Sport Guðmundur: Gagnrýni Dags á ekki rétt á sér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari undrast gagnrýni Dags Sigurðssonar og hann vísar þeim ummælum Dags að hann sé að hlífa Ólafi Stefánssyni til föðurhúsanna. Handbolti 27.1.2011 16:36 Bullard kominn til Ipswich Miðvallarleikmaðurinn skrautlegi, Jimmy Bullard, er kominn til Ipswich á lánssamningi frá Hull City. Enski boltinn 27.1.2011 16:15 Staffan: Við höfum engu að tapa Staffan "Faxi" Olsson, landsliðsþjálfari Svía, er hæfilega bjartsýnn fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum á morgun. Handbolti 27.1.2011 15:45 Óvænt tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í háskólaliði TCU töpuðu í gær sínum fyrsta leik í deildakepninni á tímabilinu. Körfubolti 27.1.2011 14:45 Viljum halda Brand til 2013 og helst lengur Ulrich Strombach, forseti þýska handknattleikssambandsins, segist alls ekki vilja missa Heiner Brand úr starfi landsliðsþjálfara. Handbolti 27.1.2011 14:15 Liverpool hefur frest til laugardags að kaupa Suarez Frank de Boer, knattspyrnustjóri Ajax, segir að Liverpool hafi frest til laugardags að leggja fram ásættanlegt tilboð í Úrúgvæann Luis Suarez. Enski boltinn 27.1.2011 13:45 U-21 landsliðið spilar æfingaleik við England í mars Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að U-21 landslið karla muni spila æfingaleik gegn Englandi þann 28. mars næstkomandi. Leikurinn verður spilaður á heimavelli Preston North End, Deepdale-leikvanginum. Fótbolti 27.1.2011 13:02 Dagur greindi Guðmundi frá óánægju sinni Dagur Sigurðsson segist hafa greint Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara frá því að hann væri ekki sáttur við hvaða meðferð Alexander Petersson væri að fá hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 27.1.2011 12:15 HM í handbolta í Katar árið 2015 Katar ætlar að hita upp fyrir HM í knattspyrnu árið 2022 með því að halda HM í handbolta eftir fjögur ár. Þetta var tilkynnt í dag. Handbolti 27.1.2011 12:08 Sunnudagsmessan: "Ekki fara til Englands" „Það hafa margir strákar 18 ára og yngri farið til England og enginn þeirra hefur náð að leika svo mikið sem einn úrvalsdeildarleik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 þar sem hann og Guðmundur Benediktsson veltu upp þeirri spurningu hvort ungir íslenskir fótboltamenn ættu yfir höfuð að fara til enskra liða. Alls voru 18 nöfn á þessum lista hjá þeim Guðmundi og Hjörvari. Enski boltinn 27.1.2011 10:45 Van der Sar mun hætta í lok leiktíðarinnar Edwin van der Sar hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.1.2011 10:15 Dagur gagnrýnir Guðmund í þýskum fjölmiðlum Dagur Sigurðsson hefur gagnrýnt Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í þýskum fjölmiðlum fyrir að nota Alexander Petersson of mikið í leikjum íslenska liðsins á HM. Handbolti 27.1.2011 09:45 NBA í nótt: Durant skoraði 47 stig Kevin Durant átti ótrúlegan leik þegar að Oklahoma City vann nauman sigur á Minnesota, 118-117, í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 27.1.2011 09:00 Róbert bætti met Þorgils Óttars Róbert Gunnarsson hefur skorað mörk í öllum regnbogans litum af línunni undanfarin átta ár og sum þeirra meira að segja með eftirminnilegum skotum fyrir aftan bak eða úr öðrum nánast ómögulegum aðstæðum. Handbolti 27.1.2011 08:00 Ólafur með 100 stórmótsleiki Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, hefur nú náð því að spila hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd á stórmótum, sem er gríðarlegt afrek enda ná því ekki margir að spila hundrað landsleiki á ferlinum, hvað þá á stórmótum eins og HM, EM eða Ólympíuleikum. Handbolti 