Enski boltinn Defoe var löglegur Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Jermain Defoe hafi verið löglegur í seinni leik Tottenham og Burnley í enska deildabikarnum. Burnley sendi inn fyrirspurn þar sem félagið efaðist um að Defoe hafi mátt spila leikinn. Enski boltinn 26.1.2009 18:01 Wigan staðfestir komu Rodallega Wigan hefur staðfest að félagið hafi samið við kólumbíska framherjann Hugo Rodallega til loka tímabilsins 2012. Enski boltinn 26.1.2009 16:34 Chimbonda kominn til Tottenham Harry Redknapp hefur staðfest að Pascal Chimbonda sé nú formlega genginn til liðs við Tottenham á nýjan leik. Enski boltinn 26.1.2009 16:04 Pizarro ánægður hjá Bremen Claudio Pizarro vonast til að hann þurfi ekki að koma aftur til Chelsea eftir að núverandi lánssamningur félagsins við Werder Bremen rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 26.1.2009 14:50 Mikel kærður fyrir ölvunarakstur John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann var handtekinn á aðfaranótt sunnudags í vesturhluta Lundúna. Enski boltinn 26.1.2009 13:25 Carlo Cudicini til Tottenham Carlo Cudicini hefur gengið til liðs við Tottenham og kemur hann þangað án greiðslu frá Chelsea. Enski boltinn 26.1.2009 13:02 Þýskur framherji til West Ham West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City. Enski boltinn 26.1.2009 12:28 Burnley efast um að Defoe hafi verið löglegur Forráðamenn enska B-deildarliðsins Burnley hafa sent formlega fyrirspurn til knattspyrnuyfirvalda á Englandi þar sem efast er um að Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hafi verið heimilt að spila síðari leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. Enski boltinn 26.1.2009 12:23 Hull spurðist fyrir um Riise Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann. Enski boltinn 26.1.2009 10:59 Chimbonda á leið aftur til Tottenham Góðar líkur eru á því að Pascal Chimbonda gangi til liðs við Tottenham á nýjan leik en hann frá félaginu í sumar til Sunderland. Enski boltinn 26.1.2009 10:39 Mullins og Pele til Portsmouth Portsmouth hefur fengið tvo leikmenn til félagsins, þá Hayden Mullins frá West Ham og Pele frá Porto. Enski boltinn 26.1.2009 10:30 Varnarleikur Everton fór í taugarnar á Benitez Rafa Benitez stjóri Liverpool virkaði önugur eftir að hans menn máttu sætta sig við annað jafnteflið á sex dögum á Anfield gegn grönnum sínum í Everton í dag. Enski boltinn 25.1.2009 21:27 Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni. Enski boltinn 25.1.2009 18:31 Aftur jafnt hjá Liverpool og Everton Grannliðin Liverpool og Everton þurfa að mætast öðru sinni í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í fjórðu umferðinni á Anfield í kvöld. Enski boltinn 25.1.2009 18:06 Wenger er lítt hrifinn af að spila aukaleik Arsene Wenger segir að hans menn í Arsenal hefðu alveg kosið að sleppa við að þurfa að spila aukaleik við Cardiff í ensku bikarkeppninni eftir að liðin skildu jöfn 0-0 í Wales í dag. Enski boltinn 25.1.2009 17:56 Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu. Enski boltinn 25.1.2009 16:04 Richards vill ekki fara frá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir ekkert til í frétt News of the World í dag þar sem hann var orðaður við Arsenal. Enski boltinn 25.1.2009 15:55 Cardiff og Arsenal þurfa að mætast á ný Cardiff og Arsenal gerðu í dag markalaust jafntefli í enska bikarnum og þurfa því að mætast á ný til að fá úr því skorið hvort liðið fer í fimmtu umferðina. Enski boltinn 25.1.2009 15:40 Carragher: Ég hataði aldrei Manchester United Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool hélt með Everton þegar hann var yngri. Hann segist aldrei hafa hatað Manchester United eins og margir Liverpool-menn, heldur beri hann virðingu fyrir liðinu. Enski boltinn 25.1.2009 13:34 Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum? Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred. Enski boltinn 25.1.2009 13:31 Wenger hrifinn af Richards Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag. Enski boltinn 25.1.2009 13:22 Diego til skoðunar hjá City Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World. Enski boltinn 25.1.2009 12:46 Ronaldo er huggulegur - en Gerrard er betri Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að Steven Gerrard hefði mun frekar átt skilið að vera kjörinn knattspyrnumaður ársins en Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 25.1.2009 09:00 Ákvörðun Kaka var sigur fyrir knattspyrnuna Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að ákvörðun Brasilíumannsins Kaka að ganga ekki í raðir Manchester City á dögunum sé afar þýðingarmikil fyrir knattspyrnuheiminn. Enski boltinn 25.1.2009 08:45 Given fengi 100 þúsund pund á viku hjá City Breska blaðið Daily Star fullyrðir að írski markvörðurinn Shay Given hjá Newcastle hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City og því eigi félagið aðeins eftir að semja um kaupverð á honum frá Newcastle. Enski boltinn 25.1.2009 08:30 Sjúkralisti United lengist Ungliðarnir Danny Welbeck og Fabio bættust í kvöld á langan meiðslalista Manchester United í sigri liðsins á Tottenham í enska bikarnum. Enski boltinn 24.1.2009 22:18 Ólæti settu svip sinn á sigur Hull Lögregla þurfti að skerast í leikinn í dag þegar stuðningsmenn Hull og Milwall lentu í átökum á KC vellinum. Hull vann leikinn 2-0 en stuðningsmenn Milwall efndu til óláta áður en flautað var til leiks og á meðan leikurinn stóð yfir. Enski boltinn 24.1.2009 20:15 Berbatov sá um sína gömlu félaga Dimitar Berbatov gerði fyrrum félögum sínum í Tottenham litla greiða í dag þegar hann tryggði nýja liðinu sínu Manchester United 2-1 sigur og sæti í fimmtu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 24.1.2009 19:10 Crewe steinlá gegn Northampton Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe fengu skell í ensku C-deildinni í dag þegar þeir lágu 5-1 fyrir Northampton á útivelli. Enski boltinn 24.1.2009 18:54 Swansea vann Portsmouth Fjölmörgum leikjum í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar var að ljúka. Óvæntustu úrslitin voru í viðureign Portsmouth og Swansea þar sem Swansea vann 2-0 útisigur. Enski boltinn 24.1.2009 17:04 « ‹ ›
Defoe var löglegur Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Jermain Defoe hafi verið löglegur í seinni leik Tottenham og Burnley í enska deildabikarnum. Burnley sendi inn fyrirspurn þar sem félagið efaðist um að Defoe hafi mátt spila leikinn. Enski boltinn 26.1.2009 18:01
Wigan staðfestir komu Rodallega Wigan hefur staðfest að félagið hafi samið við kólumbíska framherjann Hugo Rodallega til loka tímabilsins 2012. Enski boltinn 26.1.2009 16:34
Chimbonda kominn til Tottenham Harry Redknapp hefur staðfest að Pascal Chimbonda sé nú formlega genginn til liðs við Tottenham á nýjan leik. Enski boltinn 26.1.2009 16:04
Pizarro ánægður hjá Bremen Claudio Pizarro vonast til að hann þurfi ekki að koma aftur til Chelsea eftir að núverandi lánssamningur félagsins við Werder Bremen rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 26.1.2009 14:50
Mikel kærður fyrir ölvunarakstur John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann var handtekinn á aðfaranótt sunnudags í vesturhluta Lundúna. Enski boltinn 26.1.2009 13:25
Carlo Cudicini til Tottenham Carlo Cudicini hefur gengið til liðs við Tottenham og kemur hann þangað án greiðslu frá Chelsea. Enski boltinn 26.1.2009 13:02
Þýskur framherji til West Ham West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City. Enski boltinn 26.1.2009 12:28
Burnley efast um að Defoe hafi verið löglegur Forráðamenn enska B-deildarliðsins Burnley hafa sent formlega fyrirspurn til knattspyrnuyfirvalda á Englandi þar sem efast er um að Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hafi verið heimilt að spila síðari leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. Enski boltinn 26.1.2009 12:23
Hull spurðist fyrir um Riise Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann. Enski boltinn 26.1.2009 10:59
Chimbonda á leið aftur til Tottenham Góðar líkur eru á því að Pascal Chimbonda gangi til liðs við Tottenham á nýjan leik en hann frá félaginu í sumar til Sunderland. Enski boltinn 26.1.2009 10:39
