Sport Pulis: Er óreyndur í Evrópukeppninni Tony Pulis viðurkennir að hann viti í raun ekki út í hvað hann sé að fara með þátttöku Stoke City í Evrópudeild UEFA í vetur. Hann sé algerlega óreyndur á þessu sviði. Enski boltinn 15.9.2011 14:45 Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:42 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:36 Ferguson: Berbatov fær sín tækifæri Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, hefur lítið fengið að spila með liðinu í upphafi tímabilsins en stjóri liðsins, Alex Ferguson, segir að hann muni fá sín tækifæri til að sanna sig. Enski boltinn 15.9.2011 14:15 Benayoun átti í viðræðum við Liverpool Yossi Benayoun hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við Liverpool um að snúa mögulega aftur til félagsins í síðasta mánuði. Hann gekk þó á endanum til liðs við Arsenal. Enski boltinn 15.9.2011 13:30 Útsala hjá Vesturröst Veiðimenn gera góð kaup þessa dagana hjá Vesturröst en haustútsalan þeirra byrjaði í gær. Afslátturinn á stangveiðivörum er 20-80% og því tilvalið að bæta einhverju í veiðidótið sem þarfnast endurnýjunar eða þá til að skella sé á eitthvað nýtt. Veiði 15.9.2011 13:23 Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 13:00 Leikmaður Liverpool efast um hryðjuverkaárásir Liverpool er nú með til rannsóknar ummæli framherjans Nathan Eccleston á Twitter þar sem hann efast um að hryðjuverkamenn hafi staðið að baki árásunum á tvíburaturnana í New York þann 11. septmber árið 2001. Enski boltinn 15.9.2011 12:15 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 11:30 Redknapp: Enginn Englendingur gæti hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Harry Redknapp segir það rangt að hann hafi rætt við forráðamenn enska knattspyrnusambandsins um að taka við landsliðinu fyrir EM næsta sumar. Enski boltinn 15.9.2011 10:45 AEK spilaði ekki um helgina vegna ráðstefnu forsætisráðherra Grikklands AEK Aþena, lið þeirra Eiðs Smára Guðjohnssen og Elfars Freys Helgasonar, hefur enn ekki spilað leik í grísku úrvalsdeildinni nú í upphafi tímabilsins. Fótbolti 15.9.2011 10:15 Ronaldo segist vera fórnarlamb eigin útlits og velgengni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var ekki sáttur við þá meðhöndlun sem hann fékk bæði frá leikmönnum Dynamo Zagreb í gær sem og dómara leiksins, hinum norska Svein Oddvar Moen. Fótbolti 15.9.2011 09:30 Dóttir Kenny Dalglish fór í taugarnar á Ferguson Eins og frægt er þá brást Ales Ferguson, stjóri Manchester United, heldur illa við spurningu fréttamanns eftir leik liðsins gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Téður fréttamaður er hins vegar dóttir Kenny Dalglish, stjóra Liverpool. Fótbolti 15.9.2011 09:00 Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. Íslenski boltinn 15.9.2011 08:00 Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. Íslenski boltinn 15.9.2011 07:00 Áhorfandinn sem réðst á Lennon fékk þungan dóm Skoski knattspyrnuáhugamaðurinn sem réðst á Neil Lennon, þjálfara Celtic, á leik í maí hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi. Fótbolti 14.9.2011 23:30 Ronaldo: Dómarinn var til skammar Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var allt annað en sáttur við norska dómarann Oddvar Moen í kvöld en hann dæmdi leik Real og Dinamo Zagreb. Fótbolti 14.9.2011 22:20 De Boer: Jafntefli sanngjörn niðurstaða Frank de Boer, þjálfari Ajax, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit er Ajax tók á móti Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 14.9.2011 22:11 Ferguson pirraður út í blaðamenn - De Gea spilar gegn Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eitthvað pirraður út í blaðamenn eftir jafnteflið gegn Benfica í kvöld. Hann þoldi illa að þeir spyrðu hann út í hvort frammistaða markvarðarins Anders Lindegaard hefði gert það að verkum að David de Gea yrði á bekknum í næsta leik. Fótbolti 14.9.2011 21:20 Mancini: Verðum að vinna í Munchen Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagðist vera nokkuð sáttur við stigið gegn Napoli í kvöld enda kom liðið til baka eftir að hafa lent undir. Fótbolti 14.9.2011 21:08 Ævintýri við erfiðar aðstæður Þrátt fyrir grátlegar aðstæður undanfarið hafa veiðimenn verið að reka í stórlaxa í Nesi sem venja er. Hafa fimm laxar á bilinu 20-25 pund veiðst á sl. fjórum dögum. Veiði 14.9.2011 20:20 Veiði lokið í Norðurá Veiði er formlega lokið í Norðurá í Borgarfirði. Veiðisumarið var gott í Norðurá og lokatalan 2.134 laxar sem verður að teljast afbragðsgóð niðurstaða. Veiði 14.9.2011 20:18 Farið að bera á sjóbirting Sjóbirtingsveiðimenn bíða nú eftir sunnanáttinni, líkt og aðrir stangaveiðimenn. Ljóst er að sjóbirtingur er mættur í vatnamót Tungufljóts í Skaftafellssýslu. Veiði 14.9.2011 20:15 Makedónía sló óvænt út heimamenn í Litháen á EM í körfu Makedónía tryggði sér óvænt undanúrslitaleik á móti Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen eftir tveggja stiga dramatískan sigur á gestgjöfum Litháen, 67-65, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Makedónía hefur aldrei áður komist svona langt í úrslitakeppni EM í körfubolta. Körfubolti 14.9.2011 19:54 Íslendingaliðin á toppnum í þýska handboltanum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel gefa ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Kiel öruggan sigur á Göppingen, 28-20. Handbolti 14.9.2011 19:51 Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14.9.2011 19:37 Íslendingar markahæstir í öllum deildarleikjum AG til þessa Íslensku landsliðsmennirnir í danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn hafa verið áberandi í fyrstu leikjum nýs tímabils í dönsku úrvalsdeildinni. AG er búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína með níu mörkum að meðaltali í leik og íslensku leikmennirnir hafa skorað 16,7 mörk að meðaltali í þessum þremur leikjum. Handbolti 14.9.2011 19:00 Löwen lagði meistara Hamburg Það gengur hvorki né rekur hjá Þýskalandsmeisturum Hamburg undir stjórn Svíans Per Carlén. Í kvöld tapaði Hamburg gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar, 33-29. Handbolti 14.9.2011 18:41 Í beinni: Manchester City - Napoli Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Napoli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14.9.2011 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 14.9.2011 18:15 « ‹ ›
Pulis: Er óreyndur í Evrópukeppninni Tony Pulis viðurkennir að hann viti í raun ekki út í hvað hann sé að fara með þátttöku Stoke City í Evrópudeild UEFA í vetur. Hann sé algerlega óreyndur á þessu sviði. Enski boltinn 15.9.2011 14:45
Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:42
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:36
Ferguson: Berbatov fær sín tækifæri Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, hefur lítið fengið að spila með liðinu í upphafi tímabilsins en stjóri liðsins, Alex Ferguson, segir að hann muni fá sín tækifæri til að sanna sig. Enski boltinn 15.9.2011 14:15
Benayoun átti í viðræðum við Liverpool Yossi Benayoun hefur greint frá því að hann átti í viðræðum við Liverpool um að snúa mögulega aftur til félagsins í síðasta mánuði. Hann gekk þó á endanum til liðs við Arsenal. Enski boltinn 15.9.2011 13:30
Útsala hjá Vesturröst Veiðimenn gera góð kaup þessa dagana hjá Vesturröst en haustútsalan þeirra byrjaði í gær. Afslátturinn á stangveiðivörum er 20-80% og því tilvalið að bæta einhverju í veiðidótið sem þarfnast endurnýjunar eða þá til að skella sé á eitthvað nýtt. Veiði 15.9.2011 13:23
Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 13:00
Leikmaður Liverpool efast um hryðjuverkaárásir Liverpool er nú með til rannsóknar ummæli framherjans Nathan Eccleston á Twitter þar sem hann efast um að hryðjuverkamenn hafi staðið að baki árásunum á tvíburaturnana í New York þann 11. septmber árið 2001. Enski boltinn 15.9.2011 12:15
Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 11:30
Redknapp: Enginn Englendingur gæti hafnað landsliðsþjálfarastarfinu Harry Redknapp segir það rangt að hann hafi rætt við forráðamenn enska knattspyrnusambandsins um að taka við landsliðinu fyrir EM næsta sumar. Enski boltinn 15.9.2011 10:45
AEK spilaði ekki um helgina vegna ráðstefnu forsætisráðherra Grikklands AEK Aþena, lið þeirra Eiðs Smára Guðjohnssen og Elfars Freys Helgasonar, hefur enn ekki spilað leik í grísku úrvalsdeildinni nú í upphafi tímabilsins. Fótbolti 15.9.2011 10:15
Ronaldo segist vera fórnarlamb eigin útlits og velgengni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var ekki sáttur við þá meðhöndlun sem hann fékk bæði frá leikmönnum Dynamo Zagreb í gær sem og dómara leiksins, hinum norska Svein Oddvar Moen. Fótbolti 15.9.2011 09:30
Dóttir Kenny Dalglish fór í taugarnar á Ferguson Eins og frægt er þá brást Ales Ferguson, stjóri Manchester United, heldur illa við spurningu fréttamanns eftir leik liðsins gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Téður fréttamaður er hins vegar dóttir Kenny Dalglish, stjóra Liverpool. Fótbolti 15.9.2011 09:00
