Enski boltinn

Óstöðugleiki fer í taugarnar á Wenger

Arsene Wenger stjóri Arsenal horfði upp á sína menn tapa 2-0 fyrir Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skömmu áður hafði liðið lagt Manchester United á heimavelli en allt annað var að sjá til liðsins í dag.

Enski boltinn

Liverpool á toppinn

Liverpool smellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton á Reebok vellinum í fyrsta leik dagsins á Englandi. Dirk Kuyt og Steven Gerrard trygðu liðinu verðskuldaðan sigur með marki í sitt hvorum hálfleiknum.

Enski boltinn

Jóhannes Karl og félagar mæta Arsenal

Í dag var dregið í fjórðungsúrslitin enska deildarbikarnum í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Burnley fá annan stórleikinn í röð, því eftir að hafa slegið Chelsea eftirminnilega út í síðustu umferð fá þeir nú Arsenal í heimsókn.

Enski boltinn

Benitez knattspyrnustjóri októbermánaðar

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann alla fjóra deildarleiki sína í mánuðinum og þar á meðal sögulegan 1-0 útisigur á Chelsea.

Enski boltinn

Drogba ákærður

Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið ákærður fyrir að kasta smápeningi í átt að áhorfendum Burnley í leik liðanna í deildabikarnum í vikunni.

Enski boltinn

Guðjón horfir til Englands

Guðjón Þórðarson segist hafa fullan hug á að taka við liði á Englandi á ný. Hann er nú að ljúka við að ná sér í þjálfunarréttindi Uefa.

Enski boltinn

Scholes á góðum batavegi

Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United gæti snúið mun fyrr til baka úr meiðslum sínum en áætlað var ef marka má frátt breska blaðsins Sun í dag.

Enski boltinn

Ég ætti að hætta núna

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gat leyft sér að slá á létta strengi í gær eftir að liðið vann fimmta sigur sinn í sex leikjum síðan hann tók við.

Enski boltinn

Burnley sló út Chelsea

Burnley gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló út Chelsea á Stamford Bridge er liðin mættust í ensku deildarbikarkeppninni í kvöld.

Enski boltinn