Sport Húsvíkingar létu Blika hafa fyrir hlutunum Breiðablik er komið áfram í sextán liða úrslit Valitors-bikarsins eftir 2-1 sigur á Völsungi frá Húsavík í gær. Blikar voru mun sterkari í byrjun leiksins en voru á endanum heppnir að sleppa við framlengingu. Íslenski boltinn 27.5.2011 10:00 Tryggvi verður með öfluga grímu á andlitinu gegn Víkingum Tryggvi Guðmundsson varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Keflavík á dögunum þar sem kinnbein brotnaði á þremur stöðum. Framherjinn ætlar ekki að láta þessi meiðsli stöðva sig og hefur hann hug á því að leika næsta leik ÍBV gegn Víkingum í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Tryggvi mun leika með öfluga hlífðargrímu á andlitinu og eins og sjá má á myndinni. Íslenski boltinn 27.5.2011 09:45 LeBron James: Mánuður eftir af hatrinu LeBron James fór á kostum í úrslitum Austudeildarinnar þar sem Miami Heat vann 4-1 sigur á Chicago Bulls og tryggði sér sæti í lokaúrslitunum á móti Dallas. Miami-liðið er nú aðeins fjórum sigrum frá meistaratitlinum sem þeir lofuðu stuðningsmönnum sínum í júlí síðastliðnum. Körfubolti 27.5.2011 09:15 NBA: Miami komið í lokaúrslitin á móti Dallas Miami Heat vann fjórða leikinn í röð á móti Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt og tryggði sér þar með sæti í lokaúrslitunum á móti Dallas Mavericks. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 sem bæði þessi lið komast alla leið í úrslitin. Körfubolti 27.5.2011 09:00 Brynjar Þór samdi við KR Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði KR, gerði í gær nýjan tveggja ára samning við félagið. Það er þó með þeim fyrirvara að hann fari mögulega erlendis en hann er að þreifa fyrir sér þar. Körfubolti 27.5.2011 06:00 Stórskemmtilegar öryggisleiðbeiningar Tyrkneska flugfélagið Turkish Airlines brá á það ráð að fá nokkra leikmenn Manchester United til að taka þátt í gerð myndbands með öryggisleiðbeiningum fyrir farþega. Enski boltinn 26.5.2011 23:53 Calderon líkti Mourinho við Hitler Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Fótbolti 26.5.2011 23:45 Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36 Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29 Micah Richards fer ekki með til Danmerkur vegna meiðsla Micah Richards, leikmaður Manchester City, verður ekki með Englandi á EM U-21 liða í Danmörku í sumar þar sem hann á við meiðsli að stríða. Enski boltinn 26.5.2011 23:25 Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22 Chris Coleman tekur við Larissa í Grikklandi Chris Coleman, fyrrum knattspyrnustjóri Fulham, samdi í dag við gríska liðið Larissa sem KR sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA fyrir tveimur árum. Fótbolti 26.5.2011 23:16 Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:12 Bjarki: Var farinn að fljúga í large-treyjunni Hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, var magnaður í leiknum gegn Blikum í Valitorbikarnum í kvöld. Bjarki var hundfúll að hafa tapað leiknum sem fór 2-1 fyrir Blika. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:52 Ólafur: Vorum sjálfum okkur verstir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hélt leikmönnum sínum lengi inn í klefa áður en hann kom fram að ræða við fjölmiðlamenn. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hafa verið að lesa sínum mönnum pistilinn. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:19 Jóhann: Við getum verið stoltir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Völsungs, sagðist vera stoltur af sínu liði í kvöld en einnig svekktur að hafa ekki náð jöfnunarmarki sem hann taldi sitt lið hafa átt skilið. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:10 Rafn Andri: Völsungarnir eru með sprækt lið Rafn Andri Haraldsson kom Blikum á bragðið gegn Völsungi í kvöld og átti ágætis leik í liði Blika sem máttu hafa mikið fyrir sigrinum. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:01 Hrannar Björn: Þetta er mjög fúlt Hrannar Björn Steingrímsson átti fínan leik í liði Völsungs í kvöld sem tapaði naumlega, 2-1, gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hrannar skoraði mark Völsungs í leiknum og var það smekklega gert. Íslenski boltinn 26.5.2011 21:54 Víkingar í basli með KV Pepsi-deildarlið Víkings er komið áfram í 16-liða úrslit Valitors-bikarkeppninnar eftir að hafa lent í basli með 3. deildarlið KV. Íslenski boltinn 26.5.2011 21:17 Hallgrímur lék allan leikinn með GAIS Varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn fyrir lið sitt, GAIS, er það vann 1-0 sigur á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.5.2011 21:02 Toure fékk sex mánaða bann Kolo Toure, leikmaður Manchester City, var í dag dæmdur í sex mánaða bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Enski boltinn 26.5.2011 20:42 Terry lét húðflúra bikarinn á sig fyrir tímabilið Jason Terry, bakvörður Dallas Mavericks, var svo öruggur um að Dallas kæmist í úrslit NBA-deildarinnar í ár að hann lét húðflúra á sig bikarinn fyrir tímabilið. Körfubolti 26.5.2011 20:30 Abidal valinn aftur í franska landsliðið Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur átt ótrúlega endurkomu í fótboltann eftir að hafa þurft að fara í uppskurð í mars vegna krabbameins í lifur. Hann er farinn að spila aftur með Barcelona-liðinu og í dag var hann valinn aftur í franska landsliðið. Fótbolti 26.5.2011 19:45 Keflavík skoraði fimm á Egilsstöðum Keflvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Valitor-bikarkeppni karla eftir öruggan 5-0 sigur á Hetti á Egilsstöðum. Íslenski boltinn 26.5.2011 19:22 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Valitor-bikarkeppni karla samtímis. Íslenski boltinn 26.5.2011 18:30 Umfjöllun: Freyr Bjarnason skallaði FH-inga áfram í bikarnum FH-ingar komust í kvöld í 16-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fylki í framlengdum leik, en leiknum lauk með 3-2 sigri Fimleikafélagsins. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma, en Freyr Bjarnason, leikmaður FH, skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 26.5.2011 17:50 Umfjöllun: Auðveldur sigur Þórs á Fáskrúðsfirðingum Þórsarar sigruðu Leikni frá Fáskrúsfirði frekar auðveldlega 5-0 í Boganum á Akureyri í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi, til þess voru yfirburðir Pepsí-deildarliðsins of miklir. Íslenski boltinn 26.5.2011 17:46 Umfjöllun: Völsungar velgdu Blikum undir uggum 2. deildarlið Völsungs kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið sótti Íslandsmeistara Breiðabliks heim. Blikar unnu 2-1 sigur en Völsungarnir voru svekktir eftir leik og máttu vera það enda voru þeir klaufar að skora ekki fleiri mörk. Íslenski boltinn 26.5.2011 17:42 Þórir bara í þriðja sæti í kjöri IHF á besta þjálfara ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í kvennaflokki, var í þriðja sæti á kjöri IHF á besta þjálfara ársins 2010 en kosning fór fram á heimasíðu Alþjóða handboltasambandsins. Það voru frönsku landsliðsþjálfararnir, Claude Onesta og Olivier Krumbholz, sem fengu flest atkvæði í kjörinu í ár. Handbolti 26.5.2011 17:30 Galliani: Fábregas er of dýr fyrir AC Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan hefur lokað á þann möguleika að félagið kaupi Cesc Fábregas frá Arsenal fyrir næsta tímabil. Fábregas hefur verið orðaður við ítölsku meistarana að undanförnu en Galliani sagði í viðtali við Gazzetta dello Sport að AC Milan hefði ekki efni á fyrirliða Arsenal. Enski boltinn 26.5.2011 16:45 « ‹ ›
