Sport Gylfi: Mikil áskorun að mæta Bayern Gylfi Þór Sigurðsson vonast til þess að fá sæti í byrjunarliði Hoffenheim þegar liðið mætir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2010 11:15 Agger ætlar ekki að breyta um leikstíl Daniel Agger segir að hann ætli ekki að breyta um leikstíl til að þóknast Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 21.9.2010 10:45 Redknapp: Sandro eins og Sókrates Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að leikstíll Sandro eigi margt sameiginlegt með brasilísku goðsögninni Socrates. Enski boltinn 21.9.2010 10:15 Mourinho útilokar að taka við Portúgal Jose Mourinho segir að hann geti ekki tekið að sér að stýra landsliði Portúgals í næstu tveimur landsleikjum. Fótbolti 21.9.2010 09:45 Stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna Þrír stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. „Þetta voru einhverjir þrír strákar með bjór og alger dólgslæti,“ segir Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 21.9.2010 09:15 Eiður: Hef þurft að leggja mikið á mig Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann hafi þurft að leggja mikið á sig til að koma sér í form hjá Stoke City en hann gekk til liðs við félagið í lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 21.9.2010 09:00 Chelsea telur sig vera búið að finna eftirmann Frank Lampard Chelsea hefur mikinn áhuga á Þjóðverjanum Toni Kroos sem spilar með Bayern Munchen. Samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum er líklegt að Lundúnafélagið bjóði í þennan tvítuga leikstjórnenda á næstu mánuðum. Enski boltinn 20.9.2010 23:30 Fyrrum landsliðsþjálfari Tógó maðurinn á bak við plat-landsliðið Knattspyrnusamband Tógó segir Tchanile Bana, fyrrum landsliðsþjálfara hjá Tógó, vera manninn á bak við plat-landsliðið sem mætti til Barein á dögunum og spilaði landsleik við heimamenn. Fótbolti 20.9.2010 23:00 Cristiano Ronaldo kemst ekki í nýtt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar Það er nóg af leikmönnum Manchester United í nýju úrvalsliði enska úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Stuðningsaðili deildarinnar, Barclays, setti af stað könnun á því á dögunum hvaða ellefu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru þeir bestu í sínum stöðum. Enski boltinn 20.9.2010 22:15 Mourinho: Minn ferill verður jafnlangur og hjá Ferguson Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var eins og vanalega í essinu sínu þegar hann mætti á blaðamannafund á Santiago Bernabeu í dag en þar talaði hann um að fá að þjálfa spænska stórliðið væri eins og að komast til tunglsins. Fótbolti 20.9.2010 21:45 Snæfellingar með 21 árs gamlan Letta á reynslu Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta karla eru með 21 árs gamlan Letta á reynslu hjá sér og spilaði hann með liðinu á móti Fjölni í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 20.9.2010 21:15 FIFA leiðréttir Dómaranefnd KSÍ - víti Halldórs Orra var ólöglegt Dómaranefnd KSÍ hafði ekki rétt fyrir sér þegar hún gaf frá sér yfirlýsingu um að vítið, sem Halldór Orri Björnsson tók fyrir Stjörnuna á móti FH í 20. umferð Pepsi-deildar karla, hafi verið löglegt. Dómaranefnd FIFA var send „klippa“ af atvikinu og hefur hún sent KSÍ sitt álit. Íslenski boltinn 20.9.2010 21:00 Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. Íslenski boltinn 20.9.2010 20:30 Fabregas ætlar að koma til baka eftir tvær vikur Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segist stefna á það að vera byrjaður aftur að spila eftir tvær vikur en hann meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Sunderland um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 20:00 Stefán Logi fékk á sig þrjú mörk á móti Haugesund Lilleström gerði 3-3 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Stefán Logi Magnússon stóð í marki liðsins og Björn Bergmann Sigurðarson sat á bekknum allan tímann. Fótbolti 20.9.2010 19:15 Verða Ólafur Stefáns og Nicola Karabatic í Köben á næsta ári? Danska handboltaliðið AG í Kaupmannahöfn stefnir á meistaradeildina á næstu leiktíð. Eigandinn, hinn moldríki, Jesper Nielsen, hefur þegar eytt milljónum króna í að búa til sterkt lið og ætlar greinilega að halda því áfram. Handbolti 20.9.2010 18:30 Wenger fær sekt og bann fyrir framkomuna í lok Sunderland-leiksins Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið kærður fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins, fyrir framkomu sína eftir jafnteflisleikinn á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 17:45 Versta byrjun Bayern í 33 ár - Van Gaal segir þá spila betur en í fyrra Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. Fótbolti 20.9.2010 17:00 Virgin liðið prófar belgískan