Enski boltinn Cole baðst afsökunar Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt. Enski boltinn 6.3.2009 09:29 Walcott og Eduardo snúa aftur á sunnudaginn Theo Walcott og Eduardo verða á ný í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Burnley í fimmtu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 5.3.2009 17:30 Guðjón: Eins og dagur og nótt Guðjón Þórðarson segir að það sé gríðarmikill munur á liði Crewe í dag og þegar hann kom til félagsins um áramótin síðustu. Enski boltinn 5.3.2009 16:46 Vona að Fabregas verði lengur en ég hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gefur lítið út á orðróm sem verið hefur á kreiki um að hann muni taka við starfi Mark Hughes hjá Manchester City í sumar. Enski boltinn 5.3.2009 16:23 Chelsea rak Scolari vegna deilna hans við Drogba Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea fullyrðir að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra vegna deilna hans við leikmanninn. Enski boltinn 5.3.2009 15:29 Guðjón knattspyrnustjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson var í dag útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku C-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 5.3.2009 14:23 Fabregas hættir ef Wenger fer Cesc Fabregas segir að ef Arsene Wenger hættir hjá félaginu gæti hann fylgt í kjölfarið. Enski boltinn 5.3.2009 13:39 Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. Enski boltinn 5.3.2009 13:00 Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. Enski boltinn 5.3.2009 12:32 Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. Enski boltinn 5.3.2009 11:45 Benayoun sáttur við Benitez Yossi Benayoun segist vera ánægður hjá Liverpool og þá stefnu Rafael Benitez að láta sem flesta leikmenn spila leiki liðsins. Enski boltinn 5.3.2009 11:15 Drogba er ánægður hjá Chelsea Didier Drogba segir að það sé ekkert hæft í því að hann sé á leið frá Chelsea þar sem hann sé ánægður hjá félaginu. Enski boltinn 5.3.2009 10:52 Tímabilið búið hjá Anichebe Victor Anichebe mun ekkert spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann er meiddur á hné. Enski boltinn 5.3.2009 10:48 Ferguson: Þrýstingurinn hefur ekki áhrif Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Newcastle í gær að þrýstingurinn væri ekki farinn að segja til sín. Enski boltinn 5.3.2009 10:36 Aron lagði upp mark hjá Coventry Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða. Enski boltinn 5.3.2009 09:19 80 mínútum frá Evrópumetinu Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2009 22:18 United náði aftur sjö stiga forskoti Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli. Enski boltinn 4.3.2009 21:47 Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið. Enski boltinn 4.3.2009 18:15 Toure meiddist í gær Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. Enski boltinn 4.3.2009 17:43 Schmeichel: Vidic er lykillinn Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag. Enski boltinn 4.3.2009 17:24 Liverpool gengur betur án Torres Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur. Enski boltinn 4.3.2009 16:59 Aðgerð Arteta heppnaðist vel Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton. Enski boltinn 4.3.2009 16:04 Fulham vill halda Hangeland Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur staðfest að félagið hafi hafið samningaviðræður við Norðmanninn Brede Hangeland sem hann vill ólmur halda hjá félaginu. Enski boltinn 4.3.2009 14:00 Harry harður á áfengisbanninu Harry Redknapp, stjóri Spurs, er ekki eins mikið af gamla skólanum og margur heldur. Enski boltinn 4.3.2009 13:45 Faðir Coloccini þjálfaði Tevez Æskufélagarnir Fabricio Coloccini og Carlos Tevez mætast hugsanlega á knattspyrnuvellinum í kvöld. Enski boltinn 4.3.2009 13:15 Behrami staðfestir meiðslin Valon Behrami hefur staðfest að hann muni ekki spila meira með West Ham á tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 4.3.2009 13:00 Mourinho: United verður meistari Jose Mourinho á von á því að Manchester United verði Englandsmeistari í vor en telur þó sína menn skipa besta lið Evrópu um þessar mundir. Enski boltinn 4.3.2009 10:45 Guðjón losar sig við leikmann vegna agabrots Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, hefur tilkynnt Norður-Íranum Michael O'Connor að honum sé frjálst að fara frá félaginu. Enski boltinn 4.3.2009 10:15 Ferguson: Þýðir ekkert að slaka á Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn hafi ekki efni á að slaka á þrátt fyrir sterka stöðu liðsins í deildinni. Enski boltinn 4.3.2009 10:00 Passið ykkur á Cahill Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að dómarar verði að hafa sérstakar gætur á Tim Cahill, leikmanni Everton. Enski boltinn 4.3.2009 09:45 « ‹ ›
Cole baðst afsökunar Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt. Enski boltinn 6.3.2009 09:29
Walcott og Eduardo snúa aftur á sunnudaginn Theo Walcott og Eduardo verða á ný í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Burnley í fimmtu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 5.3.2009 17:30
Guðjón: Eins og dagur og nótt Guðjón Þórðarson segir að það sé gríðarmikill munur á liði Crewe í dag og þegar hann kom til félagsins um áramótin síðustu. Enski boltinn 5.3.2009 16:46
Vona að Fabregas verði lengur en ég hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gefur lítið út á orðróm sem verið hefur á kreiki um að hann muni taka við starfi Mark Hughes hjá Manchester City í sumar. Enski boltinn 5.3.2009 16:23
Chelsea rak Scolari vegna deilna hans við Drogba Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea fullyrðir að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra vegna deilna hans við leikmanninn. Enski boltinn 5.3.2009 15:29
Guðjón knattspyrnustjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson var í dag útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku C-deildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 5.3.2009 14:23
Fabregas hættir ef Wenger fer Cesc Fabregas segir að ef Arsene Wenger hættir hjá félaginu gæti hann fylgt í kjölfarið. Enski boltinn 5.3.2009 13:39
Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. Enski boltinn 5.3.2009 13:00
Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. Enski boltinn 5.3.2009 12:32
Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. Enski boltinn 5.3.2009 11:45
Benayoun sáttur við Benitez Yossi Benayoun segist vera ánægður hjá Liverpool og þá stefnu Rafael Benitez að láta sem flesta leikmenn spila leiki liðsins. Enski boltinn 5.3.2009 11:15
Drogba er ánægður hjá Chelsea Didier Drogba segir að það sé ekkert hæft í því að hann sé á leið frá Chelsea þar sem hann sé ánægður hjá félaginu. Enski boltinn 5.3.2009 10:52
Tímabilið búið hjá Anichebe Victor Anichebe mun ekkert spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann er meiddur á hné. Enski boltinn 5.3.2009 10:48
Ferguson: Þrýstingurinn hefur ekki áhrif Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Newcastle í gær að þrýstingurinn væri ekki farinn að segja til sín. Enski boltinn 5.3.2009 10:36
Aron lagði upp mark hjá Coventry Coventry tapaði í gær fyrir Sheffield United í ensku B-deildinni, 2-1 á heimavelli. Liðið er í þrettánda sæti deildarinnar en United í því fjórða. Enski boltinn 5.3.2009 09:19
80 mínútum frá Evrópumetinu Markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United fékk loksins á sig mark í kvöld þegar liðið sótti Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2009 22:18
United náði aftur sjö stiga forskoti Mikið var um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Manchester United náði aftur sjö stiga forskoti á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Newcastle á útivelli. Enski boltinn 4.3.2009 21:47
Hugarfar Drogba hefur skemmt fyrir Chelsea Álitsgjafinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Parker segir að hugarfar framherjans Didier Drogba hjá Chelsea hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir liðið. Enski boltinn 4.3.2009 18:15
Toure meiddist í gær Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik. Enski boltinn 4.3.2009 17:43
Schmeichel: Vidic er lykillinn Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag. Enski boltinn 4.3.2009 17:24
Liverpool gengur betur án Torres Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur. Enski boltinn 4.3.2009 16:59
Aðgerð Arteta heppnaðist vel Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta hefur gengist undir vel heppnaða aðgerð á hné í heimalandi sínu að sögn lækna Everton. Enski boltinn 4.3.2009 16:04
Fulham vill halda Hangeland Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur staðfest að félagið hafi hafið samningaviðræður við Norðmanninn Brede Hangeland sem hann vill ólmur halda hjá félaginu. Enski boltinn 4.3.2009 14:00
Harry harður á áfengisbanninu Harry Redknapp, stjóri Spurs, er ekki eins mikið af gamla skólanum og margur heldur. Enski boltinn 4.3.2009 13:45
Faðir Coloccini þjálfaði Tevez Æskufélagarnir Fabricio Coloccini og Carlos Tevez mætast hugsanlega á knattspyrnuvellinum í kvöld. Enski boltinn 4.3.2009 13:15
Behrami staðfestir meiðslin Valon Behrami hefur staðfest að hann muni ekki spila meira með West Ham á tímabilinu vegna meiðsla. Enski boltinn 4.3.2009 13:00
Mourinho: United verður meistari Jose Mourinho á von á því að Manchester United verði Englandsmeistari í vor en telur þó sína menn skipa besta lið Evrópu um þessar mundir. Enski boltinn 4.3.2009 10:45
Guðjón losar sig við leikmann vegna agabrots Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, hefur tilkynnt Norður-Íranum Michael O'Connor að honum sé frjálst að fara frá félaginu. Enski boltinn 4.3.2009 10:15
Ferguson: Þýðir ekkert að slaka á Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn hafi ekki efni á að slaka á þrátt fyrir sterka stöðu liðsins í deildinni. Enski boltinn 4.3.2009 10:00
Passið ykkur á Cahill Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að dómarar verði að hafa sérstakar gætur á Tim Cahill, leikmanni Everton. Enski boltinn 4.3.2009 09:45