Sport Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Fótbolti 12.5.2011 13:30 Birgir Leifur keppir á Áskorendamótaröðinni á Ítalíu í dag Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er kominn til Flórens á Ítalíu þar sem hann keppir á Mugello Tuscany Open mótinu í evrópsku Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur fékk óvænt boð á mótið þegar fjölmargir spænskir kylfingar boðuðu forföll vegna jarðafarar Seve Ballesteros sem lést um síðustu helgi. Golf 12.5.2011 13:00 Kenny Dalglish skrifar undir þriggja ára samning við Liverpool Kenny Dalglish hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, en samningaviðræður hafa verið milli hans og eiganda klúbbsins undanfarna daga. Enski boltinn 12.5.2011 12:45 Aron segist ekki tekinn við Haukaliðinu Handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson segist ekki vera tekinn aftur við Haukum eins og fullyrt er á fréttamiðlinum sport.is í dag. Haukar eru að leita sér að nýjum þjálfara eftir að hafa misst af úrslitakeppni N1 deildar karla í vetur. Handbolti 12.5.2011 12:30 Barrichello: Williams vantar leiðtoga Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti ökumaðurinn í Formúlu 1 og hefur ekið í flestum mótum. Hann telur að lið sitt skorti leiðtoga sem tekur af skarið varðandi starfsemi innan liðsins. Hann vann m.a. í mörg ár með Ferrari á bestu árum Michael Schumachers. Williams hefur ekki unnið meistaratitla síðan 1997. Formúla 1 12.5.2011 11:52 Fyrrum NBA leikmaður fannst látinn Robert Traylor, fyrrverandi NBA leikmaður, fannst látinn á heimili sínu aðeins 34 ára. Taylor lék í sjö ár í NBA-deildinni áður en hann flutti sig yfir til Púertó Ríkó þar sem hann lék með the Bayamon Cowboys fram að deginum í gær. Körfubolti 12.5.2011 11:30 Áhorfandi réðst á Neil Lennon stjóra Celtic Ráðist var á Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, af áhorfanda í miðjum leik gegn Hearts í skosku úrvalsdeildinni í gær, en atvikið átti sér stað á Tynecastle Stadium, heimavelli Hearts. Fótbolti 12.5.2011 11:00 Phil Jackson hættur þjálfun Phil Jackson, þjálfari L.A. Lakers, hefur ákveðið að segja þjálfaraferli sínum lokið í bili í það minnsta. Körfubolti 12.5.2011 10:15 NBA: Miami kláraði Boston - OKC komið í bílstjórasætið Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Körfubolti 12.5.2011 09:30 Barcelona meistarar þriðja árið í röð Barcelona náði að tryggja sér spænska meistaratitilinn í gærkvöldi eftir, 1-1, jafntefli gegn Levante. Fótbolti 12.5.2011 09:00 Leiðinlegur endir á góðu afmæli - myndir Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja ÍBV í gær sem vann dramatískan sigur á Val á afmælisdegi Valsara. Frábær dagur á Hlíðarenda fékk leiðinlegan endi. Íslenski boltinn 12.5.2011 07:00 KR á toppinn - myndir KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær þegar Vesturbæingar unnu góðan sigur á Víkingi, 2-0. Íslenski boltinn 12.5.2011 06:00 Willum Þór: Ánægður með dugnaðinn og baráttuandann í liðinu Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með lið sitt sem náði að stela einu stigi í blálokin á leik þeirra gegn FH. Baráttuandi og þrautseigja liðsins skilaði sér þegar á þurfti að halda. Íslenski boltinn 11.5.2011 23:00 Þórarinn Ingi: Okkar mottó er að gefast aldrei upp Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Val með stórkostlegu skoti utan teigs þegar 90 mínútur voru nýkomnar upp á vallarklukkuna. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:56 Atli Sveinn: Þetta var mjög svekkjandi Valsmenn sofnuðu á verðunum í kvöld og fengu á sig mark í uppbótartíma sem kostaði liðið 0-1 tap fyrir ÍBV í 100 ára afmælisveislu félagsins. Valsmenn voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta sér það. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:49 Hólmar Örn: Gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll Hólmar Örn Rúnarsson miðjumaður FH-inga sagðist í samtali við blaðamann vera ósáttur við það að missa niður forskot á seinusti andartökum leiksins en að sama skapi þótt honum gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll og kljást við fyrrum liðsfélaga. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:45 Gummi Ben: Þetta var þolinmæðisvinna Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari Breiðabliks var hress að leik loknum. "Þetta var nauðsynlegt eftir tvö töp í byrjun að ná í þrjá punkta. Þetta var smá strögl en menn sýndu þolinmæði og voru ekkert að flýta sér um of. “ Íslenski boltinn 11.5.2011 22:42 Kristján: Við áttum að skora í fyrri hálfleik Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik sinna manna í seinni hálfleik í kvöld en Valsmenn nýttu það illa að vera manni fleiri á móti ÍBV og fengu síðan á sig mark í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:41 Andri: Okkur fannst allavega gaman í þessu afmæli Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu kátur eftir 1-0 sigur á Val á Vodafonevellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfleikinn en tókst að tryggja sér 1-0 sigur með marki Þórarins Inga Valdimarssonar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:39 Heimir: Við áttum auðvitað að fá þrjú stig úr þessum leik Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var skiljanlega súr í leikslok eftir að leikmenn hans misstu niður unnin leik í jafntefli á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:39 Ólafur Örn: Vorum ekki langt frá því að taka þrjú stig Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindavíkur var ánægður með baráttuna hjá liði sínu á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:27 Andri Marteinsson: Stóðumst prófið þrátt fyrir tap Andri Marteinsson þjálfari Víkings, var alls ekki ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn KR í gærkvöld. „Þetta var ákveðið próf sem við þreyttum hér í dag. Mér fannst við standa okkur vel þó við höfum tapað. Mínir menn gerðu hluti sem var fyrir þá lagt og þeir lögðu sig fram,“ sagði Andri. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:26 Rúnar Kristinsson: Vorum mun betri Rúnar Kristinsson þjálfari KR var að vonum hæst ánægður með stigin þrjú sem KR sótti í Víkina. „Frábær stig að sækja hingað á Víkingsvöll. Það er erfitt að koma hingað og mæta vel skipulögðu Víkingsliði. Við þurftum eins og alltaf að gefa okkur alla í leikinn. Við sækjum ekki þrjú stig í neinum leik í Íslandsmótinu án þess að hafa fyrir því. Ég er mjög ánægður með að sækja þrjú stig hingað og halda hreinu,“ sagði Rúnar. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:24 Þorvaldur: Menn voru að leggja sig fram hér í kvöld „Ég er nokkuð ánægður að hafa haldið markinu hreinu og náð í þetta fyrsta stig,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir leikinn við Fylkismenn í kvöld. Fram gerði markalaust jafntefli við Fylki í Árbænum í nokkuð bragðdaufum leik. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:09 Ólafur: Jafntefli sanngjörn úrslit „Mér fannst við ekki verðskulda neitt annað en eitt stig út úr þessum leik,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn í kvöld. Fylkir gerði 0-0 jafntefli við Fram í heldur tíðindalitlum leik. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:58 Jón Orri: Ætluðum okkar þrjú stig hér í kvöld „Það er vissulega jákvætt að fá sitt fyrsta stig , en virkilega svekkjandi að ná ekki í þau öll,“ sagði Jón Orri Ólafsson, leikmaður Fram, eftir jafnteflið í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:47 Vrenko: Spilamennska þeirra hentaði okkur ekki Janez Vrenko átti ágætis leik á miðju Þórs sem tapaði gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Lokatölur voru 0-1 fyrir Garðbæingum. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:44 Halldór Orri: Heimavallargryfja hvað? "Það er varla hægt að kalla þetta gryfju þegar þeir hafa ekki spilað neinn leik hérna, án þess þó að gera lítið úr Þórsurum," sagði Halldór Orri Björnsson, stjörnumaður, spakur eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:35 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fara fram allir sex leikir 3. umferðarinnar. Íslenski boltinn 11.5.2011 18:30 Umfjöllun: Garðar tryggði Stjörnunni sigur á Akureyri Stjarnan sótti þrjú stig til Akureyrar í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Liðið lagði Þór 0-1 með marki Garðars Jóhannssonar úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 11.5.2011 18:15 « ‹ ›