ökumann Virgin liðið, sem er styrkt af Richard Branson í Formúlu 1 hefur ákveðið að belgískur ökumaður sem heitir Jerome D´Ambrosio keyri bíl liðsins á föstudagsæfingum í fjórum mótum af fimm sem eftir eru. Formúla 1 20.9.2010 16:18 Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 20.9.2010 16:15 KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn. Körfubolti 20.9.2010 15:45 Davíð Þór slapp við alvarleg meiðsli Svo virðist sem að Fylkismaðurinn Davíð Þór Ásbjörnsson hafi sloppið við alvarleg höfuðmeiðsli en hann var fluttur á sjúkrahús í gær. Íslenski boltinn 20.9.2010 15:15 Schumacher: Mótið í Singapúr ævintýri Michael Schumacher hjá Mercedes telur að Formúlu 1 mótið í Singapúr um næstu helgi verði spennandi viðfangsefni. Schumacher keyrir brautina í fyrsta skipti og liðsfélagi hans Nico Rosberg segir mótið einn af hápunktum keppnistímabilsins. Formúla 1 20.9.2010 15:02 Öll mörk 21. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum nýliðinnar umferðar í Pepsi-deildar karla hér á Vísi. Íslenski boltinn 20.9.2010 14:45 Van Gaal vill gerast landsliðsþjálfari Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, vilji aftur fá tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 20.9.2010 14:15 Tilkynnti á Facebook að hann ætlar að fara frá Fulham Ganamaðurinn John Pantsil mun hafa tilkynnt á Facebook-síðu sinni um helgina að hann hefði spilað sinn síðasta leik með Fulham. Enski boltinn 20.9.2010 13:45 Cole: Þurfum að vera rólegir Joe Cole segir að það sé engin ástæða til að örvænta þó svo að Liverpool hafi ekki byrjað verr í ensku úrvalsdeildinni undanfarin átján ár. Enski boltinn 20.9.2010 13:15 Eiður vonast til að byrja á morgun Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að hann verði í byrjunarliði Stoke sem mætir Fulham í ensku deildabikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 20.9.2010 12:30 Gerrard: Liverpool er á uppleið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðið sé á uppleið þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Manchester United um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 12:00 Vidic: Berbatov er breyttur leikmaður Nemanja Vidic telur að Dimitar Berbatov hafi breytt leikstíl sínum með góðum árangri. Hann skoraði þrennu í 3-2 sigri United á Liverpool um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 11:30 « ‹ ›
Gylfi: Mikil áskorun að mæta Bayern Gylfi Þór Sigurðsson vonast til þess að fá sæti í byrjunarliði Hoffenheim þegar liðið mætir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.9.2010 11:15
Agger ætlar ekki að breyta um leikstíl Daniel Agger segir að hann ætli ekki að breyta um leikstíl til að þóknast Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 21.9.2010 10:45
Redknapp: Sandro eins og Sókrates Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að leikstíll Sandro eigi margt sameiginlegt með brasilísku goðsögninni Socrates. Enski boltinn 21.9.2010 10:15
Mourinho útilokar að taka við Portúgal Jose Mourinho segir að hann geti ekki tekið að sér að stýra landsliði Portúgals í næstu tveimur landsleikjum. Fótbolti 21.9.2010 09:45
Stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna Þrír stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. „Þetta voru einhverjir þrír strákar með bjór og alger dólgslæti,“ segir Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 21.9.2010 09:15
Eiður: Hef þurft að leggja mikið á mig Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann hafi þurft að leggja mikið á sig til að koma sér í form hjá Stoke City en hann gekk til liðs við félagið í lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 21.9.2010 09:00
Chelsea telur sig vera búið að finna eftirmann Frank Lampard Chelsea hefur mikinn áhuga á Þjóðverjanum Toni Kroos sem spilar með Bayern Munchen. Samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum er líklegt að Lundúnafélagið bjóði í þennan tvítuga leikstjórnenda á næstu mánuðum. Enski boltinn 20.9.2010 23:30
Fyrrum landsliðsþjálfari Tógó maðurinn á bak við plat-landsliðið Knattspyrnusamband Tógó segir Tchanile Bana, fyrrum landsliðsþjálfara hjá Tógó, vera manninn á bak við plat-landsliðið sem mætti til Barein á dögunum og spilaði landsleik við heimamenn. Fótbolti 20.9.2010 23:00
Cristiano Ronaldo kemst ekki í nýtt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar Það er nóg af leikmönnum Manchester United í nýju úrvalsliði enska úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Stuðningsaðili deildarinnar, Barclays, setti af stað könnun á því á dögunum hvaða ellefu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru þeir bestu í sínum stöðum. Enski boltinn 20.9.2010 22:15
