Enski boltinn

Defoe var löglegur

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Jermain Defoe hafi verið löglegur í seinni leik Tottenham og Burnley í enska deildabikarnum. Burnley sendi inn fyrirspurn þar sem félagið efaðist um að Defoe hafi mátt spila leikinn.

Enski boltinn

Pizarro ánægður hjá Bremen

Claudio Pizarro vonast til að hann þurfi ekki að koma aftur til Chelsea eftir að núverandi lánssamningur félagsins við Werder Bremen rennur út í lok tímabilsins.

Enski boltinn

Þýskur framherji til West Ham

West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City.

Enski boltinn

Burnley efast um að Defoe hafi verið löglegur

Forráðamenn enska B-deildarliðsins Burnley hafa sent formlega fyrirspurn til knattspyrnuyfirvalda á Englandi þar sem efast er um að Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hafi verið heimilt að spila síðari leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni.

Enski boltinn

Hull spurðist fyrir um Riise

Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann.

Enski boltinn

Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal

Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu.

Enski boltinn

Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum?

Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred.

Enski boltinn

Wenger hrifinn af Richards

Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag.

Enski boltinn

Diego til skoðunar hjá City

Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World.

Enski boltinn

Ólæti settu svip sinn á sigur Hull

Lögregla þurfti að skerast í leikinn í dag þegar stuðningsmenn Hull og Milwall lentu í átökum á KC vellinum. Hull vann leikinn 2-0 en stuðningsmenn Milwall efndu til óláta áður en flautað var til leiks og á meðan leikurinn stóð yfir.

Enski boltinn

Berbatov sá um sína gömlu félaga

Dimitar Berbatov gerði fyrrum félögum sínum í Tottenham litla greiða í dag þegar hann tryggði nýja liðinu sínu Manchester United 2-1 sigur og sæti í fimmtu umferð enska bikarsins.

Enski boltinn

Swansea vann Portsmouth

Fjölmörgum leikjum í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar var að ljúka. Óvæntustu úrslitin voru í viðureign Portsmouth og Swansea þar sem Swansea vann 2-0 útisigur.

Enski boltinn