Sport Dzeko samdi við City til 2015 Bosníumaðurinn Edin Dzeko gekk í gærkvöldi í raðir Manchester City og gerði fjögurra og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 8.1.2011 12:32 Hodgson: Fékk aldrei að setja mark mitt á liðið Roy Hodgson segist vera þakkláttur fyrir þann tíma sem hann fékk í starfi knattspyrnustjóra Liverpool. Hann var rekinn í morgun frá félaginu og Kenny Dalglish mun stýra því til lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 8.1.2011 11:46 Hodgson rekinn frá Liverpool Roy Hodgson hefur verið rekinn frá Liverpool en það var staðfest nú í morgun. Kenny Dalglish mun stýra liðinu til loka leiktíðarinnar í hans stað. Enski boltinn 8.1.2011 11:22 NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 8.1.2011 11:02 Hver man eftir Mókolli? Heimsmeistaramótið í handbolta verður sífellt stærra og stærra. Þjóðverjar settu ný viðmið árið 2007. Svíar ætla sér að gera enn betur á HM 2011 sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2011 10:00 Landsliðið okkar lítur mjög vel út Íslenska landsliðið í handbolta hóf lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta með frábærum sigri á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í gær. Liðið er komið í rétta gírinn sem eru frábærar fréttir enda vika í HM. Handbolti 8.1.2011 08:00 Guðmundur: Vörnin og markvarslan frábær Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var sáttur með flottan sigur á Þjóðverjum í gær. Handbolti 8.1.2011 07:00 Ólafur með 105 mörk á móti Þjóðverjum Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk á móti Þjóðverjum í Höllinni í gær og hefur þar með skorað 105 mörk í 16 landsleikjum á móti því landi þar sem hann hefur spilað stóran hluta síns handboltaferils. Handbolti 8.1.2011 06:00 Matthías lánaður til Colchester Matthías Vilhjálmsson hefur verið lánaður til enska C-deildarliðsins Colchester til 1. apríl næstkomandi. Enski boltinn 7.1.2011 23:53 Ótrúleg boltaleikni hjá tólf ára gutta Tólf ára bandarískur strákur sýnir hér í myndbandinu að hann gert ótrúlegustu hluti með körfubolta. Körfubolti 7.1.2011 23:30 Nasri og King kepptu um kvenfólk Rígurinn á milli Arsenal og Tottenham tók á síg nýja mynd á dögunum þegar Samir Nasri, leikmaður Arsenal, og Ledley King, varnarmaður Tottenham, kepptust um kvenfólk á skemmtistað í Lundúnum. Enski boltinn 7.1.2011 23:00 Björgvin Páll: Allt verður auðveldara þegar vörnin er góð „Við litum bara nokkuð vel út varnarlega en mér fannst Þjóðverjarnir vera aðeins þungir. Það er kannski ekki alveg að marka þá. Ég var ánægður með minn leik en það verður allt miklu auðveldara fyrir mig þegar vörnin er svona góð,“ sagði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við visir.is eftir 27-23 sigur liðsins gegn Þjóðverjum í kvöld Íslenski boltinn 7.1.2011 22:57 Aron: Sýndum að við erum ennþá meðal toppþjóða í heiminum Aron Pálmarsson fékk stórt hlutverk í kvöld í sigrinum á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni og það bæði í vörn og sókn, Aron átti fínan leik og skoraði fimm mörk. Handbolti 7.1.2011 22:23 Ólafur: Þetta lítur mjög vel út Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bara sáttur eftir fjögurra marka sigur á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Ólafur var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Handbolti 7.1.2011 22:19 Þórir: Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM „Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM og ég er ekki í neinu meiðslaveseni núna eins og fyrir undanfarin stórmót sem ég hef misst af. Ég spilaði síðast árið 2006 í Sviss og ég vonast til þess að HM í Svíþjóð verði mótið þar sem ég fæ loksins að spila eftir langa bið,“ sagði Þórir Ólafsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir 27-23 sigur Íslands gegn Þjóðverjum í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 7.1.2011 22:12 Ingimundur: Alltaf gaman skora Varnarleikur íslenska liðsins gegn Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld var frábær þar sem að Ingimundur Ingimundarson stóð vaktina ásamt Sverre Jakobssyni. Handbolti 7.1.2011 22:10 Knattspyrnufélög eru ekki leikföng ríka fólksins Samtök knattspyrnustjóra í Englandi eru ekki ánægð með að stjórar félaganna séu yfirleitt einir um að taka ábyrgð á slæmu gengi sinna liða og að eigendur félaganna þurfi að skoða sínar vinnuaðferðir upp á nýtt. Enski boltinn 7.1.2011 22:00 Behrami aftur á leið til Ítalíu Valon Behrami er líklega aftur á leið til Ítalíu en hann hefur verið á mála hjá West Ham í Lundúnum síðan 2008. Enski