Sport Landsliðið bætir við sig sjúkraþjálfara Það er mikið álag á strákunum okkar hér í Linköping og verður mikið að gera hjá öllum hópnum næstu daga. Leikið er þétt og seint á kvöldin. Handbolti 17.1.2011 17:30 Argentínumenn unnu Slóvaka sannfærandi Argentínumenn fylgdu eftir góðum leik á móti Póllandi í gær með því að vinna sannfærandi fimm marka sigur á Slóvökum, 23-18, á HM í handbolta í dag. Argentínumenn eru því komnir með þrjú stig í sínum riðli og verða með í baráttunni um sæti í milliriðli. Handbolti 17.1.2011 17:29 Ótrúlegt korter sá um Japana Ísland sýndi ótrúleg tilþrif á fyrsta stundarfjórðungnum gegn Japan í kvöld sem gaf tóninn fyrir yfirburðasigur. Lokatölur 36-22. Handbolti 17.1.2011 16:57 Spánverjar unnu Þjóðverja í kaflaskiptum leik Spánverjar unnu í kvöld afar mikilvægan sigur á Þjóðverjum í A-riðli á HM í handbolta í Svíþjóð, 26-24. Handbolti 17.1.2011 16:30 Alexander búinn að stela sex boltum og er langefstur á HM Alexander Petersson hefur byrjað heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð frábærlega. Hann er langefstur í stolnum boltum eftir fyrstu tvo leikdagana og er einnig meðal efstu manna í markaskorun og stoðsendingum. Handbolti 17.1.2011 16:30 Van Nistelrooy segir það koma til greina að fara aftur til Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur staðfest það að Real Madrid sé áhugasamt um að fá hann aftur til félagsins. Hollendingurinn sem er orðinn 34 ára gamall gæti leyst af Argentínumanninn Gonzalo Higuaín sem spilar ekki meira í vetur vegna meiðsla. Fótbolti 17.1.2011 16:00 Kjelling líklega ekki með Noregi í kvöld Noregur og Austurríki mætast í mjög mikilvægum leik í kvöld en þessi lið eru með Íslandi í riðli á HM í handbolta. Norðmenn verða líklega án síns besta manns, Kristian Kjelling. Handbolti 17.1.2011 15:30 Redknapp: Við höfum ekki efni á Andy Carroll Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir engar líkur á því að Tottenham kaupi Andy Carroll, framherja Newcastle, eins og hefur verið orðrómur um í ensku blöðunum. Carroll er núbúinn að framlengja við sitt æskufélag en ensku blöðin keppast engu að síður um að velta sér upp úr hugsanlegum kaupendum á þessum stóra og sterka framherja. Enski boltinn 17.1.2011 15:00 Áfall fyrir Dani: Mogensen ekki meira með á HM Danir urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að leikstjórnandi þeirra, Tomas Mogensen, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu. Mogensen meiddist í gær þegar Danir unnu Rúmena með 9 marka mun. Handbolti 17.1.2011 14:39 Ingimundur: Tökum Japan alvarlega Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson hefur bitið á jaxlinn í fyrstu leikjum Íslands á HM enda bæði meiddur á ökkla og í nára. Handbolti 17.1.2011 14:30 Ákvörðun um Ólaf verður tekin rétt fyrir leik - verður á skýrslu Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður á skýrslu í leiknum á móti Japan á HM í handbolta í kvöld en hann meiddist á hné í fyrsta leik liðsins á mótinu og var upp í stúku þegar liðið mætti Brasilíumönnum á laugardagskvöldið. Handbolti 17.1.2011 14:09 Konchesky og Poulsen eiga báðir möguleika hjá Kenny Dalglish Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist eiga mikið verk fyrir höndum í að reyna að byggja upp sjálfstraust og orðspor margra af reyndari leikmanna liðsins. Hann nefndi sérstaklega bakvörðinn Paul Konchesky og danska miðjumanninn Christian Poulsen en Roy Hodgson keypti þá báða til liðsins. Enski boltinn 17.1.2011 14:00 Darren Bent á leið til Aston Villa fyrir 18 milljónir punda? Guardian segir frá því að Steve Bruce, stjóri Sunderland og stjórnarformaðurinn Niall Quinn hafi samþykkt 18 milljóna tilboð Aston Villa í framherjann Darren Bent. Upphæðin gæti á endanum farið allt upp í 24 milljónir punda sem myndi vera hæsta upphæð sem Aston Villa hefur greitt fyrir leikmann. Enski boltinn 17.1.2011 13:30 