Sport Ledley King: Greinilega góður tími til að mæta Arsenal Ledley King, fyrirliði Tottenham, átti frábæran leik í kvöld þegar Tottenham vann 2-1 sigur á Arsenal, sinn fyrsta sigur á nágrönnunum í Norður-London síðan í nóvember 1999. Enski boltinn 14.4.2010 20:21 Tottenham vann langþráðan sigur á Arsenal - búnir að bíða í 11 ár Tottanham vann í kvöld sinn fyrsta leik á erkifjendunum í Arsenal síðan í nóvember 1999 þegar Tottenham vann 2-1 sigur í leik liðanna á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal hafði fyrir leikinn leikið 20 leiki í röð án þess að tapa fyrir nágrönnum sínum í norður London. Enski boltinn 14.4.2010 20:19 Sjálfsmark Everton í uppbótartíma kostaði liðið tvö stig Aston Villa tryggði sér 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Phil Jagielka varð á að skora sjálfsmark í uppbótartíma. Lengi vel leit út fyrir að tvö skallamörk Tim Cahill myndu tryggja Everton sigur. Enski boltinn 14.4.2010 20:17 Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:15 Tiger tekur líklega þátt á US Open Búið er að staðfesta að Tiger Woods hefur formlega sótt um að taka þátt í US Open á þessu ári. Má því fastlega búast við því að hann taki þátt í mótinu. Golf 14.4.2010 19:45 Stefán tryggði Viking jafntefli á móti Trömsö Stefán Gíslason var mikilvægur norska liðinu Viking í kvöld þegar hann tryggði sínu nýja liði 1-1 jafntefli á móti Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.4.2010 19:15 Margrét Lára með tvær stoðsendingar en Kristianstad tapaði Kristianstad tapaði 2-4 á útivelli á móti Kopparbergs/Göteborg í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þrír íslenskir leikmenn spiluðu allan leikinn fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad. Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar töpuðu 0-1 fyrir meisturunum í Umeå. Fótbolti 14.4.2010 19:00 Ráðherra heimtaði fleiri innlenda listamenn á HM Skipuleggjendur heimsmeistaramótsins í sumar hafa samþykkt að taka inn fleiri Suður-Afríska tónlistarmenn á opnunartónleika hátíðarinnar. Fótbolti 14.4.2010 18:45 Maldini orðaður við þjálfarastöðuna hjá Milan Paolo Maldini er í ítölskum fjölmiðlum orðaður við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Heitt er undir Leonardo og kæmi ekki á óvart að hann yrði rekinn strax eftir tímabil. Fótbolti 14.4.2010 18:00 Clichy: Vona að Tottenham nái fjórða sætinu Gael Clichy, leikmaður Arsenal, hefur ekki kætt stuðningsmenn síns eigins liðs með þeim orðum að hann vonist til að Tottenham nái fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 14.4.2010 17:15 Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 16:30 Leikmenn City reyna fyrir sér í tískubransanum Fashion Kicks heitir tískuhátíð sem nú stendur yfir í Manchester. Hátíðin er haldin til styrktar krabbameinssamtökum en Shay Given, markvörður Manchester City, er skipuleggjandi hennar. Enski boltinn 14.4.2010 16:00 Portsmouth vill halda Grant - Næsti stjóri West Ham? Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enskt úrvalsdeildarlið vilji fá Avram Grant við stjórnvölinn fyrir næsta tímabil. Talið er að um sé að ræða West Ham sem er nú fjórum stigum frá fallsæti. Enski boltinn 14.4.2010 15:30 Óseldir HM-miðar seldir í matvörubúðum Hálf milljón óseldra miða á leiki heimsmeistaramótsins í fótbolta eru komnir til sölu í matvörubúðum og stórmörkuðum í þeim borgum Suður-Afríku þar sem leikið verður. Fótbolti 14.4.2010 15:00 Massa: Búumst til varnar gegn McLaren Felipe Massa hjá Ferrari er í forystu í stigamóti ökumanna og fyrir aftan er þéttur hópur reynslumikilla ökumanna. Massa telur að McLaren með nýjan búnað sem stýrir loftflæði á afturvæng bílsins á nýstárlegan hátt gæti veitt þeim forskot um helgina. Formúla 1 14.4.2010 14:47 Barcelona lofar að bjóða ekki í Fabregas í sumar Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, hefur opinberað að Barcelona hafi lofað því að bjóða ekki í Cesc Fabregas í sumar. Enski boltinn 14.4.2010 14:30 Boa Morte mættur til leiks aftur Vængmaðurinn Luis Boa Morte lék í gærkvöldi varaliðsleik fyrir West Ham gegn Wolves. Hann hefur verið frá í átta mánuði vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 14.4.2010 14:00 Mancini vill engar afsakanir frá Sir Alex Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vonar að Wayne Rooney verði með United í grannaslagnum um næstu helgi. Rooney hefur farið hamförum á tímabilinu og skorað 34 mörk í öllum keppnum. Enski boltinn 14.4.2010 13:30 Torres ætti að snúa aftur í næstu viku Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, ætti að snúa aftur í næstu viku. Þetta er niðurstaða Dr Ramon Cugat sem skoðaði meiðsli hans. Enski boltinn 14.4.2010 13:00 Zanetti: Við stefnum á þrennuna Inter komst í gær í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar með því að leggja Fiorentina 2-0 í tveimur leikjum. Javier Zanetti, fyrirliði Inter, á sér þann draum að liðið taki þrennuna á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2010 12:30 Hefðir átt að hrinda Messi niður stigann Lionel Messi fór illa með Arsenal í Meistaradeildinni í síðustu viku. The Walcott, vængmaður Arsenal, segir frá því í viðtali við The Sun hvernig hann hefði getað útilokað Messi frá leiknum. Fótbolti 14.4.2010 12:00 Allt í lagi að baula en ekki sýna dónaskap Stuðningsmenn Tottenham hafa aldrei fyrirgefið varnarmanninum Sol Campbell fyrir að yfirgefa liðið fyrir níu árum og ganga til liðs við erkifjendurna í Arsenal. Enski boltinn 14.4.2010 11:30 Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 14.4.2010 10:45 Ólafur Stígsson hættur við að hætta Ólafur Stígsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og leika áfram með Fylkismönnum á komandi leiktíð. Hann hafði lagt þá á hilluna eftir frábært tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 14.4.2010 10:13 Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:45 Varaforsetinn hrinti þjálfaranum Sérkennilegt mál skyggir á sigur Chicago Bulls í nótt. John Paxson, varaforseti félagsins, er sagður hafa hrint þjálfaranum Vinny Del Negro eftir leik í síðasta mánuði. Körfubolti 14.4.2010 09:17 NBA: Chicago vann Boston Þegar aðeins lokaumferðin er eftir er Chicago Bulls með eins leiks forskot á Toronto í áttunda sæti Austurdeildar NBA. Liðin berjast um að enda í því sæti og komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 14.4.2010 09:01 Ítalir treysta á hlutleysi Platini í baráttunni við Frakka um EM 2016 Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár. Fótbolti 13.4.2010 23:45 Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 23:15 Gunnar Einarsson: Við erum klárlega að toppa á réttum tíma Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson fór fyrir sínu liði í 89-83 sigra í Njarðvík í kvöld og 12 stig og 5 fráköst segja minnst um framlag hans í leiknum. Barátta Gunnars var engu lík og hann var á eftir öllum lausum boltum í þessum leik. Keflavík sló Njarðvík því út 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell. Körfubolti 13.4.2010 22:56 « ‹ ›
Ledley King: Greinilega góður tími til að mæta Arsenal Ledley King, fyrirliði Tottenham, átti frábæran leik í kvöld þegar Tottenham vann 2-1 sigur á Arsenal, sinn fyrsta sigur á nágrönnunum í Norður-London síðan í nóvember 1999. Enski boltinn 14.4.2010 20:21