boltinn 7.1.2011 21:00 Fjögurra marka sigur á Þjóðverjum Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 7.1.2011 20:19 Ellefti sigurinn í röð hjá Sundsvall Það er ekkert lát á góðu gengi Íslendingaliðsins Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Liðið vann sinn ellefta leik í röð í kvöld. Körfubolti 7.1.2011 20:03 Hutchison: Torres kæmist ekki í byrjunarliðið hjá Ferguson Don Hutchison, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Fernando Torres hafi ekki staðið sig vel á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 7.1.2011 19:00 Tiger missti einn sinn stærsta styrktaraðila Tímaritið Golf Digest hefur bundið enda á þrettán ára samstarf við kylfinginn Tiger Woods sem hefur þar með misst einn af sínum stærstu styrktaraðilum. Golf 7.1.2011 18:15 Perez spilar með Ungverjum á HM Carlos Perez mun spila með ungverska landsliðinu á HM þrátt fyrir að hann sé orðinn 40 ára gamall. Handbolti 7.1.2011 17:30 Dzeko vill spila með City í Meistaradeildinni Edin Dzeko segir að það sé markmið sitt að spila með Manchester City í Meistaradeild Evrópu strax á næstu leiktíð. Hann mun ganga til liðs við City innan tíðar. Enski boltinn 7.1.2011 16:45 Stórsigur hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs landsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni HM í Serbíu með miklum látum er liðið valtaði yfir Makedóníu, 37-24. Handbolti 7.1.2011 16:33 Babel gæti verið á leið til Gylfa og félaga í Hoffenheim Hollenskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Ryan Babel sé á óskalista þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim. Enski boltinn 7.1.2011 16:15 Grant baðst afsökunar á tapinu Avram Grant, stjóri West Ham, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á 5-0 tapinu fyrir Newcastle fyrr í vikunni. Enski boltinn 7.1.2011 15:45 Zabaleta sleppur við bann Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 7.1.2011 15:19 Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni. Handbolti 7.1.2011 15:15 Sverre: Megum ekkert slaka á Ísland mætir Þjóðverjum í Höllinni í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan 18.45. Íslandi hefur gengið vel með Þýskaland á síðustu árum en Sverre Jakobsson segir það engu skipta í kvöld. Handbolti 7.1.2011 14:45 « ‹ ›
Dzeko samdi við City til 2015 Bosníumaðurinn Edin Dzeko gekk í gærkvöldi í raðir Manchester City og gerði fjögurra og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 8.1.2011 12:32
Hodgson: Fékk aldrei að setja mark mitt á liðið Roy Hodgson segist vera þakkláttur fyrir þann tíma sem hann fékk í starfi knattspyrnustjóra Liverpool. Hann var rekinn í morgun frá félaginu og Kenny Dalglish mun stýra því til lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 8.1.2011 11:46
Hodgson rekinn frá Liverpool Roy Hodgson hefur verið rekinn frá Liverpool en það var staðfest nú í morgun. Kenny Dalglish mun stýra liðinu til loka leiktíðarinnar í hans stað. Enski boltinn 8.1.2011 11:22
NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 8.1.2011 11:02
Hver man eftir Mókolli? Heimsmeistaramótið í handbolta verður sífellt stærra og stærra. Þjóðverjar settu ný viðmið árið 2007. Svíar ætla sér að gera enn betur á HM 2011 sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2011 10:00
Landsliðið okkar lítur mjög vel út Íslenska landsliðið í handbolta hóf lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta með frábærum sigri á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í gær. Liðið er komið í rétta gírinn sem eru frábærar fréttir enda vika í HM. Handbolti 8.1.2011 08:00
Guðmundur: Vörnin og markvarslan frábær Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var sáttur með flottan sigur á Þjóðverjum í gær. Handbolti 8.1.2011 07:00
Ólafur með 105 mörk á móti Þjóðverjum Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk á móti Þjóðverjum í Höllinni í gær og hefur þar með skorað 105 mörk í 16 landsleikjum á móti því landi þar sem hann hefur spilað stóran hluta síns handboltaferils. Handbolti 8.1.2011 06:00
Matthías lánaður til Colchester Matthías Vilhjálmsson hefur verið lánaður til enska C-deildarliðsins Colchester til 1. apríl næstkomandi. Enski boltinn 7.1.2011 23:53
Ótrúleg boltaleikni hjá tólf ára gutta Tólf ára bandarískur strákur sýnir hér í myndbandinu að hann gert ótrúlegustu hluti með körfubolta. Körfubolti 7.1.2011 23:30
Nasri og King kepptu um kvenfólk Rígurinn á milli Arsenal og Tottenham tók á síg nýja mynd á dögunum þegar Samir Nasri, leikmaður Arsenal, og Ledley King, varnarmaður Tottenham, kepptust um kvenfólk á skemmtistað í Lundúnum. Enski boltinn 7.1.2011 23:00
