Sport Tottenham valtaði yfir níu Liverpool-menn Tottenham bar sigur úr býtum gegn Liverpool 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Enski boltinn 18.9.2011 00:01 Manchester United með fullt hús stiga eftir sigur á Chelsea Manchester United eru óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni þessa daganna og hafa unnið alla leikina á tímabilinu, en í dag varð Chelsea fyrir barðinu á United. Enski boltinn 18.9.2011 00:01 Sunderland niðurlægði Stoke Sunderland rúllaði yfir lánlaust lið Stoke 4-0 á Leikvangi Ljóssins í Sunderland í dag. Enski boltinn 18.9.2011 00:01 Manchester City og Fulham skildu jöfn Manchester City Fulham gerðu 2-2 á Craven Cottage í dag, en gestirnir gerði tvö fyrstu mörk leiksins. Fulham neitaði að gefast upp og náði að jafna leikinn. Enski boltinn 18.9.2011 00:01 Tók aukaspyrnu með kollinum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í rússnesku B-deildinni um síðustu helgi. Þá tók leikmaður sig til og skallaði boltann beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 17.9.2011 23:15 Maradona: Verðum ekki meistarar með þessa leikmenn Diego Maradona er byrjaður að láta til sín taka sem knattspyrnustjóri Al Wasl í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 17.9.2011 22:15 Eyjastúlkurnar Podovac og Smiljkovic tryggðu Serbíu jafntefli gegn Englandi Þær Danka Podovac og Vesna Smiljkovic, sem eru íslensku knattspyrnuáhugafólki vel kunn, fóru mikinn er Serbía gerði sér lítið fyrir og náði 2-2 jafntefli gegn Englandi í undankeppni EM 2013 í dag. Fótbolti 17.9.2011 22:12 Fram Reykjavíkurmeistari karla og kvenna Fram varð í dag Reykjavíkurmeistari í handbolta, bæði í karla- og kvennaflokki. Lokaumferð mótsins fór fram í Laugardalshöll í dag. Handbolti 17.9.2011 21:35 Inter og Roma skildu jöfn - Stekelenburg rotaðist Inter og Roma eru bæði án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni en liðin skildu í kvöld jöfn, 0-0, á San Siro. Fótbolti 17.9.2011 21:20 Fékk átján nýja leikmenn í sumar Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað. Enski boltinn 17.9.2011 21:15 Vignir tryggði Hannover-Burgdorf afar óvæntan sigur á Löwen Guðmundur Guðmundsson mátti horfa upp á ótrúlegt tap með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins nokkrum dögum eftir að liðið lagði meistara Hamburg. Handbolti 17.9.2011 21:09 AGK mátti hafa fyrir sigrinum AG Kaupmannahöfn er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni en mátti hafa fyrir sigri á Kolding á útivelli í dag. Handbolti 17.9.2011 20:55 Aron og félagar í AGF í annað sætið AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag. Fótbolti 17.9.2011 20:40 Barcelona svaraði gagnrýninni með 8-0 sigri Barcelona komst í dag aftur á sigurbraut eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð. Liðið rústaði Osasuna á heimavelli sínum með 8-0 sigri. Fótbolti 17.9.2011 20:25 Katrín tók Þóru í stutta læknisskoðun í miðjum leik Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er einnig læknir sem getur oft komið sér vel eins og sýndi sig í leiknum gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:39 Dalglish: Leikformið skiptir meira máli en nafnið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann muni láta þá leikmenn spila sem standa sig best hverju sinni, óháð því hvað þeir heita. Enski boltinn 17.9.2011 19:30 Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:29 Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:22 Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:04 Sara Björk: Þurftum að vinna þennan leik Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran dag eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu sem vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 18:57 Moyes: Fín þrjú stig en við getum leikið betur David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag, en heimamenn sigruðu leikinn 3-1. Enski boltinn 17.9.2011 17:45 Eggert og Guðlaugur í eldlínunni í Skotlandi Fimm leikir fóru fram í skosku úrvalsdeildinni í dag og fjölmörg mörk voru skoruð. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Hibernian gerðu 2-2 jafntefli við Dunfermline og lék Guðlaugur allan leikinn fyrir sitt félag . Enski boltinn 17.9.2011 16:45 Middlesbrough hélt toppsætinu í Championship-deildinni Tíu leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í dag, en þar ber helst að nefna frábæran sigur, 2-1, hjá Derby gegn Nott'm Forest, en Derby lék einum færri allan leikinn. Frank Fielding, markmaður Derby, fékk rautt spjald á 2. mínútu leiksins. Enski boltinn 17.9.2011 16:28 Grótta féll en Tindastóll/Hvöt upp Lokaumferðin fór fram í bæði 1. og 2. deildinni í knattspyrnu karla í dag. Grótta féll úr 1. deildinni en Tindastóll/Hvöt og Höttur komust upp úr 2. deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2011 15:57 Puyol: Amar ekkert að hjá Barcelona Carles Puyol, varnarmaður og fyrirliði Barcelona, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hefur verið beint að liðinu eftir jafnteflisleikina tvo á undanfarinni viku. Enski boltinn 17.9.2011 15:30 Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni. Enski boltinn 17.9.2011 15:29 Varnarmaðurinn Jørgensen hjá FCK frá í níu mánuði Mathias „Zanka“ Jørgensen, varnarmaður og fyrirliði FC Kaupmannahafnar, verður frá næstu níu mánuðina þar sem hann er með slitið krossband í hné. Fótbolti 17.9.2011 14:30 Marshall og Egill reknir frá Víkingi Þeir Colin Marshall og Egill Atlason, leikmenn Víkings, hafa verið reknir frá félaginu eftir því sem kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:28 Kean: Vona að 99 prósent áhorfenda séu ánægðir Steve Kean, stjóri Blackburn, var vitanlega hæstánægður með 4-3 sigur sinna manna á Arsenal í dag. Enski boltinn 17.9.2011 14:25 Stelpurnar byrjuðu á sigri U-19 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Slóveníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:15 « ‹ ›
Tottenham valtaði yfir níu Liverpool-menn Tottenham bar sigur úr býtum gegn Liverpool 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Enski boltinn 18.9.2011 00:01
Manchester United með fullt hús stiga eftir sigur á Chelsea Manchester United eru óstöðvandi í ensku úrvalsdeildinni þessa daganna og hafa unnið alla leikina á tímabilinu, en í dag varð Chelsea fyrir barðinu á United. Enski boltinn 18.9.2011 00:01
Sunderland niðurlægði Stoke Sunderland rúllaði yfir lánlaust lið Stoke 4-0 á Leikvangi Ljóssins í Sunderland í dag. Enski boltinn 18.9.2011 00:01
Manchester City og Fulham skildu jöfn Manchester City Fulham gerðu 2-2 á Craven Cottage í dag, en gestirnir gerði tvö fyrstu mörk leiksins. Fulham neitaði að gefast upp og náði að jafna leikinn. Enski boltinn 18.9.2011 00:01
Tók aukaspyrnu með kollinum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í rússnesku B-deildinni um síðustu helgi. Þá tók leikmaður sig til og skallaði boltann beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 17.9.2011 23:15
Maradona: Verðum ekki meistarar með þessa leikmenn Diego Maradona er byrjaður að láta til sín taka sem knattspyrnustjóri Al Wasl í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 17.9.2011 22:15
Eyjastúlkurnar Podovac og Smiljkovic tryggðu Serbíu jafntefli gegn Englandi Þær Danka Podovac og Vesna Smiljkovic, sem eru íslensku knattspyrnuáhugafólki vel kunn, fóru mikinn er Serbía gerði sér lítið fyrir og náði 2-2 jafntefli gegn Englandi í undankeppni EM 2013 í dag. Fótbolti 17.9.2011 22:12
Fram Reykjavíkurmeistari karla og kvenna Fram varð í dag Reykjavíkurmeistari í handbolta, bæði í karla- og kvennaflokki. Lokaumferð mótsins fór fram í Laugardalshöll í dag. Handbolti 17.9.2011 21:35
Inter og Roma skildu jöfn - Stekelenburg rotaðist Inter og Roma eru bæði án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni en liðin skildu í kvöld jöfn, 0-0, á San Siro. Fótbolti 17.9.2011 21:20
Fékk átján nýja leikmenn í sumar Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað. Enski boltinn 17.9.2011 21:15
Vignir tryggði Hannover-Burgdorf afar óvæntan sigur á Löwen Guðmundur Guðmundsson mátti horfa upp á ótrúlegt tap með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld aðeins nokkrum dögum eftir að liðið lagði meistara Hamburg. Handbolti 17.9.2011 21:09
