Enski boltinn Arshavin endurtók leikinn Andrey Arshavin kann greinilega vel við að leika gegn Liverpool. Hann skoraði fjögur mörk gegn liðinu á síðustu leikinn og kláraði svo aftur viðureign liðanna á Anfield í dag. 1-2 fyrir Arsenal. Enski boltinn 13.12.2009 17:55 Til í að greiða Nistelrooy fyrir hvern spilaðan leik Liverpool er í dag sagt vera á höttunum eftir hollenska framherjanum Ruud Van Nistelrooy, leikmanni Real Madrid. Hermt er að Liverpool sé til í að greiða framherjanum fyrir hvern spilaðan leik. Enski boltinn 13.12.2009 17:18 Hætti þegar þegar heilsan brestur Sir Alex Ferguson segist ekki einu sinni vera að íhuga að hætta þjálfun hjá Man. Utd. Hann segist aðeins ætla að hætta þegar heilsan leyfir honum ekki lengur að vera í eldlínunni. Enski boltinn 13.12.2009 16:00 Lögreglan rannsakar Assou-Ekotto Lögreglan rannsakar nú hvort bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto hafi lamið áhorfanda eftir leik Spurs og Wolves í gær. Enski boltinn 13.12.2009 15:15 Von á yfirtökutilboði í Man. Utd? Breska slúðurblaðið News of the World greinir frá því í dag að von sé á risayfirtökutilboði frá Asíu í Man. Utd. Að sögn blaðsins er yfirtökutilboðið upp á einn milljarð punda. Enski boltinn 13.12.2009 14:30 Verðum að bretta upp ermarnar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er staðráðinn í því að láta dómsdagsspár Graeme Souness ekki rætast. Souness lét hafa eftir sér í vikunni að hann óttaðist að Liverpool næði ekki einu af fjórum efstu sætunum í deildinni. Enski boltinn 13.12.2009 12:15 Arsenal vill bætur frá Hollendingum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að félagið muni sækja um bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meiðsla Robin Van Persie. Enski boltinn 13.12.2009 11:30 Öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum Vísir minnir lesendur sína á að sem fyrr er hægt að sjá öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum hér inn á síðunni. Enski boltinn 12.12.2009 23:30 Ferguson: Dómarar ættu ekki að ákveða uppbótartímann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig ágætlega þrátt fyrir sárt tap United gegn Aston Villa í dag. Það var fyrsta tap United fyrir Villa síðan 1995 og fyrsta tap United á heimavelli gegn Villa síðan 1983. Enski boltinn 12.12.2009 20:13 Fyrsti sigur Villa á United í deildinni síðan 1995 Manchester United missti af gullnu tækifæri í dag til þess að komast að hlið Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea gerði jafntefli gegn Everton fyrr í dag og United hefði með sigri á Aston Villa í dag orðið jafnt að stigum við Lundúnarliðið. Enski boltinn 12.12.2009 19:33 Ancelotti: Engin krísa hjá Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki á því að það sé einhver krísa í herbúðum Chelsea þó svo liðið hafi ekki unnið fjóra síðustu leiki sína og gerði í dag 3-3 jafntefli gegn Everton á heimavelli. Enski boltinn 12.12.2009 18:41 Emil á skotskónum fyrir Barnsley Emil Hallfreðsson skoraði annað marka Barnsley sem nældi í stig gegn Newcastle. Lokatölur í þeim leik 2-2. Enski boltinn 12.12.2009 17:25 Chelsea hrasaði gegn Everton - úrslit og markaskorarar dagsins Það var líf og fjör í enska boltanum í dag en búið er að spila alla leiki dagsins nema einn. Topplið Chelsea varð af tveimur mikilvægum stigum gegn Everton. Enski boltinn 12.12.2009 17:02 Jafntefli hjá Stoke og Wigan - Beattie var á bekknum James Beattie var í leikmannahópi Stoke City í dag er liðið tók á móti Wigan. Beattie byrjaði þó leikinn á bekknum. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2, en Beattie spilaði síðustu sjö mínútur leiksins. Enski boltinn 12.12.2009 14:46 Getur hugsanlega ekki skokkað aftur Dean Ashton viðurkennir að það sé erfitt að kyngja því að þurfa að leggja skóna á hilluna. Hann segir meiðsli sín vera svo slæm að hætta sé á því að hann geti aldrei hlaupið aftur. Enski boltinn 12.12.2009 12:15 Benitez þarf að spara Einhverjir vilja kenna slæmu gengi Liverpool í vetur um að Benitez hafi ekki fengið að versla almennilega síðasta sumar. Stjórinn hefur greint frá því að hann hafi þurft að spara til þess að grynnka á skuldum félagsins. Enski boltinn 12.12.2009 11:30 United mun bjóða Giggs og Scholes nýja samninga Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti við enska fjölmiðla í kvöld að þeim Paul Scholes og Ryan Giggs verða boðnir nýir samningar við félagið. Enski