Enski boltinn Solskjær mun ekki taka við Aston Villa Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði ekki lengur áhuga á að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 23.5.2012 10:45 The Sun: Liverpool vill Van Gaal Samkvæmt frétt í enska blaðinu The Sun hefur Liverpool áhuga á að ráða Hollendinginn Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 23.5.2012 10:15 Kári fer frá Aberdeen í sumar Craig Brown, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarfélagsins Aberdeen, hefur staðfest að Kári Árnason muni fara frá félaginu nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 09:49 Missti af eigin steggjapartí John Ruddy, markvörður Norwich, missti af eigin steggjun þar sem hann var frekar óvænt valinn í EM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 22.5.2012 22:00 Cole vill snúa aftur á Anfield Joe Cole segist vera áhugasamur um að spila með Liverpool á ný eftir að hafa verið í láni hjá franska úrvalsdeilarliðinu Lille í vetur. Enski boltinn 22.5.2012 17:30 Heargreaves fer frá City Owen Hargreaves er í hópi þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City í sumar. Enski boltinn 22.5.2012 15:10 Abramovich íhugar að gefa Di Matteo eitt ár Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður nú vera að íhuga hvort hann eigi að ráða Roberto Di Matteo til að stýra liðinu á næstu leiktíð. Enski boltinn 22.5.2012 14:45 Drogba fer frá Chelsea í sumar Chelsea hefur staðfest að Didier Drogba muni fara frá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar. Hans síðasta verk var að tryggja liðinu Evrópumeistaratitilinn. Enski boltinn 22.5.2012 14:17 Bendtner vaknaði minnislaus í baðkarinu Daninn Nicklas Bendtner heldur því fram að einhverju eiturlyfi hafi verið laumað í glas hans á skemmtistað í London á síðasta ári. Enski boltinn 21.5.2012 23:30 Balotelli flottur með sítt að aftan Ítalinn Mario Balotelli hjá Man. City er flottur í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem framherjinn prófar hinar ýmsu hárgreiðslur. Enski boltinn 21.5.2012 22:45 Berbatov: Ferguson sveik loforð Dimitar Berbatov segir að hann eigi ekki annarra kosta völ en að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 18:00 Suarez: Hef ekki rætt við Barca eða Real Luis Suarez hefur gert lítið úr þeim sögusögnum að hann sé á leið í spænsku úrvalsdeildina nú í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 15:30 Torres: Mestu vonbrigði lífs míns Fernando Torres hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Chelsea um framtíð hans hjá félaginu. Hann segir að hafi verið erfitt að kyngja því að vera ekki í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:45 Fjögur lið á eftir Hazard Belgíski miðjumaðurinn Eden Hazard lék líklega sinn síðasta leik með Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hefur verið orðaður við mörg stærstu lið Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:15 Frank de Boer hafnaði Liverpool Hollendingurinn Frank de Boer afþakkaði boð eigenda Liverpool um atvinnuviðtal hjá félaginu. "Ég er rétt að byrja hjá Ajax,“ sagði hann. Enski boltinn 21.5.2012 10:49 Owen gæti verið á leiðinni til Stoke Michael Owen, leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til Stoke City á næstu leiktíð en þetta gaf Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, til kynna í viðtali við enskan fjölmiðil. Enski boltinn 20.5.2012 17:00 Phil Neville: Gary mun reynast enska landsliðinu vel Knattspyrnumaðurinn Phil Neville telur að það sé frábært fyrir enska landsliðið að vera með Gary Neville í þjálarateymi Englands fyrir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 20.5.2012 16:30 Wolves ætlar að bjóða 3 milljónir punda í Björn Bergmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Woves ætli að bjóða 3 milljónir punda í íslenska framherjann Björn Bergmann Sigurðarson frá Lilleström í Noregi. Enski boltinn 20.5.2012 16:00 Rooney verður ekki með í vináttuleiknum gegn Norðmönnum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur staðfest það að Wayne Rooney mun ekki taka þátt í vináttulandsleik gegn Norðmönnum næstkomandi laugardag. Enski boltinn 20.5.2012 14:30 Van Persie talar ekki við blaðamenn á meðan EM stendur Robin van Persie er ekki búinn að ganga frá sínum málum og framtíð hans mun ekki skýrast fyrir Evrópumótið í sumar. Arsenal hefur enn ekki fengið hann til að skrifa undir nýjan samning og Van Persie er stanslaust orðaður við Manchester City eða Juventus. Enski boltinn 20.5.2012 11:30 Tevez kemst ekki í argentínska landsliðið Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, er ekki nógu góður til að komast í argentínska landsliðið fyrir leik í undankeppni HM í næsta mánuði. Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, valdi Tevez ekki í hópinn sinn fyrir leik á móti Ekvador. Enski boltinn 20.5.2012 09:00 McManaman: Liverpool getur ekki lengur valið sér hvaða stjóra sem er Steve McManaman, fyrrum stjarna Liverpool-liðsins, segir þá daga vera liðna þegar Liverpool gat valið sér hvaða stjóra sem er. Liverpool er þessa dagana að leita að eftirmanni Kenny Dalglish sem gerði liðið að deildarmeisturum í vetur en náði aðeins áttunda sætinu í ensku úrvalsdeildinni og var fyrir vikið látinn fara. Enski boltinn 20.5.2012 06:00 Vaz Te, hetja West Ham: West Ham er úrvalsdeildarklúbbur Ricardo Vaz Te tryggði West Ham sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að skora sigurmarkið í úrslitaleik umspilsins á Wembley í dag en markið hans kom þremur mínútum fyrir leikslok. Markið hans Vaz Te er 90 milljón punda virði ef allt er tekið með. Enski boltinn 19.5.2012 16:41 Stóri Sam: Fyrsta sinn á tímabilinu þar sem við vinnum leik í lokin Sam Allardyce, stjóri West Ham, er orðinn úrvalsdeildarstjóri á nýjan leik eftir að hans menn unnu 2-1 sigur á Blackpool í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Wembley í dag. Það var Ricardo Vaz Te sem skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 19.5.2012 16:32 Ole Gunnar tekur ekki við liði Aston Villa Ole Gunnar Solskjær hélt blaðamannafund í Molde í dag þar sem að hann tilkynnti norskum blaðamönnum að hann ætlaði ekki að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa heldur halda áfram sem þjálfari Molde. Enski boltinn 19.5.2012 13:01 Swansea þarf væntanlega að tvöfalda félagsmetið til að kaupa Gylfa Eins og kom fram í gær þá stefnir allt í það að Swansea City sé að ná samningum við þýska liðið Hoffenheim um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Stjórnarmaðurinn Huw Jenkins eyddi síðustu dögum í Þýskalandi við að reyna að semja um kaupverð og velskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að það sé stutt í að samningar náist. Enski boltinn 19.5.2012 12:30 Allardyce: Þessi leikur er stærri en leikurinn í München Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að úrslitaleikurinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag sé stærri leikur en leikur kvöldsins þar sem mætast Bayern München og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 19.5.2012 12:00 Sir Alex fluttur á sjúkrahús The Sun segir frá því að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi verið fluttur á sjúkrahús í Glasgow í gærkvöldi eftir að hafa fengið svakalegar blóðnasir. Ferguson er orðinn sjötugur en hann var í Glasgow í tilefni af 40 ára afmælis sigurs Rangers í Evrópukeppni bikarhafa árið 1972. Enski boltinn 19.5.2012 11:30 Vaz Te skaut West Ham upp í úrvalsdeildina Ricardo Vaz Te tryggði West Ham 2-1 sigur á Blackpool í dag í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurmarkið kom þremur mínútum fyrir leikslok. Vaz Te kom til West Ham í janúarglugganum og hefur raðað inn mörkum en ekkert þeirra var jafn mikilvægt og markið hans á Wembley í dag. Enski boltinn 19.5.2012 11:01 Villas-Boas í viðtal hjá Liverpool | Laudrup vill koma Enskir fjölmiðar fjalla áfram mikið um leit Liverpool að eftirmanni Kenny Dalglish. Daninn Michael Laudrup hefur nú verið orðaður við starfið. Enski boltinn 18.5.2012 22:18 « ‹ ›
