlit Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United hefur lýst yfir stuðningi yfir það herta lyfjaeftirlit sem fyrirhugað er í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.11.2008 15:21
Drogba ákærður Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið ákærður fyrir að kasta smápeningi í átt að áhorfendum Burnley í leik liðanna í deildabikarnum í vikunni. Enski boltinn 14.11.2008 13:51
Zola endurheimtir fimm leikmenn Gianfranco Zola, stjóri West Ham, hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina. Hann endurheimtir fimm leikmenn úr meiðslum og leikbönnum. Enski boltinn 14.11.2008 12:15
Bennett: Menn haga sér eins og villidýr Úrvalsdeildardómarinn Steve Bennett gagnrýnir stjóra og leikmenn í deildinni harðlega fyrir að haga sér eins og villidýr á leikjum. Enski boltinn 14.11.2008 10:36
Poyet: Það var rétt að reka okkur Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham, segir að stjórn félagsins hafi gert rétt með því að láta hann og Juande Ramos fara á sínum tíma. Enski boltinn 14.11.2008 10:26
Keane axlar ábyrgð á slæmu gengi Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur nú tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum frá því það lagði granna sína í Newcastle í lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 14.11.2008 10:18
Eduardo æfði með Arsenal í dag Eduardo er sagður í króatískum fjölmiðlum hafa mætt á sína fyrstu æfingu hjá Arsenal eftir meiðsli sín sem hann varð fyrir í febrúar síðastliðnum. Enski boltinn 13.11.2008 20:30
Deco ánægður með að hafa valið Chelsea Deco segist ánægður með að hafa valið að ganga til liðs við Chelsea í sumar frekar en Inter sem var einnig að sækjast eftir starfskröftum hans. Enski boltinn 13.11.2008 19:29
Delap segist ekki ætla að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum Rory Delap, leikmaður Stoke, segir engar líkur á því að hann muni keppa á Ólympíuleikum fyrir hönd Írlands - í spjótkasti. Enski boltinn 13.11.2008 17:49
Leikmaður rekinn frá Walsall Enska C-deildarliðið Walsall hefur rekið einn leikmann úr sínum röðum, hinn tvítuga Ishmel Demontagnac, eftir að hann var handtekinn um helgina. Enski boltinn 13.11.2008 17:34
Heiðar á ekki von á að fara til QPR Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hjá Bolton á ekki von á því að ganga í raðir QPR eins og til stóð. Enski boltinn 13.11.2008 16:58
Guðjón horfir til Englands Guðjón Þórðarson segist hafa fullan hug á að taka við liði á Englandi á ný. Hann er nú að ljúka við að ná sér í þjálfunarréttindi Uefa. Enski boltinn 13.11.2008 16:13
Harmar að líkja dómara við Mikka mús Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur beðið dómarann Mark Atkinson afsökunar á því að hafa líkt honum við Mikka mús eftir 2-1 tap liðsins gegn Newcastle um daginn. Enski boltinn 13.11.2008 16:05
Scholes á góðum batavegi Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United gæti snúið mun fyrr til baka úr meiðslum sínum en áætlað var ef marka má frátt breska blaðsins Sun í dag. Enski boltinn 13.11.2008 10:58
Ég ætti að hætta núna Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gat leyft sér að slá á létta strengi í gær eftir að liðið vann fimmta sigur sinn í sex leikjum síðan hann tók við. Enski boltinn 13.11.2008 10:47
Zaki verður seldur hæstbjóðanda Framherjinn Amr Zaki sem spilar sem lánsmaður hjá Wigan í ensku úrvalsdeildinni, verður seldur til hæstbjóðanda þegar samningur hans við Wigan rennur út. Enski boltinn 13.11.2008 10:36
Drogba til rannsóknar vegna peningakasts Didier Drogba, leikmaður Chelsea, gæti átt yfir höfuð sér kæru frá enska knattspyrnusambandinu eftir atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Burnley í deildarbikarnum í gær. Enski boltinn 13.11.2008 10:28
Meiðsli Gomes ekki alvarleg Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að meiðslin sem Heurelho Gomes markvörður varð fyrir í kvöld séu ekki alvarleg. Enski boltinn 12.11.2008 22:43
Burnley sló út Chelsea Burnley gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló út Chelsea á Stamford Bridge er liðin mættust í ensku deildarbikarkeppninni í kvöld. Enski boltinn 12.11.2008 22:34
Tottenham fór illa með Liverpool Tottenham vann í kvöld 4-2 sigur á Liverpool í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. Enski boltinn 12.11.2008 21:43