Sport

Webber ánægður með tvöfaldan sigur Red Bull

Mark Webber hjá Red Bull varð í öðru sæti í belgíska kappakstrinum í dag og er í öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir liðsfélaga sínum Sebastian Vettel. Hann fagnaði 35 ára afmæli í gær og hefur framlengt samning sinn við Red Bull út árið 2012, en það var tilkynnt formlega fyrir mótshelgina.

Formúla 1

Stjörnuakstur Schumacher í tímamótakeppni

Michael Schumacher sýndi það og sannaði í dag í belgíska Formúlu 1 kappakstrinum að það er enn mikið í hann spunnið sem ökumann í Formúlu 1. Schumacher vann sig upp úr 24 og neðsta sæti á ráslínu í það fimmta. Hann tapaði afturhjóli undan bílnum í gær í tímatökum og ræsti því síðastur af stað í keppnina í dag

Formúla 1

Vettel sæll og glaður með sjöunda sigurinn

Sebastian Vettel á Red Bull er kominn með 92 stiga forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur á Spa brautinni í dag. Sjö mótum er enn ólokið, en í mótinu í dag voru skipist forystan 8 sinnum á milli ýmissa ökumanna, en að lokum var það Vettel sem vann sinn sjöunda sigur á árinu.

Formúla 1

Steinþór og Kristján skoruðu

Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í norska boltanum í dag en þeir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Kristján Örn Sigurðsson skoruðu báðir fyrir lið sín í norsku B-deildinni.

Fótbolti

Ferguson: Þetta kom á óvart

Alex Ferguson segir að hann eigi alltaf von á erfiðum leik þegar að Manchester United mætir Arsenal. Það var þó ekki tilfellið í dag enda vann United 8-2 sigur.

Enski boltinn

Rooney búinn að jafna Giggs

Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, skoraði í dag þrennu í ótrúlegum 8-2 sigri á Arsenal og varð þar með markahæsti leikmaður félagsins frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Hann deilir því meti með Ryan Giggs en báðir hafa skorað 105 mörk fyrir félagið.

Enski boltinn

Capello finnst ekki mikið til FIFA-listans koma

England er einhverra hluta vegna í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA þrátt fyrir að hafa ekki átt neitt sérstöku gengi að fagna að undanförnu. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello tekur ekki mikið mark á listanum.

Fótbolti

Nasri: Sendum skýr skilaboð með þessum sigri

Samir Nasri, leikmaður Man. City, sló heldur betur í gegn í sínum fyrsta leik fyrir félagið en hann lagði upp þrjú mörk fyrir samherja sína í sigrinum gegn Tottenham í dag, en Man. City rústaði Tottenham, 5-1, á White Hart Lane.

Enski boltinn

Dzeko: Við eigum enn meira inni

Edin Dzeko, markahetja Manchester City í leiknum gegn Tottenham í dag, segir að liðið eigi enn meira inni þrátt fyrir að sýnt allar sínar bestu hliðar í 5-1 sigri.

Enski boltinn

Hver er Francis Coquelin?

Francis Coquelin er óvænt í byrjunarliði Arsenal í stórleiknum gegn Manchester United í dag en aðeins þeir allra hörðustu kannast við þetta nafn.

Enski boltinn