Sport Halldór Orri: Er ekki sáttur með eitt stig „Maður getur ekki verið sáttur með eitt stig úr þessum leik,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:46 Jónas: Mikilvægt að ná í þetta stig „Það var gott að ná í þetta stig þar sem Stjörnumenn voru bara mjög góðir,“ sagði Jónas Þór Næs, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:36 Bjarni: Djöfullegt að vinna ekki þennan leik „Við höfðum öll tök á því að vinna þennan leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:30 Haraldur: Það vantaði herslumuninn „Ég er enginn hetja, það eru 11 menn inná vellinum í einu og við stóðum okkur allir vel í kvöld, en það vantaði herslumuninn,“ sagði Haraldur Björnsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:25 Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:13 Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:12 Leikur Fylkis og KR fór fram klukkan 20 að ósk Fylkis Margur sparkspekingurinn velti fyrir sér hvers vegna leikur Fylkis og KR í Pepsi-deild karla fór fram klukkan 20 í kvöld en ekki 19:15 eins og venjan er. Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ segir tímasetninguna hafa verið að ósk Fylkismanna. Íslenski boltinn 11.7.2011 20:00 Gervinho til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á framherjanum Gervinho frá Lille. Fílbeinstrendingurinn 24 ára hefur verið orðaður við enska félagið undanfarnar vikur en nú hefur Arsene Wenger staðfest að hann sé á leið til félagsins. Enski boltinn 11.7.2011 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:45 Fram-Grindavík á Boltavarpi Vísis Leikur Fram og Grindavíkur verður í beinni lýsingu í Boltavarpi Vísis. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30 Landsliðshópur U17 kvenna sem mætir Spáni á EM Þorlákur Árnason hefur valið átján manna hóp sinn fyrir úrslitakeppni EM U17 ára landsliða kvenna sem fram fer í Sviss í lok júlí. Liðið varð í 5. sæti á Norðurlandamótinu sem lauk um helgina. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30 Ragnar Hauksson gengur til liðs við Þór Þórsarar hafa fengið liðstyrk fyrir átökin framundan í Pepsi-deild karla. Sóknarmaðurinn Ragnar Hauksson hefur gengið til liðs við félagið. Unnsteinn Jónsson formaður knattspyrnudeildar Þórs staðfesti þetta við Vísi fyrir stundu. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:11 53 knattspyrnustrákar í Bangladesh létu lífið í rútuslysi Rúta með um áttatíu drengi innanborðs fór út af fjallvegi í Bangladesh á mánudaginn með þeim afleiðingum að 53 létust. Drengirnir voru á heimleið úr knattspyrnuleik þar sem liðið hafði unnið sigur á öðrum grunnskóla. Fótbolti 11.7.2011 18:00 Essien frá í hálft ár Chelsea varð fyrir miklu áfalli í dag þegar ljóst var að miðjumaðurinn Michael Essien yrði frá næstu sex mánuðina vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 11.7.2011 17:58 Leikmaður Svíþjóðar og fyrrum fyrirsæta skipti á treyjum við áhorfanda Josefine Öqvist er umtalaðasti leikmaður sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þessa dagana. Öqvist skipti á treyjum við áhorfanda að loknum sigurleiknum gegn Suður-Kóreu í riðlakeppninni. Tæpar tvær milljónir manna hafa horft á myndband af atvikinu á youtube. Fótbolti 11.7.2011 17:30 Fyrrverandi leikmaður Rangers til liðs við Fram Knattspyrnufélagið Fram hefur samið við skoska leikmanninn Steven Lennon. Lennon leikur með félaginu út leiktíðina en hann getur þó ekki leikið með liðinu fyrr en félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Íslenski boltinn 11.7.2011 17:30 Woodgate semur við Stoke til eins árs Enski varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hefur skrifað undir eins árs samning við Stoke City. Woodgate hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en samningur hans við Tottenham var ekki endurnýjaður. Enski boltinn 11.7.2011 17:00 Ferrari stjórinn vill berjast án þess að skoða stigastöðuna Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari segir að frammistaða liðs síns hafi verið ótrúleg í breska kappakstrinum í gær, en Fernando Alonso vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á árinu og Ferrari að sama skapi. Formúla 1 11.7.2011 16:34 Óskar Péturs: Andrúmsloftið betra í dag en fyrir FH-leikinn Fram og Grindavík mætast í lykilleik í botnbaráttu Pepsi-deilar karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Kristján Hauksson fyrirliði Fram og Óskar Pétursson markvörður Gindavíkur eru sammála um að leikurinn sé algjör sex stiga leikur. Íslenski boltinn 11.7.2011 16:30 Fréttir úr Ytri Rangá Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiði 11.7.2011 16:15 Skrýtin ákvörðun dómara á HM í Þýskalandi Bandaríkin slógu út Brasilíu á HM kvenna í knattspyrnu í gærkvöld eftir vítaspyrnukeppni. Markvörðurinn Hope Solo var hetja Bandaríkjanna en hún varði vítaspyrnuna sem gerði gæfumuninn. Hún varði einnig víti í venjulegum leiktíma sem dómari leiksins lét af einhverjum ástæðum endurtaka. Fótbolti 11.7.2011 16:00 Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um aðalfund Landssambands veiðifélaga sem var haldinn dagana 10. - 11. júní sl. Veiði 11.7.2011 15:42 Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Vesturröst hefurtryggt sér umboð fyrir Federal ,CCI og American Eagle skot og hafa þeir fengið nýja sendingu af þeim og ein nákvæmustu verksmiðju hlöðnu skot sem hægt er að fá í dag Federal Premium í nokkrum caliberum. Veiði 11.7.2011 15:38 Valur getur endurheimt efsta sætið Valsmenn geta endurheimt toppsætið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu takist liðinu að leggja Stjörnumenn að velli á Hlíðarenda í kvöld. KR-ingar skutust upp fyrir Valsmenn með 3-0 sigri á Fylki í gærkvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 15:30 Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Veiði 11.7.2011 15:19 Suður-kóreskir knattspyrnumenn þurfa að gangast undir lygapróf Knattspyrnuyfirvöld í Suður-Kóreu ætla að notast við lygapróf til þess að berjast gegn spillingu sem skekið hefur íþróttina. Þá hefur verið ákveðið að hækka lágmarkslaun leikmanna í deildinni. Fótbolti 11.7.2011 15:00 Golfskóli Birgis Leifs: Einföld æfing til að bæta miðið Í þessum kennsluþætti úr Golfskóla Birgis Leifs fer atvinnukylfingurinn yfir einfalda æfingu til þess að bæta miðið hjá kylfingum. Birgir Leifur bendir á nokkrar algengar villur sem eru ríkjandi hjá mörgum kylfingum og lausnin er frekar einföld eins og sjá má í myndbrotinu. Kennsluefnið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 11.7.2011 14:30 Umfjöllun: Valsmenn náðu ekki að endurheimta toppsætið Valur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 10.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Hlíðarenda. Valsmenn áttu möguleika á því að komast á toppinn í deildinni en Stjörnumenn komu í veg fyrir það og jafntefli niðurstaðan. Stjarnan var mun sterkari aðilinn í síðari hálfleiknum og Valsmenn voru heppnir að fá stig úr leiknum, en markvörður þeirra Haraldur Björnsson átti frábæran leik og bjargaði þeim oft á tíðum. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:09 Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:06 Modric segir að stjórnarformaður Tottenham hafi beitt hótunum Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric heldur því fram að David Levy stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafi haft í hótunum við sig. Modric hefur lýst því yfir að hann vilji komast frá Tottenham. Levy er allt annað en ánægður með þá ákvörðun leikmannsins. Modric segir að Levy hafi hótað því að hann fengi ekkert að spila með félaginu ef hann sætti sig ekki við þá ákvörðun félagsins að setja hann ekki á sölulista. Enski boltinn 11.7.2011 14:00 « ‹ ›
Halldór Orri: Er ekki sáttur með eitt stig „Maður getur ekki verið sáttur með eitt stig úr þessum leik,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:46
Jónas: Mikilvægt að ná í þetta stig „Það var gott að ná í þetta stig þar sem Stjörnumenn voru bara mjög góðir,“ sagði Jónas Þór Næs, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:36
Bjarni: Djöfullegt að vinna ekki þennan leik „Við höfðum öll tök á því að vinna þennan leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:30
