Enski boltinn

Burnley lagði Crystal Palace

Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley nældu í þrjú góð stig í kvöld er liðið lagði Crystal Palace, 4-2, í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni.

Enski boltinn

Mikilvægt stig hjá Crewe

Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar halda áfram að standa sig í ensku C-deildinni. Þeir nældu í mikilvægt stig á útivelli í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Walsall á útivelli.

Enski boltinn

Sonur minn er enginn kvennabósi

Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo hjá Manchester United, vísar því alfarið á bug að sonur hennar sé kvennabósi eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum á Englandi.

Enski boltinn

Guðjón ætlar að vera lengi hjá Crewe

Guðjón Þórðarson ætlar að vera lengi hjá Crewe ef marka má frétt á The Sentinel í dag. Crewe vann mikilvægan 2-1 sigur á Hereford í botnbaráttuslag í ensku C-deildinni um helgina. Eftir sigurinn eru lærisveinar Guðjóns komnir tveimur stigum frá fallsæti.

Enski boltinn

Reading missteig sig

Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson voru í leikmannahópi Reading vegna meiðsla er liðið gerði 2-2 jafntefli við Plymouth á útivelli í dag.

Enski boltinn

Ronaldo hvíldur

Cristiano Ronaldo er ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Fulham á Craven Cottage í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.

Enski boltinn