Tottenham vann langþráðan sigur á Arsenal - búnir að bíða í 11 ár Tottanham vann í kvöld sinn fyrsta leik á erkifjendunum í Arsenal síðan í nóvember 1999 þegar Tottenham vann 2-1 sigur í leik liðanna á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal hafði fyrir leikinn leikið 20 leiki í röð án þess að tapa fyrir nágrönnum sínum í norður London. Enski boltinn 14.4.2010 20:19
Sjálfsmark Everton í uppbótartíma kostaði liðið tvö stig Aston Villa tryggði sér 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Phil Jagielka varð á að skora sjálfsmark í uppbótartíma. Lengi vel leit út fyrir að tvö skallamörk Tim Cahill myndu tryggja Everton sigur. Enski boltinn 14.4.2010 20:17
Leikmenn Atlético Madrid með hugann við Liverpool-leikinn Það mætti halda að leikmenn Atlético Madrid séu með allan hugann við leikina á móti Liverpool í undanúrslitum Evróudeildarinnar því liðið tapaði 1-2 á heimavelli í kvöld á móti botnliði Xerez. Fótbolti 14.4.2010 20:15
Tiger tekur líklega þátt á US Open Búið er að staðfesta að Tiger Woods hefur formlega sótt um að taka þátt í US Open á þessu ári. Má því fastlega búast við því að hann taki þátt í mótinu. Golf 14.4.2010 19:45
Stefán tryggði Viking jafntefli á móti Trömsö Stefán Gíslason var mikilvægur norska liðinu Viking í kvöld þegar hann tryggði sínu nýja liði 1-1 jafntefli á móti Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.4.2010 19:15
Margrét Lára með tvær stoðsendingar en Kristianstad tapaði Kristianstad tapaði 2-4 á útivelli á móti Kopparbergs/Göteborg í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þrír íslenskir leikmenn spiluðu allan leikinn fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad. Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar töpuðu 0-1 fyrir meisturunum í Umeå. Fótbolti 14.4.2010 19:00
Ráðherra heimtaði fleiri innlenda listamenn á HM Skipuleggjendur heimsmeistaramótsins í sumar hafa samþykkt að taka inn fleiri Suður-Afríska tónlistarmenn á opnunartónleika hátíðarinnar. Fótbolti 14.4.2010 18:45
Maldini orðaður við þjálfarastöðuna hjá Milan Paolo Maldini er í ítölskum fjölmiðlum orðaður við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Heitt er undir Leonardo og kæmi ekki á óvart að hann yrði rekinn strax eftir tímabil. Fótbolti 14.4.2010 18:00
Clichy: Vona að Tottenham nái fjórða sætinu Gael Clichy, leikmaður Arsenal, hefur ekki kætt stuðningsmenn síns eigins liðs með þeim orðum að hann vonist til að Tottenham nái fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 14.4.2010 17:15
Real Madrid ætlar sér Vargas Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga. Fótbolti 14.4.2010 16:30
Leikmenn City reyna fyrir sér í tískubransanum Fashion Kicks heitir tískuhátíð sem nú stendur yfir í Manchester. Hátíðin er haldin til styrktar krabbameinssamtökum en Shay Given, markvörður Manchester City, er skipuleggjandi hennar. Enski boltinn 14.4.2010 16:00
Portsmouth vill halda Grant - Næsti stjóri West Ham? Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enskt úrvalsdeildarlið vilji fá Avram Grant við stjórnvölinn fyrir næsta tímabil. Talið er að um sé að ræða West Ham sem er nú fjórum stigum frá fallsæti. Enski boltinn 14.4.2010 15:30
Óseldir HM-miðar seldir í matvörubúðum Hálf milljón óseldra miða á leiki heimsmeistaramótsins í fótbolta eru komnir til sölu í matvörubúðum og stórmörkuðum í þeim borgum Suður-Afríku þar sem leikið verður. Fótbolti 14.4.2010 15:00
Massa: Búumst til varnar gegn McLaren Felipe Massa hjá Ferrari er í forystu í stigamóti ökumanna og fyrir aftan er þéttur hópur reynslumikilla ökumanna. Massa telur að McLaren með nýjan búnað sem stýrir loftflæði á afturvæng bílsins á nýstárlegan hátt gæti veitt þeim forskot um helgina. Formúla 1 14.4.2010 14:47