Húsvíkingar létu Blika hafa fyrir hlutunum Breiðablik er komið áfram í sextán liða úrslit Valitors-bikarsins eftir 2-1 sigur á Völsungi frá Húsavík í gær. Blikar voru mun sterkari í byrjun leiksins en voru á endanum heppnir að sleppa við framlengingu. Íslenski boltinn 27.5.2011 10:00
Tryggvi verður með öfluga grímu á andlitinu gegn Víkingum Tryggvi Guðmundsson varð fyrir alvarlegum meiðslum í leiknum gegn Keflavík á dögunum þar sem kinnbein brotnaði á þremur stöðum. Framherjinn ætlar ekki að láta þessi meiðsli stöðva sig og hefur hann hug á því að leika næsta leik ÍBV gegn Víkingum í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Tryggvi mun leika með öfluga hlífðargrímu á andlitinu og eins og sjá má á myndinni. Íslenski boltinn 27.5.2011 09:45
LeBron James: Mánuður eftir af hatrinu LeBron James fór á kostum í úrslitum Austudeildarinnar þar sem Miami Heat vann 4-1 sigur á Chicago Bulls og tryggði sér sæti í lokaúrslitunum á móti Dallas. Miami-liðið er nú aðeins fjórum sigrum frá meistaratitlinum sem þeir lofuðu stuðningsmönnum sínum í júlí síðastliðnum. Körfubolti 27.5.2011 09:15
NBA: Miami komið í lokaúrslitin á móti Dallas Miami Heat vann fjórða leikinn í röð á móti Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt og tryggði sér þar með sæti í lokaúrslitunum á móti Dallas Mavericks. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 sem bæði þessi lið komast alla leið í úrslitin. Körfubolti 27.5.2011 09:00
Brynjar Þór samdi við KR Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði KR, gerði í gær nýjan tveggja ára samning við félagið. Það er þó með þeim fyrirvara að hann fari mögulega erlendis en hann er að þreifa fyrir sér þar. Körfubolti 27.5.2011 06:00
Stórskemmtilegar öryggisleiðbeiningar Tyrkneska flugfélagið Turkish Airlines brá á það ráð að fá nokkra leikmenn Manchester United til að taka þátt í gerð myndbands með öryggisleiðbeiningum fyrir farþega. Enski boltinn 26.5.2011 23:53
Calderon líkti Mourinho við Hitler Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Fótbolti 26.5.2011 23:45
Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36
Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29
Micah Richards fer ekki með til Danmerkur vegna meiðsla Micah Richards, leikmaður Manchester City, verður ekki með Englandi á EM U-21 liða í Danmörku í sumar þar sem hann á við meiðsli að stríða. Enski boltinn 26.5.2011 23:25
Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22
Chris Coleman tekur við Larissa í Grikklandi Chris Coleman, fyrrum knattspyrnustjóri Fulham, samdi í dag við gríska liðið Larissa sem KR sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA fyrir tveimur árum. Fótbolti 26.5.2011 23:16
Óli Þórðar: Áttum að klára þetta í venjulegum leiktíma „Ég er virkilega svekktur eftir þennan leik, en við áttum auðvita að klára þennan leik í venjulegum leiktíma,“ sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:12
Bjarki: Var farinn að fljúga í large-treyjunni Hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, var magnaður í leiknum gegn Blikum í Valitorbikarnum í kvöld. Bjarki var hundfúll að hafa tapað leiknum sem fór 2-1 fyrir Blika. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:52
Ólafur: Vorum sjálfum okkur verstir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, hélt leikmönnum sínum lengi inn í klefa áður en hann kom fram að ræða við fjölmiðlamenn. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hafa verið að lesa sínum mönnum pistilinn. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:19
Jóhann: Við getum verið stoltir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Völsungs, sagðist vera stoltur af sínu liði í kvöld en einnig svekktur að hafa ekki náð jöfnunarmarki sem hann taldi sitt lið hafa átt skilið. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:10
