Sport Cole valinn besti landsliðsmaður Englendinga árið 2010 Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, þótti standa sig best á árinu 2010 samkvæmt netkönnum á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Cole varð á undan Steven Gerrard og Adam Johnson í kjörinu. Enski boltinn 7.2.2011 17:45 Briatore spáir endurkomu Kubica eftir 5-6 mánuði Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 heimsótti Robert Kubica í dag og ræddi við hann. Briatore sagði Kubica hafa talað um það hvenær hann gæti snúið aftur til keppni. Formúla 1 7.2.2011 17:06 McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04 Tók vítaspyrnu í leyfisleyfi og klikkaði - myndband Brasilíumaðurinn Diego er ekki vinsælasti maðurinn í Wolfsburg-liðinu í dag eftir 0-1 tapleik á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Diego hunsaði nefnilega fyrirmæli þjálfarans Steve McClaren og tók vítaspyrnnu í leyfisleysi í stöðunni 0-0. Fótbolti 7.2.2011 16:45 Ólympíufótboltalið Breta: Sir Bobby Charlton fenginn til að hjálpa til Sir Bobby Charlton, margfaldur meistari með Manchester United og enska landsliðinu, hefur verið fenginn til þess að hjálpa til við að setja saman fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Enski boltinn 7.2.2011 16:15 Tevez: Það elskar enginn City-treyjuna meira en ég Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur tjáð opinberlega tryggð sína til Manchester City og það er allt annað hljóð í honum en þegar hann heimtaði að vera seldur fyrr í vetur. Tevez skoraði þrennu í sigri City um helgina og er kominn með 18 mörk í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 7.2.2011 15:45 Rússneskur sportbílaframleiðandi í Formúlu 1 Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Formúla 1 7.2.2011 15:14 DHC Rheinland á barmi gjaldþrots Þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland stendur fyrir því að félagið verði á allra næstu dögum úrskurðað gjaldþrota. Handbolti 7.2.2011 15:08 Blatter, foseti FIFA: Allir leikir á HM 2022 verða í Katar og um sumar Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lokað á þann möguleika að HM 2022 fari fram um vetur eða utan Katar. Blatter tók í fyrstu ekkert illa í tillögur manna um að færa HM fram í janúar til að losa við hitasvækjuna í Persaflóaríkinu en nú er komið annað hljóð í forseta FIFA. Fótbolti 7.2.2011 14:45 Arshavin: Wenger var alveg agndofa og sagði ekki orð Arsenal-maðurinn Andrey Arshavin hefur lýst viðbrögðum knattspyrnustjórans Arsene Wenger um helgina eftir að liðið missti niður 4-0 forystu í 4-4 jafntefli. Arsenal tapaði þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Enski boltinn 7.2.2011 14:15 Torres: Liverpool-liðið kom okkur á óvart Fernando Torres hefur viðurkennt það að Liverpool hafi komið sér og félögum hans í Chelsea á óvart á Brúnni í gær. Torres lék þarna sinn fyrsta leik með Chelsea en þurfti að sætta sig við 0-1 tap og að vera skipt útaf eftir 66 mínútna leik. Enski boltinn 7.2.2011 13:45 Kubica haldið sofandi næstu 24 tíma Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica slasaðist alvarlega í rallkeppni í gær og verður haldið sofandi næstu 24 tíma, eftir að hafa verið vakinn upp í morgun til að kanna stöðu hans. Formúla 1 7.2.2011 13:39 Fabregas líka veikur - missir af leik Spánar og Kólumbíu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, mun ekki spila með spænska landsliðinu á miðvikudaginn vegna veikinda. Hann þjáist af magakveisu en það er hugsanlega eitthvað að ganga í Arsenal-liðinu því Robin Van Persie sagði líka út úr hollenska landsliðinu vegna veikinda. Enski boltinn 7.2.2011 13:15 Alexander sprengdi hraðamælinn í fyrsta skoti Alexander Petersson tók þátt í Stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar um helgina og reyndi sig þar á meðal í skotkeppni þar sem menn ætluðu sér að finna það út hver væri skotfastasti leikmaður deildarinnar. Alexander gerði aftur á móti út af við mælinn í fyrsta skoti og fyrir vikið varð lítið úr keppninni. Handbolti 7.2.2011 12:45 Carragher: Dalglish er hetjan okkar Stevie Jamie Carragher og aðrir Liverpool-menn eru að sjálfsögðu í skýjunum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. Carragher snéri aftur inn í liðið eftir axlarmeiðsli og lék sinn fyrsta leik síðan að Kenny Dalglish settist í stjórastólinn. Enski boltinn 7.2.2011 12:15 Arsenal-menn geta andað léttar - Van Persie ekki með Hollandi Arsenal-maðurinn Robin van Persie hefur dregið sig út úr hollenska landsliðshópnum fyrir vináttuleikinn á móti Austurríki á miðvikudaginn. Ástæðan er að Van Persie er kominn með flensu en hann skoraði tvö mörk 4-4 jafntefli Arsenal og Newcastle um helgina. Enski boltinn 7.2.2011 11:45 Roberto Di Matteo var hissa á því að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, fyrrum stjóri West Brom, var mjög sár yfir því að félagið ákvað að reka hann í gær í kjölfarið af 0-3 tapi á móti Manchester City á laugardaginn. Þetta var þrettánda tap liðsins í síðustu átján leikjum og liðið er nú aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn 7.2.2011 11:15 Lárus og Þórunn bæði farin í Hamar Hamarsliðin í körfuboltanum hafa bæði fengið liðstyrk fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Leikstjórnandinn Lárus Jónsson er gengið til liðs við karlaliðið frá Njarðvík og framherjinn Þórunn Bjarnadóttir kemur til liðs við kvennaliðið frá Haukum. Bæði hafa þau mikla reynslu úr boltanum. Körfubolti 7.2.2011 10:45 Dalglish: Það hefði engu máli skipt þótt Carlo Ancelotti hefði spilað Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur heldur betur náð að snúa við gengi liðsins sem er með fullt hús og hreint mark í síðustu fjórum leikjum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. Enski boltinn 7.2.2011 10:15 Tveir West Ham menn inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska lansliðsins, hefur kallað á tvo leikmenn West Ham inn í lansliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn á móti Dönum á miðvikudaginn vegna forfalla úr hópnum. Leikurinn fer fram á Parken í Kaupmannahöfn. Enski boltinn 7.2.2011 09:45 NBA: Sex sigrar í röð hjá Miami, Boston vann Orlando Dwyane Wade átti flottan leik þegar Miami Heat vann 18 stiga sigur á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Rajon Rondo var allt í öllu þegar Boston Celtics vann 11 stiga sigur á Orlando Magic. Amare Stoudemire skoraði 41 stig í sigri New York og Indiana Pacers byrjar afar vel undir stjórn Frank Vogel. Körfubolti 7.2.2011 09:00 Hlynur: Mörg sumur gerði ég ekkert til að verða betri Körfuknattleikskappinn Hlynur Bæringsson er byrjaður að blogga. Strákurinn sá er ekki bara góður körfuboltamaður heldur er hann ansi lipur með pennann ef marka má fyrstu færslurnar á síðunni. Körfubolti 6.2.2011 23:30 Markasyrpa með Kolbeini Sigþórssyni Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur heldur betur slegið í gegn í vetur og er á allra vörum eftir að hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum. Fótbolti 6.2.2011 23:00 Inter neitar að gefast upp Ítalíumeistarar Inter unnu góðan heimasigur, 5-3, á Roma í kvöld. Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir liðið sem komst upp í þriðja sæti með honum og er fimm stigum á eftir AC Milan. Meistararnir hafa ekki sungið sitt síðasta í baráttunni um titilinn. Fótbolti 6.2.2011 21:45 Páll Axel: Miklu meiri karakter í liðinu Grindavík komst í kvöld í úrslit bikarsins með því að leggja Hauka að velli. Þegar liðin mættust í deildinni á dögunum unnu Haukar sannfærandi sigur en Grindvíkingar létu það ekki endurtaka sig. Körfubolti 6.2.2011 21:25 Haukur: Þeir tóku þetta á reynslunni Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, var að vonum mjög svekktur með að liði hans tókst ekki að komast í úrslitaleik bikarsins. Eftir jafnan leik gegn Grindavík í kvöld sigldu þeir gulu fram úr í lokin. Körfubolti 6.2.2011 21:19 Grindavík komst í úrslit bikarkeppninnar Grindavík verður andstæðingur KR í úrslitum bikarkeppni karla í körfunni í ár. Grindavík vann sigur á Haukum, 70-82, í kvöld og tryggði sér um leið farseðilinn í Höllina. Körfubolti 6.2.2011 21:02 Óljóst hvort Kubica nær fullri heilsu Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Læknir sem annaðist hann segir að vika gæti liðið áður en vitað er hvort tekist hefur að bjarga hægri hönd hans. Formúla 1 6.2.2011 20:45 Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Real Madrid neitar að gefast upp í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Real vann stórsigur, 4-1, á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.2.2011 19:55 Ragnar samdi við Kristiansund í Noregi Ragnar Hjaltested hefur tekið fram skóna á nýjan leik og mun spila fram á sumar með norska liðinu Kristiansund-HK. Handbolti 6.2.2011 19:30 « ‹ ›
Cole valinn besti landsliðsmaður Englendinga árið 2010 Ashley Cole, bakvörður Chelsea og enska landsliðsins, þótti standa sig best á árinu 2010 samkvæmt netkönnum á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins. Cole varð á undan Steven Gerrard og Adam Johnson í kjörinu. Enski boltinn 7.2.2011 17:45
Briatore spáir endurkomu Kubica eftir 5-6 mánuði Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 heimsótti Robert Kubica í dag og ræddi við hann. Briatore sagði Kubica hafa talað um það hvenær hann gæti snúið aftur til keppni. Formúla 1 7.2.2011 17:06
McClaren rekinn frá Wolfsburg - Littbarski tekinn við Englendingurinn Steve McClaren var í dag rekin frá þýska liðinu Wolfsburg en það hefur lítið gengið hjá liðinu í vetur og menn hafa verið að bíða eftir því í nokkurn tíma að enski þjálfarinn yrði að taka pokann sinn. Fótbolti 7.2.2011 17:04
Tók vítaspyrnu í leyfisleyfi og klikkaði - myndband Brasilíumaðurinn Diego er ekki vinsælasti maðurinn í Wolfsburg-liðinu í dag eftir 0-1 tapleik á móti Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Diego hunsaði nefnilega fyrirmæli þjálfarans Steve McClaren og tók vítaspyrnnu í leyfisleysi í stöðunni 0-0. Fótbolti 7.2.2011 16:45
Ólympíufótboltalið Breta: Sir Bobby Charlton fenginn til að hjálpa til Sir Bobby Charlton, margfaldur meistari með Manchester United og enska landsliðinu, hefur verið fenginn til þess að hjálpa til við að setja saman fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Enski boltinn 7.2.2011 16:15
Tevez: Það elskar enginn City-treyjuna meira en ég Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur tjáð opinberlega tryggð sína til Manchester City og það er allt annað hljóð í honum en þegar hann heimtaði að vera seldur fyrr í vetur. Tevez skoraði þrennu í sigri City um helgina og er kominn með 18 mörk í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 7.2.2011 15:45
Rússneskur sportbílaframleiðandi í Formúlu 1 Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Formúla 1 7.2.2011 15:14
DHC Rheinland á barmi gjaldþrots Þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland stendur fyrir því að félagið verði á allra næstu dögum úrskurðað gjaldþrota. Handbolti 7.2.2011 15:08
Blatter, foseti FIFA: Allir leikir á HM 2022 verða í Katar og um sumar Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lokað á þann möguleika að HM 2022 fari fram um vetur eða utan Katar. Blatter tók í fyrstu ekkert illa í tillögur manna um að færa HM fram í janúar til að losa við hitasvækjuna í Persaflóaríkinu en nú er komið annað hljóð í forseta FIFA. Fótbolti 7.2.2011 14:45
Arshavin: Wenger var alveg agndofa og sagði ekki orð Arsenal-maðurinn Andrey Arshavin hefur lýst viðbrögðum knattspyrnustjórans Arsene Wenger um helgina eftir að liðið missti niður 4-0 forystu í 4-4 jafntefli. Arsenal tapaði þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Enski boltinn 7.2.2011 14:15
Torres: Liverpool-liðið kom okkur á óvart Fernando Torres hefur viðurkennt það að Liverpool hafi komið sér og félögum hans í Chelsea á óvart á Brúnni í gær. Torres lék þarna sinn fyrsta leik með Chelsea en þurfti að sætta sig við 0-1 tap og að vera skipt útaf eftir 66 mínútna leik. Enski boltinn 7.2.2011 13:45
Kubica haldið sofandi næstu 24 tíma Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica slasaðist alvarlega í rallkeppni í gær og verður haldið sofandi næstu 24 tíma, eftir að hafa verið vakinn upp í morgun til að kanna stöðu hans. Formúla 1 7.2.2011 13:39
Fabregas líka veikur - missir af leik Spánar og Kólumbíu Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, mun ekki spila með spænska landsliðinu á miðvikudaginn vegna veikinda. Hann þjáist af magakveisu en það er hugsanlega eitthvað að ganga í Arsenal-liðinu því Robin Van Persie sagði líka út úr hollenska landsliðinu vegna veikinda. Enski boltinn 7.2.2011 13:15
Alexander sprengdi hraðamælinn í fyrsta skoti Alexander Petersson tók þátt í Stjörnuleik þýsku úrvalsdeildarinnar um helgina og reyndi sig þar á meðal í skotkeppni þar sem menn ætluðu sér að finna það út hver væri skotfastasti leikmaður deildarinnar. Alexander gerði aftur á móti út af við mælinn í fyrsta skoti og fyrir vikið varð lítið úr keppninni. Handbolti 7.2.2011 12:45
Carragher: Dalglish er hetjan okkar Stevie Jamie Carragher og aðrir Liverpool-menn eru að sjálfsögðu í skýjunum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. Carragher snéri aftur inn í liðið eftir axlarmeiðsli og lék sinn fyrsta leik síðan að Kenny Dalglish settist í stjórastólinn. Enski boltinn 7.2.2011 12:15
Arsenal-menn geta andað léttar - Van Persie ekki með Hollandi Arsenal-maðurinn Robin van Persie hefur dregið sig út úr hollenska landsliðshópnum fyrir vináttuleikinn á móti Austurríki á miðvikudaginn. Ástæðan er að Van Persie er kominn með flensu en hann skoraði tvö mörk 4-4 jafntefli Arsenal og Newcastle um helgina. Enski boltinn 7.2.2011 11:45
Roberto Di Matteo var hissa á því að vera rekinn frá West Brom Roberto Di Matteo, fyrrum stjóri West Brom, var mjög sár yfir því að félagið ákvað að reka hann í gær í kjölfarið af 0-3 tapi á móti Manchester City á laugardaginn. Þetta var þrettánda tap liðsins í síðustu átján leikjum og liðið er nú aðeins tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn 7.2.2011 11:15