Haraldur: Það vantaði herslumuninn „Ég er enginn hetja, það eru 11 menn inná vellinum í einu og við stóðum okkur allir vel í kvöld, en það vantaði herslumuninn,“ sagði Haraldur Björnsson, leikmaður Vals, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:25
Willum: Fyrri hálfleikur það besta hjá okkur í sumar Willum Þór Þórsson var mjög sáttur að loknum sigurleiknum gegn Víkingi í kvöld enda lið hans að sýna einn sinn besta leik í sumar á iðagrænum Nettóvellinum í Keflavík. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:13
Andri: Vantar trú á verkefnið Andri Marteinsson þjálfari Víkings var eðlilega ósáttur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld og óskar eftir því að leikmenn sýnir mæti til leiks með meira sjálfstraust. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:12
Leikur Fylkis og KR fór fram klukkan 20 að ósk Fylkis Margur sparkspekingurinn velti fyrir sér hvers vegna leikur Fylkis og KR í Pepsi-deild karla fór fram klukkan 20 í kvöld en ekki 19:15 eins og venjan er. Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ segir tímasetninguna hafa verið að ósk Fylkismanna. Íslenski boltinn 11.7.2011 20:00
Gervinho til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á framherjanum Gervinho frá Lille. Fílbeinstrendingurinn 24 ára hefur verið orðaður við enska félagið undanfarnar vikur en nú hefur Arsene Wenger staðfest að hann sé á leið til félagsins. Enski boltinn 11.7.2011 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:45
Fram-Grindavík á Boltavarpi Vísis Leikur Fram og Grindavíkur verður í beinni lýsingu í Boltavarpi Vísis. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30
Landsliðshópur U17 kvenna sem mætir Spáni á EM Þorlákur Árnason hefur valið átján manna hóp sinn fyrir úrslitakeppni EM U17 ára landsliða kvenna sem fram fer í Sviss í lok júlí. Liðið varð í 5. sæti á Norðurlandamótinu sem lauk um helgina. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:30
Ragnar Hauksson gengur til liðs við Þór Þórsarar hafa fengið liðstyrk fyrir átökin framundan í Pepsi-deild karla. Sóknarmaðurinn Ragnar Hauksson hefur gengið til liðs við félagið. Unnsteinn Jónsson formaður knattspyrnudeildar Þórs staðfesti þetta við Vísi fyrir stundu. Íslenski boltinn 11.7.2011 18:11
53 knattspyrnustrákar í Bangladesh létu lífið í rútuslysi Rúta með um áttatíu drengi innanborðs fór út af fjallvegi í Bangladesh á mánudaginn með þeim afleiðingum að 53 létust. Drengirnir voru á heimleið úr knattspyrnuleik þar sem liðið hafði unnið sigur á öðrum grunnskóla. Fótbolti 11.7.2011 18:00
Essien frá í hálft ár Chelsea varð fyrir miklu áfalli í dag þegar ljóst var að miðjumaðurinn Michael Essien yrði frá næstu sex mánuðina vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 11.7.2011 17:58
Leikmaður Svíþjóðar og fyrrum fyrirsæta skipti á treyjum við áhorfanda Josefine Öqvist er umtalaðasti leikmaður sænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þessa dagana. Öqvist skipti á treyjum við áhorfanda að loknum sigurleiknum gegn Suður-Kóreu í riðlakeppninni. Tæpar tvær milljónir manna hafa horft á myndband af atvikinu á youtube. Fótbolti 11.7.2011 17:30
Fyrrverandi leikmaður Rangers til liðs við Fram Knattspyrnufélagið Fram hefur samið við skoska leikmanninn Steven Lennon. Lennon leikur með félaginu út leiktíðina en hann getur þó ekki leikið með liðinu fyrr en félagaskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Íslenski boltinn 11.7.2011 17:30
Woodgate semur við Stoke til eins árs Enski varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hefur skrifað undir eins árs samning við Stoke City. Woodgate hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en samningur hans við Tottenham var ekki endurnýjaður. Enski boltinn 11.7.2011 17:00
Ferrari stjórinn vill berjast án þess að skoða stigastöðuna Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari segir að frammistaða liðs síns hafi verið ótrúleg í breska kappakstrinum í gær, en Fernando Alonso vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á árinu og Ferrari að sama skapi. Formúla 1 11.7.2011 16:34