Guardiola og Messi: Erfiðasti titillinn hingað til Pep Guardiola og Lionel Messi voru báðir virkilega ánægður með deildarmeistaratitilinn í gær og lýstu því yfir að þetta hafi verið erfiðasti deildartitillinn hingað til. Fótbolti 12.5.2011 13:30
Birgir Leifur keppir á Áskorendamótaröðinni á Ítalíu í dag Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er kominn til Flórens á Ítalíu þar sem hann keppir á Mugello Tuscany Open mótinu í evrópsku Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur fékk óvænt boð á mótið þegar fjölmargir spænskir kylfingar boðuðu forföll vegna jarðafarar Seve Ballesteros sem lést um síðustu helgi. Golf 12.5.2011 13:00
Kenny Dalglish skrifar undir þriggja ára samning við Liverpool Kenny Dalglish hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, en samningaviðræður hafa verið milli hans og eiganda klúbbsins undanfarna daga. Enski boltinn 12.5.2011 12:45
Aron segist ekki tekinn við Haukaliðinu Handboltaþjálfarinn Aron Kristjánsson segist ekki vera tekinn aftur við Haukum eins og fullyrt er á fréttamiðlinum sport.is í dag. Haukar eru að leita sér að nýjum þjálfara eftir að hafa misst af úrslitakeppni N1 deildar karla í vetur. Handbolti 12.5.2011 12:30
Barrichello: Williams vantar leiðtoga Rubens Barrichello hjá Williams er reynslumesti ökumaðurinn í Formúlu 1 og hefur ekið í flestum mótum. Hann telur að lið sitt skorti leiðtoga sem tekur af skarið varðandi starfsemi innan liðsins. Hann vann m.a. í mörg ár með Ferrari á bestu árum Michael Schumachers. Williams hefur ekki unnið meistaratitla síðan 1997. Formúla 1 12.5.2011 11:52
Fyrrum NBA leikmaður fannst látinn Robert Traylor, fyrrverandi NBA leikmaður, fannst látinn á heimili sínu aðeins 34 ára. Taylor lék í sjö ár í NBA-deildinni áður en hann flutti sig yfir til Púertó Ríkó þar sem hann lék með the Bayamon Cowboys fram að deginum í gær. Körfubolti 12.5.2011 11:30
Áhorfandi réðst á Neil Lennon stjóra Celtic Ráðist var á Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, af áhorfanda í miðjum leik gegn Hearts í skosku úrvalsdeildinni í gær, en atvikið átti sér stað á Tynecastle Stadium, heimavelli Hearts. Fótbolti 12.5.2011 11:00
Phil Jackson hættur þjálfun Phil Jackson, þjálfari L.A. Lakers, hefur ákveðið að segja þjálfaraferli sínum lokið í bili í það minnsta. Körfubolti 12.5.2011 10:15
NBA: Miami kláraði Boston - OKC komið í bílstjórasætið Miami Heat sló út Boston Celtics, 4-1, eftir að hafa unnið fimmta leik liðanna 97-87 á heimavelli þeirra í Miami. Körfubolti 12.5.2011 09:30
Barcelona meistarar þriðja árið í röð Barcelona náði að tryggja sér spænska meistaratitilinn í gærkvöldi eftir, 1-1, jafntefli gegn Levante. Fótbolti 12.5.2011 09:00
Leiðinlegur endir á góðu afmæli - myndir Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja ÍBV í gær sem vann dramatískan sigur á Val á afmælisdegi Valsara. Frábær dagur á Hlíðarenda fékk leiðinlegan endi. Íslenski boltinn 12.5.2011 07:00
KR á toppinn - myndir KR-ingar komust á topp Pepsi-deildar karla í gær þegar Vesturbæingar unnu góðan sigur á Víkingi, 2-0. Íslenski boltinn 12.5.2011 06:00
Willum Þór: Ánægður með dugnaðinn og baráttuandann í liðinu Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með lið sitt sem náði að stela einu stigi í blálokin á leik þeirra gegn FH. Baráttuandi og þrautseigja liðsins skilaði sér þegar á þurfti að halda. Íslenski boltinn 11.5.2011 23:00
Þórarinn Ingi: Okkar mottó er að gefast aldrei upp Þórarinn Ingi Valdimarsson var hetja Eyjamanna í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Val með stórkostlegu skoti utan teigs þegar 90 mínútur voru nýkomnar upp á vallarklukkuna. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:56
Atli Sveinn: Þetta var mjög svekkjandi Valsmenn sofnuðu á verðunum í kvöld og fengu á sig mark í uppbótartíma sem kostaði liðið 0-1 tap fyrir ÍBV í 100 ára afmælisveislu félagsins. Valsmenn voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn en tókst ekki að nýta sér það. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:49
Hólmar Örn: Gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll Hólmar Örn Rúnarsson miðjumaður FH-inga sagðist í samtali við blaðamann vera ósáttur við það að missa niður forskot á seinusti andartökum leiksins en að sama skapi þótt honum gaman að koma aftur á sinn gamla heimavöll og kljást við fyrrum liðsfélaga. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:45
