Sport Laxinn mættur í Stóru Laxá Freyr H. Guðmundsson skyggndi Klaufina á svæði 4 í Stóru Laxá núna í gær og sá a.m.k. tvo laxa sem báðir voru 2ja ára. Laxinn er því greinilega mættur í Stóru og má búast við skemmtilegri opnun þar á morgun. Veiði 27.6.2011 10:20 Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. Íslenski boltinn 27.6.2011 10:15 Barton verður ekki seldur á tombóluverði Newcastle United hefur ekki í hyggju að selja Joey Barton á tombóluverði. Hermt var að félagið ætlaði að selja hann á eina milljón punda en samningur hans rennur út eftir eitt ár. Enski boltinn 27.6.2011 09:30 Nani fagnar komu Young til Man. Utd Vængmenn Man. Utd eru síður en svo ósáttir við að félagið hafi fest kaup á Ashley Young sem mun veita þeim samkeppni næsta vetur. Antonio Valencia hafði áður lýst yfir ánægju sinni með komu Young og nú hefur Nani gert slíkt hið sama. Enski boltinn 27.6.2011 09:09 Ótrúlegur sigur Valsmanna Valur lék manni færri í rúmar 60 mínútur og lenti þar að auki undir gegn Víkingum í gær þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Engu að síður unnur þeir leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2011 08:00 Þórsarar náðu í gott útivallarstig Þór náði 1-1 jafntefli gegn Fylki í Árbænum í gær þrátt fyrir að heimamenn hafi fengið fjölmörg færi til að skora fleiri mörk í leiknum. Íslenski boltinn 27.6.2011 07:30 Þróttarar jöfnuðu tvisvar gegn BÍ/Bolungarvík Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 2-2 jafntefli í 1. deild karla í gær. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar að vestan halda því áfram að gera það gott. Íslenski boltinn 27.6.2011 07:00 Vucinic útilokar að fara til Blackburn Umboðsmaður Mirko Vucinic, leikmanns Roma, segir að hann eigi skilið að ganga til liðs við „virtara“ félag en Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.6.2011 06:30 Bojan: Ekki farinn til Roma enn Bojan Krkic, leikmaður Barcelona, vildi ekki staðfesta í gær að hann væri á leið frá félaginu og til Roma á Ítalíu eins og hefur verið fullyrt í fjölmiðlum á Ítalíu og Spáni. Fótbolti 27.6.2011 06:00 Arnar Sveinn: Maður æfir baki brotnu fyrir svona augnablik „Maður er í þessu fyrir svona sigra,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn gegn Víkingum í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 en þeir gerðu sigurmarkið á lokaandartaki leiksins. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:11 Metfjöldi á opnunarleik HM kvenna í Þýskalandi Þjóðverjar hafa titil að verja á Heimsmeistaramóti kvennalandsliða í fótbolta en opnunarleikurinn fór fram í dag. Rétt tæplega 74.000 áhorfendu fylltu ólympíuleikvanginn í Berlín þar sem að Þjóðverjar höfðu betur, 2-1, gegn Kanada. Nýtt áhorfendamet var sett á kvennaleik í fótbolta í Evrópu en miklar væntingar eru gerðar til Þjóðverja í þessari keppni en Þjóðverjar hafa unnið tvær síðustu HM keppnir. Fótbolti 26.6.2011 23:06 Andri: Það var eins og þeir væru einum fleiri „Það er alltaf svekkjandi að tapa og en meira svekkjandi að tapa á þennan hátt,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:04 Guðmundur Reynir: Ég er í toppformi Guðmundur Reynir Gunnarsson var kosinn besti maður vallarins hjá Vísi. Bakvörðurinn knái sýndi oft á tíðum frábær tilþrif og kórónaði leik sinn með sjaldgæfu skallamarki. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:01 Kristján: Styrkir trú mína á strákunum „Það er komið það eðli í þetta lið að gefast ekki upp og það sá maður í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:59 Ólafur Örn: Verðum að vera á tánum Ólafur Örn Bjarnason var að vonum svekktur með tap sinna manna gegn toppliði KR. Grindvíkingar héldu vel í við þá svarthvítu í fyrri hálfleik en sprungu á limminu í þeim síðari. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:59 Marteinn: Tek þetta að sumu leyti á mig „Við erum virkilega svekktir og sérstaklega ég,“ sagði Marteinn Briem, leikmaður Víkings, eftir tapið gegn Valsmönnum í kvöld. Valur skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótatímans. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:54 Haukur Páll: Héldum skipulaginu og börðust vel „Þetta er hrikalega ljúft,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:42 Tim Howard brjálaður út í mótshaldara Bandaríski markvörðurinn Tim Howard blótaði mótshöldurum Gold Cup-mótsins í sand og ösku fyrir að láta verðlaunaafhendinguna eftir úrslitaleik mótsins í nótt fara alla fram á spænsku. Fótbolti 26.6.2011 20:30 Tinna vann upp forskot Valdísar á lokadeginum Tinna Jóhannsdóttir úr Keili vann upp sex högga forskot Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni á lokakeppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Tinna lék Hvaleyraholtsvöllinn á 70 höggum eða -1 í dag og var samtals á 7 höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís Þóra varð önnur á +8 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK varð þriðja á +9. Golf 26.6.2011 20:08 Atli: Oft 3-4 mörkum undir eftir tíu sekúndur Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, var sáttur við stigið sem Þórsarar náðu í gegn Fylkismönnum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26.6.2011 20:01 Ingimundur: Sköpuðum okkur milljón færi Fylkismaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson var skiljanlega ósáttur við að hafa gert 1-1 jafntefli við Þór í dag enda hafi Fylkir verið hættulegri aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2011 19:53 Haraldur Franklín sigraði Guðmund í bráðabana Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Golf 26.6.2011 19:51 Gunnar Már: Gæti reynst mikilvægt stig Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Þórs, segir að sínum mönnum hafi tekist það sem þeir ætluðu sér fyrir leikinn gegn Fylki - að ná í að minnsta kosti eitt stig úr leiknum. Honum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26.6.2011 19:47 Ólafur: Skömm að vinna ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að það hafi verið grátlegt hjá sínum mönnum að hafa gefið frá sér tvö stig gegn Þór í dag. Liðin skildu jöfn, 1-1, en Fylkismenn fengu nóg af færum til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 26.6.2011 19:39 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.6.2011 18:30 Umfjöllun: Sigurmark Vals á lokaandartaki leiksins Valsmenn unnu ótrúlegan sigur, 2-1, á Víkingum í 8.umferð Pepsi-deild karla á Vodafonevellinum í kvöld. Valsmenn misstu mann útaf með rautt spjald eftir hálftíma leik og léku einum færri út leiktímann, en það kom ekki að sök og þeir náðu að innbyrða sigur. Íslenski boltinn 26.6.2011 18:15 Pálmi Rafn skoraði fyrir Stabæk í 3-3 jafntefli gegn toppliðinu Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mörkin létu ekki á sér standa. Fótbolti 26.6.2011 18:13 Vettel naut sín vel Í Valencia Sebastian Vettel vann sjötta sigur sinn í Formúlu 1 á árinu í Valencia á Spáni í dag á Red Bull keppnisbíl. Vettel var meira og minna í forystu í mótinu og er kominn með 77 stiga forskot á næsta ökumann í stigakeppni ökumanna. Formúla 1 26.6.2011 18:13 Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:42 Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:32 « ‹ ›
Laxinn mættur í Stóru Laxá Freyr H. Guðmundsson skyggndi Klaufina á svæði 4 í Stóru Laxá núna í gær og sá a.m.k. tvo laxa sem báðir voru 2ja ára. Laxinn er því greinilega mættur í Stóru og má búast við skemmtilegri opnun þar á morgun. Veiði 27.6.2011 10:20
Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. Íslenski boltinn 27.6.2011 10:15
Barton verður ekki seldur á tombóluverði Newcastle United hefur ekki í hyggju að selja Joey Barton á tombóluverði. Hermt var að félagið ætlaði að selja hann á eina milljón punda en samningur hans rennur út eftir eitt ár. Enski boltinn 27.6.2011 09:30
Nani fagnar komu Young til Man. Utd Vængmenn Man. Utd eru síður en svo ósáttir við að félagið hafi fest kaup á Ashley Young sem mun veita þeim samkeppni næsta vetur. Antonio Valencia hafði áður lýst yfir ánægju sinni með komu Young og nú hefur Nani gert slíkt hið sama. Enski boltinn 27.6.2011 09:09
Ótrúlegur sigur Valsmanna Valur lék manni færri í rúmar 60 mínútur og lenti þar að auki undir gegn Víkingum í gær þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Engu að síður unnur þeir leikinn, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2011 08:00
Þórsarar náðu í gott útivallarstig Þór náði 1-1 jafntefli gegn Fylki í Árbænum í gær þrátt fyrir að heimamenn hafi fengið fjölmörg færi til að skora fleiri mörk í leiknum. Íslenski boltinn 27.6.2011 07:30
Þróttarar jöfnuðu tvisvar gegn BÍ/Bolungarvík Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 2-2 jafntefli í 1. deild karla í gær. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar að vestan halda því áfram að gera það gott. Íslenski boltinn 27.6.2011 07:00
Vucinic útilokar að fara til Blackburn Umboðsmaður Mirko Vucinic, leikmanns Roma, segir að hann eigi skilið að ganga til liðs við „virtara“ félag en Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.6.2011 06:30
Bojan: Ekki farinn til Roma enn Bojan Krkic, leikmaður Barcelona, vildi ekki staðfesta í gær að hann væri á leið frá félaginu og til Roma á Ítalíu eins og hefur verið fullyrt í fjölmiðlum á Ítalíu og Spáni. Fótbolti 27.6.2011 06:00
Arnar Sveinn: Maður æfir baki brotnu fyrir svona augnablik „Maður er í þessu fyrir svona sigra,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn gegn Víkingum í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 en þeir gerðu sigurmarkið á lokaandartaki leiksins. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:11
Metfjöldi á opnunarleik HM kvenna í Þýskalandi Þjóðverjar hafa titil að verja á Heimsmeistaramóti kvennalandsliða í fótbolta en opnunarleikurinn fór fram í dag. Rétt tæplega 74.000 áhorfendu fylltu ólympíuleikvanginn í Berlín þar sem að Þjóðverjar höfðu betur, 2-1, gegn Kanada. Nýtt áhorfendamet var sett á kvennaleik í fótbolta í Evrópu en miklar væntingar eru gerðar til Þjóðverja í þessari keppni en Þjóðverjar hafa unnið tvær síðustu HM keppnir. Fótbolti 26.6.2011 23:06
Andri: Það var eins og þeir væru einum fleiri „Það er alltaf svekkjandi að tapa og en meira svekkjandi að tapa á þennan hátt,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:04
Guðmundur Reynir: Ég er í toppformi Guðmundur Reynir Gunnarsson var kosinn besti maður vallarins hjá Vísi. Bakvörðurinn knái sýndi oft á tíðum frábær tilþrif og kórónaði leik sinn með sjaldgæfu skallamarki. Íslenski boltinn 26.6.2011 23:01
Kristján: Styrkir trú mína á strákunum „Það er komið það eðli í þetta lið að gefast ekki upp og það sá maður í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:59
Ólafur Örn: Verðum að vera á tánum Ólafur Örn Bjarnason var að vonum svekktur með tap sinna manna gegn toppliði KR. Grindvíkingar héldu vel í við þá svarthvítu í fyrri hálfleik en sprungu á limminu í þeim síðari. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:59