Rafn Andri: Völsungarnir eru með sprækt lið Rafn Andri Haraldsson kom Blikum á bragðið gegn Völsungi í kvöld og átti ágætis leik í liði Blika sem máttu hafa mikið fyrir sigrinum. Íslenski boltinn 26.5.2011 22:01
Hrannar Björn: Þetta er mjög fúlt Hrannar Björn Steingrímsson átti fínan leik í liði Völsungs í kvöld sem tapaði naumlega, 2-1, gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hrannar skoraði mark Völsungs í leiknum og var það smekklega gert. Íslenski boltinn 26.5.2011 21:54
Víkingar í basli með KV Pepsi-deildarlið Víkings er komið áfram í 16-liða úrslit Valitors-bikarkeppninnar eftir að hafa lent í basli með 3. deildarlið KV. Íslenski boltinn 26.5.2011 21:17
Hallgrímur lék allan leikinn með GAIS Varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn fyrir lið sitt, GAIS, er það vann 1-0 sigur á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.5.2011 21:02
Toure fékk sex mánaða bann Kolo Toure, leikmaður Manchester City, var í dag dæmdur í sex mánaða bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Enski boltinn 26.5.2011 20:42
Terry lét húðflúra bikarinn á sig fyrir tímabilið Jason Terry, bakvörður Dallas Mavericks, var svo öruggur um að Dallas kæmist í úrslit NBA-deildarinnar í ár að hann lét húðflúra á sig bikarinn fyrir tímabilið. Körfubolti 26.5.2011 20:30
Abidal valinn aftur í franska landsliðið Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur átt ótrúlega endurkomu í fótboltann eftir að hafa þurft að fara í uppskurð í mars vegna krabbameins í lifur. Hann er farinn að spila aftur með Barcelona-liðinu og í dag var hann valinn aftur í franska landsliðið. Fótbolti 26.5.2011 19:45
Keflavík skoraði fimm á Egilsstöðum Keflvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Valitor-bikarkeppni karla eftir öruggan 5-0 sigur á Hetti á Egilsstöðum. Íslenski boltinn 26.5.2011 19:22
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Valitor-bikarkeppni karla samtímis. Íslenski boltinn 26.5.2011 18:30
Umfjöllun: Freyr Bjarnason skallaði FH-inga áfram í bikarnum FH-ingar komust í kvöld í 16-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fylki í framlengdum leik, en leiknum lauk með 3-2 sigri Fimleikafélagsins. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma, en Freyr Bjarnason, leikmaður FH, skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 26.5.2011 17:50
Umfjöllun: Auðveldur sigur Þórs á Fáskrúðsfirðingum Þórsarar sigruðu Leikni frá Fáskrúsfirði frekar auðveldlega 5-0 í Boganum á Akureyri í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi, til þess voru yfirburðir Pepsí-deildarliðsins of miklir. Íslenski boltinn 26.5.2011 17:46
Umfjöllun: Völsungar velgdu Blikum undir uggum 2. deildarlið Völsungs kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið sótti Íslandsmeistara Breiðabliks heim. Blikar unnu 2-1 sigur en Völsungarnir voru svekktir eftir leik og máttu vera það enda voru þeir klaufar að skora ekki fleiri mörk. Íslenski boltinn 26.5.2011 17:42
Þórir bara í þriðja sæti í kjöri IHF á besta þjálfara ársins Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í kvennaflokki, var í þriðja sæti á kjöri IHF á besta þjálfara ársins 2010 en kosning fór fram á heimasíðu Alþjóða handboltasambandsins. Það voru frönsku landsliðsþjálfararnir, Claude Onesta og Olivier Krumbholz, sem fengu flest atkvæði í kjörinu í ár. Handbolti 26.5.2011 17:30
Galliani: Fábregas er of dýr fyrir AC Milan Adriano Galliani, varaforseti AC Milan hefur lokað á þann möguleika að félagið kaupi Cesc Fábregas frá Arsenal fyrir næsta tímabil. Fábregas hefur verið orðaður við ítölsku meistarana að undanförnu en Galliani sagði í viðtali við Gazzetta dello Sport að AC Milan hefði ekki efni á fyrirliða Arsenal. Enski boltinn 26.5.2011 16:45