Magnus Andersson: Japanir mjög hraðir Austurríkismenn fengu á baukinn gegn Japan og af þeim leik þarf Ísland að læra. Fréttablaðið hitti Magnus Andersson, landsliðsþjálfara Austurríkis, í gær og spurði hann að því hvað bæri að varast hjá Japönum. Handbolti 17.1.2011 13:15 Eru PSV Eindhoven og Ajax að slást um Eið Smára? Enska blaðið The Mirror segir frá því í morgun að hollensku liðin PSV Eindhoven og Ajax séu fremst í flokki í kapphlaupinu um að fá Eið Smára Guðjohnsen til sín en Stoke er tilbúið að selja íslenska framherjann í þessum félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2011 12:30 Torres er viss um að Liverpool nái sér á strik Spænski framherjinn Fernando Torres segir að Liverpool eigi eftir að ná sér á strik undir stjórn Kenny Dalglish. Liverpool hefur byrjað leiktíðina afar illa og er liðið 19 stigum á eftir erkifjendunum – Manchester United sem er á toppi deildarinnar með 45 stig. Enski boltinn 17.1.2011 11:45 Japanski "íþróttaálfurinn" er stórskytta sem Ísland þarf að gæta vel Daisuke Miyazaki er einn áhugaverðasti leikmaður heimsmeistaramótsins hann er að mati Loga Geirssonar „japanski íþróttaálfurinn“. Logi sýndi skemmtileg myndbönd af Miyazaki í HM-þættinum Þorsteinn J. & gestir í gærkvöldi og Miyazaki er án efa einn besti alhliða íþróttamaðurinn á HM. Handbolti 17.1.2011 11:00 Björgvin og Hreiðar ekki ánægðir með matinn Það mun mikið mæða á markvörðunum okkar, þeim Björgvini Páli Gústavssyni og Hreiðari Levý Guðmundssyni, er Ísland mætir Japan á HM í kvöld. Handbolti 17.1.2011 10:58 Guðjón Valur: Eins gott að við verðum á tánum Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn á HM með stæl gegn Brasilíu og það mun mikið mæða á honum gegn Japan í kvöld enda þurfa hornamenn íslenska liðsins að vera klókir gegn framliggjandi vörn Japana og Guðjón mun eflaust vera duglegur að hlaupa inn á línuna. Handbolti 17.1.2011 10:30 NBA: Clippers vann grannaslaginn gegn Lakers - fjórir sendir í "sturtu" Það var óvenju lítið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en grannaslagur LA Clippers og LA Lakers stóð upp úr. Clippers, sem ávallt hefur verið litla liðið í LA, batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaraliðs LA Lakers með 99-92 sigri í Staple Center. Körfubolti 17.1.2011 10:00 Ondo samdi við Stabæk og fer frá Grindavík Markahæsti leikmaður Pepsí-deildarinnar í fótbolta, Gilles Mbang Ondo, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk samkvæmt frétt á fotbolti.net. Íslenski boltinn 17.1.2011 09:07 Guðmundur: Verðum vonandi með réttu svörin Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fagnar því að hafa fengið heilan aukadag til þess að undirbúa lið sitt fyrir leikinn gegn Japan í kvöld. Japanar hafa komið skemmtilega á óvart á HM og hreinlega pökkuðu Austurríki saman á laugardag. Það gerir ekki hvaða lið sem er. Handbolti 17.1.2011 09:00 Tólf leikir á HM í dag – tveir stórleikir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport Það er nóg um að vera á HM í handbolta í dag þegar þriðja umferðin í riðlakeppninni fer fram. Alls fara fram 12 leikir í dag og þar á meðal er leikur Íslands og Japan í B-riðli sem hefst kl. 20.30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Leikur Spánverja og Þjóðverja verður einnig sýndur og hefst hann 17.30 en þau eru bæði taplaus í A-riðli. Handbolti 17.1.2011 08:00 Guðjón Valur og Jae-Woo markahæstir á HM Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður HM ásamt Lee Jae-Woo frá Suður-Kóreu en þeir hafa báðir skorað 15 mörk í tveimur leikjum. Guðjón skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Alexander Petersson er á meðal 10 efstu en hann er með 12 mörk, Aron Pálmarsson er með 9. Handbolti 17.1.2011 07:48 Einar: „Það var alltaf skemmtilegast að vinna Guðmund þjálfara“ Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri HSÍ vonast til þess að Ísland