Marteinn: Tek þetta að sumu leyti á mig „Við erum virkilega svekktir og sérstaklega ég,“ sagði Marteinn Briem, leikmaður Víkings, eftir tapið gegn Valsmönnum í kvöld. Valur skoraði sigurmark leiksins á fjórðu mínútu uppbótatímans. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:54
Haukur Páll: Héldum skipulaginu og börðust vel „Þetta er hrikalega ljúft,“ sagði Haukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2011 22:42
Tim Howard brjálaður út í mótshaldara Bandaríski markvörðurinn Tim Howard blótaði mótshöldurum Gold Cup-mótsins í sand og ösku fyrir að láta verðlaunaafhendinguna eftir úrslitaleik mótsins í nótt fara alla fram á spænsku. Fótbolti 26.6.2011 20:30
Tinna vann upp forskot Valdísar á lokadeginum Tinna Jóhannsdóttir úr Keili vann upp sex högga forskot Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni á lokakeppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Tinna lék Hvaleyraholtsvöllinn á 70 höggum eða -1 í dag og var samtals á 7 höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís Þóra varð önnur á +8 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK varð þriðja á +9. Golf 26.6.2011 20:08
Atli: Oft 3-4 mörkum undir eftir tíu sekúndur Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, var sáttur við stigið sem Þórsarar náðu í gegn Fylkismönnum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26.6.2011 20:01
Ingimundur: Sköpuðum okkur milljón færi Fylkismaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson var skiljanlega ósáttur við að hafa gert 1-1 jafntefli við Þór í dag enda hafi Fylkir verið hættulegri aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 26.6.2011 19:53
Haraldur Franklín sigraði Guðmund í bráðabana Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Golf 26.6.2011 19:51
Gunnar Már: Gæti reynst mikilvægt stig Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Þórs, segir að sínum mönnum hafi tekist það sem þeir ætluðu sér fyrir leikinn gegn Fylki - að ná í að minnsta kosti eitt stig úr leiknum. Honum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26.6.2011 19:47
Ólafur: Skömm að vinna ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að það hafi verið grátlegt hjá sínum mönnum að hafa gefið frá sér tvö stig gegn Þór í dag. Liðin skildu jöfn, 1-1, en Fylkismenn fengu nóg af færum til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 26.6.2011 19:39
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.6.2011 18:30
Umfjöllun: Sigurmark Vals á lokaandartaki leiksins Valsmenn unnu ótrúlegan sigur, 2-1, á Víkingum í 8.umferð Pepsi-deild karla á Vodafonevellinum í kvöld. Valsmenn misstu mann útaf með rautt spjald eftir hálftíma leik og léku einum færri út leiktímann, en það kom ekki að sök og þeir náðu að innbyrða sigur. Íslenski boltinn 26.6.2011 18:15
Pálmi Rafn skoraði fyrir Stabæk í 3-3 jafntefli gegn toppliðinu Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mörkin létu ekki á sér standa. Fótbolti 26.6.2011 18:13
Vettel naut sín vel Í Valencia Sebastian Vettel vann sjötta sigur sinn í Formúlu 1 á árinu í Valencia á Spáni í dag á Red Bull keppnisbíl. Vettel var meira og minna í forystu í mótinu og er kominn með 77 stiga forskot á næsta ökumann í stigakeppni ökumanna. Formúla 1 26.6.2011 18:13
Páll: Sköpuðum ekki nóg af færum „Það er bara eitt stig í hús eftir þennan leik og við tökum því,“ sagði Páll Einarsson, þjálfari Þróttar, eftir 2-2 jafntefli gegn BÍ/Bolungarvík í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:42
Hafþór: Dómarinn fer stundum í okkur sveitastrákana „Þetta var bara meira bullið, við áttum þennan leik og síðan var dómarinn ekkert að hjálpa okkur,“ sagði Hafþór Atli Agnarsson, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í dag. Íslenski boltinn 26.6.2011 17:32