Mullins og Pele til Portsmouth Portsmouth hefur fengið tvo leikmenn til félagsins, þá Hayden Mullins frá West Ham og Pele frá Porto. Enski boltinn 26.1.2009 10:30
Varnarleikur Everton fór í taugarnar á Benitez Rafa Benitez stjóri Liverpool virkaði önugur eftir að hans menn máttu sætta sig við annað jafnteflið á sex dögum á Anfield gegn grönnum sínum í Everton í dag. Enski boltinn 25.1.2009 21:27
Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni. Enski boltinn 25.1.2009 18:31
Aftur jafnt hjá Liverpool og Everton Grannliðin Liverpool og Everton þurfa að mætast öðru sinni í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í fjórðu umferðinni á Anfield í kvöld. Enski boltinn 25.1.2009 18:06
Wenger er lítt hrifinn af að spila aukaleik Arsene Wenger segir að hans menn í Arsenal hefðu alveg kosið að sleppa við að þurfa að spila aukaleik við Cardiff í ensku bikarkeppninni eftir að liðin skildu jöfn 0-0 í Wales í dag. Enski boltinn 25.1.2009 17:56
Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu. Enski boltinn 25.1.2009 16:04
Richards vill ekki fara frá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir ekkert til í frétt News of the World í dag þar sem hann var orðaður við Arsenal. Enski boltinn 25.1.2009 15:55
Cardiff og Arsenal þurfa að mætast á ný Cardiff og Arsenal gerðu í dag markalaust jafntefli í enska bikarnum og þurfa því að mætast á ný til að fá úr því skorið hvort liðið fer í fimmtu umferðina. Enski boltinn 25.1.2009 15:40
Carragher: Ég hataði aldrei Manchester United Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool hélt með Everton þegar hann var yngri. Hann segist aldrei hafa hatað Manchester United eins og margir Liverpool-menn, heldur beri hann virðingu fyrir liðinu. Enski boltinn 25.1.2009 13:34
Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum? Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred. Enski boltinn 25.1.2009 13:31
Wenger hrifinn af Richards Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag. Enski boltinn 25.1.2009 13:22
Diego til skoðunar hjá City Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World. Enski boltinn 25.1.2009 12:46
Ronaldo er huggulegur - en Gerrard er betri Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að Steven Gerrard hefði mun frekar átt skilið að vera kjörinn knattspyrnumaður ársins en Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 25.1.2009 09:00
Ákvörðun Kaka var sigur fyrir knattspyrnuna Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að ákvörðun Brasilíumannsins Kaka að ganga ekki í raðir Manchester City á dögunum sé afar þýðingarmikil fyrir knattspyrnuheiminn. Enski boltinn 25.1.2009 08:45
Given fengi 100 þúsund pund á viku hjá City Breska blaðið Daily Star fullyrðir að írski markvörðurinn Shay Given hjá Newcastle hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City og því eigi félagið aðeins eftir að semja um kaupverð á honum frá Newcastle. Enski boltinn 25.1.2009 08:30
Sjúkralisti United lengist Ungliðarnir Danny Welbeck og Fabio bættust í kvöld á langan meiðslalista Manchester United í sigri liðsins á Tottenham í enska bikarnum. Enski boltinn 24.1.2009 22:18
Ólæti settu svip sinn á sigur Hull Lögregla þurfti að skerast í leikinn í dag þegar stuðningsmenn Hull og Milwall lentu í átökum á KC vellinum. Hull vann leikinn 2-0 en stuðningsmenn Milwall efndu til óláta áður en flautað var til leiks og á meðan leikurinn stóð yfir. Enski boltinn 24.1.2009 20:15
Berbatov sá um sína gömlu félaga Dimitar Berbatov gerði fyrrum félögum sínum í Tottenham litla greiða í dag þegar hann tryggði nýja liðinu sínu Manchester United 2-1 sigur og sæti í fimmtu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 24.1.2009 19:10
Crewe steinlá gegn Northampton Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe fengu skell í ensku C-deildinni í dag þegar þeir lágu 5-1 fyrir Northampton á útivelli. Enski boltinn 24.1.2009 18:54
Swansea vann Portsmouth Fjölmörgum leikjum í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar var að ljúka. Óvæntustu úrslitin voru í viðureign Portsmouth og Swansea þar sem Swansea vann 2-0 útisigur. Enski boltinn 24.1.2009 17:04