Enski boltinn Burnley lagði Crystal Palace Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley nældu í þrjú góð stig í kvöld er liðið lagði Crystal Palace, 4-2, í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 11.3.2009 21:53 Benitez: Verðum að vinna í Manchester Rafa Benitez stjóri Liverpool segir lið sitt með mikið sjálfstraust fyrir leikinn gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn eftir stórsigur á Real Madrid í gærkvöldi. Enski boltinn 11.3.2009 15:15 Ronaldo: Ítölsku stelpurnar eru heitastar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist ekki útiloka að spila á Ítalíu einn daginn í viðtali við Tuttosport. Enski boltinn 11.3.2009 12:31 Guðjón: Áttum stigið skilið Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, var vitanlega hæstánægður með stigið gegn Walsall í kvöld enda Walsall nokkuð fyrir ofan Crewe í töflunni. Enski boltinn 10.3.2009 22:30 Mikilvægt stig hjá Crewe Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar halda áfram að standa sig í ensku C-deildinni. Þeir nældu í mikilvægt stig á útivelli í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Walsall á útivelli. Enski boltinn 10.3.2009 21:52 Enska 1. deildin: Tap hjá Coventry Fjöldi leikja fór fram í ensku í 1. deildinni í kvöld en enginn Íslendinganna lék þó með sínum liðum. Enski boltinn 10.3.2009 21:45 Grétar Rafn hvetur félaga sína áfram Grétar Rafn Steinsson hvetur félaga sína til dáða á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn 10.3.2009 18:44 Sonur minn er enginn kvennabósi Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo hjá Manchester United, vísar því alfarið á bug að sonur hennar sé kvennabósi eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum á Englandi. Enski boltinn 10.3.2009 16:38 Bretland sendir fótboltalið á Ólympíuleikana 2012 Íþróttamálaráðherra Bretlands hefur gefið það út að Bretland mun tefla fram fótboltaliði á Ólympíuleikunum í London 2012 hvort sem að samkomulag náist við Skotland, Wales og Norður-Írland eða ekki. Enski boltinn 10.3.2009 15:51 Kitson lánaður aftur til Reading Framherjinn Dave Kitson hefur ekki gert gott mót hjá Stoke City síðan hann var keyptur þangað frá Reading síðasta sumar fyrir rúmar fimm milljónir punda. Enski boltinn 10.3.2009 13:54 Guðjón búinn að skrifa undir nýjan samning við Crewe Guðjón Þórðarson verður áfram stjóri Crewe Alexandra á næsta tímabili eins og flest allt benti til. Guðjón skrifaði undir nýjan samning í dag eftir hann fékk fulla vitneskju um hvernig málum verður háttað hjá félaginu í nánustu framtíð. Enski boltinn 9.3.2009 16:57 Guðjón ætlar að vera lengi hjá Crewe Guðjón Þórðarson ætlar að vera lengi hjá Crewe ef marka má frétt á The Sentinel í dag. Crewe vann mikilvægan 2-1 sigur á Hereford í botnbaráttuslag í ensku C-deildinni um helgina. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðjóns komnir tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn 9.3.2009 11:45 Moyes ekki sáttur með að spila á Wembley David Moyes, stjóri Everton, er ekki ánægður með að undanúrslitaleikir enska bikarsins skuli fara fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga í Lundúnum. Enski boltinn 9.3.2009 10:45 Wenger bjóst ekki við Eduardo svona sterkum til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði mikið brasilíska Króatanum Eduardo eftir 3-0 bikarsigur Arsenal á Burnley. Eduardo skoraði eitt marka Arsenal á frábæran hátt en hann bar fyrirliðabandið í leiknum. Enski boltinn 9.3.2009 09:14 Manchester United mætir Everton Manchester United mun mæta Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í dag. Enski boltinn 8.3.2009 18:52 Saha tryggði Everton sæti í undanúrslitum Varamaðurinn Louis Saha var hetja Everton í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Middlesbrough í enska bikarnum og þar með sæti í undanúrslitum. Enski boltinn 8.3.2009 17:59 Einstök félög þurfa einstaka stjóra Jose Mourinho þjálfari Inter hefur alltaf sagt að honum þætti gaman að snúa aftur til Englands einn daginn. Hann útilokar ekki að taka við Manchester United í framtíðinni ef tækifæri gæfist. Enski boltinn 8.3.2009 17:05 Arsenal í fjórðungsúrslitin Arsenal vann sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 3-0 sigur á Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 8.3.2009 15:26 Viðræður enn í gangi Viðræður eru enn í gangi um sölu