Sport

Theo Walcott leitar bata í 110 gráðu frosti

Theo Walcott, framherji Arsenal og enska landsliðsins, leitar allra hugsanlegra ráða til þess að ná sér sem fyrst af ökklameiðslunum sem hann varð fyrir í leik með enska landsliðinu í Sviss. Walcott byrjaði tímabilið frábærlega og meiðslin voru því mjög svekkjandi fyrir hann.

Enski boltinn

Queiroz ætlar að kæra portúgalska sambandið

Carlos Queiroz ætlar ekki að taka því þegjandi að hafa verið rekinn sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Hann hefur nú sagt lögfræðingum sínum að kæra portúgalska knattspyrnusambandið vegna uppsagnarinnar.

Fótbolti

Kapparnir í titilslagnum fljótastir

Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull náði langbesta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. Hann varð 0.6 sekúndum á undan liðsfélaga sínum Mark Webber, en

Formúla 1

Mancini: Chelsea verður meistari

Nýjustu ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, eiga ekki eftir að kæta eigendur Man. City því Mancini er þegar búinn að lýsa því yfir að Chelsea verði enskur meistari á þessari leiktíð.

Enski boltinn

Methagnaður hjá Arsenal

Arsenal hefur tilkynnt að félagið hefur aldrei hagnast meira en á síðasta rekstrarári er hagnaður var 56 milljónir punda eða rúmir tíu milljarðar króna.

Enski boltinn

Berbatov sáttur við sína ákvörðun

Dimitar Berbatov segist ekki sjá eftir því að hafa hætt að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en nýráðinn landsliðsþjálfari, Lothar Matthäus, sagðist í gær ætla sér að reyna að fá Berbatov til að klæðast landsliðstreyjunni á nýjan leik.

Fótbolti

Bramble með gegn Liverpool

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur staðfest að Titus Bramble verði með liðinu þegar það mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Enski boltinn

Ferguson: Erfitt hjá Rooney

Alex Ferguson segir að Wayne Rooney eigi erfitt uppdráttar þessa dagana í ljósi þeirrar umfjöllunar sem verið hefur um einkalíf hans í bresku pressunni síðustu vikurnar.

Enski boltinn

Kylfusveinarnir fljúga á fyrsta farrými

Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, fær ekki að fljúga með Tiger Woods á Ryder Cup þar sem Tiger stóð sig ekki nógu vel og var tekinn inn í bandaríska liðið sem aukamaður.

Golf