AGK mátti hafa fyrir sigrinum AG Kaupmannahöfn er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni en mátti hafa fyrir sigri á Kolding á útivelli í dag. Handbolti 17.9.2011 20:55
Aron og félagar í AGF í annað sætið AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag. Fótbolti 17.9.2011 20:40
Barcelona svaraði gagnrýninni með 8-0 sigri Barcelona komst í dag aftur á sigurbraut eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð. Liðið rústaði Osasuna á heimavelli sínum með 8-0 sigri. Fótbolti 17.9.2011 20:25
Katrín tók Þóru í stutta læknisskoðun í miðjum leik Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er einnig læknir sem getur oft komið sér vel eins og sýndi sig í leiknum gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:39
Dalglish: Leikformið skiptir meira máli en nafnið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann muni láta þá leikmenn spila sem standa sig best hverju sinni, óháð því hvað þeir heita. Enski boltinn 17.9.2011 19:30
Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:29
Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:22
Sigurður Ragnar: Erum meðal tíu bestu þjóða heims Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segir að liðið sé eitt af tíu sterkustu liðum heims en Ísland vann í dag glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 17.9.2011 19:04
Sara Björk: Þurftum að vinna þennan leik Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran dag eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu sem vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Íslenski boltinn 17.9.2011 18:57
Moyes: Fín þrjú stig en við getum leikið betur David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag, en heimamenn sigruðu leikinn 3-1. Enski boltinn 17.9.2011 17:45
Eggert og Guðlaugur í eldlínunni í Skotlandi Fimm leikir fóru fram í skosku úrvalsdeildinni í dag og fjölmörg mörk voru skoruð. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Hibernian gerðu 2-2 jafntefli við Dunfermline og lék Guðlaugur allan leikinn fyrir sitt félag . Enski boltinn 17.9.2011 16:45
Middlesbrough hélt toppsætinu í Championship-deildinni Tíu leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í dag, en þar ber helst að nefna frábæran sigur, 2-1, hjá Derby gegn Nott'm Forest, en Derby lék einum færri allan leikinn. Frank Fielding, markmaður Derby, fékk rautt spjald á 2. mínútu leiksins. Enski boltinn 17.9.2011 16:28
Grótta féll en Tindastóll/Hvöt upp Lokaumferðin fór fram í bæði 1. og 2. deildinni í knattspyrnu karla í dag. Grótta féll úr 1. deildinni en Tindastóll/Hvöt og Höttur komust upp úr 2. deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2011 15:57
Puyol: Amar ekkert að hjá Barcelona Carles Puyol, varnarmaður og fyrirliði Barcelona, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hefur verið beint að liðinu eftir jafnteflisleikina tvo á undanfarinni viku. Enski boltinn 17.9.2011 15:30
Wenger: Ég hef áhyggjur af liðinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, átti ekki til orð eftir ósigurinn gegn Blackburn Rovers í dag en félagið tapaði 4-3. Arsenal varð fyrir því óláni að gera tvö sjálfsmörk í leiknum og koma þessi úrslit verulega á óvart þar sem Blackburn hefur ekki verið sannfærandi það sem liðið er af deildarkeppninni. Enski boltinn 17.9.2011 15:29
Varnarmaðurinn Jørgensen hjá FCK frá í níu mánuði Mathias „Zanka“ Jørgensen, varnarmaður og fyrirliði FC Kaupmannahafnar, verður frá næstu níu mánuðina þar sem hann er með slitið krossband í hné. Fótbolti 17.9.2011 14:30
Marshall og Egill reknir frá Víkingi Þeir Colin Marshall og Egill Atlason, leikmenn Víkings, hafa verið reknir frá félaginu eftir því sem kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:28
Kean: Vona að 99 prósent áhorfenda séu ánægðir Steve Kean, stjóri Blackburn, var vitanlega hæstánægður með 4-3 sigur sinna manna á Arsenal í dag. Enski boltinn 17.9.2011 14:25
Stelpurnar byrjuðu á sigri U-19 landslið kvenna vann í dag góðan 2-1 sigur á Slóveníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.9.2011 14:15