Enski boltinn Arsenal fær hvorki Beckham né Villa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er enn í leit að leikmönnum áður en markaðurinn lokar. Hann hefur þó útilokað að skrifa undir samning við David Villa eða David Beckham. Enski boltinn 29.1.2013 17:15 Emil samdi við Brighton Unglingalandsliðsmaðurinn Emil Ásmundsson skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við enska félagið Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 29.1.2013 16:30 AC Milan búið að kaupa Balotelli Það er búið að ræða um það í allt ár að Mario Balotelli væri á leið til AC Milan en alltaf hefur þeim sögusögnum verið neitað. Þeim sögusögnum verður ekki neitað lengur því Milan er búið að kaupa Balotelli frá Man. City. Enski boltinn 29.1.2013 16:25 Mancini: Cesar bjargaði QPR Manchester City missteig sig illa í kvöld er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. City er því fjórum stigum á eftir Man. Utd og búið að leika einum leik meira. Enski boltinn 29.1.2013 16:02 Man. City missteig sig gegn botnliðinu Man. City tókst ekki að minnka forskot Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni niður í tvö stig í kvöld. City gerði þá markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. Enski boltinn 29.1.2013 15:59 Bíl Scholes stolið heima hjá honum Það getur stundum borgað sig að vera duglegur og fara út og skafa af bílnum. Það hefur Paul Scholes, leikmaður Man. Utd, nú fengið að reyna en bílnum hans var stolið heima hjá honum. Enski boltinn 29.1.2013 15:45 City í viðræður við Juventus og AC Milan Juventus hefur bæst í hóp liða sem hafa hug á að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Manchester City, ef marka má fréttir enskra miðla. Enski boltinn 29.1.2013 12:15 Beckham æfir með Arsenal David Beckham mun í dag hefja æfingar með Arsenal. Hann hefur þó ekki í hyggju að semja við félagið. Enski boltinn 29.1.2013 11:30 United langverðmætasta íþróttafélag heims Manchester United er eina íþróttafélag heims sem er meira en þriggja milljarða bandaríkjadollara virði, samkvæmt útttekt Forbes-tímaritsins. Enski boltinn 28.1.2013 20:30 Usmanov: Henry vill að ég kaupi Arsenal Úsbekinn Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í Arsenal, segir að aðrir eigendur hafi komið illa fram við sig og vilji losna við sig. Enski boltinn 28.1.2013 17:30 Tottenham staðfestir komu Holtby Tottenham staðfesti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi komist að samkomulagi við Schalke um kaup á Lewis Holtby. Enski boltinn 28.1.2013 15:37 Dickov heldur starfinu eins og er Paul Dickov, stjóri enska C-deildarliðsins Oldham, verður ekki rekinn úr starfi sínu í dag að sögn stjórnarformanns félagsins. Enski boltinn 28.1.2013 14:30 Fer fer til Everton Everton hefur komist að samkomulagi við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente um kaup á miðvallarleikmanninum Leroy Fer fyrir tíu milljónir punda, um tvo milljarða króna. Enski boltinn 28.1.2013 14:00 Holtby fer til Tottenham í janúar Tottenham hefur fest kaup á miðvallarleikmanninum Lewis Holtby frá Schalke fyrir eina og hálfa milljón punda, samkvæmt breska vefmiðlinum Goal.com. Enski boltinn 28.1.2013 13:45 West Brom hafnaði öðru tilboði í Odemwingie West Brom hefur staðfest að félagið hafi hafnað öðru tilboði sem barst í sóknarmanninn Peter Odemwingie frá QPR. Enski boltinn 28.1.2013 11:30 Fer Balotelli til AC Milan í dag? Fjölmiðlar á Ítalíu og Englandi greina margir frá því að Mario Ballotelli sé á leið frá Manchester City og til AC Milan fyrir sautján milljónir punda. Enski boltinn 28.1.2013 10:15 Warnock: Hann féll eins og Drogba Neil Warnock knattspyrnustjóri ákvað að skella sér í hóp þeirra sem hafa tjáð sig um boltastrákinn sem hélt boltanum frá Eden Hazard leikmanni Chelsea í enska