Solskjær mun ekki taka við Aston Villa Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær greindi frá því í gærkvöldi að hann hefði ekki lengur áhuga á að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 23.5.2012 10:45
The Sun: Liverpool vill Van Gaal Samkvæmt frétt í enska blaðinu The Sun hefur Liverpool áhuga á að ráða Hollendinginn Louis van Gaal sem knattspyrnustjóra. Enski boltinn 23.5.2012 10:15
Kári fer frá Aberdeen í sumar Craig Brown, knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarfélagsins Aberdeen, hefur staðfest að Kári Árnason muni fara frá félaginu nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2012 09:49
Missti af eigin steggjapartí John Ruddy, markvörður Norwich, missti af eigin steggjun þar sem hann var frekar óvænt valinn í EM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 22.5.2012 22:00
Cole vill snúa aftur á Anfield Joe Cole segist vera áhugasamur um að spila með Liverpool á ný eftir að hafa verið í láni hjá franska úrvalsdeilarliðinu Lille í vetur. Enski boltinn 22.5.2012 17:30
Heargreaves fer frá City Owen Hargreaves er í hópi þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City í sumar. Enski boltinn 22.5.2012 15:10
Abramovich íhugar að gefa Di Matteo eitt ár Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er sagður nú vera að íhuga hvort hann eigi að ráða Roberto Di Matteo til að stýra liðinu á næstu leiktíð. Enski boltinn 22.5.2012 14:45
Drogba fer frá Chelsea í sumar Chelsea hefur staðfest að Didier Drogba muni fara frá félaginu þegar samningur hans rennur út í sumar. Hans síðasta verk var að tryggja liðinu Evrópumeistaratitilinn. Enski boltinn 22.5.2012 14:17
Bendtner vaknaði minnislaus í baðkarinu Daninn Nicklas Bendtner heldur því fram að einhverju eiturlyfi hafi verið laumað í glas hans á skemmtistað í London á síðasta ári. Enski boltinn 21.5.2012 23:30
Balotelli flottur með sítt að aftan Ítalinn Mario Balotelli hjá Man. City er flottur í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem framherjinn prófar hinar ýmsu hárgreiðslur. Enski boltinn 21.5.2012 22:45
Berbatov: Ferguson sveik loforð Dimitar Berbatov segir að hann eigi ekki annarra kosta völ en að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 18:00
Suarez: Hef ekki rætt við Barca eða Real Luis Suarez hefur gert lítið úr þeim sögusögnum að hann sé á leið í spænsku úrvalsdeildina nú í sumar. Enski boltinn 21.5.2012 15:30
Torres: Mestu vonbrigði lífs míns Fernando Torres hefur óskað eftir viðræðum við forráðamenn Chelsea um framtíð hans hjá félaginu. Hann segir að hafi verið erfitt að kyngja því að vera ekki í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:45
Fjögur lið á eftir Hazard Belgíski miðjumaðurinn Eden Hazard lék líklega sinn síðasta leik með Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann hefur verið orðaður við mörg stærstu lið Evrópu. Enski boltinn 21.5.2012 14:15
Frank de Boer hafnaði Liverpool Hollendingurinn Frank de Boer afþakkaði boð eigenda Liverpool um atvinnuviðtal hjá félaginu. "Ég er rétt að byrja hjá Ajax,“ sagði hann. Enski boltinn 21.5.2012 10:49
Owen gæti verið á leiðinni til Stoke Michael Owen, leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til Stoke City á næstu leiktíð en þetta gaf Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, til kynna í viðtali við enskan fjölmiðil. Enski boltinn 20.5.2012 17:00
Phil Neville: Gary mun reynast enska landsliðinu vel Knattspyrnumaðurinn Phil Neville telur að það sé frábært fyrir enska landsliðið að vera með Gary Neville í þjálarateymi Englands fyrir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu í sumar. Enski boltinn 20.5.2012 16:30
Wolves ætlar að bjóða 3 milljónir punda í Björn Bergmann Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Woves ætli að bjóða 3 milljónir punda í íslenska framherjann Björn Bergmann Sigurðarson frá Lilleström í Noregi. Enski boltinn 20.5.2012 16:00
