Sport

Hamilton: Tvísýn barátta um titilinn

Bretinn Lewis Hamilton er einn af fimm sem á enn möguleika á meistaratitili í Formúlu 1, en hann er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Þeir keppa í Brasilíu um næstu helgi, þar sem hafa skipst á skin og skúrir hjá Hamilton.

Formúla 1

Galaxy yfir í undanúrslitarimmunni

Nú stendur yfir úrslitakeppnin í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. LA Galaxy er kominn með annan fótinn í úrslitaleik Vesturdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Seattle Sounders í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í gær.

Fótbolti

Stelpurnar nálægt sigri gegn Noregi - myndir

Íslenska kvennalandsliðið undirbýr sig nú að kappi fyrir Evrópumótið í handbolta í Danmörku sem fer fram í desember. Íslensku stelpurnar spiluðu tvo æfingaleiki við 20 ára lið Norðmanna um helgina.

Handbolti

Di Matteo les ekki blöðin

Strákarnir í West Bromwich Albion hafa verið flottir það sem af er tímabili. Spila fínan fótbolta og geta með sigri gegn Blackpool á mánudagskvöld komist uppfyrir peningavél Manchester City í fjórða sætinu.

Enski boltinn