Íslenski boltinn

Öll mörk 21. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Blikar fagna í gær.
Blikar fagna í gær.

Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum nýliðinnar umferðar í Pepsi-deildar karla hér á Vísi.

Myndböndin má sjá undir liðnum Brot af því besta, hægra megin á forsíðu íþróttavefs Vísis.

Í gær fór fram 21. og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla og eiga þrjú lið - Breiðablik, ÍBV og FH enn möguleika á Íslandsmeistaratitlinum.

Haukar og Selfoss eru hins vegar fallin í 1. deildina en bæði lið töpuðu sínum leikjum í gær.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×