Lárus og Þórunn bæði farin í Hamar Hamarsliðin í körfuboltanum hafa bæði fengið liðstyrk fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Leikstjórnandinn Lárus Jónsson er gengið til liðs við karlaliðið frá Njarðvík og framherjinn Þórunn Bjarnadóttir kemur til liðs við kvennaliðið frá Haukum. Bæði hafa þau mikla reynslu úr boltanum. Körfubolti 7.2.2011 10:45
Dalglish: Það hefði engu máli skipt þótt Carlo Ancelotti hefði spilað Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur heldur betur náð að snúa við gengi liðsins sem er með fullt hús og hreint mark í síðustu fjórum leikjum eftir 1-0 sigur á Chelsea á Brúnni í gær. Enski boltinn 7.2.2011 10:15
Tveir West Ham menn inn í enska landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska lansliðsins, hefur kallað á tvo leikmenn West Ham inn í lansliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn á móti Dönum á miðvikudaginn vegna forfalla úr hópnum. Leikurinn fer fram á Parken í Kaupmannahöfn. Enski boltinn 7.2.2011 09:45
NBA: Sex sigrar í röð hjá Miami, Boston vann Orlando Dwyane Wade átti flottan leik þegar Miami Heat vann 18 stiga sigur á Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Rajon Rondo var allt í öllu þegar Boston Celtics vann 11 stiga sigur á Orlando Magic. Amare Stoudemire skoraði 41 stig í sigri New York og Indiana Pacers byrjar afar vel undir stjórn Frank Vogel. Körfubolti 7.2.2011 09:00
Hlynur: Mörg sumur gerði ég ekkert til að verða betri Körfuknattleikskappinn Hlynur Bæringsson er byrjaður að blogga. Strákurinn sá er ekki bara góður körfuboltamaður heldur er hann ansi lipur með pennann ef marka má fyrstu færslurnar á síðunni. Körfubolti 6.2.2011 23:30
Markasyrpa með Kolbeini Sigþórssyni Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson hefur heldur betur slegið í gegn í vetur og er á allra vörum eftir að hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum. Fótbolti 6.2.2011 23:00
Inter neitar að gefast upp Ítalíumeistarar Inter unnu góðan heimasigur, 5-3, á Roma í kvöld. Sigurinn var lífsnauðsynlegur fyrir liðið sem komst upp í þriðja sæti með honum og er fimm stigum á eftir AC Milan. Meistararnir hafa ekki sungið sitt síðasta í baráttunni um titilinn. Fótbolti 6.2.2011 21:45
Páll Axel: Miklu meiri karakter í liðinu Grindavík komst í kvöld í úrslit bikarsins með því að leggja Hauka að velli. Þegar liðin mættust í deildinni á dögunum unnu Haukar sannfærandi sigur en Grindvíkingar létu það ekki endurtaka sig. Körfubolti 6.2.2011 21:25
Haukur: Þeir tóku þetta á reynslunni Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka, var að vonum mjög svekktur með að liði hans tókst ekki að komast í úrslitaleik bikarsins. Eftir jafnan leik gegn Grindavík í kvöld sigldu þeir gulu fram úr í lokin. Körfubolti 6.2.2011 21:19
Grindavík komst í úrslit bikarkeppninnar Grindavík verður andstæðingur KR í úrslitum bikarkeppni karla í körfunni í ár. Grindavík vann sigur á Haukum, 70-82, í kvöld og tryggði sér um leið farseðilinn í Höllina. Körfubolti 6.2.2011 21:02
Óljóst hvort Kubica nær fullri heilsu Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Læknir sem annaðist hann segir að vika gæti liðið áður en vitað er hvort tekist hefur að bjarga hægri hönd hans. Formúla 1 6.2.2011 20:45
Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Real Madrid neitar að gefast upp í baráttunni við Barcelona um spænska meistaratitilinn. Real vann stórsigur, 4-1, á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 6.2.2011 19:55
Ragnar samdi við Kristiansund í Noregi Ragnar Hjaltested hefur tekið fram skóna á nýjan leik og mun spila fram á sumar með norska liðinu Kristiansund-HK. Handbolti 6.2.2011 19:30