Sport Baur látinn taka pokann sinn hjá Lemgo Þýska handknattleiksfélagið Lemgo hefur ákveðið að reka þjálfarann Markus Baur eftir slakt gengi í forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum. Handbolti 9.9.2009 20:00 Aðeins þrír varamenn hjá Georgíu Georgía er aðeins með þrjá varamenn á leikskýrslu sinni fyrir landsleikinn við Ísland sem hefst á Laugardalsveli klukkan 19.30. Fótbolti 9.9.2009 19:09 Umfjöllun: Ísland vann 3-1 sigur á Georgíu Ísland vann í kvöld 3-1 sigur á Georgíu í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvellinum. Fótbolti 9.9.2009 18:30 Löw þjálfari Þjóðverja: Landsleikirnir byrja alltof seint á kvöldin Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins er ekki ánægður með þó þróun að landsleikir séu farnir að byrja alltof seint á kvöldin og telur að það gæti skaðað framtíð fótboltans. Fótbolti 9.9.2009 18:15 Hector Cuper á Laugardalsvellinum í kvöld - þjálfar Georgíu Hector Cuper er þjálfari Georgíumanna sem mæta íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í kvöld. Cuper er 53 ára gamall Argentínumaður sem er þekktastur fyrir að þjálfa spænska liðið Valencia (1999-2001) og ítalska liðið Internazionale (2001-03). Fótbolti 9.9.2009 17:45 Guus Hiddink saknar andrúmsloftsins í enska boltanum Guus Hiddink, þjálfari rússneska landsliðsins, sagði það á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Wales í undankeppni HM í kvöld, að hann hefði áhuga á að stýra aftur liði í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.9.2009 17:30 Jamie Carragher hefur áhyggjur af uppkomu Manchester City Jamie Carragher varnarmaður Liverpool hefur trú á því að Manchester City blandi sér í hóp fjögurra bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Carragher spáir því einnig að lið eins og Tottenham Hotspur, Everton og Aston Villa verði að berjast um Meistaradeildarsætin. Enski boltinn 9.9.2009 17:00 Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:30 Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:08 John Terry: Er enn að svekkja sig yfir Króatíutapinu fyrir tveimur árum John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir liðið skulda ensku þjóðinni að vinna leikinn á móti Króatíu í kvöld og ná þar með að hefna fyrir tapið á Wembley fyrir tveimur árum sem kostaði enska landsliðið sæti á EM 2008. Terry segir að tapið hafi skilið eftir sig jafnslæma tilfinningu og þegar hann klikkaði á víti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. Fótbolti 9.9.2009 16:00 Nýr framherji við hlið Cristiano Ronaldo í kvöld Það er mikið undir hjá portúgalska landsliðinu í kvöld því mega alls ekki tapa á móti Ungverjum ef liðið ætlar að eiga einhverja raunhæfa möguleika á að komast á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 9.9.2009 15:30 Ferrari býst ekki við sigri á heimavelli Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Formúla 1 9.9.2009 15:26 Týndi vegabréfinu í landsliðsferð og kemst ekki aftur til Hollands Sekou Cisse verður líklega ekki með hollenska liðinu Feyenoord á móti Willem II um næstu helgi því hann týndi vegabréfinu sínu og situr fastur í heima á Fílabeinsströndinni. Cisse var í landsliði Fílabeinsstrandarinnar sem vann 5-0 sigur á Búrkína Fasó. Fótbolti 9.9.2009 15:00 Björgólfur fimmti leikmaðurinn sem kemur inn í hópinn fyrir Georgíuleikinn Ísland mætir Georgíu í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum klukkan 19.30 í kvöld en hópurinn er nokkuð breyttur frá því á laugardaginn þegar liðið var óheppið að vinna ekki Norðmenn í undankeppni HM 2010. Þrír af fjórum fremstu mönnum liðsins hafa forfallast sem og fyrirliðinn, öll miðjan, annar miðvörðurinn og varamarkvörðurinn. Fótbolti 9.9.2009 14:30 Jón Arnór þarf að finna sér nýtt númer - númerin hans eru upptekin hjá Granada Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað í sínum vanalegu númerum þegar hann spilar með spænska liðinu CB Granada í spænsku gulldeildinni í vetur. Finninn Teemu Rannikko tók níuna og þá eru sexan, tían og ellefan einnig fráteknar. Körfubolti 9.9.2009 14:00 Peter Reid hættur að þjálfa taílenska landsliðið Peter Reid hefur náð samkomulagi við taílenska knattspyrnusambandið um að hætta að þjálfa taílenska landsliðið. Reid vildi sinn starfinu ásamt því að vera aðstoðarstjóri Stoke City en Taílendingarnir vildu ekki að hann væri landsliðsþjálfari í "aukastarfi". Fótbolti 9.9.2009 13:30 Bellamy: Þúsaldarvöllurinn er alltof stór fyrir Wales Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er á því að landsliðið eigi líka að spila á öðrum og minni völlum en Þúsaldarvellinum í Cardiff. Þúsaldarvöllurinn tekur 74 þúsund manns en velska landsliðið er langt frá því að fylla völlinn á sínum landsleikjum. Fótbolti 9.9.2009 13:00 Þjóðverjar búnir að panta HM-hótel án þess að vera komnir inn á HM Þjóðverjar telja sig vera örugga um að komast áfram á HM í Suður-Afríku næsta sumar því þýska knattspyrnusambandið hefur pantað fimm stjörnu hótelið Velmore Grande á meðan keppninni stendur. Þjóðverjar eru enn í hörkukeppni við Rússa um sigurinn í 4. riðli og um leið sæti inn á HM. Fótbolti 9.9.2009 12:00 Heiðar aftur orðaður við Boro Heiðar Helguson var í dag orðaður við Middlesbrough á ný en hann er á mála hjá Queen's Park Rangers. Enski boltinn 9.9.2009 11:30 Dómari stöðvaði leik því bílnum hans var stolið - myndband Athyglisverð uppákoma átti sér stað í spænsku C-deildinni nú á sunnudaginn en þá áttust við lið Jumilla og Puente Tocinos. Fótbolti 9.9.2009 11:12 Geta endurskrifað hollenska fótboltasögu í kvöld Hollenska landsliðið á möguleika á að ná hundrað prósent árangri í undankeppni HM vinni þeir sigur á Skotum á Hampden í kvöld. Ekkert hollenskt landslið hefur náð að vinan alla leiki sína í undankeppni hvort sem það er fyrir HM eða EM. Fótbolti 9.9.2009 11:00 Kolo Toure verður fyrirliði hjá Manchester City Mark Hughes, stjóri Manchester City, hefur ákveðið að Kolo Toure taki við fyrirliðabandinu af Richard Dunn sem félagið seldi á dögunum til Aston Villa. Toure er aðeins búinn að vera í rúman mánuð hjá City sem keypti hann frá Arsenal í haust. Enski boltinn 9.9.2009 10:30 Gary Neville: Meiðslamartröðin vonandi á enda Gary Neville hefur lítið getað spilað með Manchester United undanfarin tvö ár vegna meiðsla. Hann vonast nú til þess að geta fara hjálpað liðinu á ný og að hann sé laus við meiðslin. Enski boltinn 9.9.2009 10:00 Didier Drogba: Ég fórna mér oft fyrir liðið Didier Drogba vill fá meira hrós fyrir hversu óeigingjarn hann er inn á fótboltavellinum. Drogba er einn öflugasti framherji heims bæði með Chelsea og landsliði Fílabeinsstrandarinnar en hann segir að fáir taki eftir því hversu duglegur hann er án boltans. Enski boltinn 9.9.2009 09:30 Þjóðverjar unnu óvæntan sigur á Evrópumeisturum Rússa Það halda áfram óvæntir hlutir að gerast á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi. Þjóðverjar voru nálægt því að vinna Frakka í fyrsta leik en þeir bættu fyrir það með því að vinna 76-73 á Evrópumeisturum Rússa í gær. Grikkir, Frakkar, Slóvenar, Pólverjar og Tyrkir eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar. Körfubolti 9.9.2009 09:00 Völsungur og KV upp í 2. deild Í kvöld varð ljóst að Völsungur frá Húsavík og KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar munu leika í 2. deild næsta sumar. Völsungur vann 5-2 sigur gegn Hvíta riddaranum á Húsvíkurvelli í seinni umspilsleik liðanna í úrslitakeppni 3. deildar en fyrri leikurinn fór 1-1 og vann Völsungur því einvígið samanlagt 6-3. Íslenski boltinn 8.9.2009 23:15 Kiel vann í Íslendingaslag gegn Rhein-Neckar Löwen Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu 36-29 sigur gegn Rhein-Neckar Löwen í stórleik þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld en staðan í hálfleik var 18-11 Kiel í vil. Handbolti 8.9.2009 23:00 Þorkell Máni: Stefnum á að taka dolluna næsta sumar „Ég er svekktur með tapið en við börðumst og stefndum á sigur og ekkert annað. Það dugði því miður ekki að þessu sinni. Valsstúlkurnar þurftu samt virkilega að hafa fyrir sigrinum og mér fannst við vera að spila vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:30 Kristín Ýr: Erum bestar þegar við spilum okkar „sambabolta“ „Um leið og fyrsta markið kom þá fannst mér við vera með þetta í okkar höndum. Við erum bestar þegar við spilum okkar „sambabolta“ eins og við gerðum í síðari hálfleik í stað þessara kýlinga í fyrri hálfleik,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir eftir 0-2 sigur Vals gegn Stjörnunni í kvöld en Valur er nú í kjörstöðu til þess að verja titil sinn. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:15 Guardiola boðinn nýr samningur á Nývangi Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að knattspyrnustjóranum Pep Guardiola hjá Barcelona hafi verið boðinn nýr og betri samningur við félagið en nánast fullkomið síðasta keppnistímabil þegar Börsungar unnu þrennuna, deild, bikar og meistaradeild. Fótbolti 8.9.2009 21:30 « ‹ ›
Baur látinn taka pokann sinn hjá Lemgo Þýska handknattleiksfélagið Lemgo hefur ákveðið að reka þjálfarann Markus Baur eftir slakt gengi í forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum. Handbolti 9.9.2009 20:00
Aðeins þrír varamenn hjá Georgíu Georgía er aðeins með þrjá varamenn á leikskýrslu sinni fyrir landsleikinn við Ísland sem hefst á Laugardalsveli klukkan 19.30. Fótbolti 9.9.2009 19:09
Umfjöllun: Ísland vann 3-1 sigur á Georgíu Ísland vann í kvöld 3-1 sigur á Georgíu í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvellinum. Fótbolti 9.9.2009 18:30
Löw þjálfari Þjóðverja: Landsleikirnir byrja alltof seint á kvöldin Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins er ekki ánægður með þó þróun að landsleikir séu farnir að byrja alltof seint á kvöldin og telur að það gæti skaðað framtíð fótboltans. Fótbolti 9.9.2009 18:15
Hector Cuper á Laugardalsvellinum í kvöld - þjálfar Georgíu Hector Cuper er þjálfari Georgíumanna sem mæta íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í kvöld. Cuper er 53 ára gamall Argentínumaður sem er þekktastur fyrir að þjálfa spænska liðið Valencia (1999-2001) og ítalska liðið Internazionale (2001-03). Fótbolti 9.9.2009 17:45
Guus Hiddink saknar andrúmsloftsins í enska boltanum Guus Hiddink, þjálfari rússneska landsliðsins, sagði það á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Wales í undankeppni HM í kvöld, að hann hefði áhuga á að stýra aftur liði í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.9.2009 17:30
Jamie Carragher hefur áhyggjur af uppkomu Manchester City Jamie Carragher varnarmaður Liverpool hefur trú á því að Manchester City blandi sér í hóp fjögurra bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Carragher spáir því einnig að lið eins og Tottenham Hotspur, Everton og Aston Villa verði að berjast um Meistaradeildarsætin. Enski boltinn 9.9.2009 17:00
Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:30
Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:08
John Terry: Er enn að svekkja sig yfir Króatíutapinu fyrir tveimur árum John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir liðið skulda ensku þjóðinni að vinna leikinn á móti Króatíu í kvöld og ná þar með að hefna fyrir tapið á Wembley fyrir tveimur árum sem kostaði enska landsliðið sæti á EM 2008. Terry segir að tapið hafi skilið eftir sig jafnslæma tilfinningu og þegar hann klikkaði á víti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. Fótbolti 9.9.2009 16:00
Nýr framherji við hlið Cristiano Ronaldo í kvöld Það er mikið undir hjá portúgalska landsliðinu í kvöld því mega alls ekki tapa á móti Ungverjum ef liðið ætlar að eiga einhverja raunhæfa möguleika á að komast á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 9.9.2009 15:30
Ferrari býst ekki við sigri á heimavelli Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Formúla 1 9.9.2009 15:26
Týndi vegabréfinu í landsliðsferð og kemst ekki aftur til Hollands Sekou Cisse verður líklega ekki með hollenska liðinu Feyenoord á móti Willem II um næstu helgi því hann týndi vegabréfinu sínu og situr fastur í heima á Fílabeinsströndinni. Cisse var í landsliði Fílabeinsstrandarinnar sem vann 5-0 sigur á Búrkína Fasó. Fótbolti 9.9.2009 15:00
Björgólfur fimmti leikmaðurinn sem kemur inn í hópinn fyrir Georgíuleikinn Ísland mætir Georgíu í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum klukkan 19.30 í kvöld en hópurinn er nokkuð breyttur frá því á laugardaginn þegar liðið var óheppið að vinna ekki Norðmenn í undankeppni HM 2010. Þrír af fjórum fremstu mönnum liðsins hafa forfallast sem og fyrirliðinn, öll miðjan, annar miðvörðurinn og varamarkvörðurinn. Fótbolti 9.9.2009 14:30
Jón Arnór þarf að finna sér nýtt númer - númerin hans eru upptekin hjá Granada Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað í sínum vanalegu númerum þegar hann spilar með spænska liðinu CB Granada í spænsku gulldeildinni í vetur. Finninn Teemu Rannikko tók níuna og þá eru sexan, tían og ellefan einnig fráteknar. Körfubolti 9.9.2009 14:00
Peter Reid hættur að þjálfa taílenska landsliðið Peter Reid hefur náð samkomulagi við taílenska knattspyrnusambandið um að hætta að þjálfa taílenska landsliðið. Reid vildi sinn starfinu ásamt því að vera aðstoðarstjóri Stoke City en Taílendingarnir vildu ekki að hann væri landsliðsþjálfari í "aukastarfi". Fótbolti 9.9.2009 13:30
Bellamy: Þúsaldarvöllurinn er alltof stór fyrir Wales Craig Bellamy, fyrirliði velska landsliðsins, er á því að landsliðið eigi líka að spila á öðrum og minni völlum en Þúsaldarvellinum í Cardiff. Þúsaldarvöllurinn tekur 74 þúsund manns en velska landsliðið er langt frá því að fylla völlinn á sínum landsleikjum. Fótbolti 9.9.2009 13:00
Þjóðverjar búnir að panta HM-hótel án þess að vera komnir inn á HM Þjóðverjar telja sig vera örugga um að komast áfram á HM í Suður-Afríku næsta sumar því þýska knattspyrnusambandið hefur pantað fimm stjörnu hótelið Velmore Grande á meðan keppninni stendur. Þjóðverjar eru enn í hörkukeppni við Rússa um sigurinn í 4. riðli og um leið sæti inn á HM. Fótbolti 9.9.2009 12:00
Heiðar aftur orðaður við Boro Heiðar Helguson var í dag orðaður við Middlesbrough á ný en hann er á mála hjá Queen's Park Rangers. Enski boltinn 9.9.2009 11:30