leiki í Malmö á lokastigum keppninnar um „almennilegt“ sæti eins og hann orðar það í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Handbolti 17.1.2011 07:45 Hans Lindberg: „Ég get ekki talað við þig á íslensku" „Ég get ekki talað við þig á íslensku,“ sagði Hans Lindberg, leikmaður danska landsliðsins, á ágætri íslensku þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir níu marka sigur Dana gegn Rúmenum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi. Eins og margir vita er Hans af íslenskum ættum en hefur þó ávallt spilað fyrir danska landsliðið í handknattleik. Hann var nokkuð ánægður með leik danska liðsins í gær. Handbolti 17.1.2011 06:00 Hápunktar úr leik Íslands og Japan - Þorsteinn J & gestir Íslenska handboltalandsliðið fór á kostum í kvöld í Linköping í Svíþjóð og rúllaði upp japanska landsliðinu með 14 marka mun, 36-22. Tilþrif Íslendinga voru oft á tíðum stórkostleg og í þætti Þorsteins J. & gestir voru hápunktar leiksins rammaðir inn með þessum hætti – og skreytt með frábæru lagi frá Eberg „The right thing to do“. Handbolti 17.1.2011 03:00 Vermaelen í aðgerð og endurkomu seinkar Thomas Vermaelen verður frá keppni í sex vikur til viðbótar, í það minnsta. Ástæðan er aðgerð sem varnarmaðurinn þarf að fara í. Enski boltinn 16.1.2011 23:30 Bestu atriðin úr þætti Þorsteins J., sunnudagur Það var margt í umræðunni í þættinum Þorsteinn J. & gestir í kvöld á Stöð 2 sport þrátt fyrir að Íslandi hafi ekki átt leik á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Í samantekt þáttarins má finna viðtal við Kára Kristjánsson línumann en nýliðinn fann líklega upp nýyrði í handboltamálið þegar hann lýsti austurrísku vörninni í leiknum gegn Japan. „Pödduflatir,“ sagði Kári. Handbolti 16.1.2011 23:26 Dalglish heimtar ekki nýja leikmenn Kenny Dalglish ætlar ekki að heimta peninga til leikmannaupa í janúar. Liverpool gerði jafntefli við Everton í dag og er sem fyrr um miðja deild. Enski boltinn 16.1.2011 22:45 « ‹ ›
Landsliðið bætir við sig sjúkraþjálfara Það er mikið álag á strákunum okkar hér í Linköping og verður mikið að gera hjá öllum hópnum næstu daga. Leikið er þétt og seint á kvöldin. Handbolti 17.1.2011 17:30
Argentínumenn unnu Slóvaka sannfærandi Argentínumenn fylgdu eftir góðum leik á móti Póllandi í gær með því að vinna sannfærandi fimm marka sigur á Slóvökum, 23-18, á HM í handbolta í dag. Argentínumenn eru því komnir með þrjú stig í sínum riðli og verða með í baráttunni um sæti í milliriðli. Handbolti 17.1.2011 17:29
Ótrúlegt korter sá um Japana Ísland sýndi ótrúleg tilþrif á fyrsta stundarfjórðungnum gegn Japan í kvöld sem gaf tóninn fyrir yfirburðasigur. Lokatölur 36-22. Handbolti 17.1.2011 16:57
Spánverjar unnu Þjóðverja í kaflaskiptum leik Spánverjar unnu í kvöld afar mikilvægan sigur á Þjóðverjum í A-riðli á HM í handbolta í Svíþjóð, 26-24. Handbolti 17.1.2011 16:30
Alexander búinn að stela sex boltum og er langefstur á HM Alexander Petersson hefur byrjað heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð frábærlega. Hann er langefstur í stolnum boltum eftir fyrstu tvo leikdagana og er einnig meðal efstu manna í markaskorun og stoðsendingum. Handbolti 17.1.2011 16:30
Van Nistelrooy segir það koma til greina að fara aftur til Real Madrid Ruud van Nistelrooy hefur staðfest það að Real Madrid sé áhugasamt um að fá hann aftur til félagsins. Hollendingurinn sem er orðinn 34 ára gamall gæti leyst af Argentínumanninn Gonzalo Higuaín sem spilar ekki meira í vetur vegna meiðsla. Fótbolti 17.1.2011 16:00
Kjelling líklega ekki með Noregi í kvöld Noregur og Austurríki mætast í mjög mikilvægum leik í kvöld en þessi lið eru með Íslandi í riðli á HM í handbolta. Norðmenn verða líklega án síns besta manns, Kristian Kjelling. Handbolti 17.1.2011 15:30
