Sport

Tiger tekur líklega þátt á US Open

Búið er að staðfesta að Tiger Woods hefur formlega sótt um að taka þátt í US Open á þessu ári. Má því fastlega búast við því að hann taki þátt í mótinu.

Golf

Margrét Lára með tvær stoðsendingar en Kristianstad tapaði

Kristianstad tapaði 2-4 á útivelli á móti Kopparbergs/Göteborg í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þrír íslenskir leikmenn spiluðu allan leikinn fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad. Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar töpuðu 0-1 fyrir meisturunum í Umeå.

Fótbolti

Real Madrid ætlar sér Vargas

Real Madrid ætlar sér að krækja í Juan Manuel Vargas, vængmann ítalska liðsins Fiorentina, í sumar. Inter hefur líka sýnt leikmanninum áhuga.

Fótbolti

Massa: Búumst til varnar gegn McLaren

Felipe Massa hjá Ferrari er í forystu í stigamóti ökumanna og fyrir aftan er þéttur hópur reynslumikilla ökumanna. Massa telur að McLaren með nýjan búnað sem stýrir loftflæði á afturvæng bílsins á nýstárlegan hátt gæti veitt þeim forskot um helgina.

Formúla 1

Zanetti: Við stefnum á þrennuna

Inter komst í gær í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar með því að leggja Fiorentina 2-0 í tveimur leikjum. Javier Zanetti, fyrirliði Inter, á sér þann draum að liðið taki þrennuna á tímabilinu.

Fótbolti

Hefðir átt að hrinda Messi niður stigann

Lionel Messi fór illa með Arsenal í Meistaradeildinni í síðustu viku. The Walcott, vængmaður Arsenal, segir frá því í viðtali við The Sun hvernig hann hefði getað útilokað Messi frá leiknum.

Fótbolti

Juventus vill fá svar frá Benítez

Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu Juventus að það vilji fá að vita í enda næstu viku hvort hann hafi áhuga á að taka við þjálfun liðsins.

Enski boltinn

Varaforsetinn hrinti þjálfaranum

Sérkennilegt mál skyggir á sigur Chicago Bulls í nótt. John Paxson, varaforseti félagsins, er sagður hafa hrint þjálfaranum Vinny Del Negro eftir leik í síðasta mánuði.

Körfubolti

NBA: Chicago vann Boston

Þegar aðeins lokaumferðin er eftir er Chicago Bulls með eins leiks forskot á Toronto í áttunda sæti Austurdeildar NBA. Liðin berjast um að enda í því sæti og komast í úrslitakeppnina.

Körfubolti

Ítalir treysta á hlutleysi Platini í baráttunni við Frakka um EM 2016

Það styttist óðum í að Knattspyrnusamband Evróu ákveði hvar Evrópukeppni í knattspyrnu fari fram árið 2016. Ítalir, Frakkar og Tyrkir keppast við að sannfæra UEFA-menn um að þeir geti haldið flottustu Evrópukeppnina til þessa en hún mun þarna innihalda 24 þjóðir í fyrsta skiptið. UEFA mun tilkynna það 28. maí hvar Evrópukeppnin mun fara fram eftir sex ár.

Fótbolti

Gunnar Einarsson: Við erum klárlega að toppa á réttum tíma

Keflvíkingurinn Gunnar Einarsson fór fyrir sínu liði í 89-83 sigra í Njarðvík í kvöld og 12 stig og 5 fráköst segja minnst um framlag hans í leiknum. Barátta Gunnars var engu lík og hann var á eftir öllum lausum boltum í þessum leik. Keflavík sló Njarðvík því út 3-1 og er komið í lokaúrslitin á móti annaðhvort KR eða Snæfell.

Körfubolti