Mourinho: Minn ferill verður jafnlangur og hjá Ferguson Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var eins og vanalega í essinu sínu þegar hann mætti á blaðamannafund á Santiago Bernabeu í dag en þar talaði hann um að fá að þjálfa spænska stórliðið væri eins og að komast til tunglsins. Fótbolti 20.9.2010 21:45
Snæfellingar með 21 árs gamlan Letta á reynslu Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta karla eru með 21 árs gamlan Letta á reynslu hjá sér og spilaði hann með liðinu á móti Fjölni í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 20.9.2010 21:15
FIFA leiðréttir Dómaranefnd KSÍ - víti Halldórs Orra var ólöglegt Dómaranefnd KSÍ hafði ekki rétt fyrir sér þegar hún gaf frá sér yfirlýsingu um að vítið, sem Halldór Orri Björnsson tók fyrir Stjörnuna á móti FH í 20. umferð Pepsi-deildar karla, hafi verið löglegt. Dómaranefnd FIFA var send „klippa“ af atvikinu og hefur hún sent KSÍ sitt álit. Íslenski boltinn 20.9.2010 21:00
Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. Íslenski boltinn 20.9.2010 20:30
Fabregas ætlar að koma til baka eftir tvær vikur Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segist stefna á það að vera byrjaður aftur að spila eftir tvær vikur en hann meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Sunderland um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 20:00
Stefán Logi fékk á sig þrjú mörk á móti Haugesund Lilleström gerði 3-3 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Stefán Logi Magnússon stóð í marki liðsins og Björn Bergmann Sigurðarson sat á bekknum allan tímann. Fótbolti 20.9.2010 19:15
Verða Ólafur Stefáns og Nicola Karabatic í Köben á næsta ári? Danska handboltaliðið AG í Kaupmannahöfn stefnir á meistaradeildina á næstu leiktíð. Eigandinn, hinn moldríki, Jesper Nielsen, hefur þegar eytt milljónum króna í að búa til sterkt lið og ætlar greinilega að halda því áfram. Handbolti 20.9.2010 18:30
Wenger fær sekt og bann fyrir framkomuna í lok Sunderland-leiksins Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið kærður fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins, fyrir framkomu sína eftir jafnteflisleikinn á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 17:45
Versta byrjun Bayern í 33 ár - Van Gaal segir þá spila betur en í fyrra Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. Fótbolti 20.9.2010 17:00
Virgin liðið prófar belgískan ökumann Virgin liðið, sem er styrkt af Richard Branson í Formúlu 1 hefur ákveðið að belgískur ökumaður sem heitir Jerome D´Ambrosio keyri bíl liðsins á föstudagsæfingum í fjórum mótum af fimm sem eftir eru. Formúla 1 20.9.2010 16:18
Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. Íslenski boltinn 20.9.2010 16:15
KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn. Körfubolti 20.9.2010 15:45
Davíð Þór slapp við alvarleg meiðsli Svo virðist sem að Fylkismaðurinn Davíð Þór Ásbjörnsson hafi sloppið við alvarleg höfuðmeiðsli en hann var fluttur á sjúkrahús í gær. Íslenski boltinn 20.9.2010 15:15
Schumacher: Mótið í Singapúr ævintýri Michael Schumacher hjá Mercedes telur að Formúlu 1 mótið í Singapúr um næstu helgi verði spennandi viðfangsefni. Schumacher keyrir brautina í fyrsta skipti og liðsfélagi hans Nico Rosberg segir mótið einn af hápunktum keppnistímabilsins. Formúla 1 20.9.2010 15:02
Öll mörk 21. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum nýliðinnar umferðar í Pepsi-deildar karla hér á Vísi. Íslenski boltinn 20.9.2010 14:45
Van Gaal vill gerast landsliðsþjálfari Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, vilji aftur fá tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari áður en ferlinum lýkur. Fótbolti 20.9.2010 14:15
Tilkynnti á Facebook að hann ætlar að fara frá Fulham Ganamaðurinn John Pantsil mun hafa tilkynnt á Facebook-síðu sinni um helgina að hann hefði spilað sinn síðasta leik með Fulham. Enski boltinn 20.9.2010 13:45
Cole: Þurfum að vera rólegir Joe Cole segir að það sé engin ástæða til að örvænta þó svo að Liverpool hafi ekki byrjað verr í ensku úrvalsdeildinni undanfarin átján ár. Enski boltinn 20.9.2010 13:15
Eiður vonast til að byrja á morgun Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að hann verði í byrjunarliði Stoke sem mætir Fulham í ensku deildabikarkeppninni á morgun. Enski boltinn 20.9.2010 12:30
Gerrard: Liverpool er á uppleið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðið sé á uppleið þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Manchester United um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 12:00
Vidic: Berbatov er breyttur leikmaður Nemanja Vidic telur að Dimitar Berbatov hafi breytt leikstíl sínum með góðum árangri. Hann skoraði þrennu í 3-2 sigri United á Liverpool um helgina. Enski boltinn 20.9.2010 11:30