Gummi Ben: Þetta var þolinmæðisvinna Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari Breiðabliks var hress að leik loknum. "Þetta var nauðsynlegt eftir tvö töp í byrjun að ná í þrjá punkta. Þetta var smá strögl en menn sýndu þolinmæði og voru ekkert að flýta sér um of. “ Íslenski boltinn 11.5.2011 22:42
Kristján: Við áttum að skora í fyrri hálfleik Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með leik sinna manna í seinni hálfleik í kvöld en Valsmenn nýttu það illa að vera manni fleiri á móti ÍBV og fengu síðan á sig mark í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:41
Andri: Okkur fannst allavega gaman í þessu afmæli Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu kátur eftir 1-0 sigur á Val á Vodafonevellinum í kvöld. Eyjamenn spiluðu manni færri allan seinni hálfleikinn en tókst að tryggja sér 1-0 sigur með marki Þórarins Inga Valdimarssonar í uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:39
Heimir: Við áttum auðvitað að fá þrjú stig úr þessum leik Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var skiljanlega súr í leikslok eftir að leikmenn hans misstu niður unnin leik í jafntefli á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:39
Ólafur Örn: Vorum ekki langt frá því að taka þrjú stig Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindavíkur var ánægður með baráttuna hjá liði sínu á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:27
Andri Marteinsson: Stóðumst prófið þrátt fyrir tap Andri Marteinsson þjálfari Víkings, var alls ekki ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn KR í gærkvöld. „Þetta var ákveðið próf sem við þreyttum hér í dag. Mér fannst við standa okkur vel þó við höfum tapað. Mínir menn gerðu hluti sem var fyrir þá lagt og þeir lögðu sig fram,“ sagði Andri. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:26
Rúnar Kristinsson: Vorum mun betri Rúnar Kristinsson þjálfari KR var að vonum hæst ánægður með stigin þrjú sem KR sótti í Víkina. „Frábær stig að sækja hingað á Víkingsvöll. Það er erfitt að koma hingað og mæta vel skipulögðu Víkingsliði. Við þurftum eins og alltaf að gefa okkur alla í leikinn. Við sækjum ekki þrjú stig í neinum leik í Íslandsmótinu án þess að hafa fyrir því. Ég er mjög ánægður með að sækja þrjú stig hingað og halda hreinu,“ sagði Rúnar. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:24
Þorvaldur: Menn voru að leggja sig fram hér í kvöld „Ég er nokkuð ánægður að hafa haldið markinu hreinu og náð í þetta fyrsta stig,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir leikinn við Fylkismenn í kvöld. Fram gerði markalaust jafntefli við Fylki í Árbænum í nokkuð bragðdaufum leik. Íslenski boltinn 11.5.2011 22:09
Ólafur: Jafntefli sanngjörn úrslit „Mér fannst við ekki verðskulda neitt annað en eitt stig út úr þessum leik,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn í kvöld. Fylkir gerði 0-0 jafntefli við Fram í heldur tíðindalitlum leik. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:58
Jón Orri: Ætluðum okkar þrjú stig hér í kvöld „Það er vissulega jákvætt að fá sitt fyrsta stig , en virkilega svekkjandi að ná ekki í þau öll,“ sagði Jón Orri Ólafsson, leikmaður Fram, eftir jafnteflið í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:47
Vrenko: Spilamennska þeirra hentaði okkur ekki Janez Vrenko átti ágætis leik á miðju Þórs sem tapaði gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld. Lokatölur voru 0-1 fyrir Garðbæingum. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:44
Halldór Orri: Heimavallargryfja hvað? "Það er varla hægt að kalla þetta gryfju þegar þeir hafa ekki spilað neinn leik hérna, án þess þó að gera lítið úr Þórsurum," sagði Halldór Orri Björnsson, stjörnumaður, spakur eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 11.5.2011 21:35
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fara fram allir sex leikir 3. umferðarinnar. Íslenski boltinn 11.5.2011 18:30
Umfjöllun: Garðar tryggði Stjörnunni sigur á Akureyri Stjarnan sótti þrjú stig til Akureyrar í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Liðið lagði Þór 0-1 með marki Garðars Jóhannssonar úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 11.5.2011 18:15