27.1.2011 07:00 Enn óvissa með þáttöku Ingimundar Strákarnir okkar hafa mátt ferðast mikið á HM í Svíþjóð og þeir fóru í sína síðustu löngu rútuferð í gær. Þá var setið í rútu í fjóra klukkutíma frá Jönköping til Malmö. Handbolti 27.1.2011 06:00 Løke rekinn úr norska landsliðinu fyrir agabrot Frank Løke hefur vakið athygli fyrir flest annað en handboltafærni sína á HM í handbolta og línumaðurinn hefur nú lokið keppni með formlegum hætti. Robert Hedin þjálfari norska liðsins rak hann úr landsliðshópnum í gær. Handbolti 27.1.2011 00:28 Barcelona og Real Madrid með vænlega stöðu Risarnir í spænska fótboltanum, Barcelona og Real Madrid, eru skrefi nær úrslitaleik spænska konungsbikarsins en fyrri leikirnir í undanúrslitum keppninnar fóru fram í kvöld. Barcelona lék sér að Almeria og 5-0 sigur liðsins var síst of stór. Karim Benzema tryggði Real Madrid sigur með marki á 17. mínútu á útivelli gegn Sevilla. Síðari leikurinn er nánast formsatriði fyrir Barcelona og Real Madrid á heimaleikinn eftir. Fótbolti 26.1.2011 23:45 Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley Birmingham mætir Arsenal í úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn West Ham á heimavelli í kvöld. Úrslitin réðust í framlengingu þar sem að fyrri leikurinn endaði 2-1 fyrir West Ham. Craig Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley með marki á 94. mínútu og er þetta í fyrsta sinn í 55 ár þar sem Birmingham leikur til úrslita. Enski boltinn 26.1.2011 23:15 Sjálfsmark frá Pantsil tryggði Liverpool sigur Liverpool er á sigurbraut undir stjórn Kenny Dalglish eftir 1-0 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinn í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins undir stjórn Skotans en liðið vann WBA um s.l. helgi 3-0 á útivelli. John Pantsil leikmaður Fulham skoraði sjálfsmark á 52. mínútu þar sem að atburðarásin var lygileg. Enski boltinn 26.1.2011 22:17 Stórsigur Fram gegn Fylki í N1-deild kvenna Fram vann stórsigur, 45-21, gegn Fylki í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld og með sigrinum er Fram með 20 stig líkt og Valur og Stjarnan. Þessi þrjú lið skera sig algjörlega úr í deildinni en Fylkir er í fjórða sæti deildarinnar. Sigurbjörg Jóhannsdóttir skoraði 13 mörk fyrri Fram og Karen Knútsdóttir 7. Sunna María Einarsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Fylki. Handbolti 26.1.2011 21:47 Hlynur með þrefalda tvennu í sigurleik gegn Borås Hlynur Bæringsson fór enn og aftur á kostum í liði Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Hlynur skoraði 11 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 88-81 sigri liðsins gegn Borås Basket. Körfubolti 26.1.2011 20:39 Ingó úr Veðurguðunum spilar með Víkingum Ingólfur Þórarinsson mun leika með nýliðum Víkings úr Reykjavík í Pepsi-deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ingólfur kemur frá Selfossi sem féll úr úrvalsdeild s.l. haust eftir eins árs veru á meðal þeirra bestu. Mbl.is greinir frá. Fótbolti 26.1.2011 20:05 Pato tryggði AC Milan sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar Alexandro Pato skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri liðsins gegn Sampdoria á útivelli í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Pato tryggði Milan sæti í undanúrslitum með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik. Guberti skoraði eina mark Sampdoria á 44. mínútu. Fótbolti 26.1.2011 18:58 Balic telur að Frakkar og Danir mætist í úrslitum HM Ivano Balic er einn þekktasti handboltamaður heims og hann verður án efa í lykilhlutverki í króatíska liðinu þegar það mætir Íslendingum á föstudaginn í leiknum um 5. sætið á HM í Svíþjóð. Balic spáir því að Frakkar og Danir muni leika til úrslita en Króatar léku til úrslita fyrir tveimur árum á HM gegn Frökkum þegar keppnin fór fram í Króatíu. Handbolti 26.1.2011 18:30 Marta til New York Flash Besta knattspyrnukona heims, Marta frá Brasilíu, hefur ákveðið að ganga til liðs við New York Flash í bandarísku atvinnumannadeildinni, WPS. Fótbolti 26.1.2011 18:15 Ben Arfa gæti spilað aftur fyrr en áætlað var Endurhæfing Hatem Ben Arfa gengur greinilega vel en umboðsmaður hans segir að svo gæti farið að kappinn verði kominn aftur á fullt mun fyrr en áætlað var. Enski boltinn 26.1.2011 17:30 Njarðvíkingar styrkja sig í fallbaráttunni Njarðvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn sem bætast í leikmannahóp úrvalsdeildarliðsins fyrir lokasprettinn í Iceland Express deildinni. Njarðvík er í næst neðsta sæti deildarinnar og í viðtali við Karfan.is segir Einar Árni Jóhannsson annar þjálfari liðsins að markmiðið sé að fara upp úr þeirri holu sem félagið sé í. Körfubolti 26.1.2011 16:45 Þýskir fjölmiðlar gagnrýna Heiner Brand Þýskir fjölmiðlar eru allt annað en ánægðir með gengi karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og gagnrýna þeir Heiner Brand þjálfara liðsins harðlega. Eftir stórtap Þjóðverja gegn Norðmönnum í gær var það ljóst að Þjóðverjar leika um 11. sætið og er það slakasti árangur Þjóðverja á HM frá upphafi. Handbolti 26.1.2011 16:15 Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hülkenberg ráðnir ökumenn hjá Force India Force India liðið tilkynnti í dag að Þjjóðverjinn Adrian Sutil varður áfram hjá liðinu, fimmta árið í röð og Skotinn Paul di Resta hefur verið ráðinn við hlið hans sem ökumaður og Þjóðverjinn Nico Hülkenberg verður þróunar og varaökumaður liðsins. Formúla 1 26.1.2011 16:00 « ‹ ›
Guðmundur: Gagnrýni Dags á ekki rétt á sér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari undrast gagnrýni Dags Sigurðssonar og hann vísar þeim ummælum Dags að hann sé að hlífa Ólafi Stefánssyni til föðurhúsanna. Handbolti 27.1.2011 16:36
Bullard kominn til Ipswich Miðvallarleikmaðurinn skrautlegi, Jimmy Bullard, er kominn til Ipswich á lánssamningi frá Hull City. Enski boltinn 27.1.2011 16:15
Staffan: Við höfum engu að tapa Staffan "Faxi" Olsson, landsliðsþjálfari Svía, er hæfilega bjartsýnn fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum á morgun. Handbolti 27.1.2011 15:45
Óvænt tap hjá TCU Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í háskólaliði TCU töpuðu í gær sínum fyrsta leik í deildakepninni á tímabilinu. Körfubolti 27.1.2011 14:45
Viljum halda Brand til 2013 og helst lengur Ulrich Strombach, forseti þýska handknattleikssambandsins, segist alls ekki vilja missa Heiner Brand úr starfi landsliðsþjálfara. Handbolti 27.1.2011 14:15
Liverpool hefur frest til laugardags að kaupa Suarez Frank de Boer, knattspyrnustjóri Ajax, segir að Liverpool hafi frest til laugardags að leggja fram ásættanlegt tilboð í Úrúgvæann Luis Suarez. Enski boltinn 27.1.2011 13:45
U-21 landsliðið spilar æfingaleik við England í mars Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að U-21 landslið karla muni spila æfingaleik gegn Englandi þann 28. mars næstkomandi. Leikurinn verður spilaður á heimavelli Preston North End, Deepdale-leikvanginum. Fótbolti 27.1.2011 13:02
Dagur greindi Guðmundi frá óánægju sinni Dagur Sigurðsson segist hafa greint Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara frá því að hann væri ekki sáttur við hvaða meðferð Alexander Petersson væri að fá hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 27.1.2011 12:15
HM í handbolta í Katar árið 2015 Katar ætlar að hita upp fyrir HM í knattspyrnu árið 2022 með því að halda HM í handbolta eftir fjögur ár. Þetta var tilkynnt í dag. Handbolti 27.1.2011 12:08
Sunnudagsmessan: "Ekki fara til Englands" „Það hafa margir strákar 18 ára og yngri farið til England og enginn þeirra hefur náð að leika svo mikið sem einn úrvalsdeildarleik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 þar sem hann og Guðmundur Benediktsson veltu upp þeirri spurningu hvort ungir íslenskir fótboltamenn ættu yfir höfuð að fara til enskra liða. Alls voru 18 nöfn á þessum lista hjá þeim Guðmundi og Hjörvari. Enski boltinn 27.1.2011 10:45
Van der Sar mun hætta í lok leiktíðarinnar Edwin van der Sar hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.1.2011 10:15
Dagur gagnrýnir Guðmund í þýskum fjölmiðlum Dagur Sigurðsson hefur gagnrýnt Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í þýskum fjölmiðlum fyrir að nota Alexander Petersson of mikið í leikjum íslenska liðsins á HM. Handbolti 27.1.2011 09:45
NBA í nótt: Durant skoraði 47 stig Kevin Durant átti ótrúlegan leik þegar að Oklahoma City vann nauman sigur á Minnesota, 118-117, í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 27.1.2011 09:00
Róbert bætti met Þorgils Óttars Róbert Gunnarsson hefur skorað mörk í öllum regnbogans litum af línunni undanfarin átta ár og sum þeirra meira að segja með eftirminnilegum skotum fyrir aftan bak eða úr öðrum nánast ómögulegum aðstæðum. Handbolti 27.1.2011 08:00
Ólafur með 100 stórmótsleiki Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, hefur nú náð því að spila hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd á stórmótum, sem er gríðarlegt afrek enda ná því ekki margir að spila hundrað landsleiki á ferlinum, hvað þá á stórmótum eins og HM, EM eða Ólympíuleikum. Handbolti 27.1.2011 07:00
Enn óvissa með þáttöku Ingimundar Strákarnir okkar hafa mátt ferðast mikið á HM í Svíþjóð og þeir fóru í sína síðustu löngu rútuferð í gær. Þá var setið í rútu í fjóra klukkutíma frá Jönköping til Malmö. Handbolti 27.1.2011 06:00
Løke rekinn úr norska landsliðinu fyrir agabrot Frank Løke hefur vakið athygli fyrir flest annað en handboltafærni sína á HM í handbolta og línumaðurinn hefur nú lokið keppni með formlegum hætti. Robert Hedin þjálfari norska liðsins rak hann úr landsliðshópnum í gær. Handbolti 27.1.2011 00:28
Barcelona og Real Madrid með vænlega stöðu Risarnir í spænska fótboltanum, Barcelona og Real Madrid, eru skrefi nær úrslitaleik spænska konungsbikarsins en fyrri leikirnir í undanúrslitum keppninnar fóru fram í kvöld. Barcelona lék sér að Almeria og 5-0 sigur liðsins var síst of stór. Karim Benzema tryggði Real Madrid sigur með marki á 17. mínútu á útivelli gegn Sevilla. Síðari leikurinn er nánast formsatriði fyrir Barcelona og Real Madrid á heimaleikinn eftir. Fótbolti 26.1.2011 23:45
Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley Birmingham mætir Arsenal í úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn West Ham á heimavelli í kvöld. Úrslitin réðust í framlengingu þar sem að fyrri leikurinn endaði 2-1 fyrir West Ham. Craig Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley með marki á 94. mínútu og er þetta í fyrsta sinn í 55 ár þar sem Birmingham leikur til úrslita. Enski boltinn 26.1.2011 23:15
Sjálfsmark frá Pantsil tryggði Liverpool sigur Liverpool er á sigurbraut undir stjórn Kenny Dalglish eftir 1-0 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinn í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins undir stjórn Skotans en liðið vann WBA um s.l. helgi 3-0 á útivelli. John Pantsil leikmaður Fulham skoraði sjálfsmark á 52. mínútu þar sem að atburðarásin var lygileg. Enski boltinn 26.1.2011 22:17
Stórsigur Fram gegn Fylki í N1-deild kvenna Fram vann stórsigur, 45-21, gegn Fylki í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld og með sigrinum er Fram með 20 stig líkt og Valur og Stjarnan. Þessi þrjú lið skera sig algjörlega úr í deildinni en Fylkir er í fjórða sæti deildarinnar. Sigurbjörg Jóhannsdóttir skoraði 13 mörk fyrri Fram og Karen Knútsdóttir 7. Sunna María Einarsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Fylki. Handbolti 26.1.2011 21:47
Hlynur með þrefalda tvennu í sigurleik gegn Borås Hlynur Bæringsson fór enn og aftur á kostum í liði Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Hlynur skoraði 11 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í 88-81 sigri liðsins gegn Borås Basket. Körfubolti 26.1.2011 20:39
Ingó úr Veðurguðunum spilar með Víkingum Ingólfur Þórarinsson mun leika með nýliðum Víkings úr Reykjavík í Pepsi-deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ingólfur kemur frá Selfossi sem féll úr úrvalsdeild s.l. haust eftir eins árs veru á meðal þeirra bestu. Mbl.is greinir frá. Fótbolti 26.1.2011 20:05
Pato tryggði AC Milan sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar Alexandro Pato skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 sigri liðsins gegn Sampdoria á útivelli í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Pato tryggði Milan sæti í undanúrslitum með tveimur mörkum á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik. Guberti skoraði eina mark Sampdoria á 44. mínútu. Fótbolti 26.1.2011 18:58
Balic telur að Frakkar og Danir mætist í úrslitum HM Ivano Balic er einn þekktasti handboltamaður heims og hann verður án efa í lykilhlutverki í króatíska liðinu þegar það mætir Íslendingum á föstudaginn í leiknum um 5. sætið á HM í Svíþjóð. Balic spáir því að Frakkar og Danir muni leika til úrslita en Króatar léku til úrslita fyrir tveimur árum á HM gegn Frökkum þegar keppnin fór fram í Króatíu. Handbolti 26.1.2011 18:30
Marta til New York Flash Besta knattspyrnukona heims, Marta frá Brasilíu, hefur ákveðið að ganga til liðs við New York Flash í bandarísku atvinnumannadeildinni, WPS. Fótbolti 26.1.2011 18:15
Ben Arfa gæti spilað aftur fyrr en áætlað var Endurhæfing Hatem Ben Arfa gengur greinilega vel en umboðsmaður hans segir að svo gæti farið að kappinn verði kominn aftur á fullt mun fyrr en áætlað var. Enski boltinn 26.1.2011 17:30
Njarðvíkingar styrkja sig í fallbaráttunni Njarðvíkingar hafa samið við tvo erlenda leikmenn sem bætast í leikmannahóp úrvalsdeildarliðsins fyrir lokasprettinn í Iceland Express deildinni. Njarðvík er í næst neðsta sæti deildarinnar og í viðtali við Karfan.is segir Einar Árni Jóhannsson annar þjálfari liðsins að markmiðið sé að fara upp úr þeirri holu sem félagið sé í. Körfubolti 26.1.2011 16:45
Þýskir fjölmiðlar gagnrýna Heiner Brand Þýskir fjölmiðlar eru allt annað en ánægðir með gengi karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og gagnrýna þeir Heiner Brand þjálfara liðsins harðlega. Eftir stórtap Þjóðverja gegn Norðmönnum í gær var það ljóst að Þjóðverjar leika um 11. sætið og er það slakasti árangur Þjóðverja á HM frá upphafi. Handbolti 26.1.2011 16:15
Adrian Sutil, Paul di Resta og Nico Hülkenberg ráðnir ökumenn hjá Force India Force India liðið tilkynnti í dag að Þjjóðverjinn Adrian Sutil varður áfram hjá liðinu, fimmta árið í röð og Skotinn Paul di Resta hefur verið ráðinn við hlið hans sem ökumaður og Þjóðverjinn Nico Hülkenberg verður þróunar og varaökumaður liðsins. Formúla 1 26.1.2011 16:00