Björgvin Páll: Allt verður auðveldara þegar vörnin er góð „Við litum bara nokkuð vel út varnarlega en mér fannst Þjóðverjarnir vera aðeins þungir. Það er kannski ekki alveg að marka þá. Ég var ánægður með minn leik en það verður allt miklu auðveldara fyrir mig þegar vörnin er svona góð,“ sagði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við visir.is eftir 27-23 sigur liðsins gegn Þjóðverjum í kvöld Íslenski boltinn 7.1.2011 22:57
Aron: Sýndum að við erum ennþá meðal toppþjóða í heiminum Aron Pálmarsson fékk stórt hlutverk í kvöld í sigrinum á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni og það bæði í vörn og sókn, Aron átti fínan leik og skoraði fimm mörk. Handbolti 7.1.2011 22:23
Ólafur: Þetta lítur mjög vel út Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bara sáttur eftir fjögurra marka sigur á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Ólafur var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Handbolti 7.1.2011 22:19
Þórir: Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM „Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM og ég er ekki í neinu meiðslaveseni núna eins og fyrir undanfarin stórmót sem ég hef misst af. Ég spilaði síðast árið 2006 í Sviss og ég vonast til þess að HM í Svíþjóð verði mótið þar sem ég fæ loksins að spila eftir langa bið,“ sagði Þórir Ólafsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir 27-23 sigur Íslands gegn Þjóðverjum í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 7.1.2011 22:12
Ingimundur: Alltaf gaman skora Varnarleikur íslenska liðsins gegn Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld var frábær þar sem að Ingimundur Ingimundarson stóð vaktina ásamt Sverre Jakobssyni. Handbolti 7.1.2011 22:10
Knattspyrnufélög eru ekki leikföng ríka fólksins Samtök knattspyrnustjóra í Englandi eru ekki ánægð með að stjórar félaganna séu yfirleitt einir um að taka ábyrgð á slæmu gengi sinna liða og að eigendur félaganna þurfi að skoða sínar vinnuaðferðir upp á nýtt. Enski boltinn 7.1.2011 22:00
Behrami aftur á leið til Ítalíu Valon Behrami er líklega aftur á leið til Ítalíu en hann hefur verið á mála hjá West Ham í Lundúnum síðan 2008. Enski boltinn 7.1.2011 21:00
Fjögurra marka sigur á Þjóðverjum Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 7.1.2011 20:19
Ellefti sigurinn í röð hjá Sundsvall Það er ekkert lát á góðu gengi Íslendingaliðsins Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Liðið vann sinn ellefta leik í röð í kvöld. Körfubolti 7.1.2011 20:03
Hutchison: Torres kæmist ekki í byrjunarliðið hjá Ferguson Don Hutchison, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Fernando Torres hafi ekki staðið sig vel á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 7.1.2011 19:00
Tiger missti einn sinn stærsta styrktaraðila Tímaritið Golf Digest hefur bundið enda á þrettán ára samstarf við kylfinginn Tiger Woods sem hefur þar með misst einn af sínum stærstu styrktaraðilum. Golf 7.1.2011 18:15
Perez spilar með Ungverjum á HM Carlos Perez mun spila með ungverska landsliðinu á HM þrátt fyrir að hann sé orðinn 40 ára gamall. Handbolti 7.1.2011 17:30
Dzeko vill spila með City í Meistaradeildinni Edin Dzeko segir að það sé markmið sitt að spila með Manchester City í Meistaradeild Evrópu strax á næstu leiktíð. Hann mun ganga til liðs við City innan tíðar. Enski boltinn 7.1.2011 16:45
Stórsigur hjá U-21 árs liðinu Íslenska U-21 árs landsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni HM í Serbíu með miklum látum er liðið valtaði yfir Makedóníu, 37-24. Handbolti 7.1.2011 16:33
Babel gæti verið á leið til Gylfa og félaga í Hoffenheim Hollenskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Ryan Babel sé á óskalista þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim. Enski boltinn 7.1.2011 16:15
Grant baðst afsökunar á tapinu Avram Grant, stjóri West Ham, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á 5-0 tapinu fyrir Newcastle fyrr í vikunni. Enski boltinn 7.1.2011 15:45
Zabaleta sleppur við bann Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 7.1.2011 15:19
Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni. Handbolti 7.1.2011 15:15
Sverre: Megum ekkert slaka á Ísland mætir Þjóðverjum í Höllinni í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan 18.45. Íslandi hefur gengið vel með Þýskaland á síðustu árum en Sverre Jakobsson segir það engu skipta í kvöld. Handbolti 7.1.2011 14:45