Dómari stöðvaði leik því bílnum hans var stolið - myndband Athyglisverð uppákoma átti sér stað í spænsku C-deildinni nú á sunnudaginn en þá áttust við lið Jumilla og Puente Tocinos. Fótbolti 9.9.2009 11:12
Geta endurskrifað hollenska fótboltasögu í kvöld Hollenska landsliðið á möguleika á að ná hundrað prósent árangri í undankeppni HM vinni þeir sigur á Skotum á Hampden í kvöld. Ekkert hollenskt landslið hefur náð að vinan alla leiki sína í undankeppni hvort sem það er fyrir HM eða EM. Fótbolti 9.9.2009 11:00
Kolo Toure verður fyrirliði hjá Manchester City Mark Hughes, stjóri Manchester City, hefur ákveðið að Kolo Toure taki við fyrirliðabandinu af Richard Dunn sem félagið seldi á dögunum til Aston Villa. Toure er aðeins búinn að vera í rúman mánuð hjá City sem keypti hann frá Arsenal í haust. Enski boltinn 9.9.2009 10:30
Gary Neville: Meiðslamartröðin vonandi á enda Gary Neville hefur lítið getað spilað með Manchester United undanfarin tvö ár vegna meiðsla. Hann vonast nú til þess að geta fara hjálpað liðinu á ný og að hann sé laus við meiðslin. Enski boltinn 9.9.2009 10:00
Didier Drogba: Ég fórna mér oft fyrir liðið Didier Drogba vill fá meira hrós fyrir hversu óeigingjarn hann er inn á fótboltavellinum. Drogba er einn öflugasti framherji heims bæði með Chelsea og landsliði Fílabeinsstrandarinnar en hann segir að fáir taki eftir því hversu duglegur hann er án boltans. Enski boltinn 9.9.2009 09:30
Þjóðverjar unnu óvæntan sigur á Evrópumeisturum Rússa Það halda áfram óvæntir hlutir að gerast á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi. Þjóðverjar voru nálægt því að vinna Frakka í fyrsta leik en þeir bættu fyrir það með því að vinna 76-73 á Evrópumeisturum Rússa í gær. Grikkir, Frakkar, Slóvenar, Pólverjar og Tyrkir eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar. Körfubolti 9.9.2009 09:00
Völsungur og KV upp í 2. deild Í kvöld varð ljóst að Völsungur frá Húsavík og KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar munu leika í 2. deild næsta sumar. Völsungur vann 5-2 sigur gegn Hvíta riddaranum á Húsvíkurvelli í seinni umspilsleik liðanna í úrslitakeppni 3. deildar en fyrri leikurinn fór 1-1 og vann Völsungur því einvígið samanlagt 6-3. Íslenski boltinn 8.9.2009 23:15
Kiel vann í Íslendingaslag gegn Rhein-Neckar Löwen Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu 36-29 sigur gegn Rhein-Neckar Löwen í stórleik þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld en staðan í hálfleik var 18-11 Kiel í vil. Handbolti 8.9.2009 23:00
Þorkell Máni: Stefnum á að taka dolluna næsta sumar „Ég er svekktur með tapið en við börðumst og stefndum á sigur og ekkert annað. Það dugði því miður ekki að þessu sinni. Valsstúlkurnar þurftu samt virkilega að hafa fyrir sigrinum og mér fannst við vera að spila vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:30
Kristín Ýr: Erum bestar þegar við spilum okkar „sambabolta“ „Um leið og fyrsta markið kom þá fannst mér við vera með þetta í okkar höndum. Við erum bestar þegar við spilum okkar „sambabolta“ eins og við gerðum í síðari hálfleik í stað þessara kýlinga í fyrri hálfleik,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir eftir 0-2 sigur Vals gegn Stjörnunni í kvöld en Valur er nú í kjörstöðu til þess að verja titil sinn. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:15
Guardiola boðinn nýr samningur á Nývangi Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að knattspyrnustjóranum Pep Guardiola hjá Barcelona hafi verið boðinn nýr og betri samningur við félagið en nánast fullkomið síðasta keppnistímabil þegar Börsungar unnu þrennuna, deild, bikar og meistaradeild. Fótbolti 8.9.2009 21:30