Sport

Tók aukaspyrnu með kollinum

Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í rússnesku B-deildinni um síðustu helgi. Þá tók leikmaður sig til og skallaði boltann beint úr aukaspyrnu.

Fótbolti

Fékk átján nýja leikmenn í sumar

Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað.

Enski boltinn

Aron og félagar í AGF í annað sætið

AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag.

Fótbolti

Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni.

Enski boltinn