boltinn 11.12.2009 23:24 Benitez svaraði fyrir sig Rafa Benitez, stjóri Liverpool, svaraði í dag fyrir sig fullum hálsi vegna gagnrýni þeirra Graham Souness og Jürgen Klinsmann. Enski boltinn 11.12.2009 23:03 Welbeck framlengir við United Framherjinn ungi, Danny Welbeck, hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til ársins 2013. Enski boltinn 11.12.2009 13:08 Klinsmann hraunar yfir Benitez Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann dregur ekkert undan í gagnrýni sinni á Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í viðtali við The Sun í dag. Enski boltinn 11.12.2009 12:45 Beattie og Pulis hafa grafið stríðsöxina Tony Pulis, stjóri Stoke, segist vera búinn að grafa stríðsöxina við James Beattie og það verði ekki frekari eftirmálar af slagsmálum þeirra tveggja í búningsklefanum eftir tapið gegn Arsenal. Enski boltinn 11.12.2009 11:45 Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. Enski boltinn 11.12.2009 11:00 Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. Enski boltinn 11.12.2009 10:46 Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. Enski boltinn 11.12.2009 10:30 Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. Enski boltinn 11.12.2009 09:46 Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. Enski boltinn 11.12.2009 09:14 Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. Enski boltinn 10.12.2009 23:33 Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. Enski boltinn 10.12.2009 23:27 Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. Enski boltinn 10.12.2009 19:41 Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. Enski boltinn 10.12.2009 17:30 « ‹ ›
Arshavin endurtók leikinn Andrey Arshavin kann greinilega vel við að leika gegn Liverpool. Hann skoraði fjögur mörk gegn liðinu á síðustu leikinn og kláraði svo aftur viðureign liðanna á Anfield í dag. 1-2 fyrir Arsenal. Enski boltinn 13.12.2009 17:55
Til í að greiða Nistelrooy fyrir hvern spilaðan leik Liverpool er í dag sagt vera á höttunum eftir hollenska framherjanum Ruud Van Nistelrooy, leikmanni Real Madrid. Hermt er að Liverpool sé til í að greiða framherjanum fyrir hvern spilaðan leik. Enski boltinn 13.12.2009 17:18
Hætti þegar þegar heilsan brestur Sir Alex Ferguson segist ekki einu sinni vera að íhuga að hætta þjálfun hjá Man. Utd. Hann segist aðeins ætla að hætta þegar heilsan leyfir honum ekki lengur að vera í eldlínunni. Enski boltinn 13.12.2009 16:00
Lögreglan rannsakar Assou-Ekotto Lögreglan rannsakar nú hvort bakvörðurinn Benoit Assou-Ekotto hafi lamið áhorfanda eftir leik Spurs og Wolves í gær. Enski boltinn 13.12.2009 15:15
Von á yfirtökutilboði í Man. Utd? Breska slúðurblaðið News of the World greinir frá því í dag að von sé á risayfirtökutilboði frá Asíu í Man. Utd. Að sögn blaðsins er yfirtökutilboðið upp á einn milljarð punda. Enski boltinn 13.12.2009 14:30
Verðum að bretta upp ermarnar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er staðráðinn í því að láta dómsdagsspár Graeme Souness ekki rætast. Souness lét hafa eftir sér í vikunni að hann óttaðist að Liverpool næði ekki einu af fjórum efstu sætunum í deildinni. Enski boltinn 13.12.2009 12:15
Arsenal vill bætur frá Hollendingum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að félagið muni sækja um bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meiðsla Robin Van Persie. Enski boltinn 13.12.2009 11:30
Öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum Vísir minnir lesendur sína á að sem fyrr er hægt að sjá öll mörkin og tilþrifin í enska boltanum hér inn á síðunni. Enski boltinn 12.12.2009 23:30
Ferguson: Dómarar ættu ekki að ákveða uppbótartímann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig ágætlega þrátt fyrir sárt tap United gegn Aston Villa í dag. Það var fyrsta tap United fyrir Villa síðan 1995 og fyrsta tap United á heimavelli gegn Villa síðan 1983. Enski boltinn 12.12.2009 20:13
Fyrsti sigur Villa á United í deildinni síðan 1995 Manchester United missti af gullnu tækifæri í dag til þess að komast að hlið Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea gerði jafntefli gegn Everton fyrr í dag og United hefði með sigri á Aston Villa í dag orðið jafnt að stigum við Lundúnarliðið. Enski boltinn 12.12.2009 19:33