Redknapp: Við höfum ekki efni á Andy Carroll Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir engar líkur á því að Tottenham kaupi Andy Carroll, framherja Newcastle, eins og hefur verið orðrómur um í ensku blöðunum. Carroll er núbúinn að framlengja við sitt æskufélag en ensku blöðin keppast engu að síður um að velta sér upp úr hugsanlegum kaupendum á þessum stóra og sterka framherja. Enski boltinn 17.1.2011 15:00
Áfall fyrir Dani: Mogensen ekki meira með á HM Danir urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að leikstjórnandi þeirra, Tomas Mogensen, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu. Mogensen meiddist í gær þegar Danir unnu Rúmena með 9 marka mun. Handbolti 17.1.2011 14:39
Ingimundur: Tökum Japan alvarlega Varnarjaxlinn Ingimundur Ingimundarson hefur bitið á jaxlinn í fyrstu leikjum Íslands á HM enda bæði meiddur á ökkla og í nára. Handbolti 17.1.2011 14:30
Ákvörðun um Ólaf verður tekin rétt fyrir leik - verður á skýrslu Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður á skýrslu í leiknum á móti Japan á HM í handbolta í kvöld en hann meiddist á hné í fyrsta leik liðsins á mótinu og var upp í stúku þegar liðið mætti Brasilíumönnum á laugardagskvöldið. Handbolti 17.1.2011 14:09
Konchesky og Poulsen eiga báðir möguleika hjá Kenny Dalglish Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist eiga mikið verk fyrir höndum í að reyna að byggja upp sjálfstraust og orðspor margra af reyndari leikmanna liðsins. Hann nefndi sérstaklega bakvörðinn Paul Konchesky og danska miðjumanninn Christian Poulsen en Roy Hodgson keypti þá báða til liðsins. Enski boltinn 17.1.2011 14:00
Darren Bent á leið til Aston Villa fyrir 18 milljónir punda? Guardian segir frá því að Steve Bruce, stjóri Sunderland og stjórnarformaðurinn Niall Quinn hafi samþykkt 18 milljóna tilboð Aston Villa í framherjann Darren Bent. Upphæðin gæti á endanum farið allt upp í 24 milljónir punda sem myndi vera hæsta upphæð sem Aston Villa hefur greitt fyrir leikmann. Enski boltinn 17.1.2011 13:30
Magnus Andersson: Japanir mjög hraðir Austurríkismenn fengu á baukinn gegn Japan og af þeim leik þarf Ísland að læra. Fréttablaðið hitti Magnus Andersson, landsliðsþjálfara Austurríkis, í gær og spurði hann að því hvað bæri að varast hjá Japönum. Handbolti 17.1.2011 13:15
Eru PSV Eindhoven og Ajax að slást um Eið Smára? Enska blaðið The Mirror segir frá því í morgun að hollensku liðin PSV Eindhoven og Ajax séu fremst í flokki í kapphlaupinu um að fá Eið Smára Guðjohnsen til sín en Stoke er tilbúið að selja íslenska framherjann í þessum félagsskiptaglugga. Enski boltinn 17.1.2011 12:30
Torres er viss um að Liverpool nái sér á strik Spænski framherjinn Fernando Torres segir að Liverpool eigi eftir að ná sér á strik undir stjórn Kenny Dalglish. Liverpool hefur byrjað leiktíðina afar illa og er liðið 19 stigum á eftir erkifjendunum – Manchester United sem er á toppi deildarinnar með 45 stig. Enski boltinn 17.1.2011 11:45
Japanski "íþróttaálfurinn" er stórskytta sem Ísland þarf að gæta vel Daisuke Miyazaki er einn áhugaverðasti leikmaður heimsmeistaramótsins hann er að mati Loga Geirssonar „japanski íþróttaálfurinn“. Logi sýndi skemmtileg myndbönd af Miyazaki í HM-þættinum Þorsteinn J. & gestir í gærkvöldi og Miyazaki er án efa einn besti alhliða íþróttamaðurinn á HM. Handbolti 17.1.2011 11:00
Björgvin og Hreiðar ekki ánægðir með matinn Það mun mikið mæða á markvörðunum okkar, þeim Björgvini Páli Gústavssyni og Hreiðari Levý Guðmundssyni, er Ísland mætir Japan á HM í kvöld. Handbolti 17.1.2011 10:58
Guðjón Valur: Eins gott að við verðum á tánum Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn á HM með stæl gegn Brasilíu og það mun mikið mæða á honum gegn Japan í kvöld enda þurfa hornamenn íslenska liðsins að vera klókir gegn framliggjandi vörn Japana og Guðjón mun eflaust vera duglegur að hlaupa inn á línuna. Handbolti 17.1.2011 10:30