Höfuðborgarsvæðið helsta vígi ÍBV Það verður mikið um að vera í Pepsi-deild karla í kvöld þegar 19. umferðin fer öll fram. Spennan jókst bæði á toppi og botni um síðustu helgi, þar sem Eyjamenn tóku meðal annars toppsætið af KR-ingum með góðri hjálp frá FH. Augu margra verða á leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabænum, enda verður spennandi að sjá hvernig Eyjaliðið ræður við pressuna sem fylgir því að sitja í toppsætinu. Íslenski boltinn 15.9.2011 08:00
Töpuð stig hjá toppliðunum: Mikill munur á KR og ÍBV Þrjú lið eiga raunhæfa möguleika á því að verða Íslandsmeistarar í ár; ÍBV og KR eru í harðri baráttu um titilinn og FH á enn smá von. Það er athyglisvert að skoða á móti hvaða liðum þessi þrjú lið hafa tapað stigum miðað við hvernig tafla Pepsi-deildarinnar lítur út. Íslenski boltinn 15.9.2011 07:00
Áhorfandinn sem réðst á Lennon fékk þungan dóm Skoski knattspyrnuáhugamaðurinn sem réðst á Neil Lennon, þjálfara Celtic, á leik í maí hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi. Fótbolti 14.9.2011 23:30
Ronaldo: Dómarinn var til skammar Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var allt annað en sáttur við norska dómarann Oddvar Moen í kvöld en hann dæmdi leik Real og Dinamo Zagreb. Fótbolti 14.9.2011 22:20
De Boer: Jafntefli sanngjörn niðurstaða Frank de Boer, þjálfari Ajax, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit er Ajax tók á móti Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 14.9.2011 22:11
Ferguson pirraður út í blaðamenn - De Gea spilar gegn Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eitthvað pirraður út í blaðamenn eftir jafnteflið gegn Benfica í kvöld. Hann þoldi illa að þeir spyrðu hann út í hvort frammistaða markvarðarins Anders Lindegaard hefði gert það að verkum að David de Gea yrði á bekknum í næsta leik. Fótbolti 14.9.2011 21:20
Mancini: Verðum að vinna í Munchen Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagðist vera nokkuð sáttur við stigið gegn Napoli í kvöld enda kom liðið til baka eftir að hafa lent undir. Fótbolti 14.9.2011 21:08
Ævintýri við erfiðar aðstæður Þrátt fyrir grátlegar aðstæður undanfarið hafa veiðimenn verið að reka í stórlaxa í Nesi sem venja er. Hafa fimm laxar á bilinu 20-25 pund veiðst á sl. fjórum dögum. Veiði 14.9.2011 20:20
Veiði lokið í Norðurá Veiði er formlega lokið í Norðurá í Borgarfirði. Veiðisumarið var gott í Norðurá og lokatalan 2.134 laxar sem verður að teljast afbragðsgóð niðurstaða. Veiði 14.9.2011 20:18
Farið að bera á sjóbirting Sjóbirtingsveiðimenn bíða nú eftir sunnanáttinni, líkt og aðrir stangaveiðimenn. Ljóst er að sjóbirtingur er mættur í vatnamót Tungufljóts í Skaftafellssýslu. Veiði 14.9.2011 20:15
Makedónía sló óvænt út heimamenn í Litháen á EM í körfu Makedónía tryggði sér óvænt undanúrslitaleik á móti Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen eftir tveggja stiga dramatískan sigur á gestgjöfum Litháen, 67-65, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Makedónía hefur aldrei áður komist svona langt í úrslitakeppni EM í körfubolta. Körfubolti 14.9.2011 19:54
Íslendingaliðin á toppnum í þýska handboltanum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel gefa ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Kiel öruggan sigur á Göppingen, 28-20. Handbolti 14.9.2011 19:51
Ármann Smári samdi við ÍA Ármann Smári Björnsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍA sem leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 14.9.2011 19:37
Íslendingar markahæstir í öllum deildarleikjum AG til þessa Íslensku landsliðsmennirnir í danska liðinu AG frá Kaupmannahöfn hafa verið áberandi í fyrstu leikjum nýs tímabils í dönsku úrvalsdeildinni. AG er búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína með níu mörkum að meðaltali í leik og íslensku leikmennirnir hafa skorað 16,7 mörk að meðaltali í þessum þremur leikjum. Handbolti 14.9.2011 19:00
Löwen lagði meistara Hamburg Það gengur hvorki né rekur hjá Þýskalandsmeisturum Hamburg undir stjórn Svíans Per Carlén. Í kvöld tapaði Hamburg gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar, 33-29. Handbolti 14.9.2011 18:41
Í beinni: Manchester City - Napoli Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester City og Napoli í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14.9.2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 14.9.2011 18:15