deildarbikarnum í fótbolta og fékk spark í síðuna fyrir. Warnock var ekki hrifinn af framkomu Charlie Morgan. Enski boltinn 27.1.2013 23:30 Rodgers lætur ungu strákana heyra það "Við erum ákaflega vonsviknir. Við byrjuðum báða hálfleika illa og var refsað fyrir,“ sagði Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool eftir 3-2 tapið gegn þriðju deildarliði Oldham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 23:00 Benitez: Sýndum hvað við getum í seinni hálfleik „Ég var ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við í hálfleik. Við sýndum gæði, karakter og þetta var mun betra,“ sagði Rafael Benitez eftir 2-2 jafntefli Chelsea gegn Brentford í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 21:15 Brentford hélt jöfnu gegn Chelsea Chelsea þarf að mæta Brentford aftur í fjórðu umferð enska bikarkeppninnar í fótbolta eftir að liðin skildu jöfn 2-2 á Griffin Park heimavelli Brentford. Enski boltinn 27.1.2013 11:30 Gylfi byrjaði í tapi gegn Leeds Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 59 mínúturnar þegar Leeds United sigraði Tottenham 2-1 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Gylfi náði sér ekki á strik frekar en samherjar hans gegn baráttuglöðu liði Leeds. Enski boltinn 27.1.2013 00:01 Oldham skellti Liverpool Oldham sem er í 19. sæti ensku c-deildarinnar í fótbolta gerði sér lítið fyrir og vann úrvalsdeildarliði Liverpool 3-2 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 27.1.2013 00:01 Sir Alex: Enski bikarinn er mikilvægur titill fyrir okkur í ár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sína menn eftir 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Sigur United var sannfærandi og hefði auðveldlega getað orðið mun stærri. Enski boltinn 26.1.2013 20:16 Manchester United komst auðveldlega áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir sannfærandi 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í kvöld. United var komið yfir í upphafi leiks og sigurinn gat verið miklu stærri. Enski boltinn 26.1.2013 17:00 Liverpool borgar 8,5 milljónir punda fyrir Coutinho Liverpool er búið að kaupa Brasilíumanninn Philipe Coutinho frá ítalska félaginu Internazionale og kostar miðjumaðurinn félagið 8,5 milljónir punda. Enski boltinn 26.1.2013 16:20 Ferguson: Berbatov hleypur ekki í gegnum veggi fyrir þig Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um búlgarska framherjann Dimitar Berbatov í aðdraganda bikarsleiks Manchester United og Fulham á Old Trafford í dag. Enski boltinn 26.1.2013 15:15 Vandræðaleg töp hjá QPR og Norwich í bikarnum - öll úrslitin Ensku úrvalsdeildarliðin Queens Park Rangers og Norwich City féllu bæði út úr ensku bikarkeppninni í dag og það þrátt fyrir að vera á heimavelli á móti . Norwich City tapaði fyrir utandeildarliði Luton Town og Queens Park Rangers tapaði fyrir C-deildarliði Milton Keynes Dons eftir að hafa lent 0-4 undir. Enski boltinn 26.1.2013 14:45 Walcott skaut Arsenal inn í sextán liða úrslit enska bikarsins Theo Walcott skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok og Frakkinn Olivier Giroud var með tvö mörk þegar Arsenal vann Brighton & Hove Albion 3-2 á útivelli í flottum leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 14:30 Boltastrákurinn gæti erft 8,5 milljarða Charlie Morgan, hinn heimsfrægi boltastrákur Swansea City, þarf ekki að kvíða framtíðinni enda ekki hinn dæmigerði boltastrákur í boltanum. Hann er bæði eldri og miklu ríkari en kollegar sínir. Enski boltinn 26.1.2013 13:15 Sár og móðgaður út í félagið sitt Peter Odemwingie, framherji West Bromwich Albion, kvartar undan félaginu sínu í yfirlýsingu sem hann sendi enskum fjölmiðlum og birt var á Sky Sports í dag. Forráðamenn West Brom höfnuðu beiðni Odemwingie um að setja hann á sölulista. Enski boltinn 26.1.2013 12:30 « ‹ ›