Rooney verður ekki með í vináttuleiknum gegn Norðmönnum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur staðfest það að Wayne Rooney mun ekki taka þátt í vináttulandsleik gegn Norðmönnum næstkomandi laugardag. Enski boltinn 20.5.2012 14:30
Van Persie talar ekki við blaðamenn á meðan EM stendur Robin van Persie er ekki búinn að ganga frá sínum málum og framtíð hans mun ekki skýrast fyrir Evrópumótið í sumar. Arsenal hefur enn ekki fengið hann til að skrifa undir nýjan samning og Van Persie er stanslaust orðaður við Manchester City eða Juventus. Enski boltinn 20.5.2012 11:30
Tevez kemst ekki í argentínska landsliðið Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, er ekki nógu góður til að komast í argentínska landsliðið fyrir leik í undankeppni HM í næsta mánuði. Alejandro Sabella, þjálfari Argentínu, valdi Tevez ekki í hópinn sinn fyrir leik á móti Ekvador. Enski boltinn 20.5.2012 09:00
McManaman: Liverpool getur ekki lengur valið sér hvaða stjóra sem er Steve McManaman, fyrrum stjarna Liverpool-liðsins, segir þá daga vera liðna þegar Liverpool gat valið sér hvaða stjóra sem er. Liverpool er þessa dagana að leita að eftirmanni Kenny Dalglish sem gerði liðið að deildarmeisturum í vetur en náði aðeins áttunda sætinu í ensku úrvalsdeildinni og var fyrir vikið látinn fara. Enski boltinn 20.5.2012 06:00
Vaz Te, hetja West Ham: West Ham er úrvalsdeildarklúbbur Ricardo Vaz Te tryggði West Ham sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að skora sigurmarkið í úrslitaleik umspilsins á Wembley í dag en markið hans kom þremur mínútum fyrir leikslok. Markið hans Vaz Te er 90 milljón punda virði ef allt er tekið með. Enski boltinn 19.5.2012 16:41
Stóri Sam: Fyrsta sinn á tímabilinu þar sem við vinnum leik í lokin Sam Allardyce, stjóri West Ham, er orðinn úrvalsdeildarstjóri á nýjan leik eftir að hans menn unnu 2-1 sigur á Blackpool í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á Wembley í dag. Það var Ricardo Vaz Te sem skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 19.5.2012 16:32
Ole Gunnar tekur ekki við liði Aston Villa Ole Gunnar Solskjær hélt blaðamannafund í Molde í dag þar sem að hann tilkynnti norskum blaðamönnum að hann ætlaði ekki að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa heldur halda áfram sem þjálfari Molde. Enski boltinn 19.5.2012 13:01
Swansea þarf væntanlega að tvöfalda félagsmetið til að kaupa Gylfa Eins og kom fram í gær þá stefnir allt í það að Swansea City sé að ná samningum við þýska liðið Hoffenheim um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Stjórnarmaðurinn Huw Jenkins eyddi síðustu dögum í Þýskalandi við að reyna að semja um kaupverð og velskir fjölmiðlar hafa sagt frá því að það sé stutt í að samningar náist. Enski boltinn 19.5.2012 12:30
Allardyce: Þessi leikur er stærri en leikurinn í München Sam Allardyce, stjóri West Ham, segir að úrslitaleikurinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á Wembley í dag sé stærri leikur en leikur kvöldsins þar sem mætast Bayern München og Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 19.5.2012 12:00
Sir Alex fluttur á sjúkrahús The Sun segir frá því að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi verið fluttur á sjúkrahús í Glasgow í gærkvöldi eftir að hafa fengið svakalegar blóðnasir. Ferguson er orðinn sjötugur en hann var í Glasgow í tilefni af 40 ára afmælis sigurs Rangers í Evrópukeppni bikarhafa árið 1972. Enski boltinn 19.5.2012 11:30
Vaz Te skaut West Ham upp í úrvalsdeildina Ricardo Vaz Te tryggði West Ham 2-1 sigur á Blackpool í dag í úrslitaleik umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurmarkið kom þremur mínútum fyrir leikslok. Vaz Te kom til West Ham í janúarglugganum og hefur raðað inn mörkum en ekkert þeirra var jafn mikilvægt og markið hans á Wembley í dag. Enski boltinn 19.5.2012 11:01
Villas-Boas í viðtal hjá Liverpool | Laudrup vill koma Enskir fjölmiðar fjalla áfram mikið um leit Liverpool að eftirmanni Kenny Dalglish. Daninn Michael Laudrup hefur nú verið orðaður við starfið. Enski boltinn 18.5.2012 22:18