Sport

Cupic frá í sex vikur

Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen verður án króatíska hornamannsins Ivan Cupic næstu vikurnar en hann er meiddur á hné.

Handbolti

Ísland bjargaði andlitinu í Ísrael

Ísland mátti þola tap, 3-2, fyrir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld. Góð úrslit í ljósi þess að staðan var orðin 3-0 strax í fyrri hálfleik. Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörk Íslands.

Fótbolti

Michel Platini: Xavi ætti að fá Gullboltann

Michel Platini, forseti UEFA, segir að Spánverjinn Xavi Hernandez ætti að fá Gullboltann sem besti knattspyrnumaður ársins í heimnum en flestir fótboltaspekingar eru á því að Xavi mun berjast um hnossið við þá Andres Iniesta og Wesley Sneijder.

Fótbolti

Báðir þjálfarar Hauka dæmdir í leikbann

Þjálfarar meistaraflokka karla og kvenna hjá Haukum voru í gær dæmdir í leikbann á fundi Aganefndar HSÍ en leikbönnin koma þó ekki til með að hafa áhrif á störf þeirra með sínum liðum sínum í N1 deild karla og kvenna.

Handbolti

Rússinn Petrov líklega áfram hjá Renault

Eric Boullier, framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault telur líklegt að Vitaly Petrov frá Rússlandi verði áfram hjá liðinu á næsta ári, en hann stóð sig vel í lokamótinu í mikilli báráttu við Fernando Alonso hjá Ferrari.

Formúla 1

Ísrael ekki búið að tapa á Bloomfield í fjögur ár

Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og fer leikurinn fram á Bloomfield leikvanginum og hefst kl. 17:35 að íslenskum tíma. Þetta verður fyrsti landsleikur Ísraels á vellinum í tuttugu mánuði en ísraelska landsliðið spilar jafnan heimaleiki sína á þjóðarleikvanginum í Ramat Gan sem er í úthverfi Tel Aviv.

Fótbolti

Ferguson: Staðan á Rooney verður metin á morgun

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney sé á góðri leið en það verði skoðað betur á morgun hvort að hann sé tilbúinn að spila um helgina. Manchester United mætir Wigan Athletic á Old Trafford á laugardaginn.

Enski boltinn

21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum

Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra.

Íslenski boltinn

Andy Carroll: Alan Shearer var hetjan mín

Andy Carroll, framherji Newcastle, spilar sinn fyrsta landsleik í kvöld þegar England tekur á móti Frakklandi á Wembley í kvöld. Carroll fer ekkert leynt með það að fyrirmynd hans í æsku hafi verið Alan Shearer en það eru margir sem sjá einmitt mikið af Shearer í Carroll, innan vallar þar að segja.

Enski boltinn

Webber og Vettel sáttir hvor við annan

Mark Webber telur að spennan á milli hans og Sebastian Vettel hafi frekar verið hvatning til dáða, en neikvætt afl. Red Bull liðið fagnaði titlum sínum með fréttamannafundi í flugskýli í Austurríki í gær.

Formúla 1

Chelsea verður án bæði Terry og Alex næstu vikurnar

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þarf líklega að fara leita sér að miðvörðum því hann er búinn að missa tvo fastamenn í meiðsli. John Terry gæti verið frá í nokkra mánuði og það kom síðan í ljós í gærkvöldi að Alex verður líklega ekkert með liðinu næstu átta vikurnar.

Enski boltinn

NBA: Lakers aftur á sigurbraut en New York tapar og tapar

Los Angeles Lakers endaði tveggja leikja taphrinu sína með því að vinna útisigur á Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks tapaði sínum sjötta leik í röð en Chicago Bulls er að sama skapi búið að vinna fjóra síðustu leiki sína.

Körfubolti

Leggjum allt undir í Ísrael

Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik sem fer fram á Bloomfield-leikvanginum í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, segir að engan bilbug sé að finna á sínum mönnum þrátt fyrir að sjö leikmenn hafi þurft að draga sig úr hópnum af ýmsum ástæðum.

Fótbolti