Arsenal fær hvorki Beckham né Villa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er enn í leit að leikmönnum áður en markaðurinn lokar. Hann hefur þó útilokað að skrifa undir samning við David Villa eða David Beckham. Enski boltinn 29.1.2013 17:15
Emil samdi við Brighton Unglingalandsliðsmaðurinn Emil Ásmundsson skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við enska félagið Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 29.1.2013 16:30
AC Milan búið að kaupa Balotelli Það er búið að ræða um það í allt ár að Mario Balotelli væri á leið til AC Milan en alltaf hefur þeim sögusögnum verið neitað. Þeim sögusögnum verður ekki neitað lengur því Milan er búið að kaupa Balotelli frá Man. City. Enski boltinn 29.1.2013 16:25
Mancini: Cesar bjargaði QPR Manchester City missteig sig illa í kvöld er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. City er því fjórum stigum á eftir Man. Utd og búið að leika einum leik meira. Enski boltinn 29.1.2013 16:02
Man. City missteig sig gegn botnliðinu Man. City tókst ekki að minnka forskot Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni niður í tvö stig í kvöld. City gerði þá markalaust jafntefli gegn botnliði QPR. Enski boltinn 29.1.2013 15:59
Bíl Scholes stolið heima hjá honum Það getur stundum borgað sig að vera duglegur og fara út og skafa af bílnum. Það hefur Paul Scholes, leikmaður Man. Utd, nú fengið að reyna en bílnum hans var stolið heima hjá honum. Enski boltinn 29.1.2013 15:45
City í viðræður við Juventus og AC Milan Juventus hefur bæst í hóp liða sem hafa hug á að kaupa sóknarmanninn Mario Balotelli frá Manchester City, ef marka má fréttir enskra miðla. Enski boltinn 29.1.2013 12:15
Beckham æfir með Arsenal David Beckham mun í dag hefja æfingar með Arsenal. Hann hefur þó ekki í hyggju að semja við félagið. Enski boltinn 29.1.2013 11:30
United langverðmætasta íþróttafélag heims Manchester United er eina íþróttafélag heims sem er meira en þriggja milljarða bandaríkjadollara virði, samkvæmt útttekt Forbes-tímaritsins. Enski boltinn 28.1.2013 20:30
Usmanov: Henry vill að ég kaupi Arsenal Úsbekinn Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í Arsenal, segir að aðrir eigendur hafi komið illa fram við sig og vilji losna við sig. Enski boltinn 28.1.2013 17:30
Tottenham staðfestir komu Holtby Tottenham staðfesti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi komist að samkomulagi við Schalke um kaup á Lewis Holtby. Enski boltinn 28.1.2013 15:37
Dickov heldur starfinu eins og er Paul Dickov, stjóri enska C-deildarliðsins Oldham, verður ekki rekinn úr starfi sínu í dag að sögn stjórnarformanns félagsins. Enski boltinn 28.1.2013 14:30
Fer fer til Everton Everton hefur komist að samkomulagi við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente um kaup á miðvallarleikmanninum Leroy Fer fyrir tíu milljónir punda, um tvo milljarða króna. Enski boltinn 28.1.2013 14:00
Holtby fer til Tottenham í janúar Tottenham hefur fest kaup á miðvallarleikmanninum Lewis Holtby frá Schalke fyrir eina og hálfa milljón punda, samkvæmt breska vefmiðlinum Goal.com. Enski boltinn 28.1.2013 13:45
West Brom hafnaði öðru tilboði í Odemwingie West Brom hefur staðfest að félagið hafi hafnað öðru tilboði sem barst í sóknarmanninn Peter Odemwingie frá QPR. Enski boltinn 28.1.2013 11:30
Fer Balotelli til AC Milan í dag? Fjölmiðlar á Ítalíu og Englandi greina margir frá því að Mario Ballotelli sé á leið frá Manchester City og til AC Milan fyrir sautján milljónir punda. Enski boltinn 28.1.2013 10:15
Warnock: Hann féll eins og Drogba Neil Warnock knattspyrnustjóri ákvað að skella sér í hóp þeirra sem hafa tjáð sig um boltastrákinn sem hélt boltanum frá Eden Hazard leikmanni Chelsea í enska deildarbikarnum í fótbolta og fékk spark í síðuna fyrir. Warnock var ekki hrifinn af framkomu Charlie Morgan. Enski boltinn 27.1.2013 23:30
