Sport

Harpa og Edda María komnar aftur heim

Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðstyrk fyrir seinni umferðina því liðið hefur endurheimt tvo fyrrum liðsmenn sína, Hörpu Þorsteinsdóttur frá Breiðabliki og Eddu Maríu Birgisdóttur frá ÍBV. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net.

Íslenski boltinn

1500 manns bíða eftir Eiði Smára á flugvellinum

Það er óhætt að segja að Grikkir bíði spenntir eftir komu Eiðs Smára Guðjohnsen til Aþenu. Gríska fréttasíðan www.aek365.gr er með beina lýsingu frá flugvellinum og eru yfir eitt þúsund stuðningsmenn mættir á flugvöllinn að þeirra sögn. Stuðningsmönnum fjölgar með hverri mínútunni.

Fótbolti

Howard íhugar að fara til Kína

Leikmenn NBA-deildarinnar eru margir farnir að velta fyrir sér hvar þeir eigi að spila körfubolta í vetur en það er verkbann í NBA-deildinni. Eins og staðan er núna verður ekkert spilað í deildinni í vetur.

Körfubolti

Hvar er laxinn sem á að vera mættur í Leirvogsá

Það er ótrúlegt þegar maður ber saman veiðina í nágrenni Reykjavíkur að sjá hvað vel gengur í Elliðaánum, sjá þó eitthvað af laxi í Korpu en að Leirvogsá sé ennþá ekki svipur hjá sjón miðað við "venjuleg" ár í ánni.

Veiði

Emil Þór: Berjumst um alla titla

"Ég er bara helvíti spenntur. Þetta verður hörkuvetur. Bara gaman,“ sagði nýjasti liðsmaður KR í körfunni Emil Þór Jóhannsson. Emil Þór var kynntur til leiks í KR-heimilinu eftir að hafa skrifað undir samning við félagið.

Körfubolti

Aguero tekur ákvörðun í vikunni

Argentínumaðurinn Sergio Aguero mun taka ákvörðun um framtíð sína í vikunni. Aguero hefur verið upptekinn með Argentínu á Copa America en þar sem Argentína er úr leik getur leikmaðurinn farið að vinna í sínum málum.

Fótbolti

Grikkirnir bíða spenntir eftir Eiði

Það er fastlega búist við því að þúsundir manna muni taka á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kemur til Aþenu í kvöld. Þar mun hann skrifa undir samning við AEK Aþena.

Fótbolti

Emil Þór farinn frá Snæfelli yfir í KR

Emil Þór Jóhannsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Íslandsmeistara KR í körfuboltanum en hann skrifar undir við Vesturbæjarfélagið nú í hádeginu samkvæmt áræðanlegum heimildum Vísis. Emil er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem gengur í raðir KR-inga sem hafa misst tvo lykilmenn frá því á síðasta tímabili.

Körfubolti

Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði

Við heyrðum í nokkrum félögum sem voru að koma úr helgarferð þar sem einn dagur var tekinn á Arnarvatnsheiði og annar á Skagaheiði. Þeir lögðu af stað eldsnemma frá Blönduós á laugardagsmorgninum og byrjuðu á Arnarvatnsheiðinni.

Veiði

Fréttir úr Krossá á Bitru

Þau hjá Lax-á heyrðu í Jóhannesi Bárðarssyni og fjölskyldu sem var við veiðar í Krossá í Bitru fyrir helgi. Veðrið var gott og frekar lítið vatn í ánni en tveir laxar náðust á land, níu og tíu pund.

Veiði

Enn spenna í toppbaráttunni - myndir

KR og Valur gerðu 1-1 jafntefli í toppslagnum í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en Valsmenn tryggðu sér jafntefli á lokamínútu leiksins eftir að hafa orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark nokkrum mínútum fyrr.

Íslenski boltinn

Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir

FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Íslenski boltinn

Þær japönsku komu öllum á óvart - Myndir

Japan varð heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni.

Fótbolti

Matthías: Ég er sturlaður

Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga.

Íslenski boltinn

Ólafur: Svekktur að hafa ekki tekið öll stigin

Ólafur Þórðarson var í svekktur að hafa ekki náð að krækja í öll 3 stigin gegn FH-ingum núna í kvöld en að sama skapi ánægður með þá baráttu sem sínir menn sýndu í síðari hálfleiknum þegar þeir unnu upp tveggja marka forskot bikarmeistaranna.

Íslenski boltinn

Japan heimsmeistari í fyrsta skipti

Japan varð í kvöld heimsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa sigrað Bandaríkin í úrslitaleik mótsins. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 1-1 og grípa þurfti til framlengingar. Í framlengingunni skoruðu liðin sitt markið hvort og liðin þurftu því að fara í vítaspyrnukeppni.

Fótbolti