Barcelona lofar að bjóða ekki í Fabregas í sumar Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, hefur opinberað að Barcelona hafi lofað því að bjóða ekki í Cesc Fabregas í sumar. Enski boltinn 14.4.2010 14:30
Boa Morte mættur til leiks aftur Vængmaðurinn Luis Boa Morte lék í gærkvöldi varaliðsleik fyrir West Ham gegn Wolves. Hann hefur verið frá í átta mánuði vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 14.4.2010 14:00
Mancini vill engar afsakanir frá Sir Alex Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vonar að Wayne Rooney verði með United í grannaslagnum um næstu helgi. Rooney hefur farið hamförum á tímabilinu og skorað 34 mörk í öllum keppnum. Enski boltinn 14.4.2010 13:30
Torres ætti að snúa aftur í næstu viku Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, ætti að snúa aftur í næstu viku. Þetta er niðurstaða Dr Ramon Cugat sem skoðaði meiðsli hans. Enski boltinn 14.4.2010 13:00
Zanetti: Við stefnum á þrennuna Inter komst í gær í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar með því að leggja Fiorentina 2-0 í tveimur leikjum. Javier Zanetti, fyrirliði Inter, á sér þann draum að liðið taki þrennuna á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2010 12:30
Hefðir átt að hrinda Messi niður stigann Lionel Messi fór illa með Arsenal í Meistaradeildinni í síðustu viku. The Walcott, vængmaður Arsenal, segir frá því í viðtali við The Sun hvernig hann hefði getað útilokað Messi frá leiknum. Fótbolti 14.4.2010 12:00
Allt í lagi að baula en ekki sýna dónaskap Stuðningsmenn Tottenham hafa aldrei fyrirgefið varnarmanninum Sol Campbell fyrir að yfirgefa liðið fyrir níu árum og ganga til liðs við erkifjendurna í Arsenal. Enski boltinn 14.4.2010 11:30
Juventus vill fá svar frá Benítez Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins. Enski boltinn 14.4.2010 10:45
Ólafur Stígsson hættur við að hætta Ólafur Stígsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og leika áfram með Fylkismönnum á komandi leiktíð. Hann hafði lagt þá á hilluna eftir frábært tímabil í fyrra. Íslenski boltinn 14.4.2010 10:13
Messi: Fabregas kemur aftur til Barcelona Lionel Messi reiknar með að leika með Cesc Fabregas í liði Barcelona. Þeir voru saman í akademíu Barcelona áður en Fabregas yfirgaf félagið fyrir Arsenal árið 2003. Enski boltinn 14.4.2010 09:45
Varaforsetinn hrinti þjálfaranum Sérkennilegt mál skyggir á sigur Chicago Bulls í nótt. John Paxson, varaforseti félagsins, er sagður hafa hrint þjálfaranum Vinny Del Negro eftir leik í síðasta mánuði. Körfubolti 14.4.2010 09:17
NBA: Chicago vann Boston Þegar aðeins lokaumferðin er eftir er Chicago Bulls með eins leiks forskot á Toronto í áttunda sæti Austurdeildar NBA. Liðin berjast um að enda í því sæti og komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 14.4.2010 09:01
Ítalir treysta á hlutleysi Platini í baráttunni við Frakka um EM 2016 Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár. Fótbolti 13.4.2010 23:45
Úrslitaleikur spænska bikarsins á heimavelli Barcelona Úrslitaleikurinn í spænsku bikarkeppninni í ár, Copa del Rey, mun fara fram á Camp Nou, heimavelli Evrópumeistara Barcelona. Þetta var tilkynnt í dag en það tók spænska knattspyrnusambandið margar vikur að finna staðsetningu fyrir leikinn. Fótbolti 13.4.2010 23:15
Gunnar Einarsson: Við erum klárlega að toppa á réttum tíma Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson fór fyrir sínu liði í 89-83 sigra í Njarðvík í kvöld og 12 stig og 5 fráköst segja minnst um framlag hans í leiknum. Barátta Gunnars var engu lík og hann var á eftir öllum lausum boltum í þessum leik. Keflavík sló Njarðvík því út 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell. Körfubolti 13.4.2010 22:56