NBA: Clippers vann grannaslaginn gegn Lakers - fjórir sendir í "sturtu" Það var óvenju lítið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en grannaslagur LA Clippers og LA Lakers stóð upp úr. Clippers, sem ávallt hefur verið litla liðið í LA, batt enda á sjö leikja sigurhrinu meistaraliðs LA Lakers með 99-92 sigri í Staple Center. Körfubolti 17.1.2011 10:00
Ondo samdi við Stabæk og fer frá Grindavík Markahæsti leikmaður Pepsí-deildarinnar í fótbolta, Gilles Mbang Ondo, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk samkvæmt frétt á fotbolti.net. Íslenski boltinn 17.1.2011 09:07
Guðmundur: Verðum vonandi með réttu svörin Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fagnar því að hafa fengið heilan aukadag til þess að undirbúa lið sitt fyrir leikinn gegn Japan í kvöld. Japanar hafa komið skemmtilega á óvart á HM og hreinlega pökkuðu Austurríki saman á laugardag. Það gerir ekki hvaða lið sem er. Handbolti 17.1.2011 09:00
Tólf leikir á HM í dag – tveir stórleikir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport Það er nóg um að vera á HM í handbolta í dag þegar þriðja umferðin í riðlakeppninni fer fram. Alls fara fram 12 leikir í dag og þar á meðal er leikur Íslands og Japan í B-riðli sem hefst kl. 20.30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Leikur Spánverja og Þjóðverja verður einnig sýndur og hefst hann 17.30 en þau eru bæði taplaus í A-riðli. Handbolti 17.1.2011 08:00
Guðjón Valur og Jae-Woo markahæstir á HM Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður HM ásamt Lee Jae-Woo frá Suður-Kóreu en þeir hafa báðir skorað 15 mörk í tveimur leikjum. Guðjón skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Alexander Petersson er á meðal 10 efstu en hann er með 12 mörk, Aron Pálmarsson er með 9. Handbolti 17.1.2011 07:48
Einar: „Það var alltaf skemmtilegast að vinna Guðmund þjálfara“ Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri HSÍ vonast til þess að Ísland leiki í Malmö á lokastigum keppninnar um „almennilegt“ sæti eins og hann orðar það í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. Handbolti 17.1.2011 07:45
Hans Lindberg: „Ég get ekki talað við þig á íslensku" „Ég get ekki talað við þig á íslensku,“ sagði Hans Lindberg, leikmaður danska landsliðsins, á ágætri íslensku þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir níu marka sigur Dana gegn Rúmenum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi. Eins og margir vita er Hans af íslenskum ættum en hefur þó ávallt spilað fyrir danska landsliðið í handknattleik. Hann var nokkuð ánægður með leik danska liðsins í gær. Handbolti 17.1.2011 06:00
Hápunktar úr leik Íslands og Japan - Þorsteinn J & gestir Íslenska handboltalandsliðið fór á kostum í kvöld í Linköping í Svíþjóð og rúllaði upp japanska landsliðinu með 14 marka mun, 36-22. Tilþrif Íslendinga voru oft á tíðum stórkostleg og í þætti Þorsteins J. & gestir voru hápunktar leiksins rammaðir inn með þessum hætti – og skreytt með frábæru lagi frá Eberg „The right thing to do“. Handbolti 17.1.2011 03:00
Vermaelen í aðgerð og endurkomu seinkar Thomas Vermaelen verður frá keppni í sex vikur til viðbótar, í það minnsta. Ástæðan er aðgerð sem varnarmaðurinn þarf að fara í. Enski boltinn 16.1.2011 23:30
Bestu atriðin úr þætti Þorsteins J., sunnudagur Það var margt í umræðunni í þættinum Þorsteinn J. & gestir í kvöld á Stöð 2 sport þrátt fyrir að Íslandi hafi ekki átt leik á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Í samantekt þáttarins má finna viðtal við Kára Kristjánsson línumann en nýliðinn fann líklega upp nýyrði í handboltamálið þegar hann lýsti austurrísku vörninni í leiknum gegn Japan. „Pödduflatir,“ sagði Kári. Handbolti 16.1.2011 23:26
Dalglish heimtar ekki nýja leikmenn Kenny Dalglish ætlar ekki að heimta peninga til leikmannaupa í janúar. Liverpool gerði jafntefli við Everton í dag og er sem fyrr um miðja deild. Enski boltinn 16.1.2011 22:45