enska knattspyrnufélagsins Liverpool til fjárfestingahóps í Kúvæt. Enski boltinn 8.3.2009 14:45 Jói Kalli í byrjunarliðinu Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Burnley sem mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn er nú nýhafinn. Enski boltinn 8.3.2009 13:35 Ferdinand meiddur á ökkla Rio Ferdinand er tæpur fyrir leik Manchester United gegn Inter í Meistaradeild Evrópu en hann meiddist í leik United og Fulham í gær. Enski boltinn 8.3.2009 13:32 Guðjón: O'Connor á sér sína sögu Guðjón Þórðarson segir ekkert hæft í þeim ásökunum sem Michael O'Connor, leikmaður Crewe, bar upp á hann. Enski boltinn 8.3.2009 12:06 Guðjón lagði mig í einelti Michael O'Connor, leikmaður Crewe, segir að Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri liðsins hafi lagt sig í einelti strax frá fyrsta degi sínum hjá félaginu. Enski boltinn 8.3.2009 11:01 Fékk treyju Ballack fyrir tíu ára frænda sinn Aron Einar Gunnarsson átti fínan leik en varð að sætta sig við tap er Coventry tapaði fyrir Chelsea í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 8.3.2009 06:00 Auðvelt hjá Manchester United Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Fulham á útivelli í dag. Enski boltinn 7.3.2009 19:06 Coleman bálreiður dómaranum Chris Coleman, stjóri Coventry, segir að Steve Bennett hafi komið allt öðruvísi fram við sína leikmenn en stórstjörnur Chelsea í leik liðanna í dag. Enski boltinn 7.3.2009 18:56 Reading missteig sig Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson voru í leikmannahópi Reading vegna meiðsla er liðið gerði 2-2 jafntefli við Plymouth á útivelli í dag. Enski boltinn 7.3.2009 17:19 Gríðarmikilvægur sigur hjá Crewe Crewe vann í dag afar mikilvægan sigur í ensku C-deildinni. Liðið vann 2-1 sigur á Hereford í miklum fallslag. Enski boltinn 7.3.2009 17:10 Ronaldo hvíldur Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Fulham á Craven Cottage í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 7.3.2009 17:00 Keane bjargaði Tottenham Robbie Keane var hetja Tottenham er hann bjargaði stigi fyrir sína menn í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.3.2009 16:53 « ‹ ›
Burnley lagði Crystal Palace Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley nældu í þrjú góð stig í kvöld er liðið lagði Crystal Palace, 4-2, í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 11.3.2009 21:53
Benitez: Verðum að vinna í Manchester Rafa Benitez stjóri Liverpool segir lið sitt með mikið sjálfstraust fyrir leikinn gegn Manchester United á Old Trafford á laugardaginn eftir stórsigur á Real Madrid í gærkvöldi. Enski boltinn 11.3.2009 15:15
Ronaldo: Ítölsku stelpurnar eru heitastar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segist ekki útiloka að spila á Ítalíu einn daginn í viðtali við Tuttosport. Enski boltinn 11.3.2009 12:31
Guðjón: Áttum stigið skilið Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, var vitanlega hæstánægður með stigið gegn Walsall í kvöld enda Walsall nokkuð fyrir ofan Crewe í töflunni. Enski boltinn 10.3.2009 22:30
Mikilvægt stig hjá Crewe Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar halda áfram að standa sig í ensku C-deildinni. Þeir nældu í mikilvægt stig á útivelli í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Walsall á útivelli. Enski boltinn 10.3.2009 21:52
Enska 1. deildin: Tap hjá Coventry Fjöldi leikja fór fram í ensku í 1. deildinni í kvöld en enginn Íslendinganna lék þó með sínum liðum. Enski boltinn 10.3.2009 21:45
Grétar Rafn hvetur félaga sína áfram Grétar Rafn Steinsson hvetur félaga sína til dáða á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fimm leikjum. Enski boltinn 10.3.2009 18:44
Sonur minn er enginn kvennabósi Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo hjá Manchester United, vísar því alfarið á bug að sonur hennar sé kvennabósi eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum á Englandi. Enski boltinn 10.3.2009 16:38
Bretland sendir fótboltalið á Ólympíuleikana 2012 Íþróttamálaráðherra Bretlands hefur gefið það út að Bretland mun tefla fram fótboltaliði á Ólympíuleikunum í London 2012 hvort sem að samkomulag náist við Skotland, Wales og Norður-Írland eða ekki. Enski boltinn 10.3.2009 15:51
Kitson lánaður aftur til Reading Framherjinn Dave Kitson hefur ekki gert gott mót hjá Stoke City síðan hann var keyptur þangað frá Reading síðasta sumar fyrir rúmar fimm milljónir punda. Enski boltinn 10.3.2009 13:54
