Sport

Kiel lagði Grosswallstadt

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir góðan útisigur, 23-28, á Grosswallstadt.

Handbolti

Kári í fjögurra leikja bann

Kári Árnason missir af næstu fjórum leikjum Plymouth í ensku C-deildinni eftir að hann var úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins.

Enski boltinn

Redknapp slapp með aðvörun

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, verður ekki kærður fyrir ummæli sín í kjölfar leiks Man. Utd og Spurs. Hann fékk þó aðvörun frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins.

Enski boltinn

Jicha markahæstur í Þýskalandi

Alexander Petersson og Þórir Ólafsson hafa skorað mest Íslendinganna í þýsku bundesligunni í vetur. Báðir hafa þeir skorað 42 mörk það sem af er vetri. Ekkert marka Alexanders hefur komið af vítalínunni en Þórir hefur nýtt 15 af 19 vítum sínum í vetur.

Handbolti

Kubica gæti haft áhrif á titilslaginn

Robert Kubica varð í öðru sæti í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í fyrra á Renault og hefur verið að blanda sér í toppbaráttuna annað slagið á þessu ári. Þar sem hörkuslagur verður um titilinn gæti Kubica haft áhrif á möguleika manna í stigaslagnum um næstu helgi.

Formúla 1

Barcelona hefur áhuga á Bale

Andoni Zubizarreta, yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona, sagði í útvarpsviðtali í gær að félagið hefði undanfarið fylgst með Gareth Bale, leikmanni Tottenham.

Enski boltinn

Ferguson ánægður með Vidic

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með ákvörðun sína um að gera Nemanja Vidic að fyrliða. Vidic tók við fyrirliðabandinu af Gary Neville.

Enski boltinn

Gunnar semur við FH

FH-ingar fengu fínan liðsstyrk í dag þegar Gunnar Kristjánsson samþykkti að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Gunnar kemur til FH frá KR.

Íslenski boltinn

Tiger í efsta sæti í tæplega 12 ár

Tiger Woods segir að það hafi alls ekki komið sér á óvart að enski kylfingurinn Lee Westwood velti honum úr efsta sæti heimslistans í gær. Woods hafði verið í efsta sæti heimslistans 281 viku samfellt og samtals í rétt um 12 ár.

Golf

Ferrari ætlar ekki tefla djarft í titilslagnum

Stefano Domenicali yfirmaður Ferrrari Formúlu 1 liðsins segir að Ferrari muni beita skynsemi í næstu keppni, þó Fernando Alonso eigi möguleika á að landa titlinum í Brasilíu um næstu helgi. Sjálfur telur Alonso að úrslitin muni ekki ráðast fyrr en í lokamótinu í Abu Dhabi um aðra helgi.

Formúla 1

Noble fékk botnlangakast

Mark Noble, leikmaður West Ham, verður frá næsta mánuðinn eftir að hann fékk botnlangakast. Noble kvartaði undan magaverkjum á æfingu í gær og var botnlanginn fjarlægður í aðgerð síðar um daginn.

Enski boltinn

Fabregas ekki með Arsenal

Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri.

Enski boltinn