Ancelotti: Engin krísa hjá Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki á því að það sé einhver krísa í herbúðum Chelsea þó svo liðið hafi ekki unnið fjóra síðustu leiki sína og gerði í dag 3-3 jafntefli gegn Everton á heimavelli. Enski boltinn 12.12.2009 18:41
Emil á skotskónum fyrir Barnsley Emil Hallfreðsson skoraði annað marka Barnsley sem nældi í stig gegn Newcastle. Lokatölur í þeim leik 2-2. Enski boltinn 12.12.2009 17:25
Chelsea hrasaði gegn Everton - úrslit og markaskorarar dagsins Það var líf og fjör í enska boltanum í dag en búið er að spila alla leiki dagsins nema einn. Topplið Chelsea varð af tveimur mikilvægum stigum gegn Everton. Enski boltinn 12.12.2009 17:02
Jafntefli hjá Stoke og Wigan - Beattie var á bekknum James Beattie var í leikmannahópi Stoke City í dag er liðið tók á móti Wigan. Beattie byrjaði þó leikinn á bekknum. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2, en Beattie spilaði síðustu sjö mínútur leiksins. Enski boltinn 12.12.2009 14:46
Getur hugsanlega ekki skokkað aftur Dean Ashton viðurkennir að það sé erfitt að kyngja því að þurfa að leggja skóna á hilluna. Hann segir meiðsli sín vera svo slæm að hætta sé á því að hann geti aldrei hlaupið aftur. Enski boltinn 12.12.2009 12:15
Benitez þarf að spara Einhverjir vilja kenna slæmu gengi Liverpool í vetur um að Benitez hafi ekki fengið að versla almennilega síðasta sumar. Stjórinn hefur greint frá því að hann hafi þurft að spara til þess að grynnka á skuldum félagsins. Enski boltinn 12.12.2009 11:30
United mun bjóða Giggs og Scholes nýja samninga Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti við enska fjölmiðla í kvöld að þeim Paul Scholes og Ryan Giggs verða boðnir nýir samningar við félagið. Enski boltinn 11.12.2009 23:24
Benitez svaraði fyrir sig Rafa Benitez, stjóri Liverpool, svaraði í dag fyrir sig fullum hálsi vegna gagnrýni þeirra Graham Souness og Jürgen Klinsmann. Enski boltinn 11.12.2009 23:03
Welbeck framlengir við United Framherjinn ungi, Danny Welbeck, hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til ársins 2013. Enski boltinn 11.12.2009 13:08
Klinsmann hraunar yfir Benitez Þjóðverjinn Jurgen Klinsmann dregur ekkert undan í gagnrýni sinni á Rafa Benitez, stjóra Liverpool, í viðtali við The Sun í dag. Enski boltinn 11.12.2009 12:45
Beattie og Pulis hafa grafið stríðsöxina Tony Pulis, stjóri Stoke, segist vera búinn að grafa stríðsöxina við James Beattie og það verði ekki frekari eftirmálar af slagsmálum þeirra tveggja í búningsklefanum eftir tapið gegn Arsenal. Enski boltinn 11.12.2009 11:45
Walcott: Ég er enginn meiðslapési Ungstirnið Theo Walcott hjá Arsenal segist vera kominn á beinu brautina og óttast ekki að meiðsli munu stöðva hann eitthvað á næstunni. Enski boltinn 11.12.2009 11:00
Ferguson: Sol kemur ekki til United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur útilokað þann möguleika að fá varnarmanninn Sol Campbell til félagsins. Enski boltinn 11.12.2009 10:46
Robinho segist ekki vera á förum frá City Brasilíumaðurinn segir að þrátt fyrir alla orðróma sé hann ánægður hjá Man. City og ætli sér að vera hjá félaginu næstu árin. Enski boltinn 11.12.2009 10:30
Ashton leggur skóna á hilluna Dean Ashton, framherji West Ham, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna sökum þrálátra meiðsla. Ashton er aðeins 26 ára gamall. Enski boltinn 11.12.2009 09:46
Torres afskrifar deildina Spænski framherjinn Fernando Torres hefur afskrifað titilvonir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og segir að félagið stefni nú á að ná árangri í enska bikarnum og Evrópudeildinni. Enski boltinn 11.12.2009 09:14
Tímabilið mögulega búið hjá Johnson Michael Johnson, leikmaður Manchester City, gæti verið frá það sem eftir lifir tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hann meiddist á hné á æfingu. Enski boltinn 10.12.2009 23:33
Bendtner frá lengur en talið var Daninn Nicklas Bendtner verður lengur frá keppni með Arsenal en búist var við í fyrstu. Hann gekkst undir aðgerð vegna nárameiðsla í síðasta mánuði. Enski boltinn 10.12.2009 23:27
Vela framlengir samninginn við Arsenal Sóknarmaðurinn Carlos Vela frá Mexíkó hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti um það í dag. Enski boltinn 10.12.2009 19:41
Tosic ætlar að nýta tækifærin sín Gleymdi Serbinn í herbúðum Man. Utd, Zoran Tosic, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir fá tækifæri. Hann sér fram á bjartari tíma er United tekur þátt í bikarkeppnunum. Enski boltinn 10.12.2009 17:30