Enski boltinn

Cole baðst afsökunar

Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt.

Enski boltinn

Taylor reif kjaft í göngunum

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær.

Enski boltinn

Toure meiddist í gær

Varnarmaðurinn Kolo Toure átti fínan leik hjá Arsenal í 3-1 sigri liðsins á West Brom í gærkvöld þar til hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik.

Enski boltinn

Schmeichel: Vidic er lykillinn

Goðsögnin Peter Schmeichel, sem á árum áður stóð í marki Manchester United, fer fögrum orðum um varnarlínu liðsins í pistli í breska blaðinu Daily Mail í dag.

Enski boltinn

Liverpool gengur betur án Torres

Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að meiðsli framherjans Fernando Torres séu ein helsta ástæða þess að liðinu hefur ekki gengið nógu vel í deildinni í vetur.

Enski boltinn

Fulham vill halda Hangeland

Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur staðfest að félagið hafi hafið samningaviðræður við Norðmanninn Brede Hangeland sem hann vill ólmur halda hjá félaginu.

Enski boltinn