Guðjón búinn að skrifa undir nýjan samning við Crewe Guðjón Þórðarson verður áfram stjóri Crewe Alexandra á næsta tímabili eins og flest allt benti til. Guðjón skrifaði undir nýjan samning í dag eftir hann fékk fulla vitneskju um hvernig málum verður háttað hjá félaginu í nánustu framtíð. Enski boltinn 9.3.2009 16:57
Guðjón ætlar að vera lengi hjá Crewe Guðjón Þórðarson ætlar að vera lengi hjá Crewe ef marka má frétt á The Sentinel í dag. Crewe vann mikilvægan 2-1 sigur á Hereford í botnbaráttuslag í ensku C-deildinni um helgina. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðjóns komnir tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn 9.3.2009 11:45
Moyes ekki sáttur með að spila á Wembley David Moyes, stjóri Everton, er ekki ánægður með að undanúrslitaleikir enska bikarsins skuli fara fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga í Lundúnum. Enski boltinn 9.3.2009 10:45
Wenger bjóst ekki við Eduardo svona sterkum til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hrósaði mikið brasilíska Króatanum Eduardo eftir 3-0 bikarsigur Arsenal á Burnley. Eduardo skoraði eitt marka Arsenal á frábæran hátt en hann bar fyrirliðabandið í leiknum. Enski boltinn 9.3.2009 09:14
Manchester United mætir Everton Manchester United mun mæta Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í dag. Enski boltinn 8.3.2009 18:52
Saha tryggði Everton sæti í undanúrslitum Varamaðurinn Louis Saha var hetja Everton í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Middlesbrough í enska bikarnum og þar með sæti í undanúrslitum. Enski boltinn 8.3.2009 17:59
Einstök félög þurfa einstaka stjóra Jose Mourinho þjálfari Inter hefur alltaf sagt að honum þætti gaman að snúa aftur til Englands einn daginn. Hann útilokar ekki að taka við Manchester United í framtíðinni ef tækifæri gæfist. Enski boltinn 8.3.2009 17:05
Arsenal í fjórðungsúrslitin Arsenal vann sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 3-0 sigur á Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 8.3.2009 15:26
Viðræður enn í gangi Viðræður eru enn í gangi um sölu enska knattspyrnufélagsins Liverpool til fjárfestingahóps í Kúvæt. Enski boltinn 8.3.2009 14:45
Jói Kalli í byrjunarliðinu Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Burnley sem mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag en leikurinn er nú nýhafinn. Enski boltinn 8.3.2009 13:35
Ferdinand meiddur á ökkla Rio Ferdinand er tæpur fyrir leik Manchester United gegn Inter í Meistaradeild Evrópu en hann meiddist í leik United og Fulham í gær. Enski boltinn 8.3.2009 13:32
Guðjón: O'Connor á sér sína sögu Guðjón Þórðarson segir ekkert hæft í þeim ásökunum sem Michael O'Connor, leikmaður Crewe, bar upp á hann. Enski boltinn 8.3.2009 12:06
Guðjón lagði mig í einelti Michael O'Connor, leikmaður Crewe, segir að Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri liðsins hafi lagt sig í einelti strax frá fyrsta degi sínum hjá félaginu. Enski boltinn 8.3.2009 11:01
Fékk treyju Ballack fyrir tíu ára frænda sinn Aron Einar Gunnarsson átti fínan leik en varð að sætta sig við tap er Coventry tapaði fyrir Chelsea í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 8.3.2009 06:00
Auðvelt hjá Manchester United Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á Fulham á útivelli í dag. Enski boltinn 7.3.2009 19:06
Coleman bálreiður dómaranum Chris Coleman, stjóri Coventry, segir að Steve Bennett hafi komið allt öðruvísi fram við sína leikmenn en stórstjörnur Chelsea í leik liðanna í dag. Enski boltinn 7.3.2009 18:56
Reading missteig sig Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson voru í leikmannahópi Reading vegna meiðsla er liðið gerði 2-2 jafntefli við Plymouth á útivelli í dag. Enski boltinn 7.3.2009 17:19
Gríðarmikilvægur sigur hjá Crewe Crewe vann í dag afar mikilvægan sigur í ensku C-deildinni. Liðið vann 2-1 sigur á Hereford í miklum fallslag. Enski boltinn 7.3.2009 17:10
Ronaldo hvíldur Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Fulham á Craven Cottage í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 7.3.2009 17:00
Keane bjargaði Tottenham Robbie Keane var hetja Tottenham er hann bjargaði stigi fyrir sína menn í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.3.2009 16:53