Sport Dofri Snorrason: Gleymdi fagninu "Þetta er ólýsanleg tilfinning. Það er bara þannig,“ sagði Dofri Snorrason hetja KR-inga. Dofri skoraði sigurmark KR-inga í 3-2 sigrinum á Fylki og tryggði þeim ÍSlandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:28 Ólafur Örn: Vorum afar óskynsamir „Það var vitað mál að sigur hér í dag hefði sett okkur í mjög góða stöðu. Þetta er því mjög svekkjandi niðurstaða,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, leikmaður og þjálfari Grindavíkur eftir tap sinna manna gegn Fram í dag, 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:27 Þorvaldur: Aldrei rólegir leikir í Grindavík Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi bíða með öll fagnaðarlæti þó svo að lið hans sé komið úr fallsæti í Pepsi-deild karla í fyrsta sinn í mjög langan tíma. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:14 Heimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumar Heimir Guðjónsson þjálfari FH sá lið sitt tryggja Evrópusæti að ári með 4-2 sigri á ÍBV í kvöld en fögnuðurinn í leikslok var enginn í ljósi þess að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:13 Rúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titla Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði það stóra stund fyrir uppalinn KR-ing að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Rúnar náði ekki í þann stóra sem leikmaður en hefur stýrt KR til sigurs í deild og bikar á sínu fyrsta heila tímabili með liðið. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:13 Heimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsa Heimir Hallgrímsson var eðlilega svekktur eftir tapið gegn FH í kvöld og fannst honum hans menn eiga meira skilið út úr leiknum en það sem lokatölurnar gáfu. Hann var ekki síst ósáttur við að Hákon Atli Hallfreðsson fékk að hanga inni á vellinum fyrir að sparka í höfuð Tryggva Guðmundssonar sem þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:12 Vettel: Mjög ánægður með árangurinn Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu vann Formúlu 1 kappakstursmótið í Singapúr í dag og þegar fimm mótið er ólokið er hann aðeins einu stigi frá því að tryggja sér meistaratitilinn í Formúlu 1, annað árið í röð. Eftir mótið í dag getur aðeins Jenson Button há McLaren liðinu komið í veg fyrir það tölfræðilega séð. Formúla 1 25.9.2011 19:11 Willum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var skiljanlega fúll með 1-2 tap sinna manna á móti Víkingum í Fossvoginum í dag. Við Keflvíkingum blasir því við leikur upp á líf eða dauða gegn Þór í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:08 Ögmundur: Við erum með frábært lið Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, átti stórleik í Grindavík í dag þó svo að hann hafi fengið þungt höfuðhögg í upphafi síðari hálfleiks. Ögmundur hélt þó áfram og Fram vann 2-1 sigur. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:02 Bjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinna Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var glaðbeittur í leikslok eftir 2-1 sigur á Keflavík í Pepsi-deildinni í dag. Það hefur það ekki verið algengt að sjá Víkinga innbyrða þrjú stig í knattspyrnuleik í sumar enda er liðið fallið úr deildinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:01 Bjarni: Frábært tímabil hjá okkur „Við komum einfaldlega betur stemmdari til leiks í kvöld,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 5-0 sigur gegn Val í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:00 Grétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á Hlíðarenda "Það er virkilega gaman að vinna tvöfalt. Bara frábært ár hjá KR. Við unnum tvöfalt í körfunni og tvöfalt í fótboltanum. Maður verður ekki þreyttur á að segja það,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson sigurreifur miðvörður KR. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:57 Kristján: Vorum niðurlægðir „Við vorum hreinlega niðurlægðir í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:48 Páll Viðar: Bítlabær here we come! Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Blikar hafi átt skilið að vinna sína menn í dag, 1-2. Þór getur enn fallið eftir tapið og mætir Keflavík í síðustu umferðinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:45 Garðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítið „Þetta var góðir leikur af okkar hálfu,“ sagði Garðar Jóhannsson, markamaskína Stjörnunnar, eftir sigurinn á Val. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:44 Sveinn: Áhugaleysi að okkar hálfu Sveinn Elías Jónsson segir að Þórsara hafi einfaldlega vantað áhuga til að klára leikinn gegn Blikum í dag. Íslandsmeistararnir unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:38 Ólafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumar Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var ánægður með leik sinna mana sem unnu Þór 2-1 fyrir norðan í dag. Blikar eru þar með öruggir með sæti sitt í deildinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:24 Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í Evrópukeppni "Það verður barist til síðasta blóðdropa í Keflavík," segir Þórsarinn Atli Sigurjónsson eftir tapið gegn Blikum í dag. Þór getur enn fallið en bjargar sér ef þeir vinna Keflavík, eða ef Grindavík vinnur ekki ÍBV. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:23 Kristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelli Kristinn Steindórsson skoraði gott mark fyrir Blika í dag, hans fyrsta mark á útivelli í sumar. Hann hafði áður skorað 11 mörk á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:13 Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið. Fótbolti 25.9.2011 15:46 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:15 Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00 Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00 Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falli Blikar eru búnir að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni eftir góðan sigur á Þór á Akureyri í dag. Blikar unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00 Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00 Vettel sigraði í Singapore - komin með níu fingur á titilinn Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að Sebastian Vettel, Red Bull, verði heimsmeistari í keppni ökumanna í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2011 14:32 Heiðar kom inn á og lagði upp jöfnunarmark QPR Heiðar Helguson spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Queens Park Rangers á móti Aston Villa á Loftus Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar átti mikinn þátt í jöfnunarmark QPR sem var sjálfsmark eftir fyrirgjöf íslenska framherjans. Enski boltinn 25.9.2011 14:30 Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. Íslenski boltinn 25.9.2011 14:15 Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. Íslenski boltinn 25.9.2011 14:02 Cardiff og Leicester skildu jöfn - Aron Einar lék allan leikinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er allur að koma til eftir meiðsli og kominn á fullt í ensku Championshipdeildinni. Enski boltinn 25.9.2011 14:00 « ‹ ›
Dofri Snorrason: Gleymdi fagninu "Þetta er ólýsanleg tilfinning. Það er bara þannig,“ sagði Dofri Snorrason hetja KR-inga. Dofri skoraði sigurmark KR-inga í 3-2 sigrinum á Fylki og tryggði þeim ÍSlandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:28
Ólafur Örn: Vorum afar óskynsamir „Það var vitað mál að sigur hér í dag hefði sett okkur í mjög góða stöðu. Þetta er því mjög svekkjandi niðurstaða,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, leikmaður og þjálfari Grindavíkur eftir tap sinna manna gegn Fram í dag, 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:27
Þorvaldur: Aldrei rólegir leikir í Grindavík Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, vildi bíða með öll fagnaðarlæti þó svo að lið hans sé komið úr fallsæti í Pepsi-deild karla í fyrsta sinn í mjög langan tíma. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:14
Heimir Guðjónsson: Fórum of seint af stað í sumar Heimir Guðjónsson þjálfari FH sá lið sitt tryggja Evrópusæti að ári með 4-2 sigri á ÍBV í kvöld en fögnuðurinn í leikslok var enginn í ljósi þess að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:13
Rúnar: Vissi að við gætum gert tilkall til beggja titla Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði það stóra stund fyrir uppalinn KR-ing að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Rúnar náði ekki í þann stóra sem leikmaður en hefur stýrt KR til sigurs í deild og bikar á sínu fyrsta heila tímabili með liðið. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:13
Heimir Hallgríms: Sama spjald fyrir að opna höfuð og sparka í brúsa Heimir Hallgrímsson var eðlilega svekktur eftir tapið gegn FH í kvöld og fannst honum hans menn eiga meira skilið út úr leiknum en það sem lokatölurnar gáfu. Hann var ekki síst ósáttur við að Hákon Atli Hallfreðsson fékk að hanga inni á vellinum fyrir að sparka í höfuð Tryggva Guðmundssonar sem þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:12
Vettel: Mjög ánægður með árangurinn Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu vann Formúlu 1 kappakstursmótið í Singapúr í dag og þegar fimm mótið er ólokið er hann aðeins einu stigi frá því að tryggja sér meistaratitilinn í Formúlu 1, annað árið í röð. Eftir mótið í dag getur aðeins Jenson Button há McLaren liðinu komið í veg fyrir það tölfræðilega séð. Formúla 1 25.9.2011 19:11