Óskar Péturs: Andrúmsloftið betra í dag en fyrir FH-leikinn Fram og Grindavík mætast í lykilleik í botnbaráttu Pepsi-deilar karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Kristján Hauksson fyrirliði Fram og Óskar Pétursson markvörður Gindavíkur eru sammála um að leikurinn sé algjör sex stiga leikur. Íslenski boltinn 11.7.2011 16:30
Fréttir úr Ytri Rangá Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiði 11.7.2011 16:15
Skrýtin ákvörðun dómara á HM í Þýskalandi Bandaríkin slógu út Brasilíu á HM kvenna í knattspyrnu í gærkvöld eftir vítaspyrnukeppni. Markvörðurinn Hope Solo var hetja Bandaríkjanna en hún varði vítaspyrnuna sem gerði gæfumuninn. Hún varði einnig víti í venjulegum leiktíma sem dómari leiksins lét af einhverjum ástæðum endurtaka. Fótbolti 11.7.2011 16:00
Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út Fréttabréf Landssambands Veiðifélaga er komið út. Í fréttabréfinu er meðal annars fjallað um aðalfund Landssambands veiðifélaga sem var haldinn dagana 10. - 11. júní sl. Veiði 11.7.2011 15:42
Federal skotin loksins fáanleg aftur á Íslandi Vesturröst hefurtryggt sér umboð fyrir Federal ,CCI og American Eagle skot og hafa þeir fengið nýja sendingu af þeim og ein nákvæmustu verksmiðju hlöðnu skot sem hægt er að fá í dag Federal Premium í nokkrum caliberum. Veiði 11.7.2011 15:38
Valur getur endurheimt efsta sætið Valsmenn geta endurheimt toppsætið í Pepsi-deild karla í knattspyrnu takist liðinu að leggja Stjörnumenn að velli á Hlíðarenda í kvöld. KR-ingar skutust upp fyrir Valsmenn með 3-0 sigri á Fylki í gærkvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 15:30
Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Veiði 11.7.2011 15:19
Suður-kóreskir knattspyrnumenn þurfa að gangast undir lygapróf Knattspyrnuyfirvöld í Suður-Kóreu ætla að notast við lygapróf til þess að berjast gegn spillingu sem skekið hefur íþróttina. Þá hefur verið ákveðið að hækka lágmarkslaun leikmanna í deildinni. Fótbolti 11.7.2011 15:00
Golfskóli Birgis Leifs: Einföld æfing til að bæta miðið Í þessum kennsluþætti úr Golfskóla Birgis Leifs fer atvinnukylfingurinn yfir einfalda æfingu til þess að bæta miðið hjá kylfingum. Birgir Leifur bendir á nokkrar algengar villur sem eru ríkjandi hjá mörgum kylfingum og lausnin er frekar einföld eins og sjá má í myndbrotinu. Kennsluefnið er úr þáttunum Golfskóli Birgis Leifs sem sýndir eru á Stöð 2 sport. Golf 11.7.2011 14:30
Umfjöllun: Valsmenn náðu ekki að endurheimta toppsætið Valur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 10.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Hlíðarenda. Valsmenn áttu möguleika á því að komast á toppinn í deildinni en Stjörnumenn komu í veg fyrir það og jafntefli niðurstaðan. Stjarnan var mun sterkari aðilinn í síðari hálfleiknum og Valsmenn voru heppnir að fá stig úr leiknum, en markvörður þeirra Haraldur Björnsson átti frábæran leik og bjargaði þeim oft á tíðum. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:09
Umfjöllun: Keflavík losaði sig úr fallbaráttunni Keflavík vann mikilvægan 2-1 sigur á Víkingi á heimavelli sínu í kvöld. Fyrir leikinn munaði aðeins fjórum stigum á liðunum og því ljóst að með sigri hefðu Víkingar sótt Keflavík í fallbaráttuna en með sigrinum er Keflavík nú sjö stigum frá fallsæti þar sem Víkingar sitja að því er virðist sem fastast. Íslenski boltinn 11.7.2011 14:06
Modric segir að stjórnarformaður Tottenham hafi beitt hótunum Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric heldur því fram að David Levy stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafi haft í hótunum við sig. Modric hefur lýst því yfir að hann vilji komast frá Tottenham. Levy er allt annað en ánægður með þá ákvörðun leikmannsins. Modric segir að Levy hafi hótað því að hann fengi ekkert að spila með félaginu ef hann sætti sig ekki við þá ákvörðun félagsins að setja hann ekki á sölulista. Enski boltinn 11.7.2011 14:00