Rodgers lætur ungu strákana heyra það "Við erum ákaflega vonsviknir. Við byrjuðum báða hálfleika illa og var refsað fyrir,“ sagði Brendan Rodgers knattspyrnustjóri Liverpool eftir 3-2 tapið gegn þriðju deildarliði Oldham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 23:00
Benitez: Sýndum hvað við getum í seinni hálfleik „Ég var ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við í hálfleik. Við sýndum gæði, karakter og þetta var mun betra,“ sagði Rafael Benitez eftir 2-2 jafntefli Chelsea gegn Brentford í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 27.1.2013 21:15
Brentford hélt jöfnu gegn Chelsea Chelsea þarf að mæta Brentford aftur í fjórðu umferð enska bikarkeppninnar í fótbolta eftir að liðin skildu jöfn 2-2 á Griffin Park heimavelli Brentford. Enski boltinn 27.1.2013 11:30
Gylfi byrjaði í tapi gegn Leeds Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 59 mínúturnar þegar Leeds United sigraði Tottenham 2-1 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Gylfi náði sér ekki á strik frekar en samherjar hans gegn baráttuglöðu liði Leeds. Enski boltinn 27.1.2013 00:01
Oldham skellti Liverpool Oldham sem er í 19. sæti ensku c-deildarinnar í fótbolta gerði sér lítið fyrir og vann úrvalsdeildarliði Liverpool 3-2 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 27.1.2013 00:01
Sir Alex: Enski bikarinn er mikilvægur titill fyrir okkur í ár Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sína menn eftir 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Sigur United var sannfærandi og hefði auðveldlega getað orðið mun stærri. Enski boltinn 26.1.2013 20:16
Manchester United komst auðveldlega áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir sannfærandi 4-1 sigur á Fulham á Old Trafford í kvöld. United var komið yfir í upphafi leiks og sigurinn gat verið miklu stærri. Enski boltinn 26.1.2013 17:00
Liverpool borgar 8,5 milljónir punda fyrir Coutinho Liverpool er búið að kaupa Brasilíumanninn Philipe Coutinho frá ítalska félaginu Internazionale og kostar miðjumaðurinn félagið 8,5 milljónir punda. Enski boltinn 26.1.2013 16:20
Ferguson: Berbatov hleypur ekki í gegnum veggi fyrir þig Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði vel um búlgarska framherjann Dimitar Berbatov í aðdraganda bikarsleiks Manchester United og Fulham á Old Trafford í dag. Enski boltinn 26.1.2013 15:15
Vandræðaleg töp hjá QPR og Norwich í bikarnum - öll úrslitin Ensku úrvalsdeildarliðin Queens Park Rangers og Norwich City féllu bæði út úr ensku bikarkeppninni í dag og það þrátt fyrir að vera á heimavelli á móti . Norwich City tapaði fyrir utandeildarliði Luton Town og Queens Park Rangers tapaði fyrir C-deildarliði Milton Keynes Dons eftir að hafa lent 0-4 undir. Enski boltinn 26.1.2013 14:45
Walcott skaut Arsenal inn í sextán liða úrslit enska bikarsins Theo Walcott skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok og Frakkinn Olivier Giroud var með tvö mörk þegar Arsenal vann Brighton & Hove Albion 3-2 á útivelli í flottum leik í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 26.1.2013 14:30
Boltastrákurinn gæti erft 8,5 milljarða Charlie Morgan, hinn heimsfrægi boltastrákur Swansea City, þarf ekki að kvíða framtíðinni enda ekki hinn dæmigerði boltastrákur í boltanum. Hann er bæði eldri og miklu ríkari en kollegar sínir. Enski boltinn 26.1.2013 13:15
Sár og móðgaður út í félagið sitt Peter Odemwingie, framherji West Bromwich Albion, kvartar undan félaginu sínu í yfirlýsingu sem hann sendi enskum fjölmiðlum og birt var á Sky Sports í dag. Forráðamenn West Brom höfnuðu beiðni Odemwingie um að setja hann á sölulista. Enski boltinn 26.1.2013 12:30