Willum Þór: Við vorum einfaldlega ekki með í byrjun leiks Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var skiljanlega fúll með 1-2 tap sinna manna á móti Víkingum í Fossvoginum í dag. Við Keflvíkingum blasir því við leikur upp á líf eða dauða gegn Þór í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:08
Ögmundur: Við erum með frábært lið Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, átti stórleik í Grindavík í dag þó svo að hann hafi fengið þungt höfuðhögg í upphafi síðari hálfleiks. Ögmundur hélt þó áfram og Fram vann 2-1 sigur. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:02
Bjarnólfur: Jákvætt að vera loksins byrjaðir að vinna Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var glaðbeittur í leikslok eftir 2-1 sigur á Keflavík í Pepsi-deildinni í dag. Það hefur það ekki verið algengt að sjá Víkinga innbyrða þrjú stig í knattspyrnuleik í sumar enda er liðið fallið úr deildinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:01
Bjarni: Frábært tímabil hjá okkur „Við komum einfaldlega betur stemmdari til leiks í kvöld,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 5-0 sigur gegn Val í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:00
Grétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á Hlíðarenda "Það er virkilega gaman að vinna tvöfalt. Bara frábært ár hjá KR. Við unnum tvöfalt í körfunni og tvöfalt í fótboltanum. Maður verður ekki þreyttur á að segja það,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson sigurreifur miðvörður KR. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:57
Kristján: Vorum niðurlægðir „Við vorum hreinlega niðurlægðir í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:48
Páll Viðar: Bítlabær here we come! Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Blikar hafi átt skilið að vinna sína menn í dag, 1-2. Þór getur enn fallið eftir tapið og mætir Keflavík í síðustu umferðinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:45
Garðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítið „Þetta var góðir leikur af okkar hálfu,“ sagði Garðar Jóhannsson, markamaskína Stjörnunnar, eftir sigurinn á Val. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:44
Sveinn: Áhugaleysi að okkar hálfu Sveinn Elías Jónsson segir að Þórsara hafi einfaldlega vantað áhuga til að klára leikinn gegn Blikum í dag. Íslandsmeistararnir unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:38
Ólafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumar Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var ánægður með leik sinna mana sem unnu Þór 2-1 fyrir norðan í dag. Blikar eru þar með öruggir með sæti sitt í deildinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:24
Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í Evrópukeppni "Það verður barist til síðasta blóðdropa í Keflavík," segir Þórsarinn Atli Sigurjónsson eftir tapið gegn Blikum í dag. Þór getur enn fallið en bjargar sér ef þeir vinna Keflavík, eða ef Grindavík vinnur ekki ÍBV. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:23
Kristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelli Kristinn Steindórsson skoraði gott mark fyrir Blika í dag, hans fyrsta mark á útivelli í sumar. Hann hafði áður skorað 11 mörk á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:13
Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið. Fótbolti 25.9.2011 15:46
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:15
Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00
Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00
Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falli Blikar eru búnir að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni eftir góðan sigur á Þór á Akureyri í dag. Blikar unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00
Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2011 15:00
Vettel sigraði í Singapore - komin með níu fingur á titilinn Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir það að Sebastian Vettel, Red Bull, verði heimsmeistari í keppni ökumanna í Formúlu 1. Formúla 1 25.9.2011 14:32
Heiðar kom inn á og lagði upp jöfnunarmark QPR Heiðar Helguson spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli þegar hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Queens Park Rangers á móti Aston Villa á Loftus Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar átti mikinn þátt í jöfnunarmark QPR sem var sjálfsmark eftir fyrirgjöf íslenska framherjans. Enski boltinn 25.9.2011 14:30
Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. Íslenski boltinn 25.9.2011 14:15
Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. Íslenski boltinn 25.9.2011 14:02
Cardiff og Leicester skildu jöfn - Aron Einar lék allan leikinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, er allur að koma til eftir meiðsli og kominn á fullt í ensku Championshipdeildinni. Enski boltinn 25.9.2011 14:00