Rússneskur sportbílaframleiðandi í Formúlu 1 7. febrúar 2011 15:14 Marissia Virgin liðið kynnti bíl sinn í London í Dag. Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og Rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Fomenko er forseti Marussia í sínu heimalandi og er stoltur af tengingunni við Formúlu 1. "Við erum ákaflega stoltir af því að Marussia er ekki aðeins hluti af útliti bílsins, heldur ber hann nafnið. Ég er sérstaklega ánægður með það að við ökum með rússneskt keppnisskírteini 2011. Það þýðir að við getum hlakkað til að sjá rússneska fánann þegar við komust í fyrsta skipti á verðlaunapall",sagði Fomenko í tilkynningu frá liðinu í dag. Ökumenn Marussia Virgin Racing eru Þjóðverjinn Timo Glock og nýliðinn Jerome d' Ambrosio frá Belgíu. "Markmið okkar í ár er að komast á leiðarenda í öllum mótum og komast í aðra umferð tímatökunnar reglulega. Við þurfum að taka lítill en rösk skref á þessu tímabili, til að næta stöðu okkar. Ég er spenntur hvað framtíðina varðar og að skipast á upplýsingum á milli Formúlu 1 liðsins og bílaframleiðslunnar", sagði Fomenko, en Marussia er sportbílaframleiðandi, eins og Ferrari. Meira um Marussia Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rússneski bílaframleiðandinn Marussia er formlega kominn í Formúlu 1 og frumsýndi Marrussia Virgin liðið nýjan bíl sinn í London í dag. Fyrirtækið keypti hlut í Virgin liðinu, sem Richard Branson hefur stýrt og Rússinn Nikolay Fomenko er einn af yfirmönnum liðsins. Fomenko er forseti Marussia í sínu heimalandi og er stoltur af tengingunni við Formúlu 1. "Við erum ákaflega stoltir af því að Marussia er ekki aðeins hluti af útliti bílsins, heldur ber hann nafnið. Ég er sérstaklega ánægður með það að við ökum með rússneskt keppnisskírteini 2011. Það þýðir að við getum hlakkað til að sjá rússneska fánann þegar við komust í fyrsta skipti á verðlaunapall",sagði Fomenko í tilkynningu frá liðinu í dag. Ökumenn Marussia Virgin Racing eru Þjóðverjinn Timo Glock og nýliðinn Jerome d' Ambrosio frá Belgíu. "Markmið okkar í ár er að komast á leiðarenda í öllum mótum og komast í aðra umferð tímatökunnar reglulega. Við þurfum að taka lítill en rösk skref á þessu tímabili, til að næta stöðu okkar. Ég er spenntur hvað framtíðina varðar og að skipast á upplýsingum á milli Formúlu 1 liðsins og bílaframleiðslunnar", sagði Fomenko, en Marussia er sportbílaframleiðandi